Íslandsmótið í golfi

Fréttamynd

Böðvar Bragi sló vallar­metið á Hólmsvelli

Böðvar Bragi Pálsson átti hreint út sagt magnaðan dag þegar annar hringur á Íslandsmótinu í golfi var spilaður. Að þessu sinni fer mótið fram á Hólmsvelli í Leiru og gerði Böðvar Bragi sér lítið fyrir og sló vallarmetið.

Golf
Fréttamynd

Sigurður Arnar og Aron Snær jafnir eftir dag eitt

Aron Snær Júlíusson og Sigurður Arnar Garðarsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, GKG, leiða eftir fyrsta dag Íslandsmótsins í golfi. Mótið fer fram á Hólmsvelli í Leiru. Sá er örlítið breyttur en hann er par 71 í dag í stað 72.

Golf
Fréttamynd

Eva í for­ystu eftir fyrsta hring

Eva Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar er með þriggja högga forystu í kvennaflokki þegar fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi er lokið. Mótið hófst í morgun á Hólmsvelli í Leiru.

Golf
Fréttamynd

Úr­slitin ráðast á Ís­lands­mótinu: „Geta orðið miklar sviptingar“

Loka­dagur Ís­lands­mótsins í golfi er runninn upp og í dag verða krýndir nýir Ís­lands­meistarar í bæði karla- og kvenna­flokki. Keppnin er hörð, fá högg sem skilja á milli efstu kylfinga og hefur mótið gengið eins og í sögu að sögn Brynjars Eldon Geirs­sonar, fram­kvæmda­stjóra Golf­sam­bands Ís­lands.

Golf
Fréttamynd

Ragnhildur að síga fram úr öðrum keppendum

Ragnhildur Kristinsdóttir leiðir keppnina í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi en hún er á fimm höggum undir pari nú á þriðja keppnisdegi og er tæplega hálfnuð með hring dagsins.

Golf
Fréttamynd

Andri leiðir hjá körlunum en Hulda og Ragn­hildur deila for­ystunni kvenna­megin

Langflestir kylfingar hafa nú lokið leik á fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi. Andri Þór Björnsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur leiðir á fjórum höggum undir pari, en í kvennaflokki eru þær Hulda Clara Gestsdóttir úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar og Ragnhildur Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur jafnar á toppnum.

Golf
Fréttamynd

Íslandsmótið hafið og kvennamet sett

Fyrstu kylfingar eru nú að ljúka fyrsta hring á Íslandsmótinu í golfi sem að þessu sinni fer fram á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. Mótið stendur yfir fram á sunnudag.

Golf
Fréttamynd

Perla Sól: „Markmiðið var að vinna mótið"

Perla Sól Guðbrandsdóttir fór með það að markmiði að vinna Íslandsmótið í golfi um nýliðna helgi þrátt fyrir að vera einungis 15 ára gömul. Það tókst hjá þessum frábæra kylfingi. 

Golf
Fréttamynd

Vallarmet og sviptingar á toppnum

Kristján Þór Einarsson, kylfingur úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar, er með tveggja högga forystu fyrir lokadaginn á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer á Vestmannaeyjavelli. Sigurður Bjarki Blumenstein jafnaði vallarmetið í Eyjum á hring dagsins.

Golf
Fréttamynd

Ólafía nálgast Perlu | Spennandi lokadagur fram undan

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti stórgóðan hring á þriðja degi Íslandsmótsins í golfi í Vestmannaeyjum í dag. Lengi vel var útlit fyrir að hún tæki forystu en hún er aðeins höggi á eftir hinni 15 ára gömlu Perlu Sól Sigurbrandsdóttur sem hefur leitt mótið frá fyrsta degi.

Golf
Fréttamynd

Perla Sól heldur forystunni

Perla Sól Sigurbrandsdóttir viðheldur forystu sinni á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer í Vestmannaeyjum um helgina. Hún er með þriggja högga forystu.

Golf
  • «
  • 1
  • 2