Viðskipti Færeyjabanki hækkar mest í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka hækkaði um 3,48 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni í dag. Þá hækkaði Össur um 1,12 prósent. Bakkavör lækkaði á móti um 1,191 prósent. Viðskipti innlent 4.11.2008 10:30 Hagnaður Færeyjabanka eykst um 100% Færeyjabanki hagnaðist um 48,8 milljónir danskra króna, jafnvirði eins milljarðs króna, á þriðja ársfjórðungi. Á sama tíma í fyrra nam hagnaðurinn 22,2 milljónum króna og hefur hann því aukist um 119 prósent á milli ára. Viðskipti innlent 4.11.2008 09:12 Hlutabréf beggja vegna núllsins Helstu hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum enduðu beggja vegna núllsins á fyrsta viðskiptdegi nýs mánaðar. Eins og fram kom á föstudag var október einn versti mánuður sem bandarískir fjárfestar hafa séð síðan í október fyrir 21 ári síðan. Viðskipti erlent 3.11.2008 21:04 Century Aluminum hækkaði mest Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi álversins á Grundartanga, hækkaði um 19,46 prósent í Kauphöllinni í dag og er það mesta hækkun dagsins. Á eftir fylgdi gengi bréfa í hinum færeyska Eik banka, sem fór upp um 2,77 prósent. Viðskipti innlent 3.11.2008 16:34 Krónan fellur um 4,6 prósent Gengi íslensku krónunnar féll óvænt um 4,6 prósent á gjaldeyrismarkaði í dag og rauk gengisvísitalan upp í 217 stig áður en hún tók að gefa lítillega eftir. Til marks um hreyfinguna stóð gengisvísitalan í kringum 207 stig frameftir degi og þar til hún skaust upp á við eftir hádegið. Viðskipti innlent 3.11.2008 13:28 Bakkavör hækkar á rólegum degi Gengi hlutabréfa í Bakkavör hækkaði um 1,35 prósent í einum viðskiptum upp á 40 þúsund krónur í Kauphöllinni í dag. Þetta er jafnframt eina hreyfingin á íslenskum hlutabréfamarkaði. Viðskipti innlent 3.11.2008 10:16 Hagnaður Société Générale dregst verulega saman Hagnaður franska risabankans Société Générale nam 183 milljónum evra á þriðja ársfjórðungi. Þetta er 84 prósenta samdráttur á milli ára. Viðskipti erlent 3.11.2008 09:51 Þeir ríku verða ríkari … „Mun þessi vinningur hafa merkjanleg áhrif á líf mitt? Nei,“ sagði Keenan Altunis, 33 ára, þegar hann tók við fyrstu greiðslunni af „Ein milljón á ári“-vinningi ríkishappdrættis New York. Altunis, sem vinnur hjá fjárfestingarbanka í London og er margmilljónamæringur, mun héðan í frá þiggja eina milljón í viðbót, á ári. Viðskipti innlent 31.10.2008 18:55 Bandarískir fjárfestar hafa ekki séð það svartara í 21 ár Gengi hlutabréfa hækkaði almennt í plús í Bandaríkjunum í dag. Fjárfestar hafa ekki séð það svartara vestanhafs í einum mánuði í 21 ár, eða síðan í október árið 1987. Viðskipti erlent 31.10.2008 20:26 Alfesca hækkaði um rúm 27 prósent Gengi hlutabréfa Alfesca skaust upp um 27,27 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta hækkunin. Á sama tíma féll gengi bréfa í Atorku 23,08 prósent. Viðskipti innlent 31.10.2008 16:33 Icesave-peningar fóru ekki í kaup á Stork Inneignir af Icesave-reikningum í Hollandi fóru ekki í að fjármagna kaup Marel Food Systems á Stork Food Systems þar í landi. Hörður Arnarson, forstjóri Marel Food Systems, segir fullyrðingar um annað í hollenska blaðinu Volkskrant vera rangar. Viðskipti innlent 31.10.2008 15:10 Bakkavör hækkar mest í byrjun dags Bakkavör hefur hækkað um 3,16 prósent í dag og er það mesta hækkun dagsins. Gengið stendur í 4,9 krónum á hlut sem er um tíu aurum undir útboðsgengi bréfa í félaginu fyrir átta árum. Þá hefur Marel hækkað um tæp tvö prósent og bréf Eimskipafélagsins um 0,75 prósent. Viðskipti innlent 31.10.2008 10:36 Bandaríkjamenn boða frekari stýrivaxtalækkun Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, er tilbúinn til að boða frekari lækkun stýrivaxta á næstunni dugi fyrri aðgerðir ekki til að snúa efnahagslífinu til betri vegar. Viðskipti erlent 30.10.2008 09:50 Icelandair svífur eitt í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Icelandair Group hækkaði um 0,37 prósent í Kauphöllinni í morgun. Fjögur viðskipti voru með hlutabréf fyrsta stundarfjórðunginn fyrir 328.527 krónur. Viðskipti innlent 30.10.2008 10:19 Bakkavör tapaði 3,8 milljörðum á síðasta fjórðungi Bakkavör tapaði 19,5 milljónum punda, jafnvirði tæpra 3,8 milljarða króna, á þriðja ársfjórðungi, samanborið við 11,3 milljóna punda hagnað á sama tíma í fyrra. Þetta er 273 prósenta samdráttur á milli ára. Viðskipti innlent 30.10.2008 09:56 Gengi álfélagsins hækkaði mest í dag Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi álversins á Grundartanga, hækkaði um 8,51 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi Össur, sem fór upp um 1,17 prósent og Marel, sem hækkaði um 0,14 prósent. Á sama tíma féll gengi bréfa í færeyska bankanum Eik banka um 30,76 prósent í einum viðskiptum upp á 900 danskar krónur. Viðskipti innlent 29.10.2008 16:40 Kínverjar lækka stýrivexti Kínverski seðlabankinn lækkaði vexti um 27 punkta í dag til að takast á við þrengingar í efnahagslífinu. Þetta er þriðja vaxtalækkun bankans á einum og hálfum mánuði en vextirnir eru nú í 6,66 prósentum. Viðskipti erlent 29.10.2008 12:37 Seðlabanki Sviss dælir peningum inn á markaðinn Seðlabanki Sviss ákvað í dag að dæla peningum inn á fjármálamarkaði til að mæta mikilli eftirspurn eftir svissneskum frönkum næstu þrjá mánuði. Snarpur samdráttur í vaxtamunarviðskiptum hefur þrýst gengi frankans upp gagnvart evru. Viðskipti erlent 29.10.2008 10:55 Harður frostavetur á íslenskum hlutabréfamarkaði Afar fá viðskipti voru með hlutabréf í upphafi dags í Kauphöllinni í morgun. Þau voru þrjú talsins upp á rétt rúmar 101 þúsund krónur. Aðeins gengi bréfa í Marel hreyfðist úr stað, en það lækkaði um 0,71 prósent. Bréf hinna fyrirtækjanna sem viðskipti voru með, Atorka og Bakkavör, hreyfðust ekki neitt. Viðskipti innlent 29.10.2008 10:07 Sjaldséð hækkun á bandarískum hlutabréfamörkuðum Gengi hlutabréfa rauk upp á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Fjármálaskýrendur eru ekki á einu máli hvað skýri mikil hlutabréfakaup. Sumir segja fjárfesta vænta þess að bandaríski seðlabankinn lækki stýrivexti um allt að eitt prósentustig á morgun á meðan aðrir telji hlutabréfaverð einfaldlega mjög lágt um þessar mundir eftir snarpa lækkun upp á síðkastið. Viðskipti erlent 28.10.2008 20:24 Marel hækkaði mest í dag Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hækkaði um 1,29 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi Century Aluminum, sem hækkaði um 1,22 prósent og Össur, sem hækkaði um 0,95 prósent. Viðskipti innlent 28.10.2008 16:37 Atorka hækkar mest í Kauphöllinni á rólegum degi Gengi hlutabréfa í Atorku hækkaði um 4,55 prósent í Kauphöllinni á fyrsta stundarfjórðungi dagsins. Þá fór gengi bréfa í stoðtækjafyrirtækinu Össuri upp um 1,07 prósent og í Eimskipafélaginu um 0,76 prósent. Sex viðskipti hafa átt sér stað upp á rétt rúma 1,3 milljónir króna. Viðskipti innlent 28.10.2008 10:14 Japanir tapa á Samúræjabréfum Kaupþings Japanska fjárfestingabankinn Nomura Holdings, tapaði 40 milljörðum jena, jafnvirði 52 milljarða króna, á svokölluðum samúræjabréfum á síðasta ársfjórðungi. Bréfin eru skuldabréf sem bankinn keypti af Kaupþingi á síðastliðnum tveimur árum. Viðskipti erlent 28.10.2008 09:17 Hlutabréf féllu í Bandaríkjunum Gengi hlutabréfa féll á bandarískum hlutabréfmörkuðum rétt undir lok viðskiptadagsins á Wall Street í dag. Helsta skýringin á falli dagsins eru veðköll og nauðungarsala á hendur vogunarsjóða og annarra fjárfesta. Viðskipti erlent 27.10.2008 20:32 Bakkavör féll mest Gengi bréfa í Bakkavör féll um rúm 29 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi Færeyjabanki, sem fór niður um 3,45 prósent, Össur lækkaði um 1,52 prósent, Marel um 1,27 prósent og Icelandair Group um 0,37 prósent. Viðskipti innlent 27.10.2008 18:13 Bakkavör féll um 29 prósent Gengi hlutabréfa í Bakkavör féll um rúm 29 prósent í Kauphöllinni í dag. Bréf félagsins voru sett á athugunarlista í dag. Á sama tíma rauk gengi bréfa í Century Aluminum, móðurfélagi álversins á grundartanga um 8,37 prósent. Viðskipti innlent 27.10.2008 15:40 Færeyjabanki niður í afar fáum viðskiptum Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka féll um rúm 4,8 prósent við upphaf viðskipta í Kauphöllinni í dag. Þá lækkaði gengi bréfa í Marel Food Systems um 1,4 prósent og í Össuri um 0,58 prósent. Viðskipti innlent 27.10.2008 10:19 Eimskip enn á uppleið en Bakkavör féll Gengi hlutabréfa í Bakkavör skall niður um 23,4 prósent í einum viðskiptum upp á rétt rúm 40 þúsund krónur í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi Century Aluminum, sem féll um 16,7 próent, Icelandair fór niður um 2,75 prósent og Færeyjabanki um 2,69 prósent. Viðskipti innlent 24.10.2008 15:35 Krónan styrkist eftir aðkomu IMF Krónan tók kipp eftir að tilkynnt var að ríkisstjórnin hafi formlega óskað eftir samstarfi við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn til að koma á efnahagslegum stöðugleika á Íslandi. Krónan styrktist um tvö prósent eftir veikingu í morgun. Viðskipti innlent 24.10.2008 15:28 Mikið fall á bandarískum hlutabréfamarkaði Gengi hlutabréfa hríðféll í blóðrauðri byrjun viðskiptadagsins á Wall Street í Bandaríkjunum í dag. Skelfingin stafar fyrst og fremst af sterkum orðrómi um að gjaldþrot sé nú yfirvofandi hjá bandaríska bílaframleiðandanum General Motors (GM). Vart er á bætandi ótta fjárfesta að fjármálavandinn geti valdið efnahagskreppu víða um heim. Viðskipti erlent 24.10.2008 13:33 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 223 ›
Færeyjabanki hækkar mest í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka hækkaði um 3,48 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni í dag. Þá hækkaði Össur um 1,12 prósent. Bakkavör lækkaði á móti um 1,191 prósent. Viðskipti innlent 4.11.2008 10:30
Hagnaður Færeyjabanka eykst um 100% Færeyjabanki hagnaðist um 48,8 milljónir danskra króna, jafnvirði eins milljarðs króna, á þriðja ársfjórðungi. Á sama tíma í fyrra nam hagnaðurinn 22,2 milljónum króna og hefur hann því aukist um 119 prósent á milli ára. Viðskipti innlent 4.11.2008 09:12
Hlutabréf beggja vegna núllsins Helstu hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum enduðu beggja vegna núllsins á fyrsta viðskiptdegi nýs mánaðar. Eins og fram kom á föstudag var október einn versti mánuður sem bandarískir fjárfestar hafa séð síðan í október fyrir 21 ári síðan. Viðskipti erlent 3.11.2008 21:04
Century Aluminum hækkaði mest Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi álversins á Grundartanga, hækkaði um 19,46 prósent í Kauphöllinni í dag og er það mesta hækkun dagsins. Á eftir fylgdi gengi bréfa í hinum færeyska Eik banka, sem fór upp um 2,77 prósent. Viðskipti innlent 3.11.2008 16:34
Krónan fellur um 4,6 prósent Gengi íslensku krónunnar féll óvænt um 4,6 prósent á gjaldeyrismarkaði í dag og rauk gengisvísitalan upp í 217 stig áður en hún tók að gefa lítillega eftir. Til marks um hreyfinguna stóð gengisvísitalan í kringum 207 stig frameftir degi og þar til hún skaust upp á við eftir hádegið. Viðskipti innlent 3.11.2008 13:28
Bakkavör hækkar á rólegum degi Gengi hlutabréfa í Bakkavör hækkaði um 1,35 prósent í einum viðskiptum upp á 40 þúsund krónur í Kauphöllinni í dag. Þetta er jafnframt eina hreyfingin á íslenskum hlutabréfamarkaði. Viðskipti innlent 3.11.2008 10:16
Hagnaður Société Générale dregst verulega saman Hagnaður franska risabankans Société Générale nam 183 milljónum evra á þriðja ársfjórðungi. Þetta er 84 prósenta samdráttur á milli ára. Viðskipti erlent 3.11.2008 09:51
Þeir ríku verða ríkari … „Mun þessi vinningur hafa merkjanleg áhrif á líf mitt? Nei,“ sagði Keenan Altunis, 33 ára, þegar hann tók við fyrstu greiðslunni af „Ein milljón á ári“-vinningi ríkishappdrættis New York. Altunis, sem vinnur hjá fjárfestingarbanka í London og er margmilljónamæringur, mun héðan í frá þiggja eina milljón í viðbót, á ári. Viðskipti innlent 31.10.2008 18:55
Bandarískir fjárfestar hafa ekki séð það svartara í 21 ár Gengi hlutabréfa hækkaði almennt í plús í Bandaríkjunum í dag. Fjárfestar hafa ekki séð það svartara vestanhafs í einum mánuði í 21 ár, eða síðan í október árið 1987. Viðskipti erlent 31.10.2008 20:26
Alfesca hækkaði um rúm 27 prósent Gengi hlutabréfa Alfesca skaust upp um 27,27 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta hækkunin. Á sama tíma féll gengi bréfa í Atorku 23,08 prósent. Viðskipti innlent 31.10.2008 16:33
Icesave-peningar fóru ekki í kaup á Stork Inneignir af Icesave-reikningum í Hollandi fóru ekki í að fjármagna kaup Marel Food Systems á Stork Food Systems þar í landi. Hörður Arnarson, forstjóri Marel Food Systems, segir fullyrðingar um annað í hollenska blaðinu Volkskrant vera rangar. Viðskipti innlent 31.10.2008 15:10
Bakkavör hækkar mest í byrjun dags Bakkavör hefur hækkað um 3,16 prósent í dag og er það mesta hækkun dagsins. Gengið stendur í 4,9 krónum á hlut sem er um tíu aurum undir útboðsgengi bréfa í félaginu fyrir átta árum. Þá hefur Marel hækkað um tæp tvö prósent og bréf Eimskipafélagsins um 0,75 prósent. Viðskipti innlent 31.10.2008 10:36
Bandaríkjamenn boða frekari stýrivaxtalækkun Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, er tilbúinn til að boða frekari lækkun stýrivaxta á næstunni dugi fyrri aðgerðir ekki til að snúa efnahagslífinu til betri vegar. Viðskipti erlent 30.10.2008 09:50
Icelandair svífur eitt í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Icelandair Group hækkaði um 0,37 prósent í Kauphöllinni í morgun. Fjögur viðskipti voru með hlutabréf fyrsta stundarfjórðunginn fyrir 328.527 krónur. Viðskipti innlent 30.10.2008 10:19
Bakkavör tapaði 3,8 milljörðum á síðasta fjórðungi Bakkavör tapaði 19,5 milljónum punda, jafnvirði tæpra 3,8 milljarða króna, á þriðja ársfjórðungi, samanborið við 11,3 milljóna punda hagnað á sama tíma í fyrra. Þetta er 273 prósenta samdráttur á milli ára. Viðskipti innlent 30.10.2008 09:56
Gengi álfélagsins hækkaði mest í dag Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi álversins á Grundartanga, hækkaði um 8,51 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi Össur, sem fór upp um 1,17 prósent og Marel, sem hækkaði um 0,14 prósent. Á sama tíma féll gengi bréfa í færeyska bankanum Eik banka um 30,76 prósent í einum viðskiptum upp á 900 danskar krónur. Viðskipti innlent 29.10.2008 16:40
Kínverjar lækka stýrivexti Kínverski seðlabankinn lækkaði vexti um 27 punkta í dag til að takast á við þrengingar í efnahagslífinu. Þetta er þriðja vaxtalækkun bankans á einum og hálfum mánuði en vextirnir eru nú í 6,66 prósentum. Viðskipti erlent 29.10.2008 12:37
Seðlabanki Sviss dælir peningum inn á markaðinn Seðlabanki Sviss ákvað í dag að dæla peningum inn á fjármálamarkaði til að mæta mikilli eftirspurn eftir svissneskum frönkum næstu þrjá mánuði. Snarpur samdráttur í vaxtamunarviðskiptum hefur þrýst gengi frankans upp gagnvart evru. Viðskipti erlent 29.10.2008 10:55
Harður frostavetur á íslenskum hlutabréfamarkaði Afar fá viðskipti voru með hlutabréf í upphafi dags í Kauphöllinni í morgun. Þau voru þrjú talsins upp á rétt rúmar 101 þúsund krónur. Aðeins gengi bréfa í Marel hreyfðist úr stað, en það lækkaði um 0,71 prósent. Bréf hinna fyrirtækjanna sem viðskipti voru með, Atorka og Bakkavör, hreyfðust ekki neitt. Viðskipti innlent 29.10.2008 10:07
Sjaldséð hækkun á bandarískum hlutabréfamörkuðum Gengi hlutabréfa rauk upp á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Fjármálaskýrendur eru ekki á einu máli hvað skýri mikil hlutabréfakaup. Sumir segja fjárfesta vænta þess að bandaríski seðlabankinn lækki stýrivexti um allt að eitt prósentustig á morgun á meðan aðrir telji hlutabréfaverð einfaldlega mjög lágt um þessar mundir eftir snarpa lækkun upp á síðkastið. Viðskipti erlent 28.10.2008 20:24
Marel hækkaði mest í dag Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hækkaði um 1,29 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi Century Aluminum, sem hækkaði um 1,22 prósent og Össur, sem hækkaði um 0,95 prósent. Viðskipti innlent 28.10.2008 16:37
Atorka hækkar mest í Kauphöllinni á rólegum degi Gengi hlutabréfa í Atorku hækkaði um 4,55 prósent í Kauphöllinni á fyrsta stundarfjórðungi dagsins. Þá fór gengi bréfa í stoðtækjafyrirtækinu Össuri upp um 1,07 prósent og í Eimskipafélaginu um 0,76 prósent. Sex viðskipti hafa átt sér stað upp á rétt rúma 1,3 milljónir króna. Viðskipti innlent 28.10.2008 10:14
Japanir tapa á Samúræjabréfum Kaupþings Japanska fjárfestingabankinn Nomura Holdings, tapaði 40 milljörðum jena, jafnvirði 52 milljarða króna, á svokölluðum samúræjabréfum á síðasta ársfjórðungi. Bréfin eru skuldabréf sem bankinn keypti af Kaupþingi á síðastliðnum tveimur árum. Viðskipti erlent 28.10.2008 09:17
Hlutabréf féllu í Bandaríkjunum Gengi hlutabréfa féll á bandarískum hlutabréfmörkuðum rétt undir lok viðskiptadagsins á Wall Street í dag. Helsta skýringin á falli dagsins eru veðköll og nauðungarsala á hendur vogunarsjóða og annarra fjárfesta. Viðskipti erlent 27.10.2008 20:32
Bakkavör féll mest Gengi bréfa í Bakkavör féll um rúm 29 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi Færeyjabanki, sem fór niður um 3,45 prósent, Össur lækkaði um 1,52 prósent, Marel um 1,27 prósent og Icelandair Group um 0,37 prósent. Viðskipti innlent 27.10.2008 18:13
Bakkavör féll um 29 prósent Gengi hlutabréfa í Bakkavör féll um rúm 29 prósent í Kauphöllinni í dag. Bréf félagsins voru sett á athugunarlista í dag. Á sama tíma rauk gengi bréfa í Century Aluminum, móðurfélagi álversins á grundartanga um 8,37 prósent. Viðskipti innlent 27.10.2008 15:40
Færeyjabanki niður í afar fáum viðskiptum Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka féll um rúm 4,8 prósent við upphaf viðskipta í Kauphöllinni í dag. Þá lækkaði gengi bréfa í Marel Food Systems um 1,4 prósent og í Össuri um 0,58 prósent. Viðskipti innlent 27.10.2008 10:19
Eimskip enn á uppleið en Bakkavör féll Gengi hlutabréfa í Bakkavör skall niður um 23,4 prósent í einum viðskiptum upp á rétt rúm 40 þúsund krónur í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi Century Aluminum, sem féll um 16,7 próent, Icelandair fór niður um 2,75 prósent og Færeyjabanki um 2,69 prósent. Viðskipti innlent 24.10.2008 15:35
Krónan styrkist eftir aðkomu IMF Krónan tók kipp eftir að tilkynnt var að ríkisstjórnin hafi formlega óskað eftir samstarfi við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn til að koma á efnahagslegum stöðugleika á Íslandi. Krónan styrktist um tvö prósent eftir veikingu í morgun. Viðskipti innlent 24.10.2008 15:28
Mikið fall á bandarískum hlutabréfamarkaði Gengi hlutabréfa hríðféll í blóðrauðri byrjun viðskiptadagsins á Wall Street í Bandaríkjunum í dag. Skelfingin stafar fyrst og fremst af sterkum orðrómi um að gjaldþrot sé nú yfirvofandi hjá bandaríska bílaframleiðandanum General Motors (GM). Vart er á bætandi ótta fjárfesta að fjármálavandinn geti valdið efnahagskreppu víða um heim. Viðskipti erlent 24.10.2008 13:33
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent