Hafþór Júlíus, Víðir, Áslaug Arna og Perla vikunnar í Bítinu Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. maí 2020 06:38 Bítið hefst í beinni útsendingu á Bylgjunni, hér á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir klukkan 6:50. Það verður farið um víðan völl í útvarpsþættinum Bítinu á Bylgjunni sem hefst í beinni útsendingu nú klukkan 6:50. Ásta Stefánsdóttir framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar ríður á vaðið og ræðir tíma uppbyggingar sem hún telur nú ganga í garð. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn mætir einnig í hljóðverið og fer yfir það sem breytist nú í dag, 4. maí, þegar fyrsta stig afléttra veirutakmarkana tekur gildi. Þá lítur Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra við og að því loknu verður fyrsta Perla vikunnar, nýtt vikulegt innslag í Bítinu, tekin fyrir. Í Perlu vikunnar verður einblínt á innlendan áfangastað sem landsmenn gætu heimsótt á ferðalögum sínum í sumar en í þessari viku segir Helgi Jóhannesson, leiðsögumaður og lögmaður, frá Glym, fossinum fagra í Hvalfirði. Hafþór Júlíus Björnsson kraftajötunn kíkir einnig í heimsókn og þá verður farið yfir íþróttir í kjölfar kórónuveirufaraldurs. Berglind Björg Þorvaldsdóttir leikmaður AC Milan á Ítalíu ræðir svo stöðuna þar í landi og tilslakanir á útgöngubanni. Líkt og áður segir hefst Bítið klukkan 6:50 og stendur til klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þættinum á Bylgjunni og sömuleiðis sjónvarpsútsendingu úr útvarpsstúdíóinu hér á Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísi í sjónvarpi. Með umsjón þáttarins fara Gunnlaugur Helgason og Kjartan Atli Kjartansson en sá síðarnefndi leysir Heimi Karlsson af í dag. Uppfært: Hér að neðan má sjá Bítið í morgun í heild sinni. Klippa: Bítið í heild sinni Bítið Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Það verður farið um víðan völl í útvarpsþættinum Bítinu á Bylgjunni sem hefst í beinni útsendingu nú klukkan 6:50. Ásta Stefánsdóttir framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar ríður á vaðið og ræðir tíma uppbyggingar sem hún telur nú ganga í garð. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn mætir einnig í hljóðverið og fer yfir það sem breytist nú í dag, 4. maí, þegar fyrsta stig afléttra veirutakmarkana tekur gildi. Þá lítur Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra við og að því loknu verður fyrsta Perla vikunnar, nýtt vikulegt innslag í Bítinu, tekin fyrir. Í Perlu vikunnar verður einblínt á innlendan áfangastað sem landsmenn gætu heimsótt á ferðalögum sínum í sumar en í þessari viku segir Helgi Jóhannesson, leiðsögumaður og lögmaður, frá Glym, fossinum fagra í Hvalfirði. Hafþór Júlíus Björnsson kraftajötunn kíkir einnig í heimsókn og þá verður farið yfir íþróttir í kjölfar kórónuveirufaraldurs. Berglind Björg Þorvaldsdóttir leikmaður AC Milan á Ítalíu ræðir svo stöðuna þar í landi og tilslakanir á útgöngubanni. Líkt og áður segir hefst Bítið klukkan 6:50 og stendur til klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þættinum á Bylgjunni og sömuleiðis sjónvarpsútsendingu úr útvarpsstúdíóinu hér á Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísi í sjónvarpi. Með umsjón þáttarins fara Gunnlaugur Helgason og Kjartan Atli Kjartansson en sá síðarnefndi leysir Heimi Karlsson af í dag. Uppfært: Hér að neðan má sjá Bítið í morgun í heild sinni. Klippa: Bítið í heild sinni
Bítið Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira