Mið-Austurlönd

Fréttamynd

Sádar stofna hernaðarbandalag gegn hryðjuverkahópum

Þrjátíu og fjórar múslimaþjóðir, með Sádí Araba í broddi fylkingar, hafa stofnað nýtt hernaðarbandalag sem ætlað er að berjast gegn hryðjuverkasamtökum íslamista. Löndin eru frá Asíu, Afríku og Arabaríkjunum en helsti andstæðingur Sáda, Íranar, eru ekki þar á meðal.

Erlent
Fréttamynd

Þjóðverjar senda hermenn í stríð

Meirihluti Þjóðverja styður ákvörðun þýska þingsins um stuðning við hernað Frakka og fleiri ríkja gegn Íslamska ríkinu í Sýrlandi. Ákvörðunin samt umdeild.

Erlent
Fréttamynd

Lýsti yfir hollustu við ISIS

Tashfeen Malik, annar árásarmannana í skotárásinni í San Bernardino í Kaliforníu á miðvikudag lýsti yfir hollustu við leiðtoga ISIS áður en að skotárásin var framin.

Erlent