Fór holu í höggi á fyrsta keppnisdegi Íslandsmótsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. ágúst 2022 17:17 Arnar Snær var eðlilega kátur þegar hann fann boltann í holunni. Kylfingur.is Arnar Snær Hákonarson, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, átti sannkallaða draumabyrjun á Íslandsmótinu í golfi sem hófst í dag. Arnar fró holu í höggi á sjöundu holu vallarins, en leikið er í Vestmannaeyjum. Hann fylgdi högginu svo eftir með tveimur fuglum í röð og var efstur eftir níu holur. Í samtali við Kylfingur.is sagði Arnar að þetta hafi verið hið fullkomna högg. Hann hafi slegið 176 metra með sex járni og að viðstaddir hafi sé boltann lenda einum til tveimur metrum frá holunni og þaðan beint ofan í. Hann náði hins vegar ekki að fylgja draumahögginu eftir og lék seinni níu á fjórum höggum yfir pari og lauk leik í dag á samtals einu höggi yfir pari vallarins. Nú hefur um elmingur keppenda lokið sér af í karlaflokki á fyrsta degi Íslandsmótsins. Þegar þetta er ritað situr Kristófer Orri Þórðarson í efsta sæti, en hann lék hringinn í dag á fjórum höggum undir pari. Golf Íslandsmótið í golfi Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Arnar fró holu í höggi á sjöundu holu vallarins, en leikið er í Vestmannaeyjum. Hann fylgdi högginu svo eftir með tveimur fuglum í röð og var efstur eftir níu holur. Í samtali við Kylfingur.is sagði Arnar að þetta hafi verið hið fullkomna högg. Hann hafi slegið 176 metra með sex járni og að viðstaddir hafi sé boltann lenda einum til tveimur metrum frá holunni og þaðan beint ofan í. Hann náði hins vegar ekki að fylgja draumahögginu eftir og lék seinni níu á fjórum höggum yfir pari og lauk leik í dag á samtals einu höggi yfir pari vallarins. Nú hefur um elmingur keppenda lokið sér af í karlaflokki á fyrsta degi Íslandsmótsins. Þegar þetta er ritað situr Kristófer Orri Þórðarson í efsta sæti, en hann lék hringinn í dag á fjórum höggum undir pari.
Golf Íslandsmótið í golfi Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira