Frambjóðendur Vinstri grænna í draggkeppni Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 22. maí 2014 08:30 Daníel útilokar ekki að Sóley tómasdóttir keppi í draggi. Vísir/Vilhelm „Í grunninn fæðumst við öll nakin. Við erum alltaf í draggi og samfélagið setur okkur í ákveðinn flokk þannig að það er í raun samfélagið sem ákveður í hvernig draggi við eigum að vera. Við erum að gera grín að öllu þessu en aðallega að skemmta okkur, hittast og fara í dragg,“ segir Daníel Haukur Arnarsson, starfsmaður á skrifstofu Vinstri grænna. Flokkurinn blæs til draggkvölds næsta laugardag á skrifstofu sinni á Suðurgötu 3 í Reykjavík. Aðspurður hvort frambjóðendur skelli sér í dragg segir Daníel það ekki ólíklegt. „Það kemur vel til greina að frambjóðendur láti sjá sig í draggi. Þær eru allavega hressar þessar þrjár í efstu sætunum hjá okkur,“ segir Daníel og vísar til frambjóðendanna Sóleyjar Tómasdóttur, Lífar Magneudóttur og Elínar Oddnýjar Sigurðardóttur. Daníel segir að á kvöldinu verði efnt til draggkeppni. „Dragg er ekki aðeins að farða sig og sýna heldur þarf draggdrottningin eða -kóngurinn að vinna fyrir titlinum. Við erum komin með dómnefnd og verðum með sminkur og hárgreiðslufólk á staðnum til að aðstoða þá sem vilja taka þátt frá klukkan 17.00. Sýningin byrjar síðan klukkan 21.00,“ segir Daníel sem er mjög dulur þegar hann er spurður hverjir skipa dómnefndina. „Það er fagfólk í bransanum. Það ríkir ákveðin leynd yfir þessu en við mögulega opinberum þessa aðila á föstudagskvöldið.“ Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
„Í grunninn fæðumst við öll nakin. Við erum alltaf í draggi og samfélagið setur okkur í ákveðinn flokk þannig að það er í raun samfélagið sem ákveður í hvernig draggi við eigum að vera. Við erum að gera grín að öllu þessu en aðallega að skemmta okkur, hittast og fara í dragg,“ segir Daníel Haukur Arnarsson, starfsmaður á skrifstofu Vinstri grænna. Flokkurinn blæs til draggkvölds næsta laugardag á skrifstofu sinni á Suðurgötu 3 í Reykjavík. Aðspurður hvort frambjóðendur skelli sér í dragg segir Daníel það ekki ólíklegt. „Það kemur vel til greina að frambjóðendur láti sjá sig í draggi. Þær eru allavega hressar þessar þrjár í efstu sætunum hjá okkur,“ segir Daníel og vísar til frambjóðendanna Sóleyjar Tómasdóttur, Lífar Magneudóttur og Elínar Oddnýjar Sigurðardóttur. Daníel segir að á kvöldinu verði efnt til draggkeppni. „Dragg er ekki aðeins að farða sig og sýna heldur þarf draggdrottningin eða -kóngurinn að vinna fyrir titlinum. Við erum komin með dómnefnd og verðum með sminkur og hárgreiðslufólk á staðnum til að aðstoða þá sem vilja taka þátt frá klukkan 17.00. Sýningin byrjar síðan klukkan 21.00,“ segir Daníel sem er mjög dulur þegar hann er spurður hverjir skipa dómnefndina. „Það er fagfólk í bransanum. Það ríkir ákveðin leynd yfir þessu en við mögulega opinberum þessa aðila á föstudagskvöldið.“
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira