Spænski boltinn Það væri geðveiki að kaupa Cristiano Ronaldo á 18 milljarða Juan Onieva, frambjóðandi í forsetakosningum hjá spænska liðinu Real Madrid, hefur sínar skoðanir á eltingarleik félagsins við Portúgalann Cristiano Ronaldo hjá Manchester United. Fótbolti 22.5.2009 11:24 Alves úr leik hjá Barcelona Brasilíski bakvörðurinn Daniel Alves hjá Barcelona getur ekki leikið meira með liði sínu á leiktíðinni. Alves meiddist á fæti á æfingu og missir af tveimur síðustu deildarleikjum liðsins. Fótbolti 21.5.2009 16:23 Messi skilur ekkert í Manchester United Argentínumaðurinn Lionel Messi segir það mikil mistök hjá Manchester United að láta landa sinn Carlos Tevez fara frá liðinu en allt bendir til þess að Tevez spili ekki á Old Trafford á næsta tímabili. Fótbolti 20.5.2009 11:22 Mijatovic er hættur hjá Real Madrid Predrag Mijatovic, Íþróttastjóri Real Madrid, hefur náð samkomulagi við félagið um að hætta störfum einu ári fyrr en samningur hans hljóðar upp á. Félagið tilkynnti þetta á heimasíðu sinni í dag. Fótbolti 20.5.2009 11:11 Sofnaði á varamannabekknum á meðan Real missti titilinn Julien Faubert kom til spænska liðsins Real Madrid í vetur á láni frá West Ham en hann hefur fengið fá tækifæri með liðinu. Hann hefur hinsvegar komist í spænsku fjölmiðlanna fyrir allt annað en að standa sig vel inn á vellinum. Fótbolti 19.5.2009 09:57 Johan Cruyff: Barcelona er búið að ná markmiðum tímabilsins Ein helsta hetja hollensku knattspyrnusögunnar og fyrrum leikmaður og þjálfari Barcelona, Johann Cruyff, segir árangur Barcelona á tímabilinu sé frábær hvernig sem úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fari í næstu viku. Fótbolti 19.5.2009 09:47 Lionel Messi: Vill enda ferillinn í argentínsku deildinni Lionel Messi, framherjinn snjalli hjá spænsku meisturunum í Barcelona, ætlar ekki að spila allan ferillinn með Barcelona því hann ætlar að spila síðustu árin sín í boltanum í heimalandinu. Fótbolti 19.5.2009 00:14 Meistarar Barcelona töpuðu á Mallorca Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona í dag sem sótti Real Mallorca heima á sólareyjuna. Barcelona varð meistari í gær er Real Madrid tapaði en liðið náði ekki að fylgja því eftir í dag því Mallorca vann leikinn, 2-1. Fótbolti 17.5.2009 20:11 Capdevila færði Barcelona titilinn Barcelona varð í kvöld annað liðið í Evrópu sem varð meistari í sínu landi án þess að reima á sig skóna. Ástæðan var sú að Real Madrid tapaði fyrir Villarreal, 3-2. Fótbolti 16.5.2009 21:54 Kaka búinn að semja við Real Madrid? Spænskir fjölmiðlar halda því fram í dag að forsetaframbjóðandinn hjá Real Madrid, Florentino Perez, sé búinn að ná samkomulagi við Brasilíumanninn Kaka um að ganga í raðir félagsins á næstu leiktíð. Enski boltinn 16.5.2009 12:09 Ramos stoltur af árangri sínum með Real Juande Ramos segir að ef framtíð sín hjá félaginu velti á því hvort hann hafi tapað einum leik þá vilji hann einfaldlega ekki vera þar áfram. Fótbolti 15.5.2009 16:52 Verður Eiður sektaður fyrir að mæta mínútu of seint á æfingu? Spænska blaðið Marca greinir frá því í dag að sex leikmenn Barcelona hafi mætt of seint á æfingu og verði hugsanlega sektaðir fyrir vikið. Þeir mættu reyndar bara einni mínútu of seint en það gæti verið nóg til að þeir fái sekt. Fótbolti 15.5.2009 16:20 Eiður Smári heldur sér til baka í fagnaðarlátum Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen vann í gær sinn fyrsta titil með Bracelona þegar liðið tryggði vann spænska bikarinn. Eiður Smári fékk ekki að koma inn á í úrslitaleiknum en var í byrjunarliðinu í fimm af níu bikarleikjum tímabilsins. Fótbolti 14.5.2009 17:40 Rekinn fyrir að sýna ekki þjóðsönginn Íþróttastjórinn hjá spænska ríkissjónvarpinu gerði afdrifarík mistök á úrslitaleiknum í spænska konungsbikarnum í gær sem kostuðu hann starfið. Fótbolti 14.5.2009 14:03 Barcelona bikarmeistari á Spáni eftir stórsigur á Bilbao Barcelona tryggði sér spænska bikarmeistaratitilinn með 4-1 sigri á á Athletic Bilbao úrslitaleiknum sem fram fór í Sevilla í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1998 sem Barcelona verður spænskur bikarmeistari. Fótbolti 13.5.2009 19:33 Eiður Smári byrjar á bekknum í bikarúrslitaleiknum Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt á móti Athletic Blibao í bikaúrslitaleiknum á Spáni sem hefst klukkan 20.00. Okkar maður fær ekki tækifærið. Fótbolti 13.5.2009 19:22 Slegist um David Silva Það er enn verið að spá í framtíð Spánverjans David Silva sem svo mörg félög hafa áhuga á að kaupa frá Valencia. Fótbolti 13.5.2009 09:28 Verður Pepe notaður sem skiptimynt fyrir Ronaldo? Portúgalskt blað greinir frá því í kvöld að Real Madrid ætli að bjóða Manchester United leikmenn sem skiptimynt í kaupum liðsins á Cristiano Ronaldo. Fótbolti 12.5.2009 22:44 Betis-menn fordæma eggjakast Forráðamenn Real Betis á Spáni hafa fordæmt hegðun stuðningsmanna liðsins í gær þegar þeir köstuðu eggjum að leikmönnum liðsins eftir æfingu í gær. Fótbolti 12.5.2009 16:25 Iniesta bjartsýnn á að ná úrslitaleiknum Hinn magnaði miðjumaður Barcelona, Andres Iniesta, býst við því að vera klár í slaginn er Barcelona mætir Man. Utd í úrslitum Meistaradeildarinnar þann 27. maí næstkomandi. Fótbolti 12.5.2009 08:14 Casillas þreyttur á talinu um Ronaldo Markvörðurinn Iker Casillas hjá Real Madrid hefur hvatt félag sitt til þess að hætta að einbeita sér svona mikið að því að kaupa Cristiano Ronaldo og eyða frekar tíma sínum í að byggja upp unga stráka hjá félaginu. Fótbolti 12.5.2009 08:23 Perez tilkynnir formlega um framboð sitt í vikunni Florentino Perez, fyrrum forseti Real Madrid, heldur blaðamannafund á fimmtudaginn þar sem hann mun formlega tilkynna að hann ætli að gefa kost á sér í embættið á ný. Fótbolti 11.5.2009 16:23 Fagnaðarlátunum frestað í Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen og félagar hans í Barcelona verða að fresta því að fagna spænska meistaratitlinum eftir að hafa þurft að sætta sig við 3-3 jafntefli á heimavelli gegng Villarreal í dag. Fótbolti 10.5.2009 20:09 Real Madrid tapaði fyrir Valencia Nú er ljóst að Barcelona getur tryggt sér spænska meistaratitilinn með sigri á Villarreal á morgun þar sem að Real Madrid tapaði fyrir Valencia á útivelli, 3-0, í kvöld. Fótbolti 9.5.2009 22:33 Manchester City ætlar að reyna við Raul Manchester City er á eftir Spánverjanum Raul hjá Real Madrid ef marka má fréttir í spænskum blöðum í dag. Í Marca kemur fram að enska úrvalsdeildarliðið hafi boðið Madridarliðnu 40 milljónir evra fyrir hinn 31 árs gamla framherja. Fótbolti 8.5.2009 12:58 Garcia vill fá Bilic til Real Madrid Forsetaframbjóðandinn Eduardo Garcia hjá Real Madrid segist hafa hug á því að fá Króatann Slaven Bilic til að taka við þjálfun liðsins á næstu leiktíð ef hann nær kjöri sem forseti. Fótbolti 7.5.2009 15:01 Messi spenntur fyrir Englandi Lionel Messi, leikmaður Barcelona, hefur viðurkennt að hann sér fyrir sér að reyna fyrir sér á Englandi í framtíðinni. Enski boltinn 6.5.2009 11:21 Drogba nýjasta beitan í forsetakosningum Real Madrid Forsetaframbjóðendurnir hjá Real Madrid halda áfram að nota bestu knattspyrnumenn Englands sem beitu þegar þeir veiða sér atkvæði fyrir komandi kosningar. Fótbolti 5.5.2009 14:31 Pabbi Kaka: Hann fer til Real Madrid Haft var eftir Bosco Leite, föður og umboðsmanni Brasilíumannsins Kaka hjá AC Milan, að leikmaðurinn muni ganga til liðs við Real Madrid þegar að Florentino Perez tekur við embætti forseta félagsins í sumar. Fótbolti 4.5.2009 11:28 Sárasta tap í sögu Real Madrid Stuðningsmenn Real Madrid eru enn ekki farnir að átta sig á því hvað gerðist í gær þegar lið þeirra var tekið í kennslustund 6-2 af Barcelona á eigin heimavelli. Fótbolti 3.5.2009 21:12 « ‹ 212 213 214 215 216 217 218 219 220 … 267 ›
Það væri geðveiki að kaupa Cristiano Ronaldo á 18 milljarða Juan Onieva, frambjóðandi í forsetakosningum hjá spænska liðinu Real Madrid, hefur sínar skoðanir á eltingarleik félagsins við Portúgalann Cristiano Ronaldo hjá Manchester United. Fótbolti 22.5.2009 11:24
Alves úr leik hjá Barcelona Brasilíski bakvörðurinn Daniel Alves hjá Barcelona getur ekki leikið meira með liði sínu á leiktíðinni. Alves meiddist á fæti á æfingu og missir af tveimur síðustu deildarleikjum liðsins. Fótbolti 21.5.2009 16:23
Messi skilur ekkert í Manchester United Argentínumaðurinn Lionel Messi segir það mikil mistök hjá Manchester United að láta landa sinn Carlos Tevez fara frá liðinu en allt bendir til þess að Tevez spili ekki á Old Trafford á næsta tímabili. Fótbolti 20.5.2009 11:22
Mijatovic er hættur hjá Real Madrid Predrag Mijatovic, Íþróttastjóri Real Madrid, hefur náð samkomulagi við félagið um að hætta störfum einu ári fyrr en samningur hans hljóðar upp á. Félagið tilkynnti þetta á heimasíðu sinni í dag. Fótbolti 20.5.2009 11:11
Sofnaði á varamannabekknum á meðan Real missti titilinn Julien Faubert kom til spænska liðsins Real Madrid í vetur á láni frá West Ham en hann hefur fengið fá tækifæri með liðinu. Hann hefur hinsvegar komist í spænsku fjölmiðlanna fyrir allt annað en að standa sig vel inn á vellinum. Fótbolti 19.5.2009 09:57
Johan Cruyff: Barcelona er búið að ná markmiðum tímabilsins Ein helsta hetja hollensku knattspyrnusögunnar og fyrrum leikmaður og þjálfari Barcelona, Johann Cruyff, segir árangur Barcelona á tímabilinu sé frábær hvernig sem úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fari í næstu viku. Fótbolti 19.5.2009 09:47
Lionel Messi: Vill enda ferillinn í argentínsku deildinni Lionel Messi, framherjinn snjalli hjá spænsku meisturunum í Barcelona, ætlar ekki að spila allan ferillinn með Barcelona því hann ætlar að spila síðustu árin sín í boltanum í heimalandinu. Fótbolti 19.5.2009 00:14
Meistarar Barcelona töpuðu á Mallorca Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona í dag sem sótti Real Mallorca heima á sólareyjuna. Barcelona varð meistari í gær er Real Madrid tapaði en liðið náði ekki að fylgja því eftir í dag því Mallorca vann leikinn, 2-1. Fótbolti 17.5.2009 20:11
Capdevila færði Barcelona titilinn Barcelona varð í kvöld annað liðið í Evrópu sem varð meistari í sínu landi án þess að reima á sig skóna. Ástæðan var sú að Real Madrid tapaði fyrir Villarreal, 3-2. Fótbolti 16.5.2009 21:54
Kaka búinn að semja við Real Madrid? Spænskir fjölmiðlar halda því fram í dag að forsetaframbjóðandinn hjá Real Madrid, Florentino Perez, sé búinn að ná samkomulagi við Brasilíumanninn Kaka um að ganga í raðir félagsins á næstu leiktíð. Enski boltinn 16.5.2009 12:09
Ramos stoltur af árangri sínum með Real Juande Ramos segir að ef framtíð sín hjá félaginu velti á því hvort hann hafi tapað einum leik þá vilji hann einfaldlega ekki vera þar áfram. Fótbolti 15.5.2009 16:52
Verður Eiður sektaður fyrir að mæta mínútu of seint á æfingu? Spænska blaðið Marca greinir frá því í dag að sex leikmenn Barcelona hafi mætt of seint á æfingu og verði hugsanlega sektaðir fyrir vikið. Þeir mættu reyndar bara einni mínútu of seint en það gæti verið nóg til að þeir fái sekt. Fótbolti 15.5.2009 16:20
Eiður Smári heldur sér til baka í fagnaðarlátum Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen vann í gær sinn fyrsta titil með Bracelona þegar liðið tryggði vann spænska bikarinn. Eiður Smári fékk ekki að koma inn á í úrslitaleiknum en var í byrjunarliðinu í fimm af níu bikarleikjum tímabilsins. Fótbolti 14.5.2009 17:40
Rekinn fyrir að sýna ekki þjóðsönginn Íþróttastjórinn hjá spænska ríkissjónvarpinu gerði afdrifarík mistök á úrslitaleiknum í spænska konungsbikarnum í gær sem kostuðu hann starfið. Fótbolti 14.5.2009 14:03
Barcelona bikarmeistari á Spáni eftir stórsigur á Bilbao Barcelona tryggði sér spænska bikarmeistaratitilinn með 4-1 sigri á á Athletic Bilbao úrslitaleiknum sem fram fór í Sevilla í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1998 sem Barcelona verður spænskur bikarmeistari. Fótbolti 13.5.2009 19:33
Eiður Smári byrjar á bekknum í bikarúrslitaleiknum Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt á móti Athletic Blibao í bikaúrslitaleiknum á Spáni sem hefst klukkan 20.00. Okkar maður fær ekki tækifærið. Fótbolti 13.5.2009 19:22
Slegist um David Silva Það er enn verið að spá í framtíð Spánverjans David Silva sem svo mörg félög hafa áhuga á að kaupa frá Valencia. Fótbolti 13.5.2009 09:28
Verður Pepe notaður sem skiptimynt fyrir Ronaldo? Portúgalskt blað greinir frá því í kvöld að Real Madrid ætli að bjóða Manchester United leikmenn sem skiptimynt í kaupum liðsins á Cristiano Ronaldo. Fótbolti 12.5.2009 22:44
Betis-menn fordæma eggjakast Forráðamenn Real Betis á Spáni hafa fordæmt hegðun stuðningsmanna liðsins í gær þegar þeir köstuðu eggjum að leikmönnum liðsins eftir æfingu í gær. Fótbolti 12.5.2009 16:25
Iniesta bjartsýnn á að ná úrslitaleiknum Hinn magnaði miðjumaður Barcelona, Andres Iniesta, býst við því að vera klár í slaginn er Barcelona mætir Man. Utd í úrslitum Meistaradeildarinnar þann 27. maí næstkomandi. Fótbolti 12.5.2009 08:14
Casillas þreyttur á talinu um Ronaldo Markvörðurinn Iker Casillas hjá Real Madrid hefur hvatt félag sitt til þess að hætta að einbeita sér svona mikið að því að kaupa Cristiano Ronaldo og eyða frekar tíma sínum í að byggja upp unga stráka hjá félaginu. Fótbolti 12.5.2009 08:23
Perez tilkynnir formlega um framboð sitt í vikunni Florentino Perez, fyrrum forseti Real Madrid, heldur blaðamannafund á fimmtudaginn þar sem hann mun formlega tilkynna að hann ætli að gefa kost á sér í embættið á ný. Fótbolti 11.5.2009 16:23
Fagnaðarlátunum frestað í Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen og félagar hans í Barcelona verða að fresta því að fagna spænska meistaratitlinum eftir að hafa þurft að sætta sig við 3-3 jafntefli á heimavelli gegng Villarreal í dag. Fótbolti 10.5.2009 20:09
Real Madrid tapaði fyrir Valencia Nú er ljóst að Barcelona getur tryggt sér spænska meistaratitilinn með sigri á Villarreal á morgun þar sem að Real Madrid tapaði fyrir Valencia á útivelli, 3-0, í kvöld. Fótbolti 9.5.2009 22:33
Manchester City ætlar að reyna við Raul Manchester City er á eftir Spánverjanum Raul hjá Real Madrid ef marka má fréttir í spænskum blöðum í dag. Í Marca kemur fram að enska úrvalsdeildarliðið hafi boðið Madridarliðnu 40 milljónir evra fyrir hinn 31 árs gamla framherja. Fótbolti 8.5.2009 12:58
Garcia vill fá Bilic til Real Madrid Forsetaframbjóðandinn Eduardo Garcia hjá Real Madrid segist hafa hug á því að fá Króatann Slaven Bilic til að taka við þjálfun liðsins á næstu leiktíð ef hann nær kjöri sem forseti. Fótbolti 7.5.2009 15:01
Messi spenntur fyrir Englandi Lionel Messi, leikmaður Barcelona, hefur viðurkennt að hann sér fyrir sér að reyna fyrir sér á Englandi í framtíðinni. Enski boltinn 6.5.2009 11:21
Drogba nýjasta beitan í forsetakosningum Real Madrid Forsetaframbjóðendurnir hjá Real Madrid halda áfram að nota bestu knattspyrnumenn Englands sem beitu þegar þeir veiða sér atkvæði fyrir komandi kosningar. Fótbolti 5.5.2009 14:31
Pabbi Kaka: Hann fer til Real Madrid Haft var eftir Bosco Leite, föður og umboðsmanni Brasilíumannsins Kaka hjá AC Milan, að leikmaðurinn muni ganga til liðs við Real Madrid þegar að Florentino Perez tekur við embætti forseta félagsins í sumar. Fótbolti 4.5.2009 11:28
Sárasta tap í sögu Real Madrid Stuðningsmenn Real Madrid eru enn ekki farnir að átta sig á því hvað gerðist í gær þegar lið þeirra var tekið í kennslustund 6-2 af Barcelona á eigin heimavelli. Fótbolti 3.5.2009 21:12