Bítið Albert sagði frá leynibrögðum á alþjóðlega vöffludeginum Albert Eiríksson og Kári Kárason, framkvæmdastjóri Vilko sem framleiðir vöfflublöndu hér á landi, mættu báðir í Bítið á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni í morgun og fögnuðu alþjóðlega degi vöfflunnar. Lífið 25.3.2020 12:28 Katrín, Margrét, Albert og Gylfi Þór í hópi gesta Bítisins Dagskráin er þétt í Bítisþætti dagsins sem þær Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja og Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri Pfaff, mæta meðal annars í til að ræða ástandið á fyrirtækjamarkaði á þessum tímum. Innlent 25.3.2020 07:05 Garpur ferðast aleinn um Ísland á tímum kórónuveiru Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er lagður af stað í einstakt ferðalag um landið. Garpur er aleinn en tók með sér nóg af myndavélum og drónum svo hann gæti deilt ferðasögunni sinni með öðrum. Lífið 24.3.2020 14:31 Eldræða Magnúsar Scheving: „Við verðum fyrst út úr þessu Covid kjaftæði“ Athafnamaðurinn Magnús Scheving mætti í Bítið á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni í morgun og ræddi við þá Heimi Karlsson og Gulla Helga um ástandið í samfélaginu í dag. Lífið 24.3.2020 13:01 Írís, Andrea, Magnús og Þórdís Kolbrún í Bítinu Þátturinn er í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni, frá klukkan 6:50 til klukkan 9, en heldur svo áfram á Bylgjunni fram til klukkan 10. Innlent 24.3.2020 06:31 Ásmundur Einar, Anna Margrét, Rósa og Ármann Kr. í Bítinu Bítismenn fá fjölda gesta til sín í þættinum í dag, en meðal þeirra eru Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri í Hafnarfirði, og Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi. Innlent 23.3.2020 06:30 „Fólk má alveg búast við drama“ Æði er raunveruleikaþáttur um íslenskan áhrifavald og er þáttaröðin sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Patrekur Jaime er 19 ára samfélagsmiðla áhrifavaldur, fæddur og uppalinn á Akureyri en á ættir að rekja til Chile. Lífið 20.3.2020 11:42 „Þetta er nákvæmlega sú kynslóð sem vill aldrei vera byrði“ Mikilvægt er að aðstandendur geri sér grein fyrir því að margir eldri borgarar vilji ekki vera byrði og forðist jafnvel að óska eftir aðstoð ef á þarf að halda. Þetta eigi einkum við um þá sem búi einir og eru sérstaklega einangraðir á tímum kórónuveirunnar. Innlent 20.3.2020 10:51 Skoða stærri framkvæmdir „Við sjáum fram á að hér verði verulegur samdráttur og erum að reyna að koma í veg fyrir að hér verði eins mikið atvinnuleysi og ef við gerðum ekkert.“ Innlent 20.3.2020 08:41 Sigurður Ingi, Þórunn, Emil og Eva Laufey á meðal gesta í Bítinu Þátturinn var í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni, frá klukkan 6:50 til klukkan 9. Innlent 20.3.2020 06:30 Allt gert til að halda starfsemi sjúkrahúsanna gangandi Heilbrigðisstarfsmenn grípa til ýmissa aðgerða til að tryggja að þau smitist ekki sjálf af nýju kórónuveirunni, því slíkt gæti auki álagið á heilbrigðiskerfinu til muna. Innlent 19.3.2020 09:49 Tómas, Vigdís, Jón Halldór og Ásdís meðal gesta í Bítinu Þátturinn var í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni, frá klukkan 6:50 til klukkan 9. Innlent 19.3.2020 06:31 „Lífið er öðruvísi núna“ Friðrik Dór Jónsson mætti til Bítismanna í beina útsendingu í morgun og tók lagið vinsæla Fröken Reykjavík. Lífið 18.3.2020 12:30 Bítið: Salvör, Lilja Dögg, Guðni, Brynhildur og Friðrik Dór á meðal gesta Þátturinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni og stendur frá klukkan 6:50 til klukkan 9. Innlent 18.3.2020 06:30 Einfaldar æfingar sem langflestir ættu að geta gert Þjálfarinn Guðríður Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý, byrjar á morgun með æfingaþætti hér á Vísi. Þættirnir kallast Æft með Gurrý en hún segir mikilvægt að huga að heilsunni og undirbúa kroppinn undir áföll. Lífið 17.3.2020 21:25 Gulli og Heimir rifja upp skemmtilegar sögur frá sínum tíma úr Bítinu Landsmenn tóku eflaust flestir ef því að í gærmorgun þegar bein útsending á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni hófst á Bítinu með þeim Heimi Karlssyni og Gulla Helga en í einhvern tíma verður þátturinn einnig á skjánum til klukkan níu alla virka morgna. Lífið 17.3.2020 15:32 Útlit fyrir 100 milljarða halla: „Þurfum að stíga stór skref núna“ Ríkissjóður gæti verið rekinn með hundrað milljarða króna halla á þessu ári en mikilvægt er að fólk haldi störfum sínum og miða aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna heimsfaraldursins sem nú geisar að því að miklu leyti. Innlent 17.3.2020 10:35 Svona á að þvo sér um hendur Bryndís Sigurðardóttur smitsjúkdómalæknir mætti í Bítið í morgun og var með sýnikennslu í handþvotti en landsmenn allir eiga að vera mjög duglegir við handþvott um þessar mundir og það vegna kórónuveirunnar. Lífið 17.3.2020 11:31 Bankastjórar segja ástandið nú vera mjög ólíkt því sem var í hruninu Viðskipti innlent 17.3.2020 09:52 Bjarni, Birna og Lilja Björk mættu til Bítismanna Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra var meðal gesta Bítisins sem hófst klukkan 6:50 og var í beinni útsendingu bæði á Bylgjunni, Stöð 2 og á Vísi. Innlent 17.3.2020 07:19 „Það má gera grín að kórónuveirunni en við þurfum að vanda okkur“ Hjálmar Örn Jóhannsson skemmtikraftur mætti í Bítið til Heimis Karlssonar og Gulla Helga í morgun og ræddi meðal annars stöðuna sem margir skemmtikraftar og listamenn standa fyrir í samkomubanninu. Lífið 16.3.2020 10:30 Mikilvægt að Íslendingar standi saman Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sagði reyna á Íslendinga og nú þurfi þeir að sýna hvað í þeim búi. Hann sagði skipta miklu máli að sýna styrk og samstöðu og lagast að aðstæðum. Innlent 16.3.2020 09:00 Bein útsending: Bítið verður morgunsjónvarp Klukkan 06:50 hefst bein útsending hér á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni þar sem Bítið verður morgunsjónvarp til klukkan níu. Innlent 16.3.2020 06:15 Ferðabannið gríðarlegt reiðarslag fyrir þjóðina Ferðabann Bandaríkjaforseta er gríðarlegt reiðarslag að mati fjármálaráðherra, sem segist hafa snöggreiðst þegar hann heyrði af ákvörðun Donald Trump í nótt. Innlent 12.3.2020 08:33 Viðar segir hljóð og mynd ekki fara saman í málflutningi Dags Langt er liðið á aðra viku af ótímabundnum verkföllum félagsmanna Eflingar með tilheyrandi raski á leikskólastarfi og skertri þjónustu í borginni. Innlent 28.2.2020 10:09 Þórarinn boðar stórar, drekkhlaðnar pizzur á óþekktu verði Vonir standa til að Spaðinn, nýr pizzastaður Þórarins Ævarssonar, muni opna í vor. Viðskipti innlent 28.2.2020 08:53 „Einn þriðji af gúrkunni fer til RARIK“ Gunnlaugur Karlsson, framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna, segir takmarkað hversu mikla niðurgreiðslu garðyrkjubændur fái á flutningskostnað rafmagns. Innlent 24.2.2020 12:21 Garðyrkjubændur ná ekki að anna eftirspurn Neytendur hafa orðið varir við skort á gúrkum í hillum íslenskra verslana að undanförnu. Framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna eftir raforkuverð of hátt. Viðskipti innlent 19.2.2020 10:43 „Þú ert ekki bara að veita upplýsingar um þig, heldur þína, sem gætu komið þínum illa síðar“ Forstjóri Persónuverndar segir að netverjar sem ákveða að taka þátt í persónuleikaprófi hjá fyrirtæki sem rannsakar erfðir skuli sýna ákveðna aðgát. Innlent 17.2.2020 11:10 Helmingur leikskólabarna sóttur í hádeginu Gera má ráð fyrir þungri umferð við leikskóla borgarinnar þegar verkfall Eflingarfólks hefst í hádeginu. Innlent 4.2.2020 11:19 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 … 25 ›
Albert sagði frá leynibrögðum á alþjóðlega vöffludeginum Albert Eiríksson og Kári Kárason, framkvæmdastjóri Vilko sem framleiðir vöfflublöndu hér á landi, mættu báðir í Bítið á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni í morgun og fögnuðu alþjóðlega degi vöfflunnar. Lífið 25.3.2020 12:28
Katrín, Margrét, Albert og Gylfi Þór í hópi gesta Bítisins Dagskráin er þétt í Bítisþætti dagsins sem þær Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja og Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri Pfaff, mæta meðal annars í til að ræða ástandið á fyrirtækjamarkaði á þessum tímum. Innlent 25.3.2020 07:05
Garpur ferðast aleinn um Ísland á tímum kórónuveiru Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er lagður af stað í einstakt ferðalag um landið. Garpur er aleinn en tók með sér nóg af myndavélum og drónum svo hann gæti deilt ferðasögunni sinni með öðrum. Lífið 24.3.2020 14:31
Eldræða Magnúsar Scheving: „Við verðum fyrst út úr þessu Covid kjaftæði“ Athafnamaðurinn Magnús Scheving mætti í Bítið á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni í morgun og ræddi við þá Heimi Karlsson og Gulla Helga um ástandið í samfélaginu í dag. Lífið 24.3.2020 13:01
Írís, Andrea, Magnús og Þórdís Kolbrún í Bítinu Þátturinn er í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni, frá klukkan 6:50 til klukkan 9, en heldur svo áfram á Bylgjunni fram til klukkan 10. Innlent 24.3.2020 06:31
Ásmundur Einar, Anna Margrét, Rósa og Ármann Kr. í Bítinu Bítismenn fá fjölda gesta til sín í þættinum í dag, en meðal þeirra eru Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri í Hafnarfirði, og Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi. Innlent 23.3.2020 06:30
„Fólk má alveg búast við drama“ Æði er raunveruleikaþáttur um íslenskan áhrifavald og er þáttaröðin sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Patrekur Jaime er 19 ára samfélagsmiðla áhrifavaldur, fæddur og uppalinn á Akureyri en á ættir að rekja til Chile. Lífið 20.3.2020 11:42
„Þetta er nákvæmlega sú kynslóð sem vill aldrei vera byrði“ Mikilvægt er að aðstandendur geri sér grein fyrir því að margir eldri borgarar vilji ekki vera byrði og forðist jafnvel að óska eftir aðstoð ef á þarf að halda. Þetta eigi einkum við um þá sem búi einir og eru sérstaklega einangraðir á tímum kórónuveirunnar. Innlent 20.3.2020 10:51
Skoða stærri framkvæmdir „Við sjáum fram á að hér verði verulegur samdráttur og erum að reyna að koma í veg fyrir að hér verði eins mikið atvinnuleysi og ef við gerðum ekkert.“ Innlent 20.3.2020 08:41
Sigurður Ingi, Þórunn, Emil og Eva Laufey á meðal gesta í Bítinu Þátturinn var í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni, frá klukkan 6:50 til klukkan 9. Innlent 20.3.2020 06:30
Allt gert til að halda starfsemi sjúkrahúsanna gangandi Heilbrigðisstarfsmenn grípa til ýmissa aðgerða til að tryggja að þau smitist ekki sjálf af nýju kórónuveirunni, því slíkt gæti auki álagið á heilbrigðiskerfinu til muna. Innlent 19.3.2020 09:49
Tómas, Vigdís, Jón Halldór og Ásdís meðal gesta í Bítinu Þátturinn var í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni, frá klukkan 6:50 til klukkan 9. Innlent 19.3.2020 06:31
„Lífið er öðruvísi núna“ Friðrik Dór Jónsson mætti til Bítismanna í beina útsendingu í morgun og tók lagið vinsæla Fröken Reykjavík. Lífið 18.3.2020 12:30
Bítið: Salvör, Lilja Dögg, Guðni, Brynhildur og Friðrik Dór á meðal gesta Þátturinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni og stendur frá klukkan 6:50 til klukkan 9. Innlent 18.3.2020 06:30
Einfaldar æfingar sem langflestir ættu að geta gert Þjálfarinn Guðríður Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý, byrjar á morgun með æfingaþætti hér á Vísi. Þættirnir kallast Æft með Gurrý en hún segir mikilvægt að huga að heilsunni og undirbúa kroppinn undir áföll. Lífið 17.3.2020 21:25
Gulli og Heimir rifja upp skemmtilegar sögur frá sínum tíma úr Bítinu Landsmenn tóku eflaust flestir ef því að í gærmorgun þegar bein útsending á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni hófst á Bítinu með þeim Heimi Karlssyni og Gulla Helga en í einhvern tíma verður þátturinn einnig á skjánum til klukkan níu alla virka morgna. Lífið 17.3.2020 15:32
Útlit fyrir 100 milljarða halla: „Þurfum að stíga stór skref núna“ Ríkissjóður gæti verið rekinn með hundrað milljarða króna halla á þessu ári en mikilvægt er að fólk haldi störfum sínum og miða aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna heimsfaraldursins sem nú geisar að því að miklu leyti. Innlent 17.3.2020 10:35
Svona á að þvo sér um hendur Bryndís Sigurðardóttur smitsjúkdómalæknir mætti í Bítið í morgun og var með sýnikennslu í handþvotti en landsmenn allir eiga að vera mjög duglegir við handþvott um þessar mundir og það vegna kórónuveirunnar. Lífið 17.3.2020 11:31
Bankastjórar segja ástandið nú vera mjög ólíkt því sem var í hruninu Viðskipti innlent 17.3.2020 09:52
Bjarni, Birna og Lilja Björk mættu til Bítismanna Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra var meðal gesta Bítisins sem hófst klukkan 6:50 og var í beinni útsendingu bæði á Bylgjunni, Stöð 2 og á Vísi. Innlent 17.3.2020 07:19
„Það má gera grín að kórónuveirunni en við þurfum að vanda okkur“ Hjálmar Örn Jóhannsson skemmtikraftur mætti í Bítið til Heimis Karlssonar og Gulla Helga í morgun og ræddi meðal annars stöðuna sem margir skemmtikraftar og listamenn standa fyrir í samkomubanninu. Lífið 16.3.2020 10:30
Mikilvægt að Íslendingar standi saman Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sagði reyna á Íslendinga og nú þurfi þeir að sýna hvað í þeim búi. Hann sagði skipta miklu máli að sýna styrk og samstöðu og lagast að aðstæðum. Innlent 16.3.2020 09:00
Bein útsending: Bítið verður morgunsjónvarp Klukkan 06:50 hefst bein útsending hér á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni þar sem Bítið verður morgunsjónvarp til klukkan níu. Innlent 16.3.2020 06:15
Ferðabannið gríðarlegt reiðarslag fyrir þjóðina Ferðabann Bandaríkjaforseta er gríðarlegt reiðarslag að mati fjármálaráðherra, sem segist hafa snöggreiðst þegar hann heyrði af ákvörðun Donald Trump í nótt. Innlent 12.3.2020 08:33
Viðar segir hljóð og mynd ekki fara saman í málflutningi Dags Langt er liðið á aðra viku af ótímabundnum verkföllum félagsmanna Eflingar með tilheyrandi raski á leikskólastarfi og skertri þjónustu í borginni. Innlent 28.2.2020 10:09
Þórarinn boðar stórar, drekkhlaðnar pizzur á óþekktu verði Vonir standa til að Spaðinn, nýr pizzastaður Þórarins Ævarssonar, muni opna í vor. Viðskipti innlent 28.2.2020 08:53
„Einn þriðji af gúrkunni fer til RARIK“ Gunnlaugur Karlsson, framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna, segir takmarkað hversu mikla niðurgreiðslu garðyrkjubændur fái á flutningskostnað rafmagns. Innlent 24.2.2020 12:21
Garðyrkjubændur ná ekki að anna eftirspurn Neytendur hafa orðið varir við skort á gúrkum í hillum íslenskra verslana að undanförnu. Framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna eftir raforkuverð of hátt. Viðskipti innlent 19.2.2020 10:43
„Þú ert ekki bara að veita upplýsingar um þig, heldur þína, sem gætu komið þínum illa síðar“ Forstjóri Persónuverndar segir að netverjar sem ákveða að taka þátt í persónuleikaprófi hjá fyrirtæki sem rannsakar erfðir skuli sýna ákveðna aðgát. Innlent 17.2.2020 11:10
Helmingur leikskólabarna sóttur í hádeginu Gera má ráð fyrir þungri umferð við leikskóla borgarinnar þegar verkfall Eflingarfólks hefst í hádeginu. Innlent 4.2.2020 11:19