Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Gjert Ingebrigtsen, pabbi og fyrrverandi þjálfari norsku hlaupabræðranna sem kærðu hann fyrir ofbeldi, var með skýrar reglur varðandi eiginkonur þeirra og æfingar. Sport 3.4.2025 08:05
Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Á leynilegri upptöku sakaði norski hlaupaþjálfarinn Gjert Ingebrigtsen syni sína um að eyðileggja mannorð sitt. Sport 2.4.2025 07:32
Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Rétthöld yfir norska hlaupaþjálfaranum Gjert Ingebrigtsen héldu áfram í dag en börn hans stigu fram árið 2022 og bera hann þungum sökum, að hann hafi um árabil beitt þau bæði líkamlegu og andlegu ofbeldi. Sport 31.3.2025 19:30
Guðrún Karítas bætti tvö met tvisvar á sama kvöldinu Íslenski kastarinn Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir gerði mjög góða hluti á meistaramóti bandarísku háskólanna í frjálsum íþróttum innanhúss. Sport 15. mars 2025 10:03
Vill opna á umræðuna um átröskun „Á þessum tíma horfði ég í spegil og sá feita manneskju en í dag, þegar ég horfi á myndir af mér frá þessum tíma þá fæ ég hreinlega illt í magann,“segir Hekla Sif Magnúsdóttir en hún byrjaði að þróa með sér átröskun þegar hún var 19 ára gömul afrekskona í frjálsum íþróttum. Óheilbrigt samband hafði seinna meir þau áhrif að einkennin versnuðu hratt. Í dag er Hekla á góðum batavegi og hefur nýtt samfélagsmiðla til að miðla reynslu sinni og þekkingu, sjálfri sér og öðrum til góðs. Lífið 15. mars 2025 09:01
Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Langhlauparinn Andrea Kolbeinsdóttir leggur mikið á sig til að undirbúa sig fyrir komandi frjálsíþróttatímabil. Sport 11. mars 2025 07:03
Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Frjálsíþróttakonan Alaila Everett hefur komið sjálfri sér til varnar eftir að atvik í boðhlaupskeppni bandarískra gagnfræðiskóla fór á mikið flug á samfélagsmiðlum. Sport 10. mars 2025 22:39
Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Hollenska hlaupakonan Maureen Koster rotaðist eftir að hún datt á brautina í úrslitum í þrjú þúsund metra hlaupi á Evrópumótinu innanhúss í Apeldoorn. Sport 10. mars 2025 10:01
Baldvin færðist aftur í níunda sæti og missti af úrslitum Baldvin Þór Magnússon varð að sætta sig við níunda sæti í sínum riðli í 3.000 metra hlaupi á EM innanhúss í Apeldoorn í Hollandi í dag. Hann fer því ekki í úrslit en þangað komust sex fremstu hlaupararnir. Sport 8. mars 2025 12:12
Erna Sóley sextánda á EM Kúluvarparinn Erna Sóley Gunnarsdóttir keppti í dag á Evrópumótinu innanhúss í frjálsum íþróttum í Apeldoorn í Hollandi. Sport 8. mars 2025 11:22
Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Daníel Ingi Egilsson endaði í sextánda sæti í langstökki á Evrópumeistaramóti innanhúss í frjálsum íþróttum en undankeppnin fór fram í kvöld. Sport 6. mars 2025 23:15
Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Íslandsmethafinn í langstökki, Daníel Ingi Egilsson, sér ekki eftir því að hafa tekið stökkið út til Svíþjóðar í fyrra, þó svo að dvölin þar hafi verið einmanaleg og árangurinn ekki eins og hann vildi. Þolinmæði þrautir vinnur allar og í kvöld hefur hann leika á EM. Sport 6. mars 2025 07:30
Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Norski hlauparinn Jakob Ingebrigtsen, ríkjandi Ólympíumeistari í 5.000 metra hlaupi, efast um að frjálsar íþróttir séu neitt „hreinni“ í dag en áður. Lyfjamisnotkun sé mögulega bara betur falin. Sport 4. mars 2025 14:15
Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Frjálsíþróttaþjálfarinn Liz McColgan er brjáluð eftir að dóttir hennar var líkamssmánuð á samfélagsmiðlum. Sport 3. mars 2025 15:02
FH-ingar bikarmeistarar og Erna Sóley með mótsmet Ólympíufarinn Erna Sóley Gunnarsdóttir setti mótsmet í bikarkeppni Frjálsíþróttasambandsins í Kaplakrika í gær. FH-ingar stóðu uppi sem sigurvegarar á heimavelli. Sport 2. mars 2025 11:00
Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Mondo Duplantis bætti heimsmetið í stangarstökki í ellefta sinn á ferlinum í gær. Hann lyfti sér þá yfir 6,27 metra. Sport 1. mars 2025 10:03
Mondo Duplantis gefur út sitt fyrsta lag Svo virðist sem Mondo Duplantis sé fleira til lista lagt en að lyfta sér yfir stöng og vera bestur í heimi í því. Hann hefur nú sent frá sér sitt fyrsta lag. Sport 28. febrúar 2025 16:30
Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ „Mér finnst hún alveg út í hött,“ segir Íslandsmethafi í langstökki, Daníel Ingi Egilsson, um hugmynd sem hefur verið viðruð af Alþjóða frjálsíþróttasambandinu sem myndi valda töluverðum breytingum á greininni. Daníel segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu sjálfu. Sport 27. febrúar 2025 09:04
„Ég trúi þessu varla“ Nýjasta hlaupastjarna Íslands hefur bætt sig gríðarlega á örstuttum tíma. Eftir að hafa slegið Íslandsmet um helgina, stefnir hún enn hærra. Sport 25. febrúar 2025 09:04
Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Seinni dagur Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fór fram í Laugardalshöll í dag. Eitt Íslandsmet var slegið en fyrra metið var sett árið 2004. Sport 23. febrúar 2025 17:33
Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Alþjóða frjálsíþróttasambandið vill reyna að gera langstökkskeppnir frjálsra íþrótta áhugaverðari en breytingin er að fara mjög illa í marga langstökkvara. Sport 23. febrúar 2025 11:01
Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Fyrri dagur Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss fór fram í Laugardalshöllinni í gær en þar var sett eitt aldursflokkamet og alls voru þrjátíu persónulegar bætingar. Sport 23. febrúar 2025 09:01
Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Úgandamaðurinn Jacob Kiplimo setti nú í morgun nýtt og stórglæsilegt heimsmet í hálfu maraþoni þegar hann vann afar fjölsótt hlaup í Barcelona. Sá sem átti heimsmetið missti það tveimur mínútum eftir stórkostlegt 10 kílómetra hlaup sitt annars staðar á Spáni. Sport 16. febrúar 2025 10:08
Fljótasti maður heims keppir við fljótasta manninn í NFL Fljótasti maður heims í dag, Bandaríkjamaðurinn Noah Lyles, og Tyreek Hill, leikmaður Miami Dolphins, hafa ákveðið að keppa í spretthlaupi í sumar. Sport 14. febrúar 2025 11:45