Vallarmet og sviptingar á toppnum Valur Páll Eiríksson skrifar 6. ágúst 2022 21:30 Sigurður Bjarki Blumenstein jafnaði vallarmetið í Eyjum. Mynd/seth@golf.is Kristján Þór Einarsson, kylfingur úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar, er með tveggja högga forystu fyrir lokadaginn á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer á Vestmannaeyjavelli. Sigurður Bjarki Blumenstein jafnaði vallarmetið í Eyjum á hring dagsins. Birgir Guðjónsson, úr Golfklúbbnum Esju, var með forystuna fyrir daginn en hann lék á tveimur höggum yfir pari vallar í dag og féll niður í fjórða sæti sem hann deilir með þeim Kristóferi Karli Karlssyni, úr GM, og Böðvari Braga Pálssyni, úr GR, en allir eru þeir á þremur undir pari í heildina. Þar fyrir ofan eru þeir Kristófer Orri Þórðarson, úr GKG, og Sigurður Bjarki Blumenstein, úr GR, á fjórum undir pari. Kristófer lék hrings dagsins á höggi undir pari en Sigurður Bjarki lék manna best á vellinum í dag og fór hringinn á átta höggum undir pari vallar. Hann fékk níu fugla og einn skolla á hringnum, en með spilamennsku sinni jafnaði hann vallarmetið á Vestmannaeyjavelli. Kristján Þór Einarsson lék næst best í dag en hann fékk átta fugla á hringnum og einn skramba. Hann var því á sex höggum undir pari en það er einnig heildarskor hans, þar sem hann var á pari fyrir daginn. Kristján er því með tveggja högga forystu fyrir spennandi lokadag á morgun. Íslandsmótið í golfi Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Birgir Guðjónsson, úr Golfklúbbnum Esju, var með forystuna fyrir daginn en hann lék á tveimur höggum yfir pari vallar í dag og féll niður í fjórða sæti sem hann deilir með þeim Kristóferi Karli Karlssyni, úr GM, og Böðvari Braga Pálssyni, úr GR, en allir eru þeir á þremur undir pari í heildina. Þar fyrir ofan eru þeir Kristófer Orri Þórðarson, úr GKG, og Sigurður Bjarki Blumenstein, úr GR, á fjórum undir pari. Kristófer lék hrings dagsins á höggi undir pari en Sigurður Bjarki lék manna best á vellinum í dag og fór hringinn á átta höggum undir pari vallar. Hann fékk níu fugla og einn skolla á hringnum, en með spilamennsku sinni jafnaði hann vallarmetið á Vestmannaeyjavelli. Kristján Þór Einarsson lék næst best í dag en hann fékk átta fugla á hringnum og einn skramba. Hann var því á sex höggum undir pari en það er einnig heildarskor hans, þar sem hann var á pari fyrir daginn. Kristján er því með tveggja högga forystu fyrir spennandi lokadag á morgun.
Íslandsmótið í golfi Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira