Bandaríkjamenn boða frekari stýrivaxtalækkun 30. október 2008 11:30 Henry Paulson, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, og Ben Bernanke, seðlabankastjóri landsins. Mynd/AP Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, er tilbúinn til að boða frekari lækkun stýrivaxta á næstunni dugi fyrri aðgerðir ekki til að snúa efnahagslífinu til betri vegar. Seðlabankinn lækkaði stýrivexti í gær um hálft prósentustig og fóru þeir við það niður í eitt prósent. Seðlabankinn greip meðal annars til þess ráðs í gær, ásamt vaxtalækkuninni, að gera gjaldeyrisskiptasamninga við seðlabanka Brasilíu, Mexíkó, Suður-Kóreu og Síngapúr. Fær hver banki þrjátíu milljarða dala til að slá á gjaldeyrisþurrð í löndunum. Evrópski seðlabankinn og Englandsbanki hafa ótakmarkaða gjaldeyrisskiptasamninga við bandaríska seðlabankann. Stýrivextir vestanhafs fóru síðast í eitt prósent í júní árið 2003 og stóðu í því vaxtastigi í eitt ár. Lækki seðlabankinn stýrivextir frekar til að koma hjólum efnahagslífsins í gang á ný og hliðra hjá alvarlegum afleiðingum fjármálakreppunnar fara þeir í sögulegt lágmark. Bloomberg-fréttaveitan hefur eftir fjármálasérfræðingum að afar ólíklegt sé að bandaríski seðlabankinn hækki stýrivexti í bráð. Af því verði líklega ekki fyrr en í fyrsta lagi árið 2010. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Samstarf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, er tilbúinn til að boða frekari lækkun stýrivaxta á næstunni dugi fyrri aðgerðir ekki til að snúa efnahagslífinu til betri vegar. Seðlabankinn lækkaði stýrivexti í gær um hálft prósentustig og fóru þeir við það niður í eitt prósent. Seðlabankinn greip meðal annars til þess ráðs í gær, ásamt vaxtalækkuninni, að gera gjaldeyrisskiptasamninga við seðlabanka Brasilíu, Mexíkó, Suður-Kóreu og Síngapúr. Fær hver banki þrjátíu milljarða dala til að slá á gjaldeyrisþurrð í löndunum. Evrópski seðlabankinn og Englandsbanki hafa ótakmarkaða gjaldeyrisskiptasamninga við bandaríska seðlabankann. Stýrivextir vestanhafs fóru síðast í eitt prósent í júní árið 2003 og stóðu í því vaxtastigi í eitt ár. Lækki seðlabankinn stýrivextir frekar til að koma hjólum efnahagslífsins í gang á ný og hliðra hjá alvarlegum afleiðingum fjármálakreppunnar fara þeir í sögulegt lágmark. Bloomberg-fréttaveitan hefur eftir fjármálasérfræðingum að afar ólíklegt sé að bandaríski seðlabankinn hækki stýrivexti í bráð. Af því verði líklega ekki fyrr en í fyrsta lagi árið 2010.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Samstarf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira