Lægra olíuverð hækkaði hlutabréfin vestanhafs 27. maí 2008 20:06 Gengi hlutabréfa hækkaði almennt á fjármálamarkaði í Bandaríkjunum í dag eftir að heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði um þrjá dali á tunnu. Þá jókst sala á nýju húsnæði óvænt á milli mánaða. Heimsmarkaðsverð á hráolíu fór í 129 dali á tunnu á fjármálamörkuðum vestanhafs en það er sex dölum lægra en í síðustu viku þegar verðið fór í hæstu hæðir. Sala á nýju húsnæði jókst um 3,3 prósent í apríl. Þetta var talsvert óvænt niðurstaða, að sögn fréttastofu Associated Press. Til samanburðar dróst salan saman um heil ellefu prósenta á milli mánaða í mars. Litlu skipti um þróunina á hlutabréfamarkaði í dag að birtar voru tölur sem sýndu að verð á húsnæði lækkaði um heil 14,1 prósent á fyrsta fjórðungi ársins í Bandaríkjunum frá sama tímabili í fyrra og hefur fasteignaverð ekki verið lægra síðan árið 1988. Þessi þróun leiddi til nokkurrar bjartsýni á bandarískum hlutabréfamörkuðum í dag. Tóku fjárfestar því veskið og fjárfestu í hlutabréfum á ný. Þetta leiddi til nokkurrar hækkunar. Til samanburðar var talsverð lækkun á verði hlutabréfa í síðustu viku og fór fjárfestar fremur svartsýnir inn í langa liðna helgi. Dow Jones-hlutabréfavísitlaan hækkaði um 0,55 prósent en Nasdaq-vísitalan um heil 1,5 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Gengi hlutabréfa hækkaði almennt á fjármálamarkaði í Bandaríkjunum í dag eftir að heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði um þrjá dali á tunnu. Þá jókst sala á nýju húsnæði óvænt á milli mánaða. Heimsmarkaðsverð á hráolíu fór í 129 dali á tunnu á fjármálamörkuðum vestanhafs en það er sex dölum lægra en í síðustu viku þegar verðið fór í hæstu hæðir. Sala á nýju húsnæði jókst um 3,3 prósent í apríl. Þetta var talsvert óvænt niðurstaða, að sögn fréttastofu Associated Press. Til samanburðar dróst salan saman um heil ellefu prósenta á milli mánaða í mars. Litlu skipti um þróunina á hlutabréfamarkaði í dag að birtar voru tölur sem sýndu að verð á húsnæði lækkaði um heil 14,1 prósent á fyrsta fjórðungi ársins í Bandaríkjunum frá sama tímabili í fyrra og hefur fasteignaverð ekki verið lægra síðan árið 1988. Þessi þróun leiddi til nokkurrar bjartsýni á bandarískum hlutabréfamörkuðum í dag. Tóku fjárfestar því veskið og fjárfestu í hlutabréfum á ný. Þetta leiddi til nokkurrar hækkunar. Til samanburðar var talsverð lækkun á verði hlutabréfa í síðustu viku og fór fjárfestar fremur svartsýnir inn í langa liðna helgi. Dow Jones-hlutabréfavísitlaan hækkaði um 0,55 prósent en Nasdaq-vísitalan um heil 1,5 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira