Spænski boltinn

Fréttamynd

Milan neitar því að Kaká sé að fara til Real

Sirkusinn í kringum Brasilíumanninn Kaká heldur áfram í dag. Í gær sagðist Kaká ekki vera að fara frá AC Milan en um kvöldið hélt útvarpsstöð á Spáni því fram að búið væri að selja hann til Real Madrid.

Fótbolti
Fréttamynd

Fabregas efstur á óskalista Barcelona

Spænskir fjölmiðlar greina frá því að Joan Laporta, forseti Barcelona, hafi sett það í forgang hjá sér að fá Cesc Fabregas aftur til félagsins frá Arsenal. Hann sé þess utan búinn að taka frá peninga fyrir kaupunum.

Fótbolti
Fréttamynd

Franska liðið Lyon hefur mikinn áhuga á Eiði Smára

Eiður Smári Guðjohnsen gæti verið á leiðinni til franska liðsins Lyon í sumar en spænska Sport-blaðið segir í dag að Lyon sé í viðræðum við Eið og Barcelona um að kaupa hann. Lyon missti af franska meistaratitlinum í vetur eftir að hafa unnið hann sjö ár í röð.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho orðaður við Real Madrid

Jose Mourinho hefur verið orðaður við stjórastöðuna hjá Real Madrid en sjálfur segir hann langlíklegast að hann verið áfram við stjórnvölinn hjá Inter á Ítalíu.

Fótbolti
Fréttamynd

Aftur tapaði Barcelona

Spánarmeistarar Barcelona töpuðu sínum öðrum leik í röð í kvöld er liðið tapaði fyrir Osasuna á heimavelli, 1-0.

Fótbolti
Fréttamynd

Alves úr leik hjá Barcelona

Brasilíski bakvörðurinn Daniel Alves hjá Barcelona getur ekki leikið meira með liði sínu á leiktíðinni. Alves meiddist á fæti á æfingu og missir af tveimur síðustu deildarleikjum liðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi skilur ekkert í Manchester United

Argentínumaðurinn Lionel Messi segir það mikil mistök hjá Manchester United að láta landa sinn Carlos Tevez fara frá liðinu en allt bendir til þess að Tevez spili ekki á Old Trafford á næsta tímabili.

Fótbolti
Fréttamynd

Mijatovic er hættur hjá Real Madrid

Predrag Mijatovic, Íþróttastjóri Real Madrid, hefur náð samkomulagi við félagið um að hætta störfum einu ári fyrr en samningur hans hljóðar upp á. Félagið tilkynnti þetta á heimasíðu sinni í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Meistarar Barcelona töpuðu á Mallorca

Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona í dag sem sótti Real Mallorca heima á sólareyjuna. Barcelona varð meistari í gær er Real Madrid tapaði en liðið náði ekki að fylgja því eftir í dag því Mallorca vann leikinn, 2-1.

Fótbolti
Fréttamynd

Capdevila færði Barcelona titilinn

Barcelona varð í kvöld annað liðið í Evrópu sem varð meistari í sínu landi án þess að reima á sig skóna. Ástæðan var sú að Real Madrid tapaði fyrir Villarreal, 3-2.

Fótbolti
Fréttamynd

Kaka búinn að semja við Real Madrid?

Spænskir fjölmiðlar halda því fram í dag að forsetaframbjóðandinn hjá Real Madrid, Florentino Perez, sé búinn að ná samkomulagi við Brasilíumanninn Kaka um að ganga í raðir félagsins á næstu leiktíð.

Enski boltinn