Erlent Enginn vöxtur í farsímasölu á árinu Sala á farsímum dróst saman um sextán prósent í Evrópu á fyrstu þremur mánuðum ársins. Þetta kemur fram í nýrri úttekt markaðsrannsóknarfyrirtækisins Gartners. Þetta er fyrsti samdrátturinn sem fyrirtækið hefur greint í álfunni síðastliðin sjö ár. Viðskipti erlent 28.5.2008 15:06 Evrópusambandið styður ekki gjaldbreytingar vegna olíuverðs Evrópusambandið mun ekki styðja gjaldabreytingar vegna síhækkandi verðs á eldsneyti. Erlent 28.5.2008 14:28 Engir litlir grænir kallar - ennþá Geimfarið Fönix heldur áfram að senda myndir frá Mars til jarðar. Heldur virðist plánetan eyðileg. Vísindamenn eru þó spenntir fyrir flekkjum sem sjá má á jörðinni. Erlent 28.5.2008 13:44 S-Afríka setur upp flóttamannabúðir Stjórnvöld í Suður-Afríku hafa ákveðið að setja upp flóttamannabúðir fyrir tugþúsundir innflytjenda sem hafa orðið fyrir hrottalegum árásum innfæddra undanfarna daga. Erlent 28.5.2008 13:22 Ótrúlegt að maður skuli stunginn á Bobbys Kiosk - myndband „Bobbys Kiosk er rólegur og góður staður og þar gerist aldrei neitt misjafnt,“ sagði Annette Arentsen, í samtali við Vísi. Erlent 28.5.2008 10:42 Lægra olíuverð hækkaði hlutabréfin vestanhafs Gengi hlutabréfa hækkaði almennt á fjármálamarkaði í Bandaríkjunum í dag eftir að heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði um þrjá dali á tunnu. Þá jókst sala á nýju húsnæði óvænt á milli mánaða. Viðskipti erlent 27.5.2008 20:06 420 þúsund hús hrundu í Kína í dag Yfir 420 þúsund hús til viðbótar hrundu í eftirskjálftum sem gengið hafa yfir Kína í dag. Erlent 27.5.2008 16:51 Frakkar vilja hækka styrki til sjávarútvegs Frakkar ætla að leggja til að reglum Evrópusambandsins um ríkisstyrki verði breytt til þess að hægt verði að hjálpa fiskimönnum að standa af sér hækkanir á eldsneyti. Erlent 27.5.2008 15:20 Impregilo í rusli - handtökur í Napólí Dómari í Napólí á Ítalíu hefur fyrirskipað að 25 menn skuli hnepptir í stofufangelsi vegna meintra svika í tengslum við sorphirðu í suðurhluta landsins. Erlent 27.5.2008 14:59 Fífldirfska eða heimska Það er spurning um hvort þetta er fífldjarfasti gæsaungi í Massachusetts, eða sá heimskasti. Eða kannski veit hann bara að grimmdarlegi sléttuúlfurinn fyrir framan hann er bara úr plasti. Erlent 27.5.2008 13:41 Breskir trukkastjórar loka vegum Breskir vörubílstjórar gripu til aðgerða í dag til þess að mótmæla háu eldsneytisverði. Erlent 27.5.2008 13:23 Berlusconi rýkur upp í vinsældum Vinsældir Silvios Berlusconis hafa aukist verulega síðan hann varð forsætisráðherra Ítalíu. Erlent 27.5.2008 12:54 Náðaður heldur seint Ástralinn Colin Campbell hefur verið náðaður vegna nauðgunar og morðs á tólf ára gamalli telpu. Erlent 27.5.2008 11:17 Ísrael á 150 kjarnorkusprengjur Ísrael ræður yfir 150 kjarnorkusprengjum að sögn Jimmy Carters, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Erlent 27.5.2008 10:53 Gaf Ehud Olmert mikið fé Bandarískur kaupsýslumaður sagði fyrir rétti í Ísrael í dag að hann hefði gefið hundruð þúsunda dollara í kosningasjóð Ehuds Olmerts, forsætisráðherra Ísraels. Erlent 27.5.2008 10:09 Skakkur Japani Ekki er ólíklegt að nú sé japanskur flugfarþegi skakkur einhversstaðar í Tokyo. Þökk sé japönsku tollgæslunni. Erlent 26.5.2008 16:31 Leitin að Titanic var aðeins yfirskin Haffræðingurinn Bob Ballard hefur viðurkennt að leit hans að flakinu af Titanic hafi verið yfirskin. Erlent 26.5.2008 16:18 Segir grafhýsi Kleópötru fundið Æðsti yfirmaður fornleifa í Egyptalandi telur sig hafa fundið grafhýsi Kleópötru. Hann vonast til þess að rómverski hershöfðinginn Markús Antoníus hvíli henni við hlið. Erlent 26.5.2008 13:27 Serbar neita sekt um þjóðarmorð Serbar neita því að þeir hafi gerst sekir um þjóðarmorð í stríðinu í Bosníu á árunum 1992-1995. Erlent 26.5.2008 11:45 Rússar skutu niður könnunarvél Það var rússnesk orrustuþota sem skaut niður ómannaða könnunarflugvél frá Georgíu yfir Abkasíu hinn 20 apríl síðastliðinn. Erlent 26.5.2008 10:57 Stofnandi FARC látinn Manuel Marulanda, stofnandi og leiðtogi FARC-skæruliðahreyfingarinnar í Kólumbíu, er allur. Hann lést af völdum hjartaáfalls. Talið er að dauði hans geti þýtt endalok hreyfingarinnar. Erlent 25.5.2008 18:30 Fjárframlag ef samvinnuþýðir Alþjóðasamfélagið hét í dag jafnvirði rúmra 7 milljarða króna til hjálparstarfsins í Búrma ef erlendir hjálparstarfsmenn fá ótakmarkaðan aðgang að hamfarasvæðum þar. Erlent 25.5.2008 18:24 Suleiman kosinn forseti Líbanska þingið kaus í dag Michel Suleiman, yfirmann hersins, í embætti forseta. Þar með er bundinn endir á 18 mánaða þrátefli í líbönskum stjórnmálum og komið í veg fyrir borgarastyrjöld í landinu. Erlent 25.5.2008 18:19 Hætta á að 69 stíflur bresti Nær 70 stíflur á hamfarasvæðinu í suðvestur Kína gætu brostið vegna jarðhræringa þar síðasta hálfa mánuðinn. 70 þúsund hús hrundu í öflugum eftirskjálfta á svæðinu í morgun. Erlent 25.5.2008 18:11 Pöndurnar tínast heim Tíu pöndur hurfu úr verndar- og rannsókanarstöð fyrir pandabirni í Sichuan héraði í Kína, þegar jarðskjálftinn reið þar yfir hinn tólfta þessa mánaðar. Erlent 23.5.2008 16:43 Sieg HEIL Þýska póstfyrirtækið Deutche Post sendi óvart frá sér frímerki með mynd af Rudolf Hess, staðgengli Adolfs Hitlers. Erlent 23.5.2008 16:12 Plataður til að skjóta hálftamið ljón Danskur bogveiðimaður þykist illa svikinn eftir að hann komst að því að ljón sem hann felldi í Suður-Afríku var hálftamið. Erlent 23.5.2008 15:43 Til hamingju New York New York búar héldu í gær upp á 125 ára afmæli Brooklyn brúarinnar. Brúin er 1825 metra löng. Hún liggur yfir East River og tengir saman hverfin Broolyn og Manhattan. Erlent 23.5.2008 15:12 Nýjasta verk Havels fær góða dóma Áhorfendur risu úr sætum sínum og fögnuðu ákaft eftir frumsýningu á nýjasta leikverki Vaclavs Havel í Prag í gær. Erlent 23.5.2008 13:47 Munaði hársbreidd að þota Blairs væri skotin niður Aðeins munaði nokkrum augnablikum að ísraelskar orrustuþotur skytu niður einkaþotu Tony Blairs, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands á miðvikudaginn. Erlent 23.5.2008 10:03 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 334 ›
Enginn vöxtur í farsímasölu á árinu Sala á farsímum dróst saman um sextán prósent í Evrópu á fyrstu þremur mánuðum ársins. Þetta kemur fram í nýrri úttekt markaðsrannsóknarfyrirtækisins Gartners. Þetta er fyrsti samdrátturinn sem fyrirtækið hefur greint í álfunni síðastliðin sjö ár. Viðskipti erlent 28.5.2008 15:06
Evrópusambandið styður ekki gjaldbreytingar vegna olíuverðs Evrópusambandið mun ekki styðja gjaldabreytingar vegna síhækkandi verðs á eldsneyti. Erlent 28.5.2008 14:28
Engir litlir grænir kallar - ennþá Geimfarið Fönix heldur áfram að senda myndir frá Mars til jarðar. Heldur virðist plánetan eyðileg. Vísindamenn eru þó spenntir fyrir flekkjum sem sjá má á jörðinni. Erlent 28.5.2008 13:44
S-Afríka setur upp flóttamannabúðir Stjórnvöld í Suður-Afríku hafa ákveðið að setja upp flóttamannabúðir fyrir tugþúsundir innflytjenda sem hafa orðið fyrir hrottalegum árásum innfæddra undanfarna daga. Erlent 28.5.2008 13:22
Ótrúlegt að maður skuli stunginn á Bobbys Kiosk - myndband „Bobbys Kiosk er rólegur og góður staður og þar gerist aldrei neitt misjafnt,“ sagði Annette Arentsen, í samtali við Vísi. Erlent 28.5.2008 10:42
Lægra olíuverð hækkaði hlutabréfin vestanhafs Gengi hlutabréfa hækkaði almennt á fjármálamarkaði í Bandaríkjunum í dag eftir að heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði um þrjá dali á tunnu. Þá jókst sala á nýju húsnæði óvænt á milli mánaða. Viðskipti erlent 27.5.2008 20:06
420 þúsund hús hrundu í Kína í dag Yfir 420 þúsund hús til viðbótar hrundu í eftirskjálftum sem gengið hafa yfir Kína í dag. Erlent 27.5.2008 16:51
Frakkar vilja hækka styrki til sjávarútvegs Frakkar ætla að leggja til að reglum Evrópusambandsins um ríkisstyrki verði breytt til þess að hægt verði að hjálpa fiskimönnum að standa af sér hækkanir á eldsneyti. Erlent 27.5.2008 15:20
Impregilo í rusli - handtökur í Napólí Dómari í Napólí á Ítalíu hefur fyrirskipað að 25 menn skuli hnepptir í stofufangelsi vegna meintra svika í tengslum við sorphirðu í suðurhluta landsins. Erlent 27.5.2008 14:59
Fífldirfska eða heimska Það er spurning um hvort þetta er fífldjarfasti gæsaungi í Massachusetts, eða sá heimskasti. Eða kannski veit hann bara að grimmdarlegi sléttuúlfurinn fyrir framan hann er bara úr plasti. Erlent 27.5.2008 13:41
Breskir trukkastjórar loka vegum Breskir vörubílstjórar gripu til aðgerða í dag til þess að mótmæla háu eldsneytisverði. Erlent 27.5.2008 13:23
Berlusconi rýkur upp í vinsældum Vinsældir Silvios Berlusconis hafa aukist verulega síðan hann varð forsætisráðherra Ítalíu. Erlent 27.5.2008 12:54
Náðaður heldur seint Ástralinn Colin Campbell hefur verið náðaður vegna nauðgunar og morðs á tólf ára gamalli telpu. Erlent 27.5.2008 11:17
Ísrael á 150 kjarnorkusprengjur Ísrael ræður yfir 150 kjarnorkusprengjum að sögn Jimmy Carters, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Erlent 27.5.2008 10:53
Gaf Ehud Olmert mikið fé Bandarískur kaupsýslumaður sagði fyrir rétti í Ísrael í dag að hann hefði gefið hundruð þúsunda dollara í kosningasjóð Ehuds Olmerts, forsætisráðherra Ísraels. Erlent 27.5.2008 10:09
Skakkur Japani Ekki er ólíklegt að nú sé japanskur flugfarþegi skakkur einhversstaðar í Tokyo. Þökk sé japönsku tollgæslunni. Erlent 26.5.2008 16:31
Leitin að Titanic var aðeins yfirskin Haffræðingurinn Bob Ballard hefur viðurkennt að leit hans að flakinu af Titanic hafi verið yfirskin. Erlent 26.5.2008 16:18
Segir grafhýsi Kleópötru fundið Æðsti yfirmaður fornleifa í Egyptalandi telur sig hafa fundið grafhýsi Kleópötru. Hann vonast til þess að rómverski hershöfðinginn Markús Antoníus hvíli henni við hlið. Erlent 26.5.2008 13:27
Serbar neita sekt um þjóðarmorð Serbar neita því að þeir hafi gerst sekir um þjóðarmorð í stríðinu í Bosníu á árunum 1992-1995. Erlent 26.5.2008 11:45
Rússar skutu niður könnunarvél Það var rússnesk orrustuþota sem skaut niður ómannaða könnunarflugvél frá Georgíu yfir Abkasíu hinn 20 apríl síðastliðinn. Erlent 26.5.2008 10:57
Stofnandi FARC látinn Manuel Marulanda, stofnandi og leiðtogi FARC-skæruliðahreyfingarinnar í Kólumbíu, er allur. Hann lést af völdum hjartaáfalls. Talið er að dauði hans geti þýtt endalok hreyfingarinnar. Erlent 25.5.2008 18:30
Fjárframlag ef samvinnuþýðir Alþjóðasamfélagið hét í dag jafnvirði rúmra 7 milljarða króna til hjálparstarfsins í Búrma ef erlendir hjálparstarfsmenn fá ótakmarkaðan aðgang að hamfarasvæðum þar. Erlent 25.5.2008 18:24
Suleiman kosinn forseti Líbanska þingið kaus í dag Michel Suleiman, yfirmann hersins, í embætti forseta. Þar með er bundinn endir á 18 mánaða þrátefli í líbönskum stjórnmálum og komið í veg fyrir borgarastyrjöld í landinu. Erlent 25.5.2008 18:19
Hætta á að 69 stíflur bresti Nær 70 stíflur á hamfarasvæðinu í suðvestur Kína gætu brostið vegna jarðhræringa þar síðasta hálfa mánuðinn. 70 þúsund hús hrundu í öflugum eftirskjálfta á svæðinu í morgun. Erlent 25.5.2008 18:11
Pöndurnar tínast heim Tíu pöndur hurfu úr verndar- og rannsókanarstöð fyrir pandabirni í Sichuan héraði í Kína, þegar jarðskjálftinn reið þar yfir hinn tólfta þessa mánaðar. Erlent 23.5.2008 16:43
Sieg HEIL Þýska póstfyrirtækið Deutche Post sendi óvart frá sér frímerki með mynd af Rudolf Hess, staðgengli Adolfs Hitlers. Erlent 23.5.2008 16:12
Plataður til að skjóta hálftamið ljón Danskur bogveiðimaður þykist illa svikinn eftir að hann komst að því að ljón sem hann felldi í Suður-Afríku var hálftamið. Erlent 23.5.2008 15:43
Til hamingju New York New York búar héldu í gær upp á 125 ára afmæli Brooklyn brúarinnar. Brúin er 1825 metra löng. Hún liggur yfir East River og tengir saman hverfin Broolyn og Manhattan. Erlent 23.5.2008 15:12
Nýjasta verk Havels fær góða dóma Áhorfendur risu úr sætum sínum og fögnuðu ákaft eftir frumsýningu á nýjasta leikverki Vaclavs Havel í Prag í gær. Erlent 23.5.2008 13:47
Munaði hársbreidd að þota Blairs væri skotin niður Aðeins munaði nokkrum augnablikum að ísraelskar orrustuþotur skytu niður einkaþotu Tony Blairs, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands á miðvikudaginn. Erlent 23.5.2008 10:03