Kínverjar lækka stýrivexti 29. október 2008 12:37 Kínverska kauphöllin. Mynd/AFP Kínverski seðlabankinn lækkaði vexti um 27 punkta í dag til að takast á við þrengingar í efnahagslífinu. Þetta er þriðja vaxtalækkun bankans á einum og hálfum mánuði en vextirnir eru nú í 6,66 prósentum. Bæði inn- og útlánsvextir kínverskra banka lækka við þetta og verða eftirleiðis 3,6 prósent. „Hagvöxtur er að dragast saman og þingheimur krefst þess að grípa til aðgerða til að draga úr líkunum á harðri lendingu," segir Uiping Huang, sérfræðingur bandaríska bankans Citigroup í Hong Kong um málefni Kína. Associted Press-fréttastofan bætir því við að seðlabankar heimsins hafi upp á síðkastið lækkað stýrivexti hratt til að sveigja hjá því að lenda í svipaðri kreppu og á þriðja áratug síðustu aldar. Reiknað er með því að seðlabankar lækki vextina frekar á næstunni, þar á meðal bandaríski seðlabankinn í dag og sá evrópski í næstu viku. Seðlabanki Íslands hækkaði hins vegar stýrivexti í gær um sex prósentustig og fóru þeir við það í átján prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Kínverski seðlabankinn lækkaði vexti um 27 punkta í dag til að takast á við þrengingar í efnahagslífinu. Þetta er þriðja vaxtalækkun bankans á einum og hálfum mánuði en vextirnir eru nú í 6,66 prósentum. Bæði inn- og útlánsvextir kínverskra banka lækka við þetta og verða eftirleiðis 3,6 prósent. „Hagvöxtur er að dragast saman og þingheimur krefst þess að grípa til aðgerða til að draga úr líkunum á harðri lendingu," segir Uiping Huang, sérfræðingur bandaríska bankans Citigroup í Hong Kong um málefni Kína. Associted Press-fréttastofan bætir því við að seðlabankar heimsins hafi upp á síðkastið lækkað stýrivexti hratt til að sveigja hjá því að lenda í svipaðri kreppu og á þriðja áratug síðustu aldar. Reiknað er með því að seðlabankar lækki vextina frekar á næstunni, þar á meðal bandaríski seðlabankinn í dag og sá evrópski í næstu viku. Seðlabanki Íslands hækkaði hins vegar stýrivexti í gær um sex prósentustig og fóru þeir við það í átján prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira