Fótbolti Wenger vill taka við Hollandi Arsene Wenger hefur ekki þjálfað knattspyrnulið síðan að hann hætti með Arsenal árið 2018 en Frakkinn hefur hug á að taka nú við hollenska landsliðinu. Fótbolti 18.8.2020 12:31 Björgólfur og Gréta Karen að slá sér upp Knattspyrnukappinn fyrrverandi Björgólfur Takefusa og söngkonan Gréta Karen Grétarsdóttir hafa fundið sumarástina í örmum hvor annars. Lífið 18.8.2020 11:46 Undrabarnið Julian Nagelsmann og saga hans RB Leipzig er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Þjálfari liðsins er aðeins 33 ára gamall og líklega einn mest spennandi knattspyrnuþjálfari síðari ára. Fótbolti 18.8.2020 10:00 Heldur einokun Lyon áfram? Franska knattspyrnufélagið Lyon hefur unnið Meistaradeild Evrópu undanfarin fjögur ár. Átta liða úrslit keppninnar hefjast í vikunni. Fótbolti 18.8.2020 07:01 Dagskráin: Undanúrslit Meistaradeildarinnar, KR mætir Celtic og Valur fær ÍA í heimsókn í Mjólkurbikarnum Það er enn og aftur boðið til knattspyrnuveislu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Alls eru þrír leikir í beinni útsendingu. Þá fáum við Meistaradeidlarmörkin ásamt þættinum NFL Hard Knocks. Sport 18.8.2020 06:00 Evrópsk stórlið á eftir leikmanni Crystal Palace Það er nær augljóst að Crystal Palace nær ekki að halda í Wilfried Zaha en hann er orðaður við ýmis stórlið Evrópu í dag. Enski boltinn 17.8.2020 23:01 David Silva til Spánar David Silva, fyrrum leikmaður Mancester City, hefur ákveðið að semja við Real Sociedad sem leikur í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 17.8.2020 22:01 Eiður Smári: Tókum Stjörnuna í pínu kennslustund í fyrri hálfleik Eiður Smári Guðjohnsen, annar af þjálfurum FH í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu, var eðlilega mjög svekktur með dramatískt 2-1 tap liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 17.8.2020 21:30 Leik lokið: KR - Valur 0-1 | Íslandsmeistararnir mörðu sigur í Vesturbænum Valur vann KR með einu marki gegn engu í eina leik dagsins í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 17.8.2020 17:16 Lukaku og Martinez sáu um Shakhtar er Inter tryggði sér sæti í úrslitum Evrópudeildarinnar Inter valtaði hreinlega yfir Shakhtar Donetsk í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Lokatölur leiksins 5-0 Inter Milan í vil. Fótbolti 17.8.2020 18:31 Gunnhildur Yrsa: Frábært að vera komin til baka Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir lék sinn fyrsta leik fyrir Val í kvöld er liðið lagði KR af velli í Vesturbæ Reykjavíkur. Hún var sátt með dagsverkið. Fótbolti 17.8.2020 20:46 Umfjöllun og viðtöl: FH 1-2 Stjarnan | Dramatískar lokamínútur þegar Stjarnan sigraði í Krikanum FH tók á móti Stjörnunni í Kaplakrika í Pepsi Max deild karla í kvöld. Lokatölur í Krikanum dýrmætur 2-1 sigur Stjörnunnar þar sem úrslitin réðust í blálokin. Íslenski boltinn 17.8.2020 17:16 Matthías lék allan leikinn í svekkjandi tapi Start vann 2-1 sigur á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurmarkið kom þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Fótbolti 17.8.2020 20:44 Þurfa að hafa hraðar hendur eða fá undanþágu til að sleppa við sóttkví Leik- og starfsmenn knattspyrnuliðs KR gæti þurft að fara í fimm daga sóttkví eftir ferðalag sitt til Skotlands. Rætt var við Víði Reynisson í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski boltinn 17.8.2020 19:46 Sjáðu aðra af stoðsendingum Ísaks í öruggum sigri | Jafnt í Íslendingaslagnum Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp tvö mörk er lið hans Norrköping vann 3-1 sigur á Gautaborg á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Glódís Perla og Guðrún Arnardóttir gerðu markalaust jafntefli er lið þeirra mættust. Fótbolti 17.8.2020 19:00 Óskar Hrafn: Menn sýndu ljóns hjarta í seinni hálfleik Óskar Hrafn Þorvaldsson var vonum sáttur með frammistöðu sinna manna í gærkvöld er liðið lagði Víking af velli með fjórum mörkum gegn tveimur. Íslenski boltinn 17.8.2020 07:00 Dagskráin í dag: Pepsi Max, Stúkan og Evrópudeildin Fótboltaveisla Stöðvar 2 Sport og hliðarrása heldur áfram í dag. Við bjóðum upp á leik í Pepsi Max deild karla, undanúrslitum Evrópudeildarinnar og svo að Pepsi Max Stúkuna í umsjón Gumma Ben. Sport 17.8.2020 06:00 Sjáðu sigurmark Fylkis, jöfnunarmark Þórs/KA ásamt öllum mörkum Blika og ÍBV Alls fóru fjórir leikir fram í Pepsi Max deild kvenna í dag og var nóg um að vera. Öll mörk dagsins má sjá í fréttinni. Íslenski boltinn 16.8.2020 22:46 Búið að reka þjálfara Börsunga Spænska stórveldið Barcelona hefur rekið Quique Setién, þjálfara sinn, eftir aðeins átta mánuði í starfi. Fótbolti 16.8.2020 22:34 Arnar Gunnlaugs: Besta rauða spjald sem ég hef fengið Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, fékk rautt spjald í 4-2 tapi liðsins í kvöld er Breiðablik heimsótti Víkina. Íslenski boltinn 16.8.2020 22:00 Koeman gæti tekið við Börsungum Ronald Koeman – landsliðsþjálfari Hollands – gæti orðið næsti þjálfari spænska knattspyrnufélagsins Barcelona. Fótbolti 16.8.2020 21:16 Sevilla kom til baka gegn Man United og tryggði sér sæti í úrslitum Sevilla er komið í úrslit Evrópudeildarinnar eftir 2-1 sigur á Manchester United. Fótbolti 16.8.2020 21:02 Hólmbert skoraði tvö | Alfons og Arnór Ingvi á toppnum í sitt hvoru landinu Hólmbert Aron skoraði tvö er Álasund tapaði gegn Rosenborg. Alfons Sampsted er sem fyrr á toppnum í Noregi og Arnór Ingvi er á toppnum í Svíþjóð. Fótbolti 16.8.2020 20:35 Umfjöllun og viðtöl: HK - Fjölnir 3-1 | Fjölnismenn í slæmum málum eftir tap í Kórnum HK vann 3-1 sigur á botnliði Fjölnis í Pepsi Max-deild karla í dag. Staða Fjölnismanna er afar slæm en þeir eru aðeins með þrjú stig eftir tíu leiki. Íslenski boltinn 16.8.2020 16:16 Ingibjörg á toppinn í Noregi Miðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir var á sínum stað í hjarta varnarinnar hjá Vålerenga er liðið gerði markalaust jafntefli við Rosenberg á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 16.8.2020 20:01 Sjáðu mörkin er HK lyfti sér frá fallsvæðinu HK vann 3-1 sigur á Fjölni í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Fótbolti 16.8.2020 19:50 Segir að Messi ætli sér að yfirgefa Barcelona Lionel Messi ku hafa fengið nóg af ruglinu bakvið tjöldin sem og inn á vellinum hjá Barcelona og vill fara frá félaginu. Fótbolti 16.8.2020 19:15 Umfjöllun og viðtöl: FH - Breiðablik 0-7 | Toppliðið valtaði yfir botnliðið FH sá aldrei til sólar gegn toppliði Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 16.8.2020 15:15 Alfreð Elías: Vorum klárlega sjálfum okkar verstar í dag Alfreð Elías Jóhannsson - þjálfari Selfyssinga – átti eðlilega erfitt með að koma fyrir sig orði eftir að hafa horft upp á lið sitt nánast yfirspila Fylki frá upphafi til enda en tapa leiknum samt sem áður. Íslenski boltinn 16.8.2020 18:00 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur 0-2 ÍBV | Mikilvægur sigur hjá Eyjakonum Þróttur og ÍBV mættust í mikilvægum leik í Laugardalnum en stigin eru ansi mikilvæg í botnbaráttunni. Íslenski boltinn 16.8.2020 13:17 « ‹ 322 323 324 325 326 327 328 329 330 … 334 ›
Wenger vill taka við Hollandi Arsene Wenger hefur ekki þjálfað knattspyrnulið síðan að hann hætti með Arsenal árið 2018 en Frakkinn hefur hug á að taka nú við hollenska landsliðinu. Fótbolti 18.8.2020 12:31
Björgólfur og Gréta Karen að slá sér upp Knattspyrnukappinn fyrrverandi Björgólfur Takefusa og söngkonan Gréta Karen Grétarsdóttir hafa fundið sumarástina í örmum hvor annars. Lífið 18.8.2020 11:46
Undrabarnið Julian Nagelsmann og saga hans RB Leipzig er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Þjálfari liðsins er aðeins 33 ára gamall og líklega einn mest spennandi knattspyrnuþjálfari síðari ára. Fótbolti 18.8.2020 10:00
Heldur einokun Lyon áfram? Franska knattspyrnufélagið Lyon hefur unnið Meistaradeild Evrópu undanfarin fjögur ár. Átta liða úrslit keppninnar hefjast í vikunni. Fótbolti 18.8.2020 07:01
Dagskráin: Undanúrslit Meistaradeildarinnar, KR mætir Celtic og Valur fær ÍA í heimsókn í Mjólkurbikarnum Það er enn og aftur boðið til knattspyrnuveislu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Alls eru þrír leikir í beinni útsendingu. Þá fáum við Meistaradeidlarmörkin ásamt þættinum NFL Hard Knocks. Sport 18.8.2020 06:00
Evrópsk stórlið á eftir leikmanni Crystal Palace Það er nær augljóst að Crystal Palace nær ekki að halda í Wilfried Zaha en hann er orðaður við ýmis stórlið Evrópu í dag. Enski boltinn 17.8.2020 23:01
David Silva til Spánar David Silva, fyrrum leikmaður Mancester City, hefur ákveðið að semja við Real Sociedad sem leikur í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 17.8.2020 22:01
Eiður Smári: Tókum Stjörnuna í pínu kennslustund í fyrri hálfleik Eiður Smári Guðjohnsen, annar af þjálfurum FH í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu, var eðlilega mjög svekktur með dramatískt 2-1 tap liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 17.8.2020 21:30
Leik lokið: KR - Valur 0-1 | Íslandsmeistararnir mörðu sigur í Vesturbænum Valur vann KR með einu marki gegn engu í eina leik dagsins í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 17.8.2020 17:16
Lukaku og Martinez sáu um Shakhtar er Inter tryggði sér sæti í úrslitum Evrópudeildarinnar Inter valtaði hreinlega yfir Shakhtar Donetsk í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Lokatölur leiksins 5-0 Inter Milan í vil. Fótbolti 17.8.2020 18:31
Gunnhildur Yrsa: Frábært að vera komin til baka Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir lék sinn fyrsta leik fyrir Val í kvöld er liðið lagði KR af velli í Vesturbæ Reykjavíkur. Hún var sátt með dagsverkið. Fótbolti 17.8.2020 20:46
Umfjöllun og viðtöl: FH 1-2 Stjarnan | Dramatískar lokamínútur þegar Stjarnan sigraði í Krikanum FH tók á móti Stjörnunni í Kaplakrika í Pepsi Max deild karla í kvöld. Lokatölur í Krikanum dýrmætur 2-1 sigur Stjörnunnar þar sem úrslitin réðust í blálokin. Íslenski boltinn 17.8.2020 17:16
Matthías lék allan leikinn í svekkjandi tapi Start vann 2-1 sigur á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurmarkið kom þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Fótbolti 17.8.2020 20:44
Þurfa að hafa hraðar hendur eða fá undanþágu til að sleppa við sóttkví Leik- og starfsmenn knattspyrnuliðs KR gæti þurft að fara í fimm daga sóttkví eftir ferðalag sitt til Skotlands. Rætt var við Víði Reynisson í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski boltinn 17.8.2020 19:46
Sjáðu aðra af stoðsendingum Ísaks í öruggum sigri | Jafnt í Íslendingaslagnum Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp tvö mörk er lið hans Norrköping vann 3-1 sigur á Gautaborg á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Glódís Perla og Guðrún Arnardóttir gerðu markalaust jafntefli er lið þeirra mættust. Fótbolti 17.8.2020 19:00
Óskar Hrafn: Menn sýndu ljóns hjarta í seinni hálfleik Óskar Hrafn Þorvaldsson var vonum sáttur með frammistöðu sinna manna í gærkvöld er liðið lagði Víking af velli með fjórum mörkum gegn tveimur. Íslenski boltinn 17.8.2020 07:00
Dagskráin í dag: Pepsi Max, Stúkan og Evrópudeildin Fótboltaveisla Stöðvar 2 Sport og hliðarrása heldur áfram í dag. Við bjóðum upp á leik í Pepsi Max deild karla, undanúrslitum Evrópudeildarinnar og svo að Pepsi Max Stúkuna í umsjón Gumma Ben. Sport 17.8.2020 06:00
Sjáðu sigurmark Fylkis, jöfnunarmark Þórs/KA ásamt öllum mörkum Blika og ÍBV Alls fóru fjórir leikir fram í Pepsi Max deild kvenna í dag og var nóg um að vera. Öll mörk dagsins má sjá í fréttinni. Íslenski boltinn 16.8.2020 22:46
Búið að reka þjálfara Börsunga Spænska stórveldið Barcelona hefur rekið Quique Setién, þjálfara sinn, eftir aðeins átta mánuði í starfi. Fótbolti 16.8.2020 22:34
Arnar Gunnlaugs: Besta rauða spjald sem ég hef fengið Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, fékk rautt spjald í 4-2 tapi liðsins í kvöld er Breiðablik heimsótti Víkina. Íslenski boltinn 16.8.2020 22:00
Koeman gæti tekið við Börsungum Ronald Koeman – landsliðsþjálfari Hollands – gæti orðið næsti þjálfari spænska knattspyrnufélagsins Barcelona. Fótbolti 16.8.2020 21:16
Sevilla kom til baka gegn Man United og tryggði sér sæti í úrslitum Sevilla er komið í úrslit Evrópudeildarinnar eftir 2-1 sigur á Manchester United. Fótbolti 16.8.2020 21:02
Hólmbert skoraði tvö | Alfons og Arnór Ingvi á toppnum í sitt hvoru landinu Hólmbert Aron skoraði tvö er Álasund tapaði gegn Rosenborg. Alfons Sampsted er sem fyrr á toppnum í Noregi og Arnór Ingvi er á toppnum í Svíþjóð. Fótbolti 16.8.2020 20:35
Umfjöllun og viðtöl: HK - Fjölnir 3-1 | Fjölnismenn í slæmum málum eftir tap í Kórnum HK vann 3-1 sigur á botnliði Fjölnis í Pepsi Max-deild karla í dag. Staða Fjölnismanna er afar slæm en þeir eru aðeins með þrjú stig eftir tíu leiki. Íslenski boltinn 16.8.2020 16:16
Ingibjörg á toppinn í Noregi Miðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir var á sínum stað í hjarta varnarinnar hjá Vålerenga er liðið gerði markalaust jafntefli við Rosenberg á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 16.8.2020 20:01
Sjáðu mörkin er HK lyfti sér frá fallsvæðinu HK vann 3-1 sigur á Fjölni í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Fótbolti 16.8.2020 19:50
Segir að Messi ætli sér að yfirgefa Barcelona Lionel Messi ku hafa fengið nóg af ruglinu bakvið tjöldin sem og inn á vellinum hjá Barcelona og vill fara frá félaginu. Fótbolti 16.8.2020 19:15
Umfjöllun og viðtöl: FH - Breiðablik 0-7 | Toppliðið valtaði yfir botnliðið FH sá aldrei til sólar gegn toppliði Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 16.8.2020 15:15
Alfreð Elías: Vorum klárlega sjálfum okkar verstar í dag Alfreð Elías Jóhannsson - þjálfari Selfyssinga – átti eðlilega erfitt með að koma fyrir sig orði eftir að hafa horft upp á lið sitt nánast yfirspila Fylki frá upphafi til enda en tapa leiknum samt sem áður. Íslenski boltinn 16.8.2020 18:00
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur 0-2 ÍBV | Mikilvægur sigur hjá Eyjakonum Þróttur og ÍBV mættust í mikilvægum leik í Laugardalnum en stigin eru ansi mikilvæg í botnbaráttunni. Íslenski boltinn 16.8.2020 13:17