NBA í nótt: Boston og Lakers töpuðu NBA í nótt: Boston og Lakers töpuðuBoston og LA Lakers töpuðu bæði sínum leikjum er tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 9. janúar 2010 11:00
NBA bað Getty að fjarlægja mynd af Arenas Myndin af Gilbert Arenas þar sem hann þykist skjóta félaga sína með puttunum fór mikið fyrir brjóstið á forráðamönnum NBA-deildarinnar. Körfubolti 8. janúar 2010 22:15
NBA í nótt: New York á flugi New York vann í nótt góðan sigur á Charlotte á heimavelli, 97-93, og stefnir nú á að komast í úrslitakeppnina. Körfubolti 8. janúar 2010 09:00
Byssubrandurinn Arenas settur í ótímabundið keppnisbann Gilbert Arenas var nánast búinn að gera allt til þess að fara í keppnisbann nema hreinlega biðja um að vera settur í bann. Körfubolti 7. janúar 2010 17:15
NBA í nótt: Clippers vann Lakers Það gerist ekki oft að Clippers beri sigurorð af Lakers í baráttu Los Angeles-liðanna í NBA-deildinni í körfubolta en sú varð niðurstaðan í leik liðanna í nótt. Körfubolti 7. janúar 2010 09:00
NBA í nótt: Arenas góður í sigri Washington Gilbert Arenas átti góðan leik þegar að Washington vann góðan sigur á Philadelphia, 104-97, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 6. janúar 2010 09:00
NBA í nótt: Miami vann Atlanta Miami vann í nótt sigur á Atlanta, 92-75, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og batt þar með enda á þriggja leikja taphrinu liðsins. Körfubolti 5. janúar 2010 09:00
NBA í nótt: Bosh setti stigamet er Toronto vann San Antonio Chris Bosh varð í nótt stigahæsti leikmaður Toronto Raptors í sögu félagsins er hann skoraði 22 stig í sigri liðsins á San Antonio í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 4. janúar 2010 09:00
Dómgreindarleysi að koma með byssur í búningsklefann Umdeildasti leikmaðurinn í NBA-boltanum í dag, Gilbert Arenas hjá Washington Wizards, segir það hafa verið dómgreindarleysi af sinni hálfu að koma með byssur í búningsklefann. Körfubolti 3. janúar 2010 21:30
NBA: Fjórir sigrar í röð hjá Bulls Vinny Del Negro virðist vera á góðri leið með að bjarga þjálfarastarfi sínu hjá Chicago Bulls en Bulls vann í nótt góðan sigur á Orlando Magic. Þetta var fjórði sigur Chicago í röð. Körfubolti 3. janúar 2010 11:08
Byssuslagur í búningsklefa Washington Lögregluyfirvöld rannsaka þessa dagana hreint út sagt ótrúlega uppákomu í búningsklefa NBA-liðsins Washington Wizards. Leikmenn liðsins, Gilbert Arenas og Javaris Crittenton, miðuðu þá byssum á hvorn annan er þeir rifust um spilaskuld Arenas sem hann var óviljugur að greiða. Körfubolti 2. janúar 2010 13:45
NBA: Kobe tryggði Lakers sigur með ótrúlegri flautukörfu Kobe Bryant skoraði enn eina flautukörfuna í nótt. Að þessu sinni gegn Sacramento þegar 0,1 sekúnda var eftir af leiknum. Karfan tryggði Lakers eins stigs sigur. Körfubolti 2. janúar 2010 11:08
Vinsældir Iverson og McGrady að koma þeim í Stjörnuleikinn Allen Iverson og Tracy McGrady hafa ekki spilað eins og stjörnuleikmenn í NBA-deildinni á síðustu mánuðum en það gæti samt farið svo að þeir verði báðir kosnir í byrjunarliðið í Stjörnuleiknum sem fer fram í Dallas 14. febrúar næstkomandi. Körfubolti 1. janúar 2010 18:45
Níunda tapið í röð hjá liði Detroit Pistons Detroit Pistons tapaði sínum níunda leik í röð í NBA-deildinni í nótt þegar liðið tapaði 87-98 á heimavelli fyrir Chicago Bulls. San Antonio Spurs vann sinn fjórða leik í röð og Houston Rockets vann Dallas Mavericks í Texas-slagnum. Körfubolti 1. janúar 2010 12:00
NBA: Sigrar hjá Lakers og Cleveland Síðasta vika hefur verið erfið hjá Lakers. Fyrir leikinn gegn Golden State í nótt hafði liðið tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum, liðið var án Ron Artest og ekki að spila vel. Körfubolti 30. desember 2009 09:00
NBA: Phoenix skellti Lakers Phoenix Suns vann einn sinn stærsta sigur í vetur í nótt er liðið rúllaði yfir meistara LA Lakers. Liðið er nú 20-12 eftir líklega erfiðasta leikjaplan allra liða það sem af er vetri. Körfubolti 29. desember 2009 09:09
NBA: Clippers vann óvæntan sigur á Celtics Mögnuð flautukarfa Baron Davis tryggði LA Clippers afar óvæntan sigur á Boston Celtics í nótt. Lokatölur 92-90 fyrir Clippers. Körfubolti 28. desember 2009 08:59
Lakers-liðið þurfti tvær framlengingar til að vinna Sacramento Kobe Bryant skoraði 38 stig og hjálpaði Los Angeles Lakers að komast aftur á sigurbraut daginn eftir vandræðalegt tap á móti Cleveland á heimavelli á jóladag. Lakers-liðið þurfti reyndar tvær framlengingar til þess að vinna Sacramento Kings. Körfubolti 27. desember 2009 11:00
Cleveland fór illa með meistara Lakers á þeirra eigin heimavelli Cleveland Cavaliers vann sannfærandi fimmtán stiga sigur á Los Angeles Lakers, 102-87, í stóra jólaleik NBA-deildarinnar í nótt. Sigur Cleveland var aldrei í mikilli hættu þar sem meistararnir voru ekki líkir sjálfum sér í þessum leik. Körfubolti 26. desember 2009 08:00
Einvígi Kobe Bryant og LeBron James í kvöld Leik Los Angeles Lakers og Cleveland Cavaliers í kvöld er beðið með mikilli eftirvæntingu. Þar mætast tveir bestu körfuboltamenn í heiminum í dag, um það verður varla deilt. Körfubolti 25. desember 2009 21:00
NBA í nótt: Cleveland lét Sacramento ekki skora hjá sér í framlengingu Sacramento Kings náði þeim einstaklega slaka árangri að skora ekki eitt einasta stig í framlengingu sem liðið spilaði við Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 24. desember 2009 11:30
Kobe Bryant braut 40 stiga múrinn í sjötta sinn í vetur Kobe Bryant skoraði 40 stig í 111-108 sigri Los Angeles Lakers á Oklahoma City Thunders í nótt en þetta var fimmti sigur liðsins í röð og sá sextándi í síðustu 17 leikjum. Körfubolti 23. desember 2009 09:00
Phoenix tapaði fyrsta heimaleiknum á tímabilinu Cleveland Cavaliers varð fyrsta liðið til að vinna í Phoenix á þessu NBA-tímabili þegar liðið vann 109-91 sigur í nótt. Phoenix Suns var búið að vinna alla tíu heimaleiki sína til þessa og alls 19 heimaleiki í röð. Körfubolti 22. desember 2009 09:00
Gasol nálægt því að framlengja við Lakers Það er fátt sem bendir til þess að Lakers-maskínan sé að fara að leysast upp því Pau Gasol og Kobe Bryant eru líklega báðir að gera nýjan samning við NBA-meistarana. Körfubolti 21. desember 2009 19:30
Dallas vann Cleveland án Dirk Nowitzki Dallas Mavericks vann 102-95 sigur á Cleveland í NBA-deildinni í nótt og spillti þar með 500. leiknum hjá LeBron James. Dirk Nowitzki gat ekki spilað með Dallas þar sem hann var enn að jafna sig eftir að hafa fengið tennur Carls Landry hjá Houston í olnbogann. Körfubolti 21. desember 2009 09:00
NBA í nótt: Duncan tryggði San Antonio sigur Tim Duncan tryggði San Antonio nauman sigur á Indiana, 100-99, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Hann gerði það með stæl en hann tróð yfir Roy Hibbert þegar 4,6 sekúndur voru til leiksloka. Körfubolti 20. desember 2009 11:00
NBA í nótt: Elton Brand stöðvaði Boston Philadelphia stöðvaði sigurgöngu Boston í NBA-deildinni í nótt er Elton Brand tryggði fyrrnefnda liðinu sigur, 98-97, á heimavelli Boston. Körfubolti 19. desember 2009 11:05
Kobe með flautukörfu í framlengingu Kobe Bryant tryggði Lakers ótrúlegan sigur á Milwaukee með flautukörfu í framlengdum leik í NBA-deildinni í nótt, 107-106. Körfubolti 17. desember 2009 09:19
Fingurbrotinn Kobe skoraði 42 stig Kobe Bryant skoraði 42 stig fyrir Lakers er liðið vann sigur á Chicago, 96-87, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 16. desember 2009 09:09
NBA í nótt: Ellefu í röð hjá Boston Boston Celtics vann sinn ellefta leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt er liðið bar sigurorð af Memphis á útivelli, 110-105. Körfubolti 15. desember 2009 09:13