Spænski boltinn Villa búinn að ákveða sig David Villa segist þegar búinn að ákveða sig hvert hann vilji fara nú í sumar en hann hefur verið orðaður við mörg stórlið að undanförnu. Fótbolti 18.6.2009 10:58 Real ekki búið að gefast upp á Ribery Zinedine Zidane, einn aðstoðarmanna Florentino Perez, forseta Real Madrid, segir að félagið hafi ekki gefist upp á að kaupa Franck Ribery frá Bayern München. Fótbolti 18.6.2009 08:55 Enn samið um ímyndarétt Ronaldo Enska götublaðið The Daily Mail greinir frá því í dag að snuðra sé hlaupin á þráðinn í samningaviðræðum Cristiano Ronaldo við Real Madrid. Fótbolti 17.6.2009 14:05 Robben ekki á leiðinni til Tottenham Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham er talið vera eitt af þeim félögum sem hafa áhuga á að fá hollenska landsliðsmanninn Arjen Robben í sínar raðir og spænskir fjölmiðlar greindu reyndar frá því að viðræður væru þegar hafnar á milli Tottenham og Robben. Fótbolti 17.6.2009 12:07 60 þúsund manns mótmæltu eiganda Real Betis Ef að Manuel Ruiz de Lopera, eigandi Real Betis, var í einhverjum vafa um hvaða hug stuðningsmenn félagsins bera til hans þá var þeim spurningum svarað í gær þegar hvorki meira né minna en 60 þúsund manns þustu út á götur Sevilla til þess að mótmæla honum. Fótbolti 16.6.2009 16:36 United vill fá Ribery Karl-öHeinz Rummenigge, stjórnarformaður FC Bayern, segir að Manchester United hafi bæst í hóp þann liða sem hafa áhuga á að fá Franck Ribery í sínar raðir. Enski boltinn 16.6.2009 10:37 Real Madrid játar ósigur í baráttunni um Villa Jorge Valdano, framkvæmdarstjóri Real Madrid, segir að félagið geti ekki jafnað boð Barcelona í David Villa, leikmann Valencia. Fótbolti 16.6.2009 09:40 Hraðinn á Ronaldo-kaupunum kom Kaká á óvart Brasilíumaðurinn Kaká hefur viðurkennt að það hafi komið sér algjörlega í opna skjöldu að Ronaldo skyldi verða seldur til Real svo skömmu eftir að hann var keyptur til félagsins. Fótbolti 15.6.2009 19:12 Valdes ánægður hjá Barcelona Victor Valdes, markvörður hjá Barcelona, er ánægður hjá félaginu samkvæmt því sem að varaforseti þess segir. Fótbolti 15.6.2009 10:13 Barcelona og United vilja fá David Villa Rafael Yuste, varaforseti Barcelona, hefur greint frá því að félagið eigi í viðræðum við Valencia um að festa kaup á David Villa, sóknarmanni félagsins. Fótbolti 15.6.2009 10:08 Zidane: Real Madrid er enn á eftir Ribery Fæst virðist benda til þess að Real Madrid sé hætt kaupæðinu á leikmannamarkaðnum í sumar. Fregnir frá Spáni í dag greindu frá því að félagið væri nálægt því að ganga frá kaupum á framherjanum David Villa frá Valencia. Fótbolti 13.6.2009 22:28 David Villa að ganga í raðir Real Madrid Samkvæmt spænska blaðinu Marca sem er hliðhollt Real Madrid segir að markahrókurinn David Villa hafi ákveðið að ganga í raðir Real Madrid frá Valencia fyrir fjörtíu milljónir evra, rúma sjö milljarða króna. Fótbolti 13.6.2009 13:05 Forseti Real: Erum ekki að steypa okkur í skuldir Florentino Perez, forseti Real Madrid, segir að félagið verði ekki stórskuldugt eftir risakaupin á Kaká og Cristiano Ronaldo. Perez er meira að segja á því að Real muni græða á kaupunum til lengri tíma litið. Fótbolti 12.6.2009 13:08 Þjálfari Real býst við fleiri leikmönnum Manuel Pellegrini, þjálfari Real Madrid, hefur greint frá því að ekkert þak sé á því hversu marga leikmenn Real Madrid ætli sér að kaupa í sumar. Fótbolti 12.6.2009 12:54 Barcelona vill halda Alexander Hleb Txiki Beguiristain stjórnarformaður Barcelona hefur ítrekað að Hvít-Rússinn Alexander Hleb sé ekki á förum frá Katalóníufélaginu þrátt fyrir að miðjumaðurinn hafi átt erfitt uppdráttar á síðustu leiktíð. Fótbolti 12.6.2009 10:06 Ronaldo: Dágóð summa Cristiano Ronaldo hefur tjáð sig opinberlega í fyrsta skipti um yfirvofandi félagaskipti sín til Real Madrid. Enski boltinn 11.6.2009 20:13 Butragueno aftur til Real Madrid Florentino Perez, forseti Real Madrid, er ekki bara á fullu í að kaupa bestu knattspyrnumenn heims þessa dagana. Hann er einnig í því að ráða til félagsins gömlu hetjurnar. Fótbolti 11.6.2009 13:46 Valencia staðfestir að kauptilboð hafi borist í Villa - Líklega frá Chelsea Manuel Llorente forseti Valencia hefur staðfest að kauptilboð hafi borist félaginu í framherjann David Villa og að það komi frá félagi utan Spánar. Fótbolti 11.6.2009 14:38 Barcelona vonast til þess að halda Eto'o Forseti Meistaradeildarmeistara Barcelona Joan Laporta segir Katalóníufélagið vilja halda framherjanum Samuel Eto'o innan sinna raða, en ekki fyrir hvaða pening sem er. Fótbolti 11.6.2009 08:55 Raul Tamudo líklega á leiðinni í enska boltann Ensku úrvalsdeildarfélögin Sunderland, Bolton, Portsmouth og nýliðar Wolves eru öll sögð hafa áhuga á að fá spænska framherjann Raul Tamudo í sínar raðir í sumar. Fótbolti 10.6.2009 17:01 Toni: Barcelona hefur áhuga á að fá mig Framherjinn Luca Toni hjá Bayern München staðfesti í samtali við Gazzetta dello Sport að Barcelona hefði áhuga á að fá hann í sínar raðir í sumar. Fótbolti 10.6.2009 13:35 Perez: Geri allt sem ég get til að fá Ronaldo Florentino Perez, forseti Real Madrid, segir að hann ætli að gera allt sem í hans valdi stendur til að fá Cristiano Ronaldo til félagsins nú í sumar. Enski boltinn 9.6.2009 17:27 Laporta gagnrýnir kaup Real Madrid á Kaka Joan Laporta, forseti Barcelona, gagnrýnir harðlega metkaup erkifjendanna í Real Madrid á Brasilíumanninum Kaka á 59 milljónir punda. Fótbolti 9.6.2009 14:35 Chelsea og Real Madrid bítast um David Villa Forráðamenn Chelsea og Real Madrid eru staddir í Valencia þessa stundina þar sem félögin bítast um kaup á framherjanum David Villa. Fótbolti 9.6.2009 12:34 Yaya Toure hugsanlega á leið til Englands Umboðsmaður miðju -og varnarmannsins Yaya Toure hjá Meistaradeildarmeisturum Barcelona segir að leikmaðurinn sé með tilboð í höndunum frá liðum á Englandi og Ítalíu og segir framtíð hans óljósa. Fótbolti 9.6.2009 12:02 Real Madrid tilbúið að selja Van Nistelrooy? Forráðamenn Real Madrid hafa staðfest að framtíð framherjans Ruud Van Nistelrooy sé í mikilli óvissu. Hollendingurinn marksækni meiddist illa á hné í nóvember á síðustu leiktíð og hefur verið að berjast við að ná sér aftur á strik en endurhæfingin gengur hægt. Fótbolti 9.6.2009 11:34 Kaka: Hvetjandi áskorun að fara til Real Madrid Brasilíumaðurinn Kaka varð dýrasti leikmaður heims í gær þegar hann fór frá AC Milan til Real Madrid á 59 milljónir punda en hann kvaðst hafa tekið margt inn í reikninginn þegar hann ákvað á endanum að fara. Fótbolti 9.6.2009 08:57 Kaka til Real Madrid Real Madrid og AC Milan sendu frá sér tilkynningu í kvöld þar sem staðfest var að Brasilíumaðurinn Kaka sé genginn í raðir fyrrnefnda félagsins. Fótbolti 8.6.2009 22:58 Perez: Möguleiki að Kaka verði leikmaður Real í kvöld Haft er eftir Florentino Perez, forseta Real Madrid, í ítölskum fjölmiðlum í kvöld að hann vonast til þess að hægt verði að staðfesta að Brasilíumaðurinn Kaka sé genginn í raðir Real Madrid í kvöld. Fótbolti 8.6.2009 20:57 Verður tilkynnt um félagsskipti Kaka til Real Madrid í dag? Spænskir fjölmiðlar greina nú frá því að Kaka hafi lokið læknisskoðun hjá Real Madrid í Recife í Brasilíu eftir að AC Milan hafi samþykkt metkauptilboð Madridinga upp á 56 milljónir punda. Fótbolti 8.6.2009 15:03 « ‹ 210 211 212 213 214 215 216 217 218 … 267 ›
Villa búinn að ákveða sig David Villa segist þegar búinn að ákveða sig hvert hann vilji fara nú í sumar en hann hefur verið orðaður við mörg stórlið að undanförnu. Fótbolti 18.6.2009 10:58
Real ekki búið að gefast upp á Ribery Zinedine Zidane, einn aðstoðarmanna Florentino Perez, forseta Real Madrid, segir að félagið hafi ekki gefist upp á að kaupa Franck Ribery frá Bayern München. Fótbolti 18.6.2009 08:55
Enn samið um ímyndarétt Ronaldo Enska götublaðið The Daily Mail greinir frá því í dag að snuðra sé hlaupin á þráðinn í samningaviðræðum Cristiano Ronaldo við Real Madrid. Fótbolti 17.6.2009 14:05
Robben ekki á leiðinni til Tottenham Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham er talið vera eitt af þeim félögum sem hafa áhuga á að fá hollenska landsliðsmanninn Arjen Robben í sínar raðir og spænskir fjölmiðlar greindu reyndar frá því að viðræður væru þegar hafnar á milli Tottenham og Robben. Fótbolti 17.6.2009 12:07
60 þúsund manns mótmæltu eiganda Real Betis Ef að Manuel Ruiz de Lopera, eigandi Real Betis, var í einhverjum vafa um hvaða hug stuðningsmenn félagsins bera til hans þá var þeim spurningum svarað í gær þegar hvorki meira né minna en 60 þúsund manns þustu út á götur Sevilla til þess að mótmæla honum. Fótbolti 16.6.2009 16:36
United vill fá Ribery Karl-öHeinz Rummenigge, stjórnarformaður FC Bayern, segir að Manchester United hafi bæst í hóp þann liða sem hafa áhuga á að fá Franck Ribery í sínar raðir. Enski boltinn 16.6.2009 10:37
Real Madrid játar ósigur í baráttunni um Villa Jorge Valdano, framkvæmdarstjóri Real Madrid, segir að félagið geti ekki jafnað boð Barcelona í David Villa, leikmann Valencia. Fótbolti 16.6.2009 09:40
Hraðinn á Ronaldo-kaupunum kom Kaká á óvart Brasilíumaðurinn Kaká hefur viðurkennt að það hafi komið sér algjörlega í opna skjöldu að Ronaldo skyldi verða seldur til Real svo skömmu eftir að hann var keyptur til félagsins. Fótbolti 15.6.2009 19:12
Valdes ánægður hjá Barcelona Victor Valdes, markvörður hjá Barcelona, er ánægður hjá félaginu samkvæmt því sem að varaforseti þess segir. Fótbolti 15.6.2009 10:13
Barcelona og United vilja fá David Villa Rafael Yuste, varaforseti Barcelona, hefur greint frá því að félagið eigi í viðræðum við Valencia um að festa kaup á David Villa, sóknarmanni félagsins. Fótbolti 15.6.2009 10:08
Zidane: Real Madrid er enn á eftir Ribery Fæst virðist benda til þess að Real Madrid sé hætt kaupæðinu á leikmannamarkaðnum í sumar. Fregnir frá Spáni í dag greindu frá því að félagið væri nálægt því að ganga frá kaupum á framherjanum David Villa frá Valencia. Fótbolti 13.6.2009 22:28
David Villa að ganga í raðir Real Madrid Samkvæmt spænska blaðinu Marca sem er hliðhollt Real Madrid segir að markahrókurinn David Villa hafi ákveðið að ganga í raðir Real Madrid frá Valencia fyrir fjörtíu milljónir evra, rúma sjö milljarða króna. Fótbolti 13.6.2009 13:05
Forseti Real: Erum ekki að steypa okkur í skuldir Florentino Perez, forseti Real Madrid, segir að félagið verði ekki stórskuldugt eftir risakaupin á Kaká og Cristiano Ronaldo. Perez er meira að segja á því að Real muni græða á kaupunum til lengri tíma litið. Fótbolti 12.6.2009 13:08
Þjálfari Real býst við fleiri leikmönnum Manuel Pellegrini, þjálfari Real Madrid, hefur greint frá því að ekkert þak sé á því hversu marga leikmenn Real Madrid ætli sér að kaupa í sumar. Fótbolti 12.6.2009 12:54
Barcelona vill halda Alexander Hleb Txiki Beguiristain stjórnarformaður Barcelona hefur ítrekað að Hvít-Rússinn Alexander Hleb sé ekki á förum frá Katalóníufélaginu þrátt fyrir að miðjumaðurinn hafi átt erfitt uppdráttar á síðustu leiktíð. Fótbolti 12.6.2009 10:06
Ronaldo: Dágóð summa Cristiano Ronaldo hefur tjáð sig opinberlega í fyrsta skipti um yfirvofandi félagaskipti sín til Real Madrid. Enski boltinn 11.6.2009 20:13
Butragueno aftur til Real Madrid Florentino Perez, forseti Real Madrid, er ekki bara á fullu í að kaupa bestu knattspyrnumenn heims þessa dagana. Hann er einnig í því að ráða til félagsins gömlu hetjurnar. Fótbolti 11.6.2009 13:46
Valencia staðfestir að kauptilboð hafi borist í Villa - Líklega frá Chelsea Manuel Llorente forseti Valencia hefur staðfest að kauptilboð hafi borist félaginu í framherjann David Villa og að það komi frá félagi utan Spánar. Fótbolti 11.6.2009 14:38
Barcelona vonast til þess að halda Eto'o Forseti Meistaradeildarmeistara Barcelona Joan Laporta segir Katalóníufélagið vilja halda framherjanum Samuel Eto'o innan sinna raða, en ekki fyrir hvaða pening sem er. Fótbolti 11.6.2009 08:55
Raul Tamudo líklega á leiðinni í enska boltann Ensku úrvalsdeildarfélögin Sunderland, Bolton, Portsmouth og nýliðar Wolves eru öll sögð hafa áhuga á að fá spænska framherjann Raul Tamudo í sínar raðir í sumar. Fótbolti 10.6.2009 17:01
Toni: Barcelona hefur áhuga á að fá mig Framherjinn Luca Toni hjá Bayern München staðfesti í samtali við Gazzetta dello Sport að Barcelona hefði áhuga á að fá hann í sínar raðir í sumar. Fótbolti 10.6.2009 13:35
Perez: Geri allt sem ég get til að fá Ronaldo Florentino Perez, forseti Real Madrid, segir að hann ætli að gera allt sem í hans valdi stendur til að fá Cristiano Ronaldo til félagsins nú í sumar. Enski boltinn 9.6.2009 17:27
Laporta gagnrýnir kaup Real Madrid á Kaka Joan Laporta, forseti Barcelona, gagnrýnir harðlega metkaup erkifjendanna í Real Madrid á Brasilíumanninum Kaka á 59 milljónir punda. Fótbolti 9.6.2009 14:35
Chelsea og Real Madrid bítast um David Villa Forráðamenn Chelsea og Real Madrid eru staddir í Valencia þessa stundina þar sem félögin bítast um kaup á framherjanum David Villa. Fótbolti 9.6.2009 12:34
Yaya Toure hugsanlega á leið til Englands Umboðsmaður miðju -og varnarmannsins Yaya Toure hjá Meistaradeildarmeisturum Barcelona segir að leikmaðurinn sé með tilboð í höndunum frá liðum á Englandi og Ítalíu og segir framtíð hans óljósa. Fótbolti 9.6.2009 12:02
Real Madrid tilbúið að selja Van Nistelrooy? Forráðamenn Real Madrid hafa staðfest að framtíð framherjans Ruud Van Nistelrooy sé í mikilli óvissu. Hollendingurinn marksækni meiddist illa á hné í nóvember á síðustu leiktíð og hefur verið að berjast við að ná sér aftur á strik en endurhæfingin gengur hægt. Fótbolti 9.6.2009 11:34
Kaka: Hvetjandi áskorun að fara til Real Madrid Brasilíumaðurinn Kaka varð dýrasti leikmaður heims í gær þegar hann fór frá AC Milan til Real Madrid á 59 milljónir punda en hann kvaðst hafa tekið margt inn í reikninginn þegar hann ákvað á endanum að fara. Fótbolti 9.6.2009 08:57
Kaka til Real Madrid Real Madrid og AC Milan sendu frá sér tilkynningu í kvöld þar sem staðfest var að Brasilíumaðurinn Kaka sé genginn í raðir fyrrnefnda félagsins. Fótbolti 8.6.2009 22:58
Perez: Möguleiki að Kaka verði leikmaður Real í kvöld Haft er eftir Florentino Perez, forseta Real Madrid, í ítölskum fjölmiðlum í kvöld að hann vonast til þess að hægt verði að staðfesta að Brasilíumaðurinn Kaka sé genginn í raðir Real Madrid í kvöld. Fótbolti 8.6.2009 20:57
Verður tilkynnt um félagsskipti Kaka til Real Madrid í dag? Spænskir fjölmiðlar greina nú frá því að Kaka hafi lokið læknisskoðun hjá Real Madrid í Recife í Brasilíu eftir að AC Milan hafi samþykkt metkauptilboð Madridinga upp á 56 milljónir punda. Fótbolti 8.6.2009 15:03