Spænski boltinn

Fréttamynd

Barcelona tapaði - Real með stórsigur

Þremur leikjum er lokið í spænsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Barcelona tapaði 2-1 á heimavelli fyrir grönnum sínum í Espanyol, sem fyrir vikið lyftu sér af botninum.

Fótbolti
Fréttamynd

Milan gæti boðið í Eto´o í sumar

Ítalska blaðið Gazzetta Dello Sport segir að forráðamenn AC Milan hafi þegar sett sig í samband við framherjann Samuel Eto´o hjá Barcelona sem og umboðsmann hans um að ganga í raðir Milan í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Drenthe er að fara á taugum

Hollenski kantmaðurinn Royston Drenthe hefur ekki verið í leikmannahópi Real Madrid í síðustu þremur leikjum eftir að stuðningsmenn liðsins bauluðu á hann í síðasta mánuði.

Fótbolti
Fréttamynd

Raul bætti met Di Stefano

Raul bætti í kvöld met goðsagnarinnar Alfredo di Stefano er hann skoraði tvívegis í 4-0 sigri á Sporting Gijon í spænsku úrvalsdeildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Real Madrid nálgast Barcelona

Real Madrid vann í dag 4-0 útivallasigur á Sporting Gijon í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og minnkaði þar með forskot Barcelona í tíu stig.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona gerði jafntefli

Eiður Smári Guðjohnsen kom ekkert við sögu er Barcelona gerði 2-2 jafntefli við Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Sjö í röð hjá Real

Real Madrid vann sjöunda da sigurinn í röð þegar liðið vann Racing Santander 1-0 í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi.

Fótbolti
Fréttamynd

Næsta mark er númer 100 í ár

Sannkölluð stórsókn hefur staðið yfir hjá Eiði Smára Guðjohnsen og félögum í Barcelona á þessu tímabili enda vantar liðið aðeins eitt mark til að skora hundrað mörk á tímabilinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi skoraði 5000. mark Barcelona

Lionel Messi var enn og aftur hetja Barcelona þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri á Santander. Síðara mark Argentínumannsins var sögulegt því það var 5000. mark Barcelona í spænsku deildinni frá upphafi.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona áfram í bikarnum

Barcelona tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum spænska konungsbikarsins með 3-2 sigri á erkifjendum sínum í Espanyol í síðari leik liðanna.

Fótbolti
Fréttamynd

Auðvelt hjá Barcelona

Topplið Barcelona var nokkuð lengi í gang gegn Numancia í kvöld en vann að lokum nokkuð auðveldan 4-1 sigur á liðinu sem það tapaði fyrir í fyrstu umferðinni í sumar.

Fótbolti