Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2025 10:41 J.J. Spaun er með eitt í forskot á Players meistaramótinu eftir 54 holur. Getty/Jared C. Tilton Bandaríski kylfingurinn JJ Spaun er með eins höggs forskot fyrir lokahringinn á Players meistaramótinu sem margir kalla fimmta risamótið en mótið fer fram á Sawgrass golfvellinum í Flórída. Spaun hefur leikið þrjá fyrstu hringina á tólf höggum undir pari en annar er landi hans Bud Cauley á ellefu höggum undir pari. Cauley endaði hringinn á miklu flugi en hann fékk þrjá fugla á síðustu fjórum holunum. J.J. Spaun leads with 18 holes to go at THE PLAYERS. #THEPLAYERS | @JJSpaun pic.twitter.com/ZvUI6uiGeX— THE PLAYERS (@THEPLAYERS) March 15, 2025 Bandaríkjamenn eru í fjórum efstu sætunum en Norður-Írinn Rory McIlroy er fjórum höggum á eftir fremsta manni og á því enn möguleika á lokahringnum. McIlroy hefði getað verið í mun betri stöðu en var í vandræðum á seinni níu í gær og tapaði höggum á 12., 13. og 17. holu auk þess að klúðra góðu fuglafæri á sextándu holu. „Mér fannst ég spila betur en skorið mitt segir. Ég skildi því mikið eftir út á golfvelli en á sama tíma þá er ég ekkert allt of langt á eftir,“ sagði Rory McIlroy eftir hringinn. Lokahringurinn fer fram í dag og kvöld. 54-hole leader @JJSpaun was born for this. JJ’s mom Dollie was an avid golfer, playing golf until she was eight months pregnant (after her doctor approved.) “People would always tell me that my son was going to be a golfer when he grew up." pic.twitter.com/8MA0QaYvCb— PGA TOUR (@PGATOUR) March 16, 2025 Golf Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Í beinni: Newcastle United - Liverpool | Úrslitaleikur á Wembley Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Fleiri fréttir Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Spaun hefur leikið þrjá fyrstu hringina á tólf höggum undir pari en annar er landi hans Bud Cauley á ellefu höggum undir pari. Cauley endaði hringinn á miklu flugi en hann fékk þrjá fugla á síðustu fjórum holunum. J.J. Spaun leads with 18 holes to go at THE PLAYERS. #THEPLAYERS | @JJSpaun pic.twitter.com/ZvUI6uiGeX— THE PLAYERS (@THEPLAYERS) March 15, 2025 Bandaríkjamenn eru í fjórum efstu sætunum en Norður-Írinn Rory McIlroy er fjórum höggum á eftir fremsta manni og á því enn möguleika á lokahringnum. McIlroy hefði getað verið í mun betri stöðu en var í vandræðum á seinni níu í gær og tapaði höggum á 12., 13. og 17. holu auk þess að klúðra góðu fuglafæri á sextándu holu. „Mér fannst ég spila betur en skorið mitt segir. Ég skildi því mikið eftir út á golfvelli en á sama tíma þá er ég ekkert allt of langt á eftir,“ sagði Rory McIlroy eftir hringinn. Lokahringurinn fer fram í dag og kvöld. 54-hole leader @JJSpaun was born for this. JJ’s mom Dollie was an avid golfer, playing golf until she was eight months pregnant (after her doctor approved.) “People would always tell me that my son was going to be a golfer when he grew up." pic.twitter.com/8MA0QaYvCb— PGA TOUR (@PGATOUR) March 16, 2025
Golf Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Í beinni: Newcastle United - Liverpool | Úrslitaleikur á Wembley Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Fleiri fréttir Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira