Erlendar Sastre á sigurinn vísan Spánverjinn Carlos Sastre mun að öllum líkindum vinna sinn fyrsta sigur í Frakklandshjólreiðunum. Helstu keppinautum hans mistókst að saxa almennilega á forskot hans í dag. Sport 26.7.2008 16:12 Favre ætlar að mæta til æfinga um helgina Leikstjórnandinn Brett Favre hefur tjáð framkvæmdastjóra Green Bay Packers að hann ætli að mæta í æfingabúðir liðsins nú um helgina. Hinn 38 ára gamli leikmaður tilkynnti síðasta vor að hann ætlaði að hætta að leika í NFL deildinni. Sport 25.7.2008 22:04 Sastre heldur gulu treyjunni Spánverjinn Carlos Sastre heldur forystunni í Frakklandshjólreiðunum en á morgun verður lykiláfangi í keppninni. Sastre tók litla áhættu á nítjándu dagleiðinni í dag. Sport 25.7.2008 15:42 Írakar fá ekki að vera með á Ólympíuleikunum Ólympíunefndin ákvað í dag að banna íþróttafólki frá Írak að taka þátt í Ólympíuleikunum sem hefjast í Peking eftir sextán daga. Sport 24.7.2008 16:17 Sastre í góðri stöðu Carlos Sastre frá Spáni er enn í forystu í Frakklandshjólreiðunum. Átjánda dagleiðin fór fram í dag en nú eru aðeins þrír dagar í endamarkið í París og er Sastre í vænlegri stöðu. Sport 24.7.2008 16:29 Schleck í gulu treyjunni Fränck Schleck frá Lúxemborg hefur forystu í heildarstigakeppni Frakklandshjólreiðanna en sextánda dagleið fór fram í dag. Sport 22.7.2008 16:03 Cavendish fyrstur í fjórða sinn Mark Cavendish frá Bretlandi er sjóðheitur og vann aðra dagleið sína í röð í Frakklandshjólreiðunum. Hann hefur nú unnið alls fjórar dagleiðir. Sport 18.7.2008 17:33 Pistorius komst ekki á ÓL Suður-Afríski hlauparinn Oscar Pistorius mun ekki taka þátt á Ólympíuleikunum í Peking í næsta mánuði. Þetta varð ljóst í dag eftir að hann komst ekki á lista keppenda Suður-Afríkumanna í 4x400 metra hlaupi. Sport 18.7.2008 16:12 Chambers má ekki keppa á ÓL Breski spretthlauparinn Dwain Chambers fær ekki þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Kína eftir að beiðni hans um að keppnisbanni hans yrði aflétt var synjað í dag. Sport 18.7.2008 10:50 Cavendish fyrstur í dag Bretinn Mark Cavendish kom fyrstur í mark á tólftu dagleið Frakklandshjólreiðanna í dag. Frakkinn Sebastian Chavanel varð í öðru sæti og Geert Steegman frá Belgíu tók þriðja sætið. Sport 17.7.2008 17:06 Norðmaður fyrstur í mark í dag Norðmaðurinn Kurt-Asle Arvesen var fyrstur á 11. dagleið Frakklandshjólreiðanna í dag. Arvesen fékk harða samkeppni frá Martin Elmiger og Alessandro Ballan. Sport 16.7.2008 18:08 Cadel Evans í gulu treyjunni Cadel Evans frá Ástralíu er efstur í heildarstigakeppni Frakklandshjólreiðanna, Tour de France. Tíunda dagleið var í dag en þá var hjóluð 156 kílómetra leið. Sport 14.7.2008 17:26 Favre ætlar að halda áfram Brett Favre hefur ákveðið að hætta við að hætta. Favre hefur verið einn besti leikstjórnandinn í ameríska fótboltanum undanfarin ár en hann lék með Green Bay Packers. Sport 13.7.2008 11:45 Mengun ógnar Ólympíuleikunum Loftmengun er alvarleg ógn við Ólympíuleikana í Peking sem hefjast eftir þrjár vikur. Þrátt fyrir það þurfa íslenskir keppendur litlar áhyggjur af hafa. Gríðarstórt átak kínverskra stjórnvalda hefst í næstu viku. Sport 12.7.2008 17:56 Heimsmet í stangarstökki kvenna Yelena Isinbayeva frá Rússlandi setti í gær nýtt heimsmet í stangarstökki kvenna þegar hún fór yfir 5,03 metra á móti á Ítalíu. Hún bætti þar með eigið met frá 2005 um tvo sentimetra. Sport 12.7.2008 12:05 Sanchez sigraði á sjöundu leið Spænski hjólreiðakappinn Luis-Leon Sanchez sigraði í sjöunda áfanga Frakklandshjólreiðanna sem fram fór í dag. Hjólaðir voru 159 kílómetrar frá Brioude til Aurillac. Sport 11.7.2008 19:24 Cavendish sigraði í fimmta áfanga Breski hjólreiðakappinn Mark Cavendish sigraði í dag í fimmta áfanga Frakklandshjólreiðanna. Hann varð með því fyrsti Bretinn í sex ár til að vinna áfanga í keppninni. Sport 9.7.2008 17:38 Besta viðureign sögunnar Fólk í tennisheiminum keppist við að ausa lofi á úrslitaviðureignina á Wimbledon-mótinu sem fram fór í gær. Rafael Nadal bar þá sigurorð af Roger Federer í æsispennandi viðureign. Sport 7.7.2008 17:58 Nadal sigraði á Wimbledon eftir sögulegan úrslitaleik Rafael Nadal vann í kvöld sinn fyrsta sigur á Wimbledon mótinu í tennis eftir sögulegan úrslitaleik við fimmfaldan meistara Roger Federer. Þetta var fyrsti sigur Nadal á risamóti utan opna franska - en það mót hefur hann unnið fjórum sinnum. Sport 6.7.2008 20:43 Gay keppir ekki í 200 metra hlaupi á ÓL Bandaríski spretthlauparinn Tyson Gay verður ekki á meðal keppenda í 200 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Peking í næsta mánuði. Sport 6.7.2008 16:18 Valverde hefur forystu á Tour de France Spænski hjólreiðagarpurinn Alejandro Valverde hefur forystu eftir fyrsta áfangann í Frakklandshjólreiðunum sem fram fór í dag. Hjólaðir voru tæpir 200 kílómetrar frá Brest til Pulmelac. Sport 5.7.2008 17:01 Venus Williams sigraði á Wimbledon Bandaríska tenniskonan Venus Williams vann í dag sinn fimmta Wimbledon-meistaratitil þegar hún hafði betur gegn systur sinni Serenu í skemmtilegum úrslitaleik 7-5 og 6-4. Sport 5.7.2008 16:09 Draumaúrslitaleikur á Wimbledon Það verður sannkallaður draumaúrslitaleikur í karlaflokki á Wimbledon mótinu í tennis á sunnudaginn þegar tveir bestu spilarar heims etja kappi. Þetta varð ljóst síðdegis þegar Rafael Nadal tryggði sér réttinn til að keppa við Roger Federer í úrslitum. Sport 4.7.2008 16:31 Federer í úrslit á Wimbledon sjötta árið í röð Svisslendingurinn Roger Federer tryggði sér í dag sæti í úrslitaleiknum á Wimbledon mótinu í tennis sjötta árið í röð þegar hann vann sannfærandi 6-3, 7-6 (7-3) 6-4 sigur á Marat Safin í undanúrslitunum. Sport 4.7.2008 14:04 Montgomery gengst við heróínsölu Fyrrum heimsmethafinn í 100 metra hlaupi, Tim Montgomery, hefur játað að hafa reynt að selja meira en 100 grömm af heróíni aðeins tveimur mánuðum eftir að hann var dæmdur í fangelsi fyrir að falsa ávísanir. Sport 4.7.2008 10:12 Systurnar leika til úrslita á Wimbledon Það verða bandarísku systurnar Venus og Serena Williams sem leika til úrslita í kvennaflokki á Wimbledon mótinu í tennis á morgun. Þetta varð ljóst í gærkvöld eftir að Serena lagði kínversku stúlkuna Zheng Jie 6-2 og 7-6 (7-5) í undanúrslitum. Sport 4.7.2008 09:48 Venus í úrslit á Wimbledon í sjöunda sinn Bandaríska tenniskonan Venus Williams tryggði sér í dag sæti í úrslitaleiknum á Wimbledon mótinu í tennis í sjöunda sinn á ferlinum þegar hún lagði Elenu Dementievu 6-1, 7-6 (7/3) í undanúrslitum. Sport 3.7.2008 17:02 Nú féll Ivanovic úr leik Besta tenniskona heimsins í dag, Ana Ivanovic frá Serbíu, féll óvænt úr leik á Wimbledon-mótinu í tennis. Sport 27.6.2008 17:51 Sharapova úr leik Maria Sharapova frá Rússlandi féll í dag óvænt úr leik á Wimbledon-mótinu í tennis. Hún tapaði fyrir löndu sinni, Öllu Kudryavtsevu, í tveimur settum, 6-2 og 6-4. Sport 26.6.2008 19:58 Djokovic úr leik á Wimbledon Hið fræga Wimbledon-mót í tennis stendur nú yfir en það urðu ansi óvænt úrslit í 2. umferð mótsins í dag. Sport 25.6.2008 14:53 « ‹ 39 40 41 42 43 44 45 46 47 … 264 ›
Sastre á sigurinn vísan Spánverjinn Carlos Sastre mun að öllum líkindum vinna sinn fyrsta sigur í Frakklandshjólreiðunum. Helstu keppinautum hans mistókst að saxa almennilega á forskot hans í dag. Sport 26.7.2008 16:12
Favre ætlar að mæta til æfinga um helgina Leikstjórnandinn Brett Favre hefur tjáð framkvæmdastjóra Green Bay Packers að hann ætli að mæta í æfingabúðir liðsins nú um helgina. Hinn 38 ára gamli leikmaður tilkynnti síðasta vor að hann ætlaði að hætta að leika í NFL deildinni. Sport 25.7.2008 22:04
Sastre heldur gulu treyjunni Spánverjinn Carlos Sastre heldur forystunni í Frakklandshjólreiðunum en á morgun verður lykiláfangi í keppninni. Sastre tók litla áhættu á nítjándu dagleiðinni í dag. Sport 25.7.2008 15:42
Írakar fá ekki að vera með á Ólympíuleikunum Ólympíunefndin ákvað í dag að banna íþróttafólki frá Írak að taka þátt í Ólympíuleikunum sem hefjast í Peking eftir sextán daga. Sport 24.7.2008 16:17
Sastre í góðri stöðu Carlos Sastre frá Spáni er enn í forystu í Frakklandshjólreiðunum. Átjánda dagleiðin fór fram í dag en nú eru aðeins þrír dagar í endamarkið í París og er Sastre í vænlegri stöðu. Sport 24.7.2008 16:29
Schleck í gulu treyjunni Fränck Schleck frá Lúxemborg hefur forystu í heildarstigakeppni Frakklandshjólreiðanna en sextánda dagleið fór fram í dag. Sport 22.7.2008 16:03
Cavendish fyrstur í fjórða sinn Mark Cavendish frá Bretlandi er sjóðheitur og vann aðra dagleið sína í röð í Frakklandshjólreiðunum. Hann hefur nú unnið alls fjórar dagleiðir. Sport 18.7.2008 17:33
Pistorius komst ekki á ÓL Suður-Afríski hlauparinn Oscar Pistorius mun ekki taka þátt á Ólympíuleikunum í Peking í næsta mánuði. Þetta varð ljóst í dag eftir að hann komst ekki á lista keppenda Suður-Afríkumanna í 4x400 metra hlaupi. Sport 18.7.2008 16:12
Chambers má ekki keppa á ÓL Breski spretthlauparinn Dwain Chambers fær ekki þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Kína eftir að beiðni hans um að keppnisbanni hans yrði aflétt var synjað í dag. Sport 18.7.2008 10:50
Cavendish fyrstur í dag Bretinn Mark Cavendish kom fyrstur í mark á tólftu dagleið Frakklandshjólreiðanna í dag. Frakkinn Sebastian Chavanel varð í öðru sæti og Geert Steegman frá Belgíu tók þriðja sætið. Sport 17.7.2008 17:06
Norðmaður fyrstur í mark í dag Norðmaðurinn Kurt-Asle Arvesen var fyrstur á 11. dagleið Frakklandshjólreiðanna í dag. Arvesen fékk harða samkeppni frá Martin Elmiger og Alessandro Ballan. Sport 16.7.2008 18:08
Cadel Evans í gulu treyjunni Cadel Evans frá Ástralíu er efstur í heildarstigakeppni Frakklandshjólreiðanna, Tour de France. Tíunda dagleið var í dag en þá var hjóluð 156 kílómetra leið. Sport 14.7.2008 17:26
Favre ætlar að halda áfram Brett Favre hefur ákveðið að hætta við að hætta. Favre hefur verið einn besti leikstjórnandinn í ameríska fótboltanum undanfarin ár en hann lék með Green Bay Packers. Sport 13.7.2008 11:45
Mengun ógnar Ólympíuleikunum Loftmengun er alvarleg ógn við Ólympíuleikana í Peking sem hefjast eftir þrjár vikur. Þrátt fyrir það þurfa íslenskir keppendur litlar áhyggjur af hafa. Gríðarstórt átak kínverskra stjórnvalda hefst í næstu viku. Sport 12.7.2008 17:56
Heimsmet í stangarstökki kvenna Yelena Isinbayeva frá Rússlandi setti í gær nýtt heimsmet í stangarstökki kvenna þegar hún fór yfir 5,03 metra á móti á Ítalíu. Hún bætti þar með eigið met frá 2005 um tvo sentimetra. Sport 12.7.2008 12:05
Sanchez sigraði á sjöundu leið Spænski hjólreiðakappinn Luis-Leon Sanchez sigraði í sjöunda áfanga Frakklandshjólreiðanna sem fram fór í dag. Hjólaðir voru 159 kílómetrar frá Brioude til Aurillac. Sport 11.7.2008 19:24
Cavendish sigraði í fimmta áfanga Breski hjólreiðakappinn Mark Cavendish sigraði í dag í fimmta áfanga Frakklandshjólreiðanna. Hann varð með því fyrsti Bretinn í sex ár til að vinna áfanga í keppninni. Sport 9.7.2008 17:38
Besta viðureign sögunnar Fólk í tennisheiminum keppist við að ausa lofi á úrslitaviðureignina á Wimbledon-mótinu sem fram fór í gær. Rafael Nadal bar þá sigurorð af Roger Federer í æsispennandi viðureign. Sport 7.7.2008 17:58
Nadal sigraði á Wimbledon eftir sögulegan úrslitaleik Rafael Nadal vann í kvöld sinn fyrsta sigur á Wimbledon mótinu í tennis eftir sögulegan úrslitaleik við fimmfaldan meistara Roger Federer. Þetta var fyrsti sigur Nadal á risamóti utan opna franska - en það mót hefur hann unnið fjórum sinnum. Sport 6.7.2008 20:43
Gay keppir ekki í 200 metra hlaupi á ÓL Bandaríski spretthlauparinn Tyson Gay verður ekki á meðal keppenda í 200 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Peking í næsta mánuði. Sport 6.7.2008 16:18
Valverde hefur forystu á Tour de France Spænski hjólreiðagarpurinn Alejandro Valverde hefur forystu eftir fyrsta áfangann í Frakklandshjólreiðunum sem fram fór í dag. Hjólaðir voru tæpir 200 kílómetrar frá Brest til Pulmelac. Sport 5.7.2008 17:01
Venus Williams sigraði á Wimbledon Bandaríska tenniskonan Venus Williams vann í dag sinn fimmta Wimbledon-meistaratitil þegar hún hafði betur gegn systur sinni Serenu í skemmtilegum úrslitaleik 7-5 og 6-4. Sport 5.7.2008 16:09
Draumaúrslitaleikur á Wimbledon Það verður sannkallaður draumaúrslitaleikur í karlaflokki á Wimbledon mótinu í tennis á sunnudaginn þegar tveir bestu spilarar heims etja kappi. Þetta varð ljóst síðdegis þegar Rafael Nadal tryggði sér réttinn til að keppa við Roger Federer í úrslitum. Sport 4.7.2008 16:31
Federer í úrslit á Wimbledon sjötta árið í röð Svisslendingurinn Roger Federer tryggði sér í dag sæti í úrslitaleiknum á Wimbledon mótinu í tennis sjötta árið í röð þegar hann vann sannfærandi 6-3, 7-6 (7-3) 6-4 sigur á Marat Safin í undanúrslitunum. Sport 4.7.2008 14:04
Montgomery gengst við heróínsölu Fyrrum heimsmethafinn í 100 metra hlaupi, Tim Montgomery, hefur játað að hafa reynt að selja meira en 100 grömm af heróíni aðeins tveimur mánuðum eftir að hann var dæmdur í fangelsi fyrir að falsa ávísanir. Sport 4.7.2008 10:12
Systurnar leika til úrslita á Wimbledon Það verða bandarísku systurnar Venus og Serena Williams sem leika til úrslita í kvennaflokki á Wimbledon mótinu í tennis á morgun. Þetta varð ljóst í gærkvöld eftir að Serena lagði kínversku stúlkuna Zheng Jie 6-2 og 7-6 (7-5) í undanúrslitum. Sport 4.7.2008 09:48
Venus í úrslit á Wimbledon í sjöunda sinn Bandaríska tenniskonan Venus Williams tryggði sér í dag sæti í úrslitaleiknum á Wimbledon mótinu í tennis í sjöunda sinn á ferlinum þegar hún lagði Elenu Dementievu 6-1, 7-6 (7/3) í undanúrslitum. Sport 3.7.2008 17:02
Nú féll Ivanovic úr leik Besta tenniskona heimsins í dag, Ana Ivanovic frá Serbíu, féll óvænt úr leik á Wimbledon-mótinu í tennis. Sport 27.6.2008 17:51
Sharapova úr leik Maria Sharapova frá Rússlandi féll í dag óvænt úr leik á Wimbledon-mótinu í tennis. Hún tapaði fyrir löndu sinni, Öllu Kudryavtsevu, í tveimur settum, 6-2 og 6-4. Sport 26.6.2008 19:58
Djokovic úr leik á Wimbledon Hið fræga Wimbledon-mót í tennis stendur nú yfir en það urðu ansi óvænt úrslit í 2. umferð mótsins í dag. Sport 25.6.2008 14:53