Golf

Tárvotur Tiger komst ekki í gegnum niðurskurðinn

Tiger Woods komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska meistaramótinu sem fram fer á St. Andrews-vellinum í Skotlandi. Tiger átti erfitt uppdráttar frá upphafi, en honum var vel fagnað þegar hann gekk inn á 18. flöt.

Golf

Live at the Range: Kylfingar í beinni á Opna breska

Í fyrsta skipti verður hægt að fylgjast með kylfingum undirbúa sig fyrir Opna breska meistaramótið í golfi. Þættirnir Live at the Range munu fylgjast með undirbúningi helstu kylfinga strax frá mánudegi og í raun þangað til mótinu lýkur.

Golf

Stenson og Garcia stökkva upp listann

Nú þegar um helmingur kylfinga er lagður af stað á sinn annan hring á Opna breska meistaramótinu í golfi, The Open, er ekki úr vegi að líta yfir stöðuna á mótinu.

Golf

Mcllroy nartar í hæla Young

Fyrsta keppnisdagur Opna breska meistaramótsins í golfi fór fram í dag á St. Andrews en mótið er haldið í 150. skipti að þessu sinni. Bandaríski kylfingurinn Cameron Young er í foyrstu eftir fyrsta keppnisdag en hann lék hringinn í dag á áttum höggum undir pari vallarins. 

Golf

Cameron Young leiðir en Tiger Woods fer hræðilega af stað

Opna breska meistaramótið í golfi, The Open, hófst í morgun og nú hafa allir kylfingar hafið leik. Cameron Young leiðir á átta höggum undir pari St. Andrews-vallarins eftir sinn fyrsta hring, en Tiger Woods hefur farið hörmulega af stað og er á fjórum höggum yfir pari eftir jafn margar holur.

Golf

Live at the Range: Kylfingar hita upp fyrir Opna breska

Í fyrsta skipti verður hægt að fylgjast með kylfingum undirbúa sig fyrir Opna breska meistaramótið í golfi. Þættirnir Live at the Range munu fylgjast með undirbúningi helstu kylfinga strax frá mánudegi og í raun þangað til mótinu lýkur.

Golf

Live at the Range: Kylfingar hita upp fyrir Opna breska

Í fyrsta skipti verður hægt að fylgjast með kylfingum undirbúa sig fyrir Opna breska meistaramótið í golfi. Þættirnir Live at the Range munu fylgjast með undirbúningi helstu kylfinga strax frá mánudegi og í raun þangað til mótinu lýkur.

Golf

Stefnir í áhorfendamet á Opna breska

Alls munu 290 þúsund manns mæta og fylgjast með Opna breska meistaramótinu í golfi sem hefst á hinum fornfræga St. Andrews-velli á fimmtudaginn kemur, 14. júlí.

Golf

Live at the Range: Kylfingar hita upp fyrir Opna breska

Í fyrsta skipti verður hægt að fylgjast með kylfingum undirbúa sig fyrir Opna breska meistaramótið í golfi. Þættirnir Live at the Range munu fylgjast með undirbúningi helstu kylfinga strax frá mánudegi og í raun þangað til mótinu lýkur.

Golf

Haraldur og Guðmundur á pari og komust ekki á The Open

Þeir Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson reyndu báðir fyrir sér á lokaúrtökumótinu fyrir The Open, opna breska meistaramótið í golfi, í dag. Báðir léku þeir hringina tvo á pari og komust því ekki inn á þetta virta risamót.

Golf

Liðhlauparnir mæta til leiks á US Open

Opna bandaríska meistaramótið, US Open, hefst á Brookline-vellinum í Massachusetts-fylki í Bandaríkjunum í dag. Margir af bestu kylfingum heims mæta til leiks, þar á meðal kylfingar af LIV-mótaröðinni. Bein útsending frá mótinu hefst klukkan 15:00 á Stöð 2 Golf.

Golf

Eru Sádar að eyðileggja golfið?

Þó að Sádi-Aröbum hafi ekki tekist að lokka Tiger Woods yfir á hina nýju LIV-mótaröð í golfi, alla vega ekki enn, stendur golfheimurinn nú klofinn eftir að stór hópur kylfinga úr fremstu röð hefur þegið þær himinháu fjárhæðir sem þar eru í boði.

Golf

Jon Rahm hefur áhyggjur af framtíð Ryder-bikarsins

Kylfingurinn Jon Rahm segist hafa áhyggjur af framtíð Ryder-bikarsins í golfi og vonar að mótið hljóti ekki skaða af því að margar af stærstu golfstjörnum heims séu að færa sig á sádí-arabísku LIV-mótaröðina.

Golf