Viðskipti Gengi bréfa í Moss Bros hrynur á mánuði Breska herrafataverslunin Moss Bros hefur ekki farið varhluta af svartsýni breskra fjárfesta og gremju hluthafa. Gengi bréfa í versluninni féll um rúm 10,7 prósent í dag, endaði í 27 pensum á hlut. Viðskipti innlent 3.7.2008 16:40 Gengi krónu styrkist frekar Gengi íslensku krónunnar styrktist jafnt og þétt í dag og endaði í 1,7 prósenta hækkun. Viðskipti innlent 3.7.2008 16:34 Century Aluminum skellur til jarðar Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi álversins á Grundartanga, féll um 7,65 prósent í Kauphöll Íslands í dag. Þetta er jafnframt mesta fallið. Á eftir fylgdi Teymi, sem féll um 3,5 prósent. Gengi Bakkavarar og Atorku féll sömuleiðis um rúm tvö prósent. Viðskipti innlent 3.7.2008 15:40 Stýrivextir hækka á evrusvæðinu Bankastjórn evrópska seðlabankans ákvað í dag að hækka stýrivexti um 25 punkta og fara þeir við það í 4,25 prósent. Vöxtunum hefur verið haldið óbreyttum í rétt rúmt ár. Viðskipti erlent 3.7.2008 11:48 Norrænu hlutabréfin lækka hratt Gengi hlutabréfa hefur lækkað nokkuð í evrópskum kauphöllum í dag. C-20 vísitalan í kauphöllinni í Kaupmannahöfn hefur fallið um rúm þrjú prósent í morgun. Viðskipti erlent 3.7.2008 10:45 Rauður litur ráðandi í Kauphöllinni Gengi Century Aluminum, móðurfélags álversins á Grundartanga, féll um 4,76 prósent í upphafi viðskiptadagsins í Kauphöllinni í dag. Gengi bréfa í Landsbankanum lækkaði um 1,3 prósent og í Spron um 1,2 prósent. Viðskipti innlent 3.7.2008 10:05 Krónan stendur næstum í stað Gengi krónunnar hefur lítið breyst frá í gær í kjölfar ákvörðunar Seðlabankans að halda stýrivöxtum óbreyttum í 15,5 prósentum. Viðskipti innlent 3.7.2008 09:58 Króna hélst sterk út daginn Gengi krónunnar hækkaði um 0,6 prósent á gjaldeyrismarkaði eftir sveiflukenndan dag. Mesta styrking krónunnar nam tæpum tveimur prósentum um hádegisbil. Viðskipti innlent 2.7.2008 16:13 Teymi hækkaði mest í dag Gengi hlutabréfa í Teymi og Spron hækkaði mest allra fyrirtækja í Kauphöll Íslands í dag, eða um 4,7 prósent. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Existu, sem fór upp um 3,16 prósent auk Glitnis og færeyska olíuleitarfélagsins Atlantic Petroleum, sem bæði hækkuðu um tæpt prósent. Viðskipti innlent 2.7.2008 15:35 Flestir hækka í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Existu hefur hækkað næstmest í dag, eða um 3,45 prósent. Á eftir fylgir Bakkavör, sem hefur hækkað um 1,78 prósent. Þá hefur gengi bréfa í Glitni hækkað um 1,34 prósent og í Landabankanum um 1,09 prósent. Viðskipti innlent 2.7.2008 10:22 SPRON rýkur upp - úr lægsta gengi Gengi hlutabréfa í SPRON rauk upp um rúm níu prósent í fyrstu viðskiptum í Kauphöllinni í dag. Gengi fór í 3,12 krónur á hlut í gær og hafði aldrei verið lægra. Viðskipti innlent 2.7.2008 10:11 Hlutabréfin leita upp í Evrópu Gengi hlutabréfa hefur almennt hækkað í evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag eftir skell í gær. Viðskipti erlent 2.7.2008 10:01 Óveður í aðsigi í breski smásöluverslun Gengi bréfa í bresku verslanakeðjunni Marks & Spencer hrundi um rúm tuttugu prósent í bresku kauphöllinni í dag eftir sir Stuart Rose, forstjóri verslunarinnar, lýsti því yfir að óveður væri í aðsigi í breska smásölugeiranum. Muni það koma harkalega niður á afkomu verslana. Viðskipti erlent 2.7.2008 09:15 Krónan styrkist í byrjun dags Krónan hefur styrkst jafnt og þétt frá upphafi gjaldeyrisviðskipta í dag og nemur hækkun hennar nú tæpum 0,8 prósentum. Krónan veiktist jafn mikið í gær. Viðskipti innlent 2.7.2008 09:21 Enn lækkar gengi krónu Gengi krónunnar lækkaði um 0,78 prósent í dag og stendur gengisvísitalan í 160,6 stigum. Vísitalan stóð í 119,7 stigum við upphaf árs. Viðskipti innlent 1.7.2008 16:17 Hlutabréf féllu í Evrópu Gengi hlutabréfa féll almennt á evrópskum mörkuðum á þessum fyrsta viðskiptadegi fjórðungsins sem jafnframt markar seinni hluta ársins. Lækkun er sömuleiðis á bandarískum hlutabréfamörkuðum. Viðskipti erlent 1.7.2008 16:01 Hlutabréf tóku dýfu á nýjum fjórðungi Það er ekki hægt að segja annað en að þriðji ársfjórðungur hafi byrjað með skelli í Kauphöll Íslands í dag. Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi álversins á Grundartanga, féll um 7,7 prósent og Existu um 7,45 prósent. Viðskipti innlent 1.7.2008 15:32 Bandaríkjadalur að snúa við Gengi bandaríkjadals gagnvart öðrum gjaldmiðlum er að nálgast lægsta gildi og mun hækka fljótlega á ný. Þetta sagði David Darst, forstöðumaður hjá bandaríska fjárfestingabankanum Morgan Stanley á viðskiptafréttastöðinni CNBC í dag. Viðskipti erlent 1.7.2008 15:21 Færeyingar rísa og falla Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka hækkaði um 3,85 prósent í Kauphöll Íslands í dag en það er jafnframt mesta hækkunin. Á sama tíma féll gengi bréfa í Eik banka um 6,93 prósent. Viðskipti innlent 30.6.2008 15:47 365 hækkaði mest í dag - viðskipti fyrir 16 þúsund krónur Gengi bréfa í 365, sem gefur meðal annars út Fréttablaðið og heldur úti Vísi.is, hækkaði um 3,48 prósent í Kauphöll Íslands í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins. Á móti féll gengi bréfa í færeyska flugfélaginu Atlantic Airways á sama tíma um 6,83 prósent. Viðskipti innlent 25.6.2008 15:39 Krónan rís hratt upp úr gröfinni Gengi krónunnar hefur risið hratt í dag en hún hefur nú styrkst um rúm 3,7 prósent. Til samanburðar hafði hún styrkst um 2,6 prósent um hádegisbil. Viðskipti innlent 25.6.2008 13:36 Norðmenn hækka stýrivexti Norski seðlabankinn hefur ákveðið að hækka stýrivexti um 25 punkta. Við það fara vextirnir í 5,75 prósent. Viðskipti erlent 25.6.2008 13:04 Evran komin undir 130 krónurnar Gengi krónunnar hefur styrkst um 0,97 prósent í upphafi dags á gjaldeyrismarkaði og stendur vísitala hennar í 166,2 stigum. Gengið hefur veikst um fjörutíu prósent frá áramótum. Þar af um tíu prósent frá mánaðamótum. Viðskipti innlent 25.6.2008 09:22 DeCode fellur eftir flug Gengi hlutabréfa í DeCode, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar, féll um rúm 5,3 prósent og fór í 0,89 dali á hlut á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Gengi hlutabréfa lækkaði almennt í verði. Svartsýni í skugga hás olíuverðs setti mark sitt á daginn á bandarískum hlutabréfamarkaði. Viðskipti erlent 24.6.2008 21:13 Krónan styrktist í enda dags Gengi krónunnar styrktist um 0,16 prósent síðla dags og stendur vísitalan í 167,8 stigum. Vísitalan fór yfir 170 stiga múrinn í gær og hafði hún aldrei verið lægri. Viðskipti innlent 24.6.2008 17:05 Icelandair enn á flugi Gengi hlutabréfa í Icelandair hélt áfram langfluginu í dag. Það hækkaði um 1,61 prósent og endaði í 15,75 krónum á hlut. Einungis Kaupþing hækkaði á sama tíma um 0,0,38 prósent. Viðskipti innlent 24.6.2008 16:15 Enn flýgur Icelandair Gengi hlutabréfa í Icelandair hefur hækkað umm 1,29 prósent frá því viðskipti hófust á hlutabréfamarkaði í Kauphöll Íslands í dag. Þetta er jafnframt eina félagið sem hefur hækkað í dag. Viðskipti innlent 24.6.2008 10:23 Krónan fellur um þrjú prósent Gengi krónunnar féll um þrjú prósent í dag. Það féll um 4,4 prósent þegar verst lét og fór gengisvísitalan yfir 170 stig. Gengið hefur aldrei verið lægra, eða síðan það var sett á flot fyrir sjö árum. Viðskipti innlent 23.6.2008 16:03 Century Aluminum hækkaði mest í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi álversins á Grundartanga, hækkaði um rúm fimm prósent í Kauphöll Íslands í dag. Bréf í Icelandair hækkaði um 1,64 prósent og Atlantic Petroleum um 1,54 prósent. Gengi bréfa í Eimskipafélaginu, Kaupþingi, Straumi, Færeyjabanka og Bakkavör hækkaði um tæpt prósent. Viðskipti innlent 23.6.2008 15:33 Krónan í frjálsu falli Gengi krónunnar virðist sem í frjálsu falli. Hún hefur nú fallið um 4,4 prósent innan dagsins. Evran hefur aldrei verið dýrari. Viðskipti innlent 23.6.2008 12:44 « ‹ 32 33 34 35 36 37 38 39 40 … 223 ›
Gengi bréfa í Moss Bros hrynur á mánuði Breska herrafataverslunin Moss Bros hefur ekki farið varhluta af svartsýni breskra fjárfesta og gremju hluthafa. Gengi bréfa í versluninni féll um rúm 10,7 prósent í dag, endaði í 27 pensum á hlut. Viðskipti innlent 3.7.2008 16:40
Gengi krónu styrkist frekar Gengi íslensku krónunnar styrktist jafnt og þétt í dag og endaði í 1,7 prósenta hækkun. Viðskipti innlent 3.7.2008 16:34
Century Aluminum skellur til jarðar Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi álversins á Grundartanga, féll um 7,65 prósent í Kauphöll Íslands í dag. Þetta er jafnframt mesta fallið. Á eftir fylgdi Teymi, sem féll um 3,5 prósent. Gengi Bakkavarar og Atorku féll sömuleiðis um rúm tvö prósent. Viðskipti innlent 3.7.2008 15:40
Stýrivextir hækka á evrusvæðinu Bankastjórn evrópska seðlabankans ákvað í dag að hækka stýrivexti um 25 punkta og fara þeir við það í 4,25 prósent. Vöxtunum hefur verið haldið óbreyttum í rétt rúmt ár. Viðskipti erlent 3.7.2008 11:48
Norrænu hlutabréfin lækka hratt Gengi hlutabréfa hefur lækkað nokkuð í evrópskum kauphöllum í dag. C-20 vísitalan í kauphöllinni í Kaupmannahöfn hefur fallið um rúm þrjú prósent í morgun. Viðskipti erlent 3.7.2008 10:45
Rauður litur ráðandi í Kauphöllinni Gengi Century Aluminum, móðurfélags álversins á Grundartanga, féll um 4,76 prósent í upphafi viðskiptadagsins í Kauphöllinni í dag. Gengi bréfa í Landsbankanum lækkaði um 1,3 prósent og í Spron um 1,2 prósent. Viðskipti innlent 3.7.2008 10:05
Krónan stendur næstum í stað Gengi krónunnar hefur lítið breyst frá í gær í kjölfar ákvörðunar Seðlabankans að halda stýrivöxtum óbreyttum í 15,5 prósentum. Viðskipti innlent 3.7.2008 09:58
Króna hélst sterk út daginn Gengi krónunnar hækkaði um 0,6 prósent á gjaldeyrismarkaði eftir sveiflukenndan dag. Mesta styrking krónunnar nam tæpum tveimur prósentum um hádegisbil. Viðskipti innlent 2.7.2008 16:13
Teymi hækkaði mest í dag Gengi hlutabréfa í Teymi og Spron hækkaði mest allra fyrirtækja í Kauphöll Íslands í dag, eða um 4,7 prósent. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Existu, sem fór upp um 3,16 prósent auk Glitnis og færeyska olíuleitarfélagsins Atlantic Petroleum, sem bæði hækkuðu um tæpt prósent. Viðskipti innlent 2.7.2008 15:35
Flestir hækka í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Existu hefur hækkað næstmest í dag, eða um 3,45 prósent. Á eftir fylgir Bakkavör, sem hefur hækkað um 1,78 prósent. Þá hefur gengi bréfa í Glitni hækkað um 1,34 prósent og í Landabankanum um 1,09 prósent. Viðskipti innlent 2.7.2008 10:22
SPRON rýkur upp - úr lægsta gengi Gengi hlutabréfa í SPRON rauk upp um rúm níu prósent í fyrstu viðskiptum í Kauphöllinni í dag. Gengi fór í 3,12 krónur á hlut í gær og hafði aldrei verið lægra. Viðskipti innlent 2.7.2008 10:11
Hlutabréfin leita upp í Evrópu Gengi hlutabréfa hefur almennt hækkað í evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag eftir skell í gær. Viðskipti erlent 2.7.2008 10:01
Óveður í aðsigi í breski smásöluverslun Gengi bréfa í bresku verslanakeðjunni Marks & Spencer hrundi um rúm tuttugu prósent í bresku kauphöllinni í dag eftir sir Stuart Rose, forstjóri verslunarinnar, lýsti því yfir að óveður væri í aðsigi í breska smásölugeiranum. Muni það koma harkalega niður á afkomu verslana. Viðskipti erlent 2.7.2008 09:15
Krónan styrkist í byrjun dags Krónan hefur styrkst jafnt og þétt frá upphafi gjaldeyrisviðskipta í dag og nemur hækkun hennar nú tæpum 0,8 prósentum. Krónan veiktist jafn mikið í gær. Viðskipti innlent 2.7.2008 09:21
Enn lækkar gengi krónu Gengi krónunnar lækkaði um 0,78 prósent í dag og stendur gengisvísitalan í 160,6 stigum. Vísitalan stóð í 119,7 stigum við upphaf árs. Viðskipti innlent 1.7.2008 16:17
Hlutabréf féllu í Evrópu Gengi hlutabréfa féll almennt á evrópskum mörkuðum á þessum fyrsta viðskiptadegi fjórðungsins sem jafnframt markar seinni hluta ársins. Lækkun er sömuleiðis á bandarískum hlutabréfamörkuðum. Viðskipti erlent 1.7.2008 16:01
Hlutabréf tóku dýfu á nýjum fjórðungi Það er ekki hægt að segja annað en að þriðji ársfjórðungur hafi byrjað með skelli í Kauphöll Íslands í dag. Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi álversins á Grundartanga, féll um 7,7 prósent og Existu um 7,45 prósent. Viðskipti innlent 1.7.2008 15:32
Bandaríkjadalur að snúa við Gengi bandaríkjadals gagnvart öðrum gjaldmiðlum er að nálgast lægsta gildi og mun hækka fljótlega á ný. Þetta sagði David Darst, forstöðumaður hjá bandaríska fjárfestingabankanum Morgan Stanley á viðskiptafréttastöðinni CNBC í dag. Viðskipti erlent 1.7.2008 15:21
Færeyingar rísa og falla Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka hækkaði um 3,85 prósent í Kauphöll Íslands í dag en það er jafnframt mesta hækkunin. Á sama tíma féll gengi bréfa í Eik banka um 6,93 prósent. Viðskipti innlent 30.6.2008 15:47
365 hækkaði mest í dag - viðskipti fyrir 16 þúsund krónur Gengi bréfa í 365, sem gefur meðal annars út Fréttablaðið og heldur úti Vísi.is, hækkaði um 3,48 prósent í Kauphöll Íslands í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins. Á móti féll gengi bréfa í færeyska flugfélaginu Atlantic Airways á sama tíma um 6,83 prósent. Viðskipti innlent 25.6.2008 15:39
Krónan rís hratt upp úr gröfinni Gengi krónunnar hefur risið hratt í dag en hún hefur nú styrkst um rúm 3,7 prósent. Til samanburðar hafði hún styrkst um 2,6 prósent um hádegisbil. Viðskipti innlent 25.6.2008 13:36
Norðmenn hækka stýrivexti Norski seðlabankinn hefur ákveðið að hækka stýrivexti um 25 punkta. Við það fara vextirnir í 5,75 prósent. Viðskipti erlent 25.6.2008 13:04
Evran komin undir 130 krónurnar Gengi krónunnar hefur styrkst um 0,97 prósent í upphafi dags á gjaldeyrismarkaði og stendur vísitala hennar í 166,2 stigum. Gengið hefur veikst um fjörutíu prósent frá áramótum. Þar af um tíu prósent frá mánaðamótum. Viðskipti innlent 25.6.2008 09:22
DeCode fellur eftir flug Gengi hlutabréfa í DeCode, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar, féll um rúm 5,3 prósent og fór í 0,89 dali á hlut á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Gengi hlutabréfa lækkaði almennt í verði. Svartsýni í skugga hás olíuverðs setti mark sitt á daginn á bandarískum hlutabréfamarkaði. Viðskipti erlent 24.6.2008 21:13
Krónan styrktist í enda dags Gengi krónunnar styrktist um 0,16 prósent síðla dags og stendur vísitalan í 167,8 stigum. Vísitalan fór yfir 170 stiga múrinn í gær og hafði hún aldrei verið lægri. Viðskipti innlent 24.6.2008 17:05
Icelandair enn á flugi Gengi hlutabréfa í Icelandair hélt áfram langfluginu í dag. Það hækkaði um 1,61 prósent og endaði í 15,75 krónum á hlut. Einungis Kaupþing hækkaði á sama tíma um 0,0,38 prósent. Viðskipti innlent 24.6.2008 16:15
Enn flýgur Icelandair Gengi hlutabréfa í Icelandair hefur hækkað umm 1,29 prósent frá því viðskipti hófust á hlutabréfamarkaði í Kauphöll Íslands í dag. Þetta er jafnframt eina félagið sem hefur hækkað í dag. Viðskipti innlent 24.6.2008 10:23
Krónan fellur um þrjú prósent Gengi krónunnar féll um þrjú prósent í dag. Það féll um 4,4 prósent þegar verst lét og fór gengisvísitalan yfir 170 stig. Gengið hefur aldrei verið lægra, eða síðan það var sett á flot fyrir sjö árum. Viðskipti innlent 23.6.2008 16:03
Century Aluminum hækkaði mest í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi álversins á Grundartanga, hækkaði um rúm fimm prósent í Kauphöll Íslands í dag. Bréf í Icelandair hækkaði um 1,64 prósent og Atlantic Petroleum um 1,54 prósent. Gengi bréfa í Eimskipafélaginu, Kaupþingi, Straumi, Færeyjabanka og Bakkavör hækkaði um tæpt prósent. Viðskipti innlent 23.6.2008 15:33
Krónan í frjálsu falli Gengi krónunnar virðist sem í frjálsu falli. Hún hefur nú fallið um 4,4 prósent innan dagsins. Evran hefur aldrei verið dýrari. Viðskipti innlent 23.6.2008 12:44