Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið

Fréttamynd

Klofningur vegna ummæla oddvita Framsóknar

„Það er því með sorg í hjarta sem ég læt hér með vita af því að ég styð ekki lengur framboð Framsóknar og flugvallarvina til borgarstjórnar í Reykjavík,“ segir Hreiðar Eiríksson.

Innlent
Fréttamynd

Fjórflokkurinn græðir á áhugaleysi kjósenda

Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir að kosningaþátttakan í komandi bæjar- og sveitarstjórnarkosningum munu ráða miklu um niðurstöðuna. Hún telur að fjórflokkurinn græði á því ef þátttakan verður dræm.

Innlent
Fréttamynd

Bara fyrsta skref af mörgum

Fulltrúar Reykjavíkurborgar fullyrða að engin bindandi áform séu uppi um byggingu við Suðurlandsbraut. Mynd úr aðalskipulagi lýsi ekki stefnu borgarinnar.

Innlent
Fréttamynd

Oddviti Framsóknar vill afturkalla lóð til múslima

„Ég hef búið í um eitt ár í Sádí Arabíu og byggi þessa skoðun mína ekki á fordómum, heldur reynslu,“ segir Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti lista Framsóknarflokksins og flugvallarvina. Hún telur að á meðan hér á landi sé þjóðkirkja eigi ekki að úthluta lóðar til byggingu mosku eða sambærilegra húsa annarra trúfélaga.

Innlent
Fréttamynd

Borgin láni áram til lóðakaupa

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins vilja að aftur verði tekið upp það fyrirkomulag að borgin láni einstaklingum allt að 90 prósent af söluvirði byggingarréttar á lóðum. Lánin verði til átta ára. Þá verði sjö prósenta staðgreiðsluafsláttur tekinn upp að nýju.

Innlent
Fréttamynd

Samfylkingin með sex fulltrúa - Sjálfstæðisflokkurinn aldrei mælst minni

Samfylkingin sækir enn í sig veðrið í borginni fyrir komandi kosningar og bætir við sig manni í nýrri könnun. Flokkurinn fengi því sex borgarfulltrúa og 34,1 prósent atkvæða. Sjálfstæðisflokkurinn hefur hinsvegar aldrei mælst minni, er orðinn þriðji stærsti flokkurinn í borginni með þrjá fulltrúa. Könnunin var unnin af Félagsvísindastofnun fyrir Morgunblaðið.

Innlent
Fréttamynd

Engar „formlegar viðræður“ hafnar

Frambjóðandi á lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði neitar því ekki að Björt framtíð og Sjálfstæðisflokkurinn séu farin að ræða saman um myndun meirihluta.

Innlent