Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Þór Akureyri vann sannfærandi sigur á Val þegar liðin mættust í A-riðli Bónus deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 2.3.2025 21:26
Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal West Ham United komst 3-1 yfir gegn Arsenal í efstu deild kvenna í knattspyrnu á Englandi. Skytturnar komu hins vegar til baka og unnu frábæran 4-3 endurkomusigur. Dagný Brynjarsdóttir kom ekki inn af bekknum fyrr en Skytturnar voru komnar yfir. Enski boltinn 2.3.2025 20:30
Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Körfuknattleiksliðið Maroussi tapaði i kvöld 14. deildarleik sínum á tímabilinu. Elvar Már Friðriksson átti fínan leik en það dugði ekki til. Körfubolti 2.3.2025 20:20
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Körfubolti 2.3.2025 18:32
Píla festist í fæti keppanda Undarleg uppákoma varð í viðureign Martins Schindler og Jonnys Clayton á UK Open Darts í gær. Sport 2.3.2025 15:30
Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Barcelona valtaði yfir Real Sociedad í La Liga, spænsku efstu deild karla í knattspyrnu. Lokatölur í Katalóníu 4-0 og Barcelona er komið á toppinn. Fótbolti 2.3.2025 14:46
Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Patrick Pedersen skoraði bæði mörk Vals í 1-2 sigri á Vestra í riðli 1 í Lengjubikar karla í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 2.3.2025 14:44
Draumainnkoma Dags Dagur Dan Þórhallsson átti sannkallaða draumainnkomu þegar Orlando City sigraði Toronto, 4-2, í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í nótt. Dagur skoraði mínútu eftir að hann kom inn á sem varamaður. Fótbolti 2.3.2025 14:18
Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Bilbao Basket, sem landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason leikur með, vann mikilvægan sigur á Basquet Girona, 96-83, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 2.3.2025 13:49
Welbeck skaut Brighton áfram Danny Welbeck skaut Brighton & Hove Albion í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar með marki í framlengingu gegn Newcastle United. Enski boltinn 2.3.2025 13:17
Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ DeAndre Kane átti frábæran leik þegar Grindavík sigraði Keflavík, 101-91, á föstudaginn. Pavel Ermolinskij líkti honum við gamlan samherja sinn úr KR. Körfubolti 2.3.2025 12:32
Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Benóný Breki Andrésson skoraði sín fyrstu mörk fyrir enska C-deildarliðið Stockport County þegar það sigraði Blackpool, 2-1, í gær. Enski boltinn 2.3.2025 12:01
Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Gervonta Davis kom með nokkuð óvenjulega afsökun eftir að hann gerði jafntefli við Lamont Roach í titilbardaga í léttvigt í gær. Sport 2.3.2025 11:32
FH-ingar bikarmeistarar og Erna Sóley með mótsmet Ólympíufarinn Erna Sóley Gunnarsdóttir setti mótsmet í bikarkeppni Frjálsíþróttasambandsins í Kaplakrika í gær. FH-ingar stóðu uppi sem sigurvegarar á heimavelli. Sport 2.3.2025 11:00
Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Ástralinn Ryan Peake tryggði sér sæti á Opna breska meistaramótinu í golfi með því að vinna Opna nýsjálenska meistaramótið. Hann sat í fangelsi á sínum yngri árum. Golf 2.3.2025 10:30
Myndasyrpa frá fögnuði Fram Fram varð á laugardag bikarmeistari karlaí handbolta. Anton Brink ljósmyndari Vísis var á staðnum og myndaði fögnuðinn. Handbolti 2.3.2025 10:02
Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Karen Knútsdóttir hefur leikið sinn síðasta leik á ferlinum. Hún tilkynnti þetta eftir leik Fram og Hauka í úrslitum Powerade bikars kvenna í gær. Handbolti 2.3.2025 09:28
Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka Haukar urðu á laugardag bikarmeistari kvenna í handbolta. Var þetta fyrsti bikartitill kvennaliðsins í 18 ár. Handbolti 2.3.2025 09:00
Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni David Nielsen er nýr þjálfari Horsens í dönsku B-deild karla í knattspyrnu. Galdur Guðmundsson gekk nýverið til liðs við félagið eftir að hafa verið á mála hjá FC Kaupmannahöfn undanfarin ár. Fótbolti 2.3.2025 08:00
Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Stór breyting verður gerð á knattspyrnulögunum. Mun hún taka gildi í stóru deildum Evrópu á næstu leiktíð. Nú mega markverðir aðeins halda á knettinum í átta sekúndur. Ef lengri tími líður mun andstæðingurinn fá hornspyrnu. Fótbolti 2.3.2025 07:01
Dagskráin í dag: Spennandi leikir á Englandi, stórleikur í NBA og íslenskur körfubolti Að venju eru nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Alls eru 12 beinar útsendingar á dagskrá. Sport 2.3.2025 06:02
Sjáðu: Glæsilegt sigurmark Jóhanns Bergs gegn Ronaldo Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði hreint út sagt frábært mark þegar lið hans Al Orubah vann frægkinn 2-1 sigur á Cristiano Ronaldo og félögum í efstu deild Sádi-Arabíu. Fótbolti 1.3.2025 23:30
Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Jean-Philippe Mateta, framherji Crystal Palace, er á batavegi eftir að enda upp á spítala eftir stórundarlega tæklingu markvarðarins Liam Roberts þegar Palace lagði Millwall í enska bikarnum í dag. Tæklingin hefði getað stórslasað framherjann og jafnvel endað feril hans. Enski boltinn 1.3.2025 22:47
Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Borche Ilievski var ánægður með sína menn þrátt fyrir 90-87 tap gegn Val í 19. umferð Bónus deildar karla í kvöld. Hann var hinsvegar ekki alveg viss með dómara leiksins í lok hans. Körfubolti 1.3.2025 22:11
Hákon Arnar kom inn af bekknum í erfiðum leik í París Staðan var 4-0 París Saint-Germain í vil þegar Hákon Arnar Haraldsson kom inn af bekknum. Lið hans Lille skoraði hins vegar eina mark síðari hálfleiksins. Atlético Madríd er komið á topp La Liga, spænsku efstu deildar karla í knattspyrnu, eftir 1-0 sigur á Athletic Club. Fótbolti 1.3.2025 22:04