Perla Sól: „Markmiðið var að vinna mótið" Hjörvar Ólafsson skrifar 8. ágúst 2022 19:48 Perla Sól Sigurbrandsdóttir er nýkrýndur Íslandsmeistari í golfi. Vísir/Sigurjón Perla Sól Guðbrandsdóttir fór með það að markmiði að vinna Íslandsmótið í golfi um nýliðna helgi þrátt fyrir að vera einungis 15 ára gömul. Það tókst hjá þessum frábæra kylfingi. „Það var markmiðið að vinna mótið. Ég fór bara inn í mótið, spilaði mitt golf og það skilaði þessum sigri," sagði Perla Sól í samtali við Helenu Ólafsdóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2. Perla Sól hefur nóg fyrir stafni næstu vikurnar og fær ekki langan tíma til þess að fagna Íslandsmeistaratitlinum. „Ég er að fara á Íslandsmót unglinga, taka þátt í Korpubikarnum og svo spila fyrir hönd Evrópu á eins konar Ryder-bikar. Evrópu keppir þar við Bretland,“ sagði kylfingurinn sem byrjar á afreksbraut Borgarholtsskóla í haust. Framtíðaráform Perlu Sólar er svo að fara út til Bandaríkjanna í nám og stunda golf samhliða því. Golf Íslandsmótið í golfi Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
„Það var markmiðið að vinna mótið. Ég fór bara inn í mótið, spilaði mitt golf og það skilaði þessum sigri," sagði Perla Sól í samtali við Helenu Ólafsdóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2. Perla Sól hefur nóg fyrir stafni næstu vikurnar og fær ekki langan tíma til þess að fagna Íslandsmeistaratitlinum. „Ég er að fara á Íslandsmót unglinga, taka þátt í Korpubikarnum og svo spila fyrir hönd Evrópu á eins konar Ryder-bikar. Evrópu keppir þar við Bretland,“ sagði kylfingurinn sem byrjar á afreksbraut Borgarholtsskóla í haust. Framtíðaráform Perlu Sólar er svo að fara út til Bandaríkjanna í nám og stunda golf samhliða því.
Golf Íslandsmótið í golfi Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira