Sport

Dagskráin í dag: Pepsi Max, Stúkan og Evrópudeildin

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Antonio Conte - þjálfari Inter - er spenntur fyrir leik kvöldsins.
Antonio Conte - þjálfari Inter - er spenntur fyrir leik kvöldsins. UEFA/Getty Images

Fótboltaveisla Stöðvar 2 Sport og hliðarrása heldur áfram í dag. Við bjóðum upp á leik í Pepsi Max deild karla, undanúrslitum Evrópudeildarinnar og svo að Pepsi Max Stúkuna í umsjón Gumma Ben.

Leikur FH og Stjörnunnar í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu er í beinni útsendingu klukkan 18:00 og strax að honum loknum er Pepsi Max Stúkan í umsjá Gumma Ben. Þar verður að venju farið yfir síðustu umferð í Pepsi Max deildinni og er af nægu að taka að þessu sinni.

Stöð 2 Sport 2

Síðari leikur undanúrslita Evrópudeildarinnar er í beinni útsendingu klukkan 19:00. Þar mætast Inter Milan og Shakhtar Donetsk en sigurvegarinn mætir Sevilla í úrslitum þann 21. ágúst - í beinni útsendingu hér á Stöð 2 Sport.

Stöð 2 E-Sport

Klukkan 20:00 er Game Tíví á dagskrá.

Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása.

Hér má sjá hvað er framundan í beinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×