Donald Trump kallar yfir sig reiði Anonymous Bjarki Ármannsson skrifar 12. desember 2015 11:19 Trump er ekki í náðinni hjá tölvuþrjótunum í Anonymous. Vísir/AFP Tölvuþrjótahópurinn Anonymous, sem nýlega stóð fyrir tölvuárásum á íslenskar vefsíður vegna stuðnings Íslands við hvalveiðar, hefur fundið sér nýtt skotmark. Það er Donald Trump, bandaríski auðkýfingurinn og forsetaframbjóðandinn, en ummæli Trump um að hann hyggist meina múslimum aðgöngu inn í landið slógu ekki í gegn hjá tölvuþrjótunum. Samtökin segjast á Twitter hafa tekið niður vefsíðu Trump Tower-byggingarinnar, sem síðar hefur komist aftur í gagnið samkvæmt erlendum fjölmiðlum en virðist liggja aftur niðri þegar þetta er skrifað. Þá hafa samtökin sent frá sér myndband á YouTube þar sem þau segja Trump að gæta orða sinna í framtíðinni.„Donald Trump, okkur hefur borist til eyrna að þú viljir banna öllum múslimum að koma til Bandaríkjanna,“ segir í myndbandinu. „Þetta er það sem ISIS vill. Því fleiri múslimar sem eru óánægðir, því betri möguleika finnst ISIS það eiga á að fá þá til liðs við sig.“ Anonymous lýsti fyrir stuttu yfir stríði gegn hryðjuverkasamtökunum Íslamska ríkið, eða ISIS, og hét því að ráðast í umfangsmiklar aðgerðir gegn þeim. Donald Trump Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Hillary Clinton: Trump er ekki lengur fyndinn, hann er hættulegur Forsetaframbjóðandinn segir að Repúblikanar verði að stíga upp og segja við Trump: „Nú er komið nóg.“ 11. desember 2015 13:09 Trump mælist enn með mest fylgi þrátt fyrir ummæli um múslima Donald Trump mælist með 35 prósent fylgi á meðal kjósenda Repúblikanaflokksins samkvæmt nýrri skoðanakönnun Reuters og Ipsos. 11. desember 2015 23:30 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Sakamálin sem skóku þjóðina Innlent Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi Erlent Fleiri fréttir Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Sjá meira
Tölvuþrjótahópurinn Anonymous, sem nýlega stóð fyrir tölvuárásum á íslenskar vefsíður vegna stuðnings Íslands við hvalveiðar, hefur fundið sér nýtt skotmark. Það er Donald Trump, bandaríski auðkýfingurinn og forsetaframbjóðandinn, en ummæli Trump um að hann hyggist meina múslimum aðgöngu inn í landið slógu ekki í gegn hjá tölvuþrjótunum. Samtökin segjast á Twitter hafa tekið niður vefsíðu Trump Tower-byggingarinnar, sem síðar hefur komist aftur í gagnið samkvæmt erlendum fjölmiðlum en virðist liggja aftur niðri þegar þetta er skrifað. Þá hafa samtökin sent frá sér myndband á YouTube þar sem þau segja Trump að gæta orða sinna í framtíðinni.„Donald Trump, okkur hefur borist til eyrna að þú viljir banna öllum múslimum að koma til Bandaríkjanna,“ segir í myndbandinu. „Þetta er það sem ISIS vill. Því fleiri múslimar sem eru óánægðir, því betri möguleika finnst ISIS það eiga á að fá þá til liðs við sig.“ Anonymous lýsti fyrir stuttu yfir stríði gegn hryðjuverkasamtökunum Íslamska ríkið, eða ISIS, og hét því að ráðast í umfangsmiklar aðgerðir gegn þeim.
Donald Trump Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Hillary Clinton: Trump er ekki lengur fyndinn, hann er hættulegur Forsetaframbjóðandinn segir að Repúblikanar verði að stíga upp og segja við Trump: „Nú er komið nóg.“ 11. desember 2015 13:09 Trump mælist enn með mest fylgi þrátt fyrir ummæli um múslima Donald Trump mælist með 35 prósent fylgi á meðal kjósenda Repúblikanaflokksins samkvæmt nýrri skoðanakönnun Reuters og Ipsos. 11. desember 2015 23:30 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Sakamálin sem skóku þjóðina Innlent Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi Erlent Fleiri fréttir Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Sjá meira
Hillary Clinton: Trump er ekki lengur fyndinn, hann er hættulegur Forsetaframbjóðandinn segir að Repúblikanar verði að stíga upp og segja við Trump: „Nú er komið nóg.“ 11. desember 2015 13:09
Trump mælist enn með mest fylgi þrátt fyrir ummæli um múslima Donald Trump mælist með 35 prósent fylgi á meðal kjósenda Repúblikanaflokksins samkvæmt nýrri skoðanakönnun Reuters og Ipsos. 11. desember 2015 23:30