Erlent

Fréttamynd

Íslendingur leiðir hjálparstarf Microsoft í Búrma

Íslendingi hefur verið falið að leiða hjálparstarf bandarískra tölvurisans Microsoft á hamfarasvæðunum í Búrma. Hans verkefni verður að tengja hjálparsamtök á vettvangi og nærri honum saman með nýjustu tækni.

Erlent
Fréttamynd

Óttast að tugir þúsunda hafi farist

Óttast er að tugir þúsunda hafi farist þegar öflugur jarðskjálfti skók suð-vesturhluta Kína í morgun. Skjálftinn fannst alla leið til Peking í rúmlega 1500 kílómetra fjarlægð. Íslenskur námsmaður þar segir íbúð sína á 16. hæð hafa sveiflast til og frá. Hún náði síðdegis sambandi við vinkonu sína á skjálftasvæðinu. Ekkert amaði að henni eða fjölskyldu hennar.

Erlent
Fréttamynd

Fá að lenda á mánudaginn

Herforingjastjórnin í Búrma hefur heimilað Bandaríkjamönnum að fljúga með hjálpargögn til landsins en flugvélar þeirra fá þó ekki að lenda fyrr en á mánudag.

Erlent
Fréttamynd

Frakkar senda herskip til Burma

Frakkar ætla að senda herskip með hjálpargögn til Burma þrátt fyrir að stjórnvöld þar í landi vilji ekki hleypa erlendum hjálparsveitum inn í landið.

Erlent
Fréttamynd

Skar sig á háls til þess að bjarga lífinu

Þegar Steve Wilder sem býr í Nebraska vaknaði við það í síðustu viku að hann gat ekki andað, sá hann framá að hjálpin myndist ekki berast nógu fljótt þótt hann hringdi í neyðarlínuna.

Erlent
Fréttamynd

Skikkuð til að læra sund

Þýskur dómstóll hefur úrskurðað að tólf ára gömul múslimatelpa geti ekki sleppt sundkennslu vegna trúar sinnar.

Erlent
Fréttamynd

Rauða ljósið á skattstofunni

Finnska skattavesenið krefst þess nú að tveir stjórnendur útibúsins í Rovainemi geri grein fyrir ástarleikjum sínum í fundarherbergi útibúsins.

Erlent
Fréttamynd

Búrma: Talið að rúmlega 100 þúsund hafi farist

Bandarískir sendifulltrúar segjast hafa heimildir fyrir því að rúmlega hundrað þúsund manns hafi farist þegar fellibylur gekk yfir Búrma um síðustu helgi. Ómar Valdimarsson, sendifulltrúi Rauða kross Íslands, var í Búrma 2003. Hann óttast að mun fleiri hafi farist en herforingjastjórnin í landinu hefur viðurkennt.

Erlent
Fréttamynd

Papparassar sitja um kjallarafjölskylduna

Ásókn ljósmyndara í kjallarafjölskylduna í Austurríki er slík að sérsveit lögreglunnar hefur sett til þess að gæta dótturinnar Kerstin. Hún liggur helsjúk á sjúkrahúsi.

Erlent
Fréttamynd

300 kettir í frystikistu

Maður í Sacramento í Bandaríkjunum hefur verið handtekinn eftir að 300 kettir fundust í fyrstikistum hans. Í íbúðinni voru einnig 30 lifandi kettir.

Erlent
Fréttamynd

Búrma: 22 þúsund látnir, 43 þúsund saknað

Afleiðingar fellibylsins í Búrma verða stöðugt hryllilegri eftir því sem frá líður en nú er talið að 65 þúsund manns hafi farist í hamförunum. Ekki er útlokað að tala látinna eigi enn eftir að hækka. Íslendingur sem var í Búrma lýsir hrikalegum veðurofsa á bloggsíðu sinni. Rauði kross Íslands hefur veitt 5 milljónum króna úr hjálparsjóði sínum til neyðaraðstoðar.

Erlent
Fréttamynd

Gas Gas í Noregi

Mikil götuslagsmál urðu í Osló í gærkvöldi þegar lögreglan lenti í átökum við hústökufólk.

Erlent
Fréttamynd

Lík í frystikistunni

Þýska lögreglan handtók í morgun konu eftir að lík þriggja kornabarna fundust í frystikistu á heimili hennar.

Erlent
Fréttamynd

Til hamingju með daginn....kabúmm

Ísraelar minnast þess að sextíu ár eru liðin frá stofnun ríkisins. Hátíðahöld vegna þess hefjast á miðvikudagskvöld og standa fram á föstudag.

Erlent
Fréttamynd

Vilja setja takmörk á akstur ungmenna

Þrjú ungmenni létu lífið í bílslysi í Noregi í gær. Þau keyrðu á ofsahraða á tré. Áreksturinn var svo harður að tréð endaði inni í miðju bílflakinu.

Erlent
Fréttamynd

Mamma Mia

Leikkonan Mia Farrow var mætt til Hong Kong þegar ólympíukyndillinn var fluttur þar um götur og síki í dag.

Erlent