Erlent Annar veruleiki við upphaf viðskipta Gengi hlutabréfa í DeCode, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar, féll um 2,5 prósent þegar viðskipti hófust á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Gengið hafði rokið upp um 25 prósent í utanþingsviðskiptum. Gengi bréfa í fyrirtækinu stendur nú í 1,56 dölum á hlut. Fyrir opnun viðskipta fór gengið í tvo dali á hlut. Viðskipti innlent 16.5.2008 13:57 Kýr í vatnsrúmum Ef fólki líður vel kemur það meiru í verk. Bandaríska kúabóndanum Kirk Christie datt í hug að það sama gæti átt við um dýr. Erlent 16.5.2008 12:22 Hráolíuverð slær öll met Heimsmarkaðsverð á hráolíu fór í rúma 127,4 dali á tunnu á fjármálamarkaði í Bandaríkjunum í dag. Verðið hefur hækkað um 25 prósent frá áramótum og hefur aldrei verið hærra. Viðskipti erlent 16.5.2008 12:38 Afmælis minnst með tvennum hætti Ísraelar minnast þess þessa dagana að sextíu ár eru liðin frá stofnun ríkisins. Palestínumenn minnast þess einnig, en með nokkrum öðrum hætti. Erlent 16.5.2008 11:23 Góður hagvöxtur í Japan í byrjun árs Hagvöxtur jókst um 3,3 prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins í Japan, samkvæmt nýjustu hagtölum landsins. Breska ríkisútvarpið hefur eftir fjármálasérfræðingum að mikil eftirspurn sé eftir japönskum vörum í öðrum Asíulöndum, svo sem í Kína, og því hafi samdráttur í einkaneyslu í Bandaríkjunum ekki sett skarð í japanskar hagtölur. Viðskipti erlent 16.5.2008 09:56 Geimfar lendir á Mars -myndband Fyrir níu mánuðum skaut Bandaríska geimferðastofnunin á loft geimfarinu Phoenix. Hlutverk þess er að leita að vatni á Mars. Erlent 15.5.2008 16:26 Árás með banvænu munnvatni Fjörutíu og tveggja ára gamall hiv smitaður maður hefur verið dæmdur í 35 ára fangelsi í Dallas fyrir að skyrpa á lögregluþjón. Erlent 15.5.2008 15:57 Fjárfestingarrisi í mínus Blackstone Group, umsvifamesta fjárfestingarfélag heims, tapaði 66,5 milljónum bandaríkjadala, jafnvirði rúmra 5,2 milljarða íslenskra króna, á fyrsta fjórðungi ársins. Félagið hagnaðist um 838,5 milljónir dala eftir skatt á sama tíma í fyrra. Viðskipti erlent 15.5.2008 14:41 Kaupir hús ræningja síns Austurríska stúlkan Natascha Kampusch hefur keypt húsið sem var fangelsi hennar í átta ár. Erlent 15.5.2008 14:00 Ítalir ráðast gegn innflytjendum Ítalska lögreglan tilkynnti í dag að hún hefði handekið hundruð manna sem grunaðir eru um að vera ólöglegir innflytjendur. Erlent 15.5.2008 13:00 Tala látinna í Kína gæti farið yfir 50 þúsund Kínverska fréttastofan Xinhua sagði í dag að tala látinna í jarðskjálftanum mikla gæti farið yfir 50 þúsund. Erlent 15.5.2008 11:35 Sólskins Ferrari Ferrari verksmiðjurnar senda í haust frá sér nýja tegund sem fengið hefur nafnið Ferrari California. Erlent 15.5.2008 10:45 Barclays afskrifar 1,7 milljarð punda Breski bankinn Barclays afskrifaði 1,7 milljarð punda úr bókum sínum vegna niðursveiflu á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum á fyrsta ársfjórðungi. Þetta jafngildir 253 milljörðum íslenskra króna. Bankinn birtir uppgjör sitt fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins á næstu dögum og er reiknað með því að það verði nokkuð verra en á sama tíma í fyrra. Viðskipti erlent 15.5.2008 09:21 Mugabe seinkar forsetakosningum Robert Mugabe hefur ákveðið að seinka síðari umferð forsetakosninganna í landinu. Erlent 14.5.2008 16:37 5.510 steikur á fæti Chilli er líklega stærsta naut Bretlandseyja. Og þótt víðar væri leitað. Hann er 1.98 í herðakamb og vegur 1.25 tonn. Erlent 14.5.2008 16:05 Elsta stytta sem fundist hefur af Júlíusi Sesar Brjóstmynd af Júlíusi Sesar keisara Rómaveldis hefur fundist í Rínarfljóti í Frakklandi. Erlent 14.5.2008 15:32 Stífla að bresta fyrir ofan jarðskjálftasvæðin í Kína Tvöþúsund hermenn hafa verið sendir til þess að reyna að gera við það sem kallað er stórhættulegar sprungur í stórri stíflu ofan við jarðskjálftasvæðin í Kína. Erlent 14.5.2008 14:18 Listflug á farþegavél Flugstjóri á tveggja hreyfla skrúfuþotu danska flugfélagsins Cimber Air á von á tiltali fyrir flug sitt þegar hann var að lenda á Sönderborg flugvellinum á dögunum. Erlent 14.5.2008 11:30 Fjöldamorð í Austurríki Þrjátíu og níu ára gamall Austurríkismaður hefur verið handtekinn fyrir að myrða fimm manna fjölskyldu sína, þar á meðal sjö ára gamalt barn. Erlent 14.5.2008 10:49 20 þúsund manns undir rústum húsa Rúmlega 20 þúsund manns hið minnsta liggja grafnir í rústum húsa nærri upptökum jarðskjálftans í suðvestur Kína í gær. Björgunarmenn eru í kapphlaupi við tímann að bjarga fólkinu. Óttast er að 30 þúsund manns hið minnsta hafi týnt lífi í hamförunum. Erlent 13.5.2008 18:15 Tugir farast í sprengjuárásum á Indlandi Óttast er að að minnsta kosti sextíu manns hafi látið lífið í hrinu sprenginga í borginni Jaipur á Indlandi í dag. Á annað hundrað manns hafa særst. Erlent 13.5.2008 16:34 Ekki beint Zorró -en Hreyfing er öllum holl. Ekki síst er nauðsynlegt fyrir eldra fólk að púla dálítið til þess að halda hreyfigetu sinni. Erlent 13.5.2008 16:19 Túlipanarnir blómstra í Hollandi Það er löngu komið sumar í Evrópu. Óvíða sést það jafn vel á gróðurlitunum og í Hollandi þar sem túlípanaakrarnir skera sig rækilega úr landsleginu með litadýrð sinni. Erlent 13.5.2008 15:47 Má ég sjá öryggispassann þinn? Fyrir öndum er eitt hús ekkert merkilegra en annað. Þessi önd sem var með unga sína á vappi í rigningunni í Washington hafði enga hugmynd um að hún væri að ganga yfir aðkeyrsluna að Hvíta húsinu. Erlent 13.5.2008 14:17 Hliðarspegill sýnir blinda blettinn Það kannast sjálfsagt margir ökumenn við að hafa litið í hliðarspegilinn áður en þeir beygðu, og ekki séð neitt vegna þess að bíllinn á eftir var of nálægt. Erlent 13.5.2008 14:05 Vilja skjóta sér leið inn í Burma Anders Fogh Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur sagði á fundi með fréttamönnum í dag að alþjóða samfélagið yrði að skoða þann möguleika að skjóta sér leið inn í Burma til þess að aðstoða þá sem eiga um sárt að binda vegna fellibylsins sem þar gekk yfir fyrir rúmri viku. Erlent 13.5.2008 11:29 Talibanar banna sjónvarpsgláp Talibanar í Afganistan hafa bannað íbúum í Logar héraði að horfa á sjónvarp. Logar er nálægt höfuðborginni Kabúl og Talibanar hafa þar töglin og hagldirnar. Erlent 13.5.2008 10:46 Ungbarnasundið skilaði sér Tveggja ára gömul bresk telpa bjargaði sér á hundasundi þegar hún datt í innanhússsundlaug á heimili sínu. Elísabet Jelley synti að bakkanum og kallaði á móður sína. Erlent 13.5.2008 10:21 Nauðgaði börnum sínum í mörg ár Danir eru slegnir yfir því að fjölskyldufaðir á Mön skyldi geta misnotað dóttur sína og stjúpson í mörg ár án þess að upp kæmist. Erlent 13.5.2008 09:51 Flóknar stjórnarmyndunarviðræður fram undan Flóknar stjórnarmyndunarviðræður eru fram undan eftir þingkosningar í Serbíu í gær. Engin flokkur fékk hreinan meirihluta. Myndi Lýðræðisflokkur Borisar Tadic, forseta landsins, ríkisstjórn hallar hún sér til vesturs og inn í Evrópusambandið. Myndi þjóðernissinnar ríkisstjórn halla þeir sér að Rússum og herða stefnuna gagnvart Kosovo, sem lýsti einhliða yfir sjálfstæði frá Serbum fyrr á þessu ári. Erlent 12.5.2008 18:19 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 334 ›
