Nám Hópurinn heldur til Rússlands Birna Rún Arnarsdóttir er í fyrsta hópnum sem útskrifast úr samfélags- og hagþróunarfræði við Háskólann á Akureyri vorið 2006. Menning 13.10.2005 18:57 Netorðabók fyrir nemendur Framhaldsskólanemar hafa fengið aðgang að vefnum ordabok.is. Á vefnum er að finna ensk-íslenska og íslensk-enska orðabók. Menning 13.10.2005 18:57 Námskeið í páskaskreytingum Landbúnaðarháskóli Íslands kennir fólki að skreyta. Menning 13.10.2005 18:55 Fjölbreyttara framhaldsnám Háskólinn á Akureyri hefur vaxið hratt á síðustu misserum og er nú boðið upp á háskólanám í sex deildum. Nemendur skólans eru um 1500 og þar af stundar nærri helmingur fjarnám. Menning 13.10.2005 18:55 Fljúgandi tölvunarfræðingur Ýmir Vigfússon er námshestur. Hann er 21 árs og ætlar að útskrifast í vor með BS gráðu í stærðfræði frá HÍ og stefnir að því að taka lokapróf í píanóleik og einkaflugmannspróf seinna á árinu. Ýmir var að koma frá Bandaríkjunum þar sem hann heimsótti Cornell háskólann í New York fylki sem býður honum rífandi laun fyrir að koma í doktorsnám. Menning 13.10.2005 18:55 Adam, Eva og eplið Kristinn Ólason guðfræðingur er með nýtt námskeið hjá Endurmenntun HÍ um sköpunartexta Gamla testamentisins. Þar veltir hann meðal annars fyrir sér hvort nútímafólk eigi erindi við þennan texta. Menning 13.10.2005 18:55 Stúlkur hafa gott sjálfstraust Guðbjörg Pálsdóttir hefur skoðað viðhorf stúlkna til stærðfræði. Menning 13.10.2005 18:53 Vilji til að breyta Námskeið um samskipti og sjálfstjórnun. Menning 13.10.2005 18:53 Konur búa til lampa Þuríður Steinþórsdóttir er með námskeið í lampagerð fyrir smærri kvennahópa. Námskeiðið fer fram í Galleríinu á Laugarvatni og hægt að velja um kvöldnámskeið eða helgarnámskeið með kvöldverði og gistingu. Menning 13.10.2005 18:52 Myndvinnsla og veðurfræði Fjarkennslan hefur skipulagt námskeið sem þrátt fyrir nafn fyrirtækisins fara fram í lítilli kennslustofu þannig að nálægðin við kennarann er mikil. Veðurfræði er meðal kennslugreina. Menning 13.10.2005 18:52 Vinnur myndrænt með hugmyndir Auður Karitas Þórhallsdóttir útskrifast með stúdentspróf af listnámsbraut í vor og hyggur á nám erlendis. Menning 13.10.2005 18:52 Söngur og sveifla alla helgina Opið námskeið í gospelsöng verður haldið í Hafnarfjarðakirkju um helgina. Þar verður klappað, stappað og sungið í taumlausri gleði. Menning 13.10.2005 18:52 Leiklistin í víðum skilningi Leiklistardeild Listaháskólans býður upp á fræðilegt leiklistarnám frá og með næsta hausti. Menning 13.10.2005 18:52 Allir geta ræktað matjurtir "Ég ætla að stikla á því helsta sem viðkemur ræktun mat- og kryddjurta í heimilisgörðum," segir Auður Jónsdóttir, garðyrkjufræðingur og leiðbeinandi á námskeiðinu. "Við munum til dæmis ræða um grundvallaratriði ræktunarinnar eins og jarðveginn og skoða staðsetningu, sáningu og forræktun matjurta." Menning 13.10.2005 18:51 Gullsmíðanámið lengist Meðalnámstími verðandi gull- og silfursmiða í skóla eykst úr þremur önnum í fimm samkvæmt nýju drögunum. Þar kemur einkum til þörf fyrir aukið nám á sviði hönnunar og tölvutækni og einnig verða fleiri þættir starfsnámsins teknir inn í skólann. Heildarnámstíminn eykst því ekki. Menning 13.10.2005 18:49 Dansar gegnum sagnfræðina Ingibjörg er í mastersnámi í sagnfræðinni. Vinnudagurinn er stundum langur hjá henni því eftir fyrirlestrana í Háskólanum hendist hún suður í Hafnarfjörð að kenna dans í sviðslistabraut hjá námsflokkunum. Menning 13.10.2005 18:49 Kenna fólki að virkja eigin hugsun "Við viljum að fólk geti notið óformlegs listnáms og einnig opna augu þess fyrir því sem það hefur sjálft til brunns að bera," segir Þorvaldur, inntur frétta af þessari nýju starfsemi. Menning 13.10.2005 18:49 Starfið gefandi og skemmtilegt "Við erum með rétt tæplega 200 nemendur á sjúkraliðabraut í vetur. Þetta nám nýtur mikilla vinsælda enda afar hagnýtt og starfsmöguleikar að loknu námi eru almennt mjög góðir," segir Þorbjörg Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur og kennslustjóri sjúkraliðabrautar Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Menning 13.10.2005 18:46 Góð afslöppun frá daglegu amstri "Það er skemmtilegt áhugamál og góð afslöppun frá öllu stressi og daglegu amstri að fást við liti og form," segir Rúna þegar farið er að ræða um listina við hana og efnið sem hún kennir í skólanum. " Menning 13.10.2005 18:46 Námsefnið búið til jafnóðum "Þetta nám gefur réttindi til kennslu í Waldorf-skóla eða leikskóla á Íslandi, en hingað til hefur fólk þurft að fara utan í þetta nám," segir Sigrún. "Námið er helgarnám, níu helgar á ári og tveir miðvikudagar í mánuði og mjög krefjandi vika einu sinni á sumri þar sem nemendur koma saman í skólanum í Lækjarbotnum. Menning 13.10.2005 18:46 Athyglisbrestur og ofvirkni. Les.is nefnist ný námsþjónusta sem nýlega tók til starfa við Ármúla í Reykjavík. Les.is býður upp á almenna sálfræðiþjónustu, -ráðgjöf og meðferð. Námsþjónustan leggur megináherslu á að aðstoða þá sem glíma við sértæka námserfiðleika svo sem athyglisbrest, ofvirkni og lesblindu. Menning 13.10.2005 18:46 Ekki bara hopp og hí "Þetta er mín leið til að koma af stað almennilegri deitmenningu hérlendis," segir Helga Braga Jónsdóttir leikkona sem mun kenna á námskeiðinu Daður og deit hjá Mími-símenntun nú í febrúar og leggur áherslu á að það sé ætlað báðum kynjum. Menning 13.10.2005 18:45 Fór í lögfræðina af leti Kristín Þóra lærir lögfræðina við Háskóla Íslands og er á öðrum vetri. Hún stendur á fertugu, er gift kona og þriggja barna móðir. "Auðvitað er maður ekki eins frjáls og áhyggjulaus og 21 árs stúdent en það er allt í lagi að læra þótt maður sé kominn af unglingsaldri. Menning 13.10.2005 15:30 Meistarar í reikningshaldi Meistaranám í reikningshaldi og endurskoðun hefur göngu sína í Háskólanum í Reykjavík í haust á vegum þess skóla og Tækniháskóla Íslands. Það er til undirbúnings undir löggildingu endurskoðenda og hentar einnig þeim sem vilja sérfræðiþekkingu á sviði reikningshalds í fyrirtækjum, að sögn Þorláks Karlssonar, Menning 13.10.2005 15:27 Hagar seglum eftir vindi "Á vélbát tekur maður ákveðna stefnu og keyrir bara þangað en á skútu er það allt öðruvísi því ferðin fer alveg eftir vindinum, og maður hagar seglum eftir vindi," segir Benedikt H. Alfonsson, skólastjóri Siglingaskólans Menning 13.10.2005 15:27 Nálgumst það sem við viljum "Þetta námskeið er fyrir alla aldurshópa. Þessi spurning hefur fylgt manni síðan í barndómi og hún fylgir manni eiginlega alla ævina þótt maður finni sér sinn stað í lífinu ef svo má segja. Það eru margir sem eru ekki alveg vissir um hvað þeir vilji gera og langar ef til vill að gera eitthvað allt annað í lífinu. Menning 13.10.2005 15:27 Hafa allir migið í saltan sjó Stýrimannaskólinn keppti í Gettu betur í fyrsta skipti í ár. Hann er elsti skólinn í keppninni, 113 ára og þótt hann dytti út í fyrstu umferð þá kom ferskur blær inn í keppnina með hinum verðandi sjómönnum Menning 13.10.2005 15:27 Sjálfstæð hugsun lykilatriði "Nýja námsskráin sem kom út árið 1999 var lögð til grundvallar þessu námsefni, þar sem mikil áhersla er lögð á að nemendur skilji þau viðfangsefni sem þeir fást við og noti sína eigin hugsun," segir Jónína Vala. Menning 13.10.2005 15:27 Getur farið í Bónus á íslensku Mig hefur langað að koma til Íslands lengi og það hefur verið eins konar þráhyggja. Ég hef líka lært talsverða sænsku og hélt að ég gæti tengt íslenskuna við það. En aðallega var það áhuginn sem koma mér hingað og leit ég á þetta sem skemmtilega áskorun. Menning 13.10.2005 15:24 Leikum okkur með líkamann "Að kenna börnum jóga felst að nokkru í því að gera æfingarnar skemmtilegar og skapa úr þeim leik þannig að þau verði aldrei leið. Við leikum okkur með líkamann, hermum eftir dýrum, búum til sögur og segjum þær með jógastöðum. Menning 13.10.2005 15:24 « ‹ 1 2 3 4 5 … 5 ›
Hópurinn heldur til Rússlands Birna Rún Arnarsdóttir er í fyrsta hópnum sem útskrifast úr samfélags- og hagþróunarfræði við Háskólann á Akureyri vorið 2006. Menning 13.10.2005 18:57
Netorðabók fyrir nemendur Framhaldsskólanemar hafa fengið aðgang að vefnum ordabok.is. Á vefnum er að finna ensk-íslenska og íslensk-enska orðabók. Menning 13.10.2005 18:57
Námskeið í páskaskreytingum Landbúnaðarháskóli Íslands kennir fólki að skreyta. Menning 13.10.2005 18:55
Fjölbreyttara framhaldsnám Háskólinn á Akureyri hefur vaxið hratt á síðustu misserum og er nú boðið upp á háskólanám í sex deildum. Nemendur skólans eru um 1500 og þar af stundar nærri helmingur fjarnám. Menning 13.10.2005 18:55
Fljúgandi tölvunarfræðingur Ýmir Vigfússon er námshestur. Hann er 21 árs og ætlar að útskrifast í vor með BS gráðu í stærðfræði frá HÍ og stefnir að því að taka lokapróf í píanóleik og einkaflugmannspróf seinna á árinu. Ýmir var að koma frá Bandaríkjunum þar sem hann heimsótti Cornell háskólann í New York fylki sem býður honum rífandi laun fyrir að koma í doktorsnám. Menning 13.10.2005 18:55
Adam, Eva og eplið Kristinn Ólason guðfræðingur er með nýtt námskeið hjá Endurmenntun HÍ um sköpunartexta Gamla testamentisins. Þar veltir hann meðal annars fyrir sér hvort nútímafólk eigi erindi við þennan texta. Menning 13.10.2005 18:55
Stúlkur hafa gott sjálfstraust Guðbjörg Pálsdóttir hefur skoðað viðhorf stúlkna til stærðfræði. Menning 13.10.2005 18:53
Konur búa til lampa Þuríður Steinþórsdóttir er með námskeið í lampagerð fyrir smærri kvennahópa. Námskeiðið fer fram í Galleríinu á Laugarvatni og hægt að velja um kvöldnámskeið eða helgarnámskeið með kvöldverði og gistingu. Menning 13.10.2005 18:52
Myndvinnsla og veðurfræði Fjarkennslan hefur skipulagt námskeið sem þrátt fyrir nafn fyrirtækisins fara fram í lítilli kennslustofu þannig að nálægðin við kennarann er mikil. Veðurfræði er meðal kennslugreina. Menning 13.10.2005 18:52
Vinnur myndrænt með hugmyndir Auður Karitas Þórhallsdóttir útskrifast með stúdentspróf af listnámsbraut í vor og hyggur á nám erlendis. Menning 13.10.2005 18:52
Söngur og sveifla alla helgina Opið námskeið í gospelsöng verður haldið í Hafnarfjarðakirkju um helgina. Þar verður klappað, stappað og sungið í taumlausri gleði. Menning 13.10.2005 18:52
Leiklistin í víðum skilningi Leiklistardeild Listaháskólans býður upp á fræðilegt leiklistarnám frá og með næsta hausti. Menning 13.10.2005 18:52
Allir geta ræktað matjurtir "Ég ætla að stikla á því helsta sem viðkemur ræktun mat- og kryddjurta í heimilisgörðum," segir Auður Jónsdóttir, garðyrkjufræðingur og leiðbeinandi á námskeiðinu. "Við munum til dæmis ræða um grundvallaratriði ræktunarinnar eins og jarðveginn og skoða staðsetningu, sáningu og forræktun matjurta." Menning 13.10.2005 18:51
Gullsmíðanámið lengist Meðalnámstími verðandi gull- og silfursmiða í skóla eykst úr þremur önnum í fimm samkvæmt nýju drögunum. Þar kemur einkum til þörf fyrir aukið nám á sviði hönnunar og tölvutækni og einnig verða fleiri þættir starfsnámsins teknir inn í skólann. Heildarnámstíminn eykst því ekki. Menning 13.10.2005 18:49
Dansar gegnum sagnfræðina Ingibjörg er í mastersnámi í sagnfræðinni. Vinnudagurinn er stundum langur hjá henni því eftir fyrirlestrana í Háskólanum hendist hún suður í Hafnarfjörð að kenna dans í sviðslistabraut hjá námsflokkunum. Menning 13.10.2005 18:49
Kenna fólki að virkja eigin hugsun "Við viljum að fólk geti notið óformlegs listnáms og einnig opna augu þess fyrir því sem það hefur sjálft til brunns að bera," segir Þorvaldur, inntur frétta af þessari nýju starfsemi. Menning 13.10.2005 18:49
Starfið gefandi og skemmtilegt "Við erum með rétt tæplega 200 nemendur á sjúkraliðabraut í vetur. Þetta nám nýtur mikilla vinsælda enda afar hagnýtt og starfsmöguleikar að loknu námi eru almennt mjög góðir," segir Þorbjörg Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur og kennslustjóri sjúkraliðabrautar Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Menning 13.10.2005 18:46
Góð afslöppun frá daglegu amstri "Það er skemmtilegt áhugamál og góð afslöppun frá öllu stressi og daglegu amstri að fást við liti og form," segir Rúna þegar farið er að ræða um listina við hana og efnið sem hún kennir í skólanum. " Menning 13.10.2005 18:46
Námsefnið búið til jafnóðum "Þetta nám gefur réttindi til kennslu í Waldorf-skóla eða leikskóla á Íslandi, en hingað til hefur fólk þurft að fara utan í þetta nám," segir Sigrún. "Námið er helgarnám, níu helgar á ári og tveir miðvikudagar í mánuði og mjög krefjandi vika einu sinni á sumri þar sem nemendur koma saman í skólanum í Lækjarbotnum. Menning 13.10.2005 18:46
Athyglisbrestur og ofvirkni. Les.is nefnist ný námsþjónusta sem nýlega tók til starfa við Ármúla í Reykjavík. Les.is býður upp á almenna sálfræðiþjónustu, -ráðgjöf og meðferð. Námsþjónustan leggur megináherslu á að aðstoða þá sem glíma við sértæka námserfiðleika svo sem athyglisbrest, ofvirkni og lesblindu. Menning 13.10.2005 18:46
Ekki bara hopp og hí "Þetta er mín leið til að koma af stað almennilegri deitmenningu hérlendis," segir Helga Braga Jónsdóttir leikkona sem mun kenna á námskeiðinu Daður og deit hjá Mími-símenntun nú í febrúar og leggur áherslu á að það sé ætlað báðum kynjum. Menning 13.10.2005 18:45
Fór í lögfræðina af leti Kristín Þóra lærir lögfræðina við Háskóla Íslands og er á öðrum vetri. Hún stendur á fertugu, er gift kona og þriggja barna móðir. "Auðvitað er maður ekki eins frjáls og áhyggjulaus og 21 árs stúdent en það er allt í lagi að læra þótt maður sé kominn af unglingsaldri. Menning 13.10.2005 15:30
Meistarar í reikningshaldi Meistaranám í reikningshaldi og endurskoðun hefur göngu sína í Háskólanum í Reykjavík í haust á vegum þess skóla og Tækniháskóla Íslands. Það er til undirbúnings undir löggildingu endurskoðenda og hentar einnig þeim sem vilja sérfræðiþekkingu á sviði reikningshalds í fyrirtækjum, að sögn Þorláks Karlssonar, Menning 13.10.2005 15:27
Hagar seglum eftir vindi "Á vélbát tekur maður ákveðna stefnu og keyrir bara þangað en á skútu er það allt öðruvísi því ferðin fer alveg eftir vindinum, og maður hagar seglum eftir vindi," segir Benedikt H. Alfonsson, skólastjóri Siglingaskólans Menning 13.10.2005 15:27
Nálgumst það sem við viljum "Þetta námskeið er fyrir alla aldurshópa. Þessi spurning hefur fylgt manni síðan í barndómi og hún fylgir manni eiginlega alla ævina þótt maður finni sér sinn stað í lífinu ef svo má segja. Það eru margir sem eru ekki alveg vissir um hvað þeir vilji gera og langar ef til vill að gera eitthvað allt annað í lífinu. Menning 13.10.2005 15:27
Hafa allir migið í saltan sjó Stýrimannaskólinn keppti í Gettu betur í fyrsta skipti í ár. Hann er elsti skólinn í keppninni, 113 ára og þótt hann dytti út í fyrstu umferð þá kom ferskur blær inn í keppnina með hinum verðandi sjómönnum Menning 13.10.2005 15:27
Sjálfstæð hugsun lykilatriði "Nýja námsskráin sem kom út árið 1999 var lögð til grundvallar þessu námsefni, þar sem mikil áhersla er lögð á að nemendur skilji þau viðfangsefni sem þeir fást við og noti sína eigin hugsun," segir Jónína Vala. Menning 13.10.2005 15:27
Getur farið í Bónus á íslensku Mig hefur langað að koma til Íslands lengi og það hefur verið eins konar þráhyggja. Ég hef líka lært talsverða sænsku og hélt að ég gæti tengt íslenskuna við það. En aðallega var það áhuginn sem koma mér hingað og leit ég á þetta sem skemmtilega áskorun. Menning 13.10.2005 15:24
Leikum okkur með líkamann "Að kenna börnum jóga felst að nokkru í því að gera æfingarnar skemmtilegar og skapa úr þeim leik þannig að þau verði aldrei leið. Við leikum okkur með líkamann, hermum eftir dýrum, búum til sögur og segjum þær með jógastöðum. Menning 13.10.2005 15:24