Kjarabarátta lögreglumanna og efnahagurinn meðal umræðuefna í Bítinu Samúel Karl Ólason skrifar 29. apríl 2020 06:30 Gulli, Heimir og Þráinn stýra Bítis-skútunni. Vísir Það verður margt um að vera í Bítinu á Bylgjunni í dag. Þátturinn byrjar á því að Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, kemur við í hljóðverinu og ræðir strandveiðina í sumar og stöðu strandveiðimanna. Þá verður heyrt í Snorra Magnússon, formanni Félags lögreglumanna, en félagið segir lögreglumenn með sömu laun og þeir voru með árið 2002 og saka ríkið um að nýta sér það að lögreglumenn megi ekki fara í verkfall. Í kjölfar þess verður farið yfir þá alvarlegu efnahagsstöðu sem Ísland er í og hvernig Íslendingar komast í gegnum hana. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, og Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, ræða stöðuna á þessum fordæmalausu tímum. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, mun kynna félagslega hjálp sem ekki hefur farið mikið fyrir. Það er að segja félagslega hjálp til foreldra og aðra ummönnunaraðila langveikra eða fatlaðra barna, stuðning við aldraða og svo framvegis. Ráðherrann mun fara yfir slíkt. Að lokum mætir Rakel Sveinsdóttir, sem er með Atvinnulífið á Vísi, en hún mun ræða þessi þungu mánaðamót í atvinnulífinu en einhverjir forstjórar segja þessa tíma þá svörtustu í áratugi. Þátturinn hefst á slaginu 6:50 og stendur yfir til klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þættinum á Bylgjunni og sömuleiðis sjónvarpsútsendingu úr útvarpsstúdíóinu hér á Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísi í sjónvarpi. Uppfært: Hér að neðan má sjá Bítið frá því í morgun í heild sinni. Klippa: Bítið í heild sinni Bítið Mest lesið Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Innlent Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Fleiri fréttir Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Sjá meira
Það verður margt um að vera í Bítinu á Bylgjunni í dag. Þátturinn byrjar á því að Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, kemur við í hljóðverinu og ræðir strandveiðina í sumar og stöðu strandveiðimanna. Þá verður heyrt í Snorra Magnússon, formanni Félags lögreglumanna, en félagið segir lögreglumenn með sömu laun og þeir voru með árið 2002 og saka ríkið um að nýta sér það að lögreglumenn megi ekki fara í verkfall. Í kjölfar þess verður farið yfir þá alvarlegu efnahagsstöðu sem Ísland er í og hvernig Íslendingar komast í gegnum hana. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, og Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, ræða stöðuna á þessum fordæmalausu tímum. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, mun kynna félagslega hjálp sem ekki hefur farið mikið fyrir. Það er að segja félagslega hjálp til foreldra og aðra ummönnunaraðila langveikra eða fatlaðra barna, stuðning við aldraða og svo framvegis. Ráðherrann mun fara yfir slíkt. Að lokum mætir Rakel Sveinsdóttir, sem er með Atvinnulífið á Vísi, en hún mun ræða þessi þungu mánaðamót í atvinnulífinu en einhverjir forstjórar segja þessa tíma þá svörtustu í áratugi. Þátturinn hefst á slaginu 6:50 og stendur yfir til klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þættinum á Bylgjunni og sömuleiðis sjónvarpsútsendingu úr útvarpsstúdíóinu hér á Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísi í sjónvarpi. Uppfært: Hér að neðan má sjá Bítið frá því í morgun í heild sinni. Klippa: Bítið í heild sinni
Bítið Mest lesið Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Innlent Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Fleiri fréttir Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Sjá meira