Annar veruleiki við upphaf viðskipta Gengi hlutabréfa í DeCode, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar, féll um 2,5 prósent þegar viðskipti hófust á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Gengið hafði rokið upp um 25 prósent í utanþingsviðskiptum. Gengi bréfa í fyrirtækinu stendur nú í 1,56 dölum á hlut. Fyrir opnun viðskipta fór gengið í tvo dali á hlut. Viðskipti innlent 16.5.2008 13:57
Kýr í vatnsrúmum Ef fólki líður vel kemur það meiru í verk. Bandaríska kúabóndanum Kirk Christie datt í hug að það sama gæti átt við um dýr. Erlent 16.5.2008 12:22
Hráolíuverð slær öll met Heimsmarkaðsverð á hráolíu fór í rúma 127,4 dali á tunnu á fjármálamarkaði í Bandaríkjunum í dag. Verðið hefur hækkað um 25 prósent frá áramótum og hefur aldrei verið hærra. Viðskipti erlent 16.5.2008 12:38
Afmælis minnst með tvennum hætti Ísraelar minnast þess þessa dagana að sextíu ár eru liðin frá stofnun ríkisins. Palestínumenn minnast þess einnig, en með nokkrum öðrum hætti. Erlent 16.5.2008 11:23
Góður hagvöxtur í Japan í byrjun árs Hagvöxtur jókst um 3,3 prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins í Japan, samkvæmt nýjustu hagtölum landsins. Breska ríkisútvarpið hefur eftir fjármálasérfræðingum að mikil eftirspurn sé eftir japönskum vörum í öðrum Asíulöndum, svo sem í Kína, og því hafi samdráttur í einkaneyslu í Bandaríkjunum ekki sett skarð í japanskar hagtölur. Viðskipti erlent 16.5.2008 09:56
Geimfar lendir á Mars -myndband Fyrir níu mánuðum skaut Bandaríska geimferðastofnunin á loft geimfarinu Phoenix. Hlutverk þess er að leita að vatni á Mars. Erlent 15.5.2008 16:26
Árás með banvænu munnvatni Fjörutíu og tveggja ára gamall hiv smitaður maður hefur verið dæmdur í 35 ára fangelsi í Dallas fyrir að skyrpa á lögregluþjón. Erlent 15.5.2008 15:57
Fjárfestingarrisi í mínus Blackstone Group, umsvifamesta fjárfestingarfélag heims, tapaði 66,5 milljónum bandaríkjadala, jafnvirði rúmra 5,2 milljarða íslenskra króna, á fyrsta fjórðungi ársins. Félagið hagnaðist um 838,5 milljónir dala eftir skatt á sama tíma í fyrra. Viðskipti erlent 15.5.2008 14:41
Kaupir hús ræningja síns Austurríska stúlkan Natascha Kampusch hefur keypt húsið sem var fangelsi hennar í átta ár. Erlent 15.5.2008 14:00
Ítalir ráðast gegn innflytjendum Ítalska lögreglan tilkynnti í dag að hún hefði handekið hundruð manna sem grunaðir eru um að vera ólöglegir innflytjendur. Erlent 15.5.2008 13:00
Tala látinna í Kína gæti farið yfir 50 þúsund Kínverska fréttastofan Xinhua sagði í dag að tala látinna í jarðskjálftanum mikla gæti farið yfir 50 þúsund. Erlent 15.5.2008 11:35
Sólskins Ferrari Ferrari verksmiðjurnar senda í haust frá sér nýja tegund sem fengið hefur nafnið Ferrari California. Erlent 15.5.2008 10:45
Barclays afskrifar 1,7 milljarð punda Breski bankinn Barclays afskrifaði 1,7 milljarð punda úr bókum sínum vegna niðursveiflu á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum á fyrsta ársfjórðungi. Þetta jafngildir 253 milljörðum íslenskra króna. Bankinn birtir uppgjör sitt fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins á næstu dögum og er reiknað með því að það verði nokkuð verra en á sama tíma í fyrra. Viðskipti erlent 15.5.2008 09:21
Mugabe seinkar forsetakosningum Robert Mugabe hefur ákveðið að seinka síðari umferð forsetakosninganna í landinu. Erlent 14.5.2008 16:37
5.510 steikur á fæti Chilli er líklega stærsta naut Bretlandseyja. Og þótt víðar væri leitað. Hann er 1.98 í herðakamb og vegur 1.25 tonn. Erlent 14.5.2008 16:05
Elsta stytta sem fundist hefur af Júlíusi Sesar Brjóstmynd af Júlíusi Sesar keisara Rómaveldis hefur fundist í Rínarfljóti í Frakklandi. Erlent 14.5.2008 15:32
Stífla að bresta fyrir ofan jarðskjálftasvæðin í Kína Tvöþúsund hermenn hafa verið sendir til þess að reyna að gera við það sem kallað er stórhættulegar sprungur í stórri stíflu ofan við jarðskjálftasvæðin í Kína. Erlent 14.5.2008 14:18
Listflug á farþegavél Flugstjóri á tveggja hreyfla skrúfuþotu danska flugfélagsins Cimber Air á von á tiltali fyrir flug sitt þegar hann var að lenda á Sönderborg flugvellinum á dögunum. Erlent 14.5.2008 11:30
Fjöldamorð í Austurríki Þrjátíu og níu ára gamall Austurríkismaður hefur verið handtekinn fyrir að myrða fimm manna fjölskyldu sína, þar á meðal sjö ára gamalt barn. Erlent 14.5.2008 10:49
20 þúsund manns undir rústum húsa Rúmlega 20 þúsund manns hið minnsta liggja grafnir í rústum húsa nærri upptökum jarðskjálftans í suðvestur Kína í gær. Björgunarmenn eru í kapphlaupi við tímann að bjarga fólkinu. Óttast er að 30 þúsund manns hið minnsta hafi týnt lífi í hamförunum. Erlent 13.5.2008 18:15
Tugir farast í sprengjuárásum á Indlandi Óttast er að að minnsta kosti sextíu manns hafi látið lífið í hrinu sprenginga í borginni Jaipur á Indlandi í dag. Á annað hundrað manns hafa særst. Erlent 13.5.2008 16:34
Ekki beint Zorró -en Hreyfing er öllum holl. Ekki síst er nauðsynlegt fyrir eldra fólk að púla dálítið til þess að halda hreyfigetu sinni. Erlent 13.5.2008 16:19
Túlipanarnir blómstra í Hollandi Það er löngu komið sumar í Evrópu. Óvíða sést það jafn vel á gróðurlitunum og í Hollandi þar sem túlípanaakrarnir skera sig rækilega úr landsleginu með litadýrð sinni. Erlent 13.5.2008 15:47
Má ég sjá öryggispassann þinn? Fyrir öndum er eitt hús ekkert merkilegra en annað. Þessi önd sem var með unga sína á vappi í rigningunni í Washington hafði enga hugmynd um að hún væri að ganga yfir aðkeyrsluna að Hvíta húsinu. Erlent 13.5.2008 14:17
Hliðarspegill sýnir blinda blettinn Það kannast sjálfsagt margir ökumenn við að hafa litið í hliðarspegilinn áður en þeir beygðu, og ekki séð neitt vegna þess að bíllinn á eftir var of nálægt. Erlent 13.5.2008 14:05
Vilja skjóta sér leið inn í Burma Anders Fogh Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur sagði á fundi með fréttamönnum í dag að alþjóða samfélagið yrði að skoða þann möguleika að skjóta sér leið inn í Burma til þess að aðstoða þá sem eiga um sárt að binda vegna fellibylsins sem þar gekk yfir fyrir rúmri viku. Erlent 13.5.2008 11:29
Talibanar banna sjónvarpsgláp Talibanar í Afganistan hafa bannað íbúum í Logar héraði að horfa á sjónvarp. Logar er nálægt höfuðborginni Kabúl og Talibanar hafa þar töglin og hagldirnar. Erlent 13.5.2008 10:46
Ungbarnasundið skilaði sér Tveggja ára gömul bresk telpa bjargaði sér á hundasundi þegar hún datt í innanhússsundlaug á heimili sínu. Elísabet Jelley synti að bakkanum og kallaði á móður sína. Erlent 13.5.2008 10:21
Nauðgaði börnum sínum í mörg ár Danir eru slegnir yfir því að fjölskyldufaðir á Mön skyldi geta misnotað dóttur sína og stjúpson í mörg ár án þess að upp kæmist. Erlent 13.5.2008 09:51
Flóknar stjórnarmyndunarviðræður fram undan Flóknar stjórnarmyndunarviðræður eru fram undan eftir þingkosningar í Serbíu í gær. Engin flokkur fékk hreinan meirihluta. Myndi Lýðræðisflokkur Borisar Tadic, forseta landsins, ríkisstjórn hallar hún sér til vesturs og inn í Evrópusambandið. Myndi þjóðernissinnar ríkisstjórn halla þeir sér að Rússum og herða stefnuna gagnvart Kosovo, sem lýsti einhliða yfir sjálfstæði frá Serbum fyrr á þessu ári. Erlent 12.5.2008 18:19
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent