Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Það má með sanni segja að ráðning David Moyes hafi verið vendipunktur tímabilsins hjá Everton. Liðið var í bullandi fallbaráttu í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu en nú hefur það farið átta leiki án þess að bíða ósigur. Enski boltinn 8.3.2025 22:00
FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana FH hefur sótt tvo erlenda leikmenn fyrir komandi átök í Bestu deild kvenna í fótbolta. Þær heita Deja Jaylyn Sandoval og Maya Lauren Hansen. Íslenski boltinn 8.3.2025 21:30
Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Leik Barcelona og Osasuna í La Liga, efstu deild karla í spænsku knattspyrnunni, var frestað eftir að Carles Minarro Garcia – liðslæknir Barcelona – lést í kvöld. Fótbolti 8.3.2025 21:01
Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti 8.3.2025 20:15
Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Topplið Liverpool lagði botnlið Southampton 3-1 þökk sé tveimur vítaspyrnum frá Mohamed Salah og óvæntu marki frá Darwin Núñez. Enski boltinn 8. mars 2025 14:31
Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Englandsmeisturum Manchester City mistókst að komast upp fyrir Nottingham Forest þegar þeir töpuðu 1-0 í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 8. mars 2025 14:15
Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Heimir Hallgrímsson var ekki í vafa þegar hann var spurður hvaða fyrrverandi eða núverandi fótboltamann, frá hvaða landi sem er, hann vildi helst fá í írska landsliðið sitt í fótbolta. Fótbolti 8. mars 2025 13:47
Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Cristiano Ronaldo var ekki á því að hann ætti tvífara uppi í stúku á leik Al Nassr gegn Al Shabab í sádiarabísku úrvalsdeildinni í gær og lét hann vita af því með dálítið harkalegu gríni. Fótbolti 8. mars 2025 13:00
Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Heimir Hallgrímsson var gestur í hinum vinsæla spjallþætti Late Late Show í írska sjónvarpinu í gærkvöld og svaraði þar fyrir sig eftir harkalega gagnrýni Stephen Bradley, þjálfara írska liðsins Shamrock Rovers. Fótbolti 8. mars 2025 09:31
Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Hún var fáránlega góð segir Benoný Breki Andrésson um tilfinninguna sem fylgdi því að skora fyrstu mörkin sín fyrir Stockport County. Hann segist hafa aðlagast vel hjá félaginu og finnur sig vel í hörku ensku C-deildarinnar. Benoný hefur skorað þrjú mörk í síðustu tveimur leikjum Stockport, á aðeins 66 mínútum. Enski boltinn 8. mars 2025 09:02
Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Kristin trú er Katie Cousins, einum besta leikmanni Bestu deildarinnar undanfarin ár, það mikilvægasta í lífinu. Hún er mætt aftur í Þrótt Reykjavík og stefnir á titil þar. Íslenski boltinn 8. mars 2025 08:00
West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Leikmannahópur enska úrvalsdeildarliðsins West Ham á árinu 2024 kostaði sitt og það sýnir líka ný úttekt Knattspyrnusambands Evrópu. Enski boltinn 7. mars 2025 22:32
Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Danski framherjinn Rasmus Höjlund hefur verið hreinlega fyrirmunað að koma boltanum í netið á nýju ári. Höjlund byrjaði á móti Real Sociedad í Evrópudeildinni á fimmtudagskvöldið en tókst ekki að skora. Enski boltinn 7. mars 2025 18:15
Þróttarvöllur hýsir A-landsleiki kvenna í apríl Knattspyrnusamband Ísland hefur staðfest hvar leikir A landsliðs kvenna í fótbolta fara fram í næsta mánuði en Ísland á tvo heimaleiki í Þjóðadeild UEFA í apríl. Fótbolti 7. mars 2025 17:27
Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Liam Roberts, markvörður enska B-deildarliðsins Millwall, hefur verið úrskurðaður í sex leikja bann fyrir brotið grófa á Jean-Philippe Mateta, framherja Crystal Palace, í bikarleik liðanna um síðustu helgi. Enski boltinn 7. mars 2025 16:15
Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Jamie Carragher gefur Ruben Amorim ekki háa einkunn fyrir frammistöðu hans í starfi knattspyrnustjóra Manchester United. Hann segir að ekki einn leikmaður hafi bætt sig undir stjórn Amorims. Enski boltinn 7. mars 2025 15:30
Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Knattspyrnukonan Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir er gengin í raðir Víkings sem þar með verður sjöunda íslenska félagið sem hún spilar fyrir. Víkingar eru í skýjunum enda Þórdís reynslumikill og öflugur leikmaður sem unnið hefur titla með þremur þessara liða. Íslenski boltinn 7. mars 2025 14:01
Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Mason Greenwood hafi ákveðið að skipta um landslið og spila fyrir Jamaíku. Eini landsleikur hans fyrir England var því í Íslandsförinni frægu í september 2020. Fótbolti 7. mars 2025 10:00
Sjáðu dauðafæri Orra og mörk Man. Utd og Real Sociedad Orri Steinn Óskarsson átti heldur betur líflega innkomu í leik Real Sociedad og Manchester United sem í gærkvöld gerðu 1-1 jafntefli í fyrri hluta einvígis síns í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Helstu atvik úr leiknum má nú sjá á Vísi. Fótbolti 7. mars 2025 09:01
Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Leikmenn geta farið frítt frá félögum renni samningur þeirra út og það eru nokkuð margir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í þeirri stöðu í sumar. Enski boltinn 7. mars 2025 07:31
Mourinho þóttist sofna á miðjum blaðamannafundi Jose Mourinho horfði upp á sína menn í Fenerbahce steinliggja 3-1 á heimavelli á móti Rangers í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 7. mars 2025 07:01
Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Jonathan Klinsmann, sonur hins eina sanna Jürgens, þakkaði boltastrák sérstaklega fyrir hjálpina í leik á dögunum. Fótbolti 6. mars 2025 23:31
Neuer meiddist við að fagna marki Það var ekki eintóm gleði hjá Bayern München í gær þrátt fyrir 3-0 sigur á Bayer Leverkusen í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 6. mars 2025 23:00
„Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, fannst liðið sitt lengstum vera með tök á leiknum á móti Real Sociedad í Evrópudeildinni í kvöld. United komst yfir en Real Sociedad jafnaði úr vítaspyrnu og Orri Steinn Óskarsson fékk svo tvö tækifæri til að tryggja spænska liðinu sigurinn. Fótbolti 6. mars 2025 21:31
Chelsea vann en Tottenham tapaði Lundúnaliðin Chelsea og Tottenham voru bæði í eldlínunni í Evrópukeppnunum í kvöld en niðurstaðan var ólík. Fótbolti 6. mars 2025 19:57