Íslenski boltinn Uppgjör og viðtöl: KA - Vestri 0-1 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Vestri er komið á blað í efstu deild eftir 1-0 sigur á KA á Akureyri í dag en Jeppe Gertsen skoraði eina mark leiksins á þriðju mínútu uppbótartíma. Íslenski boltinn 21.4.2024 15:55 „Í sólbaði í Kólumbíu í janúar þá leið mér ekkert sérstaklega vel“ Ólafur Kristjánsson er mættur í kvennaboltann og sérfræðingar Bestu markanna bíða spenntar eftir því að sjá hvort prófessorinn kunni kvennafræðin jafnvel og karlafræðin. Þetta er náttúrulega áfram bara fótbolti og þar hefur Ólafur sýnt að hann er meistaraþjálfari. Íslenski boltinn 21.4.2024 13:32 Skellur fyrir KR: Jóhannes fótbrotinn Jóhannes Kristinn Bjarnason, leikmaður KR, er með brotið bein í fæti eftir leik liðsins við Fram í gær. Hann verður frá í tólf vikur. Íslenski boltinn 21.4.2024 13:09 Besta-spáin 2024: Dreymir um þann fjórða í röð Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 1. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 21.4.2024 12:00 Engin rúta í Víkina í kvöld: „Held að það hafi bara verið þetta eina skipti“ Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára, Víkingur og Breiðablik, eigast við í stórleik dagsins í Bestu deild karla klukkan 19:15. Heilmargt hefur gengið á í viðureignum liðanna síðustu ár og má búast við mikilli skemmtun. Íslenski boltinn 21.4.2024 11:45 „Sumir eru í golfi en ég er bara í þessu“ Ólafur Pétursson er einn af þessum mönnum á bakvið tjöldin sem tranar sér ekki fram við hvert tilefni. Hann hefur hins vegar átt sinn þinn þátt í velgengni Breiðabliks. Íslenski boltinn 21.4.2024 11:00 Besta-spáin 2024: Breytt í tígul Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Breiðabliki 2. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 21.4.2024 10:00 Sjáðu Bergkamp-móttöku Björns Daníels og Hornfirðinginn unga klára KR FH og Fram unnu sína leiki í Bestu deild karla í fótbolta í gær og Framarar, undir stjórn Rúnars Kristinssonar, urðu þar með fyrstir til að vinna KR-liðið í sumar. Nú má sjá mörkin úr leikjunum inn á Vísi. Íslenski boltinn 21.4.2024 09:41 Hirti krúnuna með látum en þarf að verja hana með kjafti og klóm Fanney Inga Birkisdóttir kom, sá og sigraði Bestu deild kvenna í bókstaflegri merkingu á síðasta ári. Hvað gerist í markmannsmálum deildarinnar í ár? Íslenski boltinn 21.4.2024 08:01 „Björninn er ekki unninn þó við séum komnir með sex stig“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, sigraði sína gömlu lærisveina í KR á AVIS-vellinum í dag. Leikurinn var hluti af þriðju umferð Bestu deildar karla og þrátt fyrir afar haustlegar aðstæður í Laugardal þá var létt yfir Rúnari eftir leik. Íslenski boltinn 20.4.2024 19:19 Uppgjör, viðtöl og myndir: KR - Fram 0-1 | Lærisveinar Rúnars lögðu KR Fram vann frækinn sigur á KR á Avis-vellinum í Laugardal í Bestu deild karla í dag. Leikurinn endaði 1-0 fyrir Fram og með sigrinum jafnar liðið stigafjölda KR í deildinni en bæði lið eru með sex stig eftir þrjár umferðir í Bestu deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 20.4.2024 18:00 „Heimir er á bakinu á mér með það“ FH vann góðan 0-2 útisigur á HK í Kórnum í Bestu deild karla í dag. Björn Daníel Sverrisson, fyrirliði FH, skoraði síðara mark FH og átti góðan leik þar sem FH stýrði gangi mála. Íslenski boltinn 20.4.2024 16:54 Uppgjörið: HK - FH 0-2 | Tveir sigrar í röð hjá FH-ingum FH-ingar unnu sinn annan sigur í röð í Bestu deild karla í fótbolta í dag þegar Hafnfirðingar sóttu þrjú stig í Kórinn. FH vann 2-0 sanngjarnan sigur á HK þar sem bæði mörkin komu í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 20.4.2024 15:55 „Þá prófaði ég það í fyrsta skipti“ Rúnar Kristinsson segir sérstakt að mæta uppeldisfélagi sínu KR í dag en hans menn í Fram eiga leik við KR-ingana síðdegis í Bestu deild karla. Rúnar segir synd að leikurinn geti ekki farið fram í Vesturbænum en stefnir á sigur gegn sínum gömlu félögum. Íslenski boltinn 20.4.2024 12:21 Besta-spáin 2024: Drottningar Norðursins til alls líklegar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Þór/KA 3. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 20.4.2024 12:01 Eftir 376 leiki með KR mætir Rúnar KR í fyrsta sinn á Íslandsmóti Þetta er sérstakur dagur fyrir einn ástsælasta lifandi KR-inginn. Við erum auðvitað að tala um sjálfan Rúnar Kristinsson. Í dag mætir hann KR í fyrsta sinn í leik á Íslandsmóti. Íslenski boltinn 20.4.2024 11:30 Sjáðu snilldarsnúning Hilmars Árna sem ruglaði Valsmenn í ríminu Stjörnumenn fögnuðu fyrsta sigri sínum í Bestu deildinni í gærkvöldi þegar þeir unnu meistaraefnin frá Hlíðarenda. Íslenski boltinn 20.4.2024 10:50 Besta-spáin 2024: Fiðringur í Firðinum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 4. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 20.4.2024 10:00 Fylgist með þessum í Bestu deildinni í sumar Keppni í Bestu deild kvenna í fótbolta hefst á morgun. En hvaða leikmönnum ætti fólk að fylgjast sérstaklega með í sumar? Vísir fer yfir tíu leikmenn sem fótboltaáhugafólk ætti að hafa auga með. Íslenski boltinn 20.4.2024 08:00 „Ef þetta er rautt, af hverju komast aðrir upp með að brjóta miklu oftar?“ Arnar Grétarsson hreifst að mörgu leyti af frammistöðu Vals, þrátt fyrir 1-0 tap gegn Stjörnunni. Hann var hins vegar alls ekki ánægður með dómarateymi leiksins. Íslenski boltinn 19.4.2024 22:59 „Allt í lagi fram að rauða spjaldinu en breyttist mikið þá“ Gylfi Þór Sigurðsson var ósáttur með niðurstöðu leiks eftir 1-0 tap gegn Stjörnunni í 3. umferð Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 19.4.2024 22:27 ÍA kynnir Rúnar Má til leiks Rúnar Már Sigurjónsson er genginn til liðs við ÍA í Bestu deild karla. Frá þessu greinir félagið á samfélagsmiðlum sínum í kvöld. Íslenski boltinn 19.4.2024 21:41 Uppgjör, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjörnumenn komnir á blað Stjarnan er komin á blað í Bestu deild karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Val. Gestirnir voru manni færri frá því í fyrri hálfleik og hafa nú spilað tvo leiki í röð án marks. Íslenski boltinn 19.4.2024 21:15 Íslandsmeistararnir sóttu bakvörð til Bandaríkjanna Íslandsmeistarar Vals hafa bætt við sig vinstri bakverði fyrir tímabilið í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Sú heitir Camryn Paige Hartmann og hefur undanfarin ár leikið í bandaríska háskólaboltanum. Íslenski boltinn 19.4.2024 18:10 Gunnhildur Yrsa og Erin eiga von á barni Fótboltakonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er barnshafandi og leikur því ekki með Stjörnunni í sumar. Íslenski boltinn 19.4.2024 15:47 Nýtt merki Þróttar komið á búninginn Þrátt fyrir að enn eigi eftir að kjósa um tillögu að nýju merki Þróttar í Reykjavík er búið að prenta það á búninga liðsins. Kvennalið félagsins hefur leik í Bestu deild kvenna á mánudagskvöld. Íslenski boltinn 19.4.2024 14:54 Besta-spáin 2024: Brakar í heila prófessorsins Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Þrótti 5. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 19.4.2024 12:01 Besta-spáin 2024: Nálgast núllpunktinn á ný Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 6. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 19.4.2024 10:01 Besta-spáin 2024: Svífa áfram á bleika skýinu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 7. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 18.4.2024 12:01 Besta-spáin 2024: Ekkert Murr Murr Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Tindastóli 8. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 18.4.2024 10:00 « ‹ 41 42 43 44 45 46 47 48 49 … 334 ›
Uppgjör og viðtöl: KA - Vestri 0-1 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Vestri er komið á blað í efstu deild eftir 1-0 sigur á KA á Akureyri í dag en Jeppe Gertsen skoraði eina mark leiksins á þriðju mínútu uppbótartíma. Íslenski boltinn 21.4.2024 15:55
„Í sólbaði í Kólumbíu í janúar þá leið mér ekkert sérstaklega vel“ Ólafur Kristjánsson er mættur í kvennaboltann og sérfræðingar Bestu markanna bíða spenntar eftir því að sjá hvort prófessorinn kunni kvennafræðin jafnvel og karlafræðin. Þetta er náttúrulega áfram bara fótbolti og þar hefur Ólafur sýnt að hann er meistaraþjálfari. Íslenski boltinn 21.4.2024 13:32
Skellur fyrir KR: Jóhannes fótbrotinn Jóhannes Kristinn Bjarnason, leikmaður KR, er með brotið bein í fæti eftir leik liðsins við Fram í gær. Hann verður frá í tólf vikur. Íslenski boltinn 21.4.2024 13:09
Besta-spáin 2024: Dreymir um þann fjórða í röð Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 1. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 21.4.2024 12:00
Engin rúta í Víkina í kvöld: „Held að það hafi bara verið þetta eina skipti“ Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára, Víkingur og Breiðablik, eigast við í stórleik dagsins í Bestu deild karla klukkan 19:15. Heilmargt hefur gengið á í viðureignum liðanna síðustu ár og má búast við mikilli skemmtun. Íslenski boltinn 21.4.2024 11:45
„Sumir eru í golfi en ég er bara í þessu“ Ólafur Pétursson er einn af þessum mönnum á bakvið tjöldin sem tranar sér ekki fram við hvert tilefni. Hann hefur hins vegar átt sinn þinn þátt í velgengni Breiðabliks. Íslenski boltinn 21.4.2024 11:00
Besta-spáin 2024: Breytt í tígul Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Breiðabliki 2. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 21.4.2024 10:00
Sjáðu Bergkamp-móttöku Björns Daníels og Hornfirðinginn unga klára KR FH og Fram unnu sína leiki í Bestu deild karla í fótbolta í gær og Framarar, undir stjórn Rúnars Kristinssonar, urðu þar með fyrstir til að vinna KR-liðið í sumar. Nú má sjá mörkin úr leikjunum inn á Vísi. Íslenski boltinn 21.4.2024 09:41
Hirti krúnuna með látum en þarf að verja hana með kjafti og klóm Fanney Inga Birkisdóttir kom, sá og sigraði Bestu deild kvenna í bókstaflegri merkingu á síðasta ári. Hvað gerist í markmannsmálum deildarinnar í ár? Íslenski boltinn 21.4.2024 08:01
„Björninn er ekki unninn þó við séum komnir með sex stig“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, sigraði sína gömlu lærisveina í KR á AVIS-vellinum í dag. Leikurinn var hluti af þriðju umferð Bestu deildar karla og þrátt fyrir afar haustlegar aðstæður í Laugardal þá var létt yfir Rúnari eftir leik. Íslenski boltinn 20.4.2024 19:19
Uppgjör, viðtöl og myndir: KR - Fram 0-1 | Lærisveinar Rúnars lögðu KR Fram vann frækinn sigur á KR á Avis-vellinum í Laugardal í Bestu deild karla í dag. Leikurinn endaði 1-0 fyrir Fram og með sigrinum jafnar liðið stigafjölda KR í deildinni en bæði lið eru með sex stig eftir þrjár umferðir í Bestu deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 20.4.2024 18:00
„Heimir er á bakinu á mér með það“ FH vann góðan 0-2 útisigur á HK í Kórnum í Bestu deild karla í dag. Björn Daníel Sverrisson, fyrirliði FH, skoraði síðara mark FH og átti góðan leik þar sem FH stýrði gangi mála. Íslenski boltinn 20.4.2024 16:54
Uppgjörið: HK - FH 0-2 | Tveir sigrar í röð hjá FH-ingum FH-ingar unnu sinn annan sigur í röð í Bestu deild karla í fótbolta í dag þegar Hafnfirðingar sóttu þrjú stig í Kórinn. FH vann 2-0 sanngjarnan sigur á HK þar sem bæði mörkin komu í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 20.4.2024 15:55
„Þá prófaði ég það í fyrsta skipti“ Rúnar Kristinsson segir sérstakt að mæta uppeldisfélagi sínu KR í dag en hans menn í Fram eiga leik við KR-ingana síðdegis í Bestu deild karla. Rúnar segir synd að leikurinn geti ekki farið fram í Vesturbænum en stefnir á sigur gegn sínum gömlu félögum. Íslenski boltinn 20.4.2024 12:21
Besta-spáin 2024: Drottningar Norðursins til alls líklegar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Þór/KA 3. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 20.4.2024 12:01
Eftir 376 leiki með KR mætir Rúnar KR í fyrsta sinn á Íslandsmóti Þetta er sérstakur dagur fyrir einn ástsælasta lifandi KR-inginn. Við erum auðvitað að tala um sjálfan Rúnar Kristinsson. Í dag mætir hann KR í fyrsta sinn í leik á Íslandsmóti. Íslenski boltinn 20.4.2024 11:30
Sjáðu snilldarsnúning Hilmars Árna sem ruglaði Valsmenn í ríminu Stjörnumenn fögnuðu fyrsta sigri sínum í Bestu deildinni í gærkvöldi þegar þeir unnu meistaraefnin frá Hlíðarenda. Íslenski boltinn 20.4.2024 10:50
Besta-spáin 2024: Fiðringur í Firðinum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 4. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 20.4.2024 10:00
Fylgist með þessum í Bestu deildinni í sumar Keppni í Bestu deild kvenna í fótbolta hefst á morgun. En hvaða leikmönnum ætti fólk að fylgjast sérstaklega með í sumar? Vísir fer yfir tíu leikmenn sem fótboltaáhugafólk ætti að hafa auga með. Íslenski boltinn 20.4.2024 08:00
„Ef þetta er rautt, af hverju komast aðrir upp með að brjóta miklu oftar?“ Arnar Grétarsson hreifst að mörgu leyti af frammistöðu Vals, þrátt fyrir 1-0 tap gegn Stjörnunni. Hann var hins vegar alls ekki ánægður með dómarateymi leiksins. Íslenski boltinn 19.4.2024 22:59
„Allt í lagi fram að rauða spjaldinu en breyttist mikið þá“ Gylfi Þór Sigurðsson var ósáttur með niðurstöðu leiks eftir 1-0 tap gegn Stjörnunni í 3. umferð Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 19.4.2024 22:27
ÍA kynnir Rúnar Má til leiks Rúnar Már Sigurjónsson er genginn til liðs við ÍA í Bestu deild karla. Frá þessu greinir félagið á samfélagsmiðlum sínum í kvöld. Íslenski boltinn 19.4.2024 21:41
Uppgjör, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjörnumenn komnir á blað Stjarnan er komin á blað í Bestu deild karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Val. Gestirnir voru manni færri frá því í fyrri hálfleik og hafa nú spilað tvo leiki í röð án marks. Íslenski boltinn 19.4.2024 21:15
Íslandsmeistararnir sóttu bakvörð til Bandaríkjanna Íslandsmeistarar Vals hafa bætt við sig vinstri bakverði fyrir tímabilið í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Sú heitir Camryn Paige Hartmann og hefur undanfarin ár leikið í bandaríska háskólaboltanum. Íslenski boltinn 19.4.2024 18:10
Gunnhildur Yrsa og Erin eiga von á barni Fótboltakonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er barnshafandi og leikur því ekki með Stjörnunni í sumar. Íslenski boltinn 19.4.2024 15:47
Nýtt merki Þróttar komið á búninginn Þrátt fyrir að enn eigi eftir að kjósa um tillögu að nýju merki Þróttar í Reykjavík er búið að prenta það á búninga liðsins. Kvennalið félagsins hefur leik í Bestu deild kvenna á mánudagskvöld. Íslenski boltinn 19.4.2024 14:54
Besta-spáin 2024: Brakar í heila prófessorsins Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Þrótti 5. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 19.4.2024 12:01
Besta-spáin 2024: Nálgast núllpunktinn á ný Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 6. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 19.4.2024 10:01
Besta-spáin 2024: Svífa áfram á bleika skýinu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 7. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 18.4.2024 12:01
Besta-spáin 2024: Ekkert Murr Murr Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Tindastóli 8. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 18.4.2024 10:00