Fréttamynd

Skúbbaði í miðju kyn­lífi

Adam Schefter er einn af frægustu fréttamönnunum í bandarískum íþróttum enda duglegur að koma fyrstur fram með fréttirnar. Hann leggur líka mikið upp úr því að skúbba.

Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

„Þurftu að þora að vera til“

Það var létt yfir Friðriki Inga Rúnarssyni, þjálfara Keflavíkur, eftir dramatískan 90-89 sigur hans kvenna gegn nýliðum Tindastóls í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld. Friðrik segir að liðið hafi gert sér erfitt fyrir og segist vissulega vera glaður með sigurinn en spilamennskan hafi ekki verið fullkomin í kvöld.

Körfubolti


Fréttamynd

„Lang­stærsti búninga­samningur sem HSÍ hefur gert“

Búningasamningur HSÍ við Adidas er sá langstærsti sem sambandið hefur gert. Þetta segir framkvæmdastjóri HSÍ. Ekki liggur enn fyrir hvar og hvenær verður hægt að kaupa nýju landsliðstreyjuna en ólíkt fyrri samningum er ekki jafn nauðsynlegt fyrir HSÍ fjárhagslega að treyjan seljist sem mest.

Handbolti
Fréttamynd

Þjálfari Messi hættir

Gerardo „Tata“ Martino er hættur sem þjálfari Inter Miami sem Lionel Messi, Luis Suárez og fleiri stórstjörnur leika með.

Fótbolti
Fréttamynd

Genoa ljáð Vieira

Ítalska knattspyrnufélagið Genoa hefur ekki borið sitt barr eftir að Albert Guðmundsson var seldur þaðan í sumar. Nú er gömlu Arsenal-goðsögninni Patrick Vieira ætlað að snúa gengi liðsins við.

Fótbolti