Fréttir Framkvæmdir verða á Ísafirði Hjúkrunarheimili með 30 rýmum verður byggt á Ísafirði. Samningur þess efnis á milli velferðarráðuneytisins og Ísafjarðarbæjar var undirritaður í gær. Frá þessu er greint á fréttavef Bæjarins besta. Innlent 10.11.2011 22:16 Segist ekkert hafa vitað James Murdoch, einn helsti stjórnandi fjölmiðlaveldis föður síns, Ruperts Murdoch, ítrekaði í gær við yfirheyrslur hjá breskri þingnefnd að hann hefði ekkert vitað um glæpsamlegt atferli starfsfólks á fjölmiðlum fyrirtækisins. Erlent 10.11.2011 22:16 Papademos leiðir Grikki „Ég er ekki stjórnmálamaður en ég hef varið megninu af starfsævi minni í að hrinda í framkvæmd efnahagsstefnu stjórnvalda bæði í Grikklandi og Evrópu,“ sagði Lúkas Papademos, sem í dag tekur við embætti forsætisráðherra Grikklands af Georg Papandreú. Erlent 10.11.2011 22:16 Íbúar gagnrýna stjórnvöld Meðal þeirra húsa sem hrundu í jarðskjálfta í austanverðu Tyrklandi í gær voru tvö hótel sem skemmdust verulega í enn harðari jarðskjálfta á sömu slóðum fyrir rúmlega hálfum mánuði. Erlent 10.11.2011 22:15 Herðir eftirlit með hlerunum Ríkissaksóknari, Sigríður J. Friðjónsdóttir, vill herða eftirlit með símhlerunum lögreglunnar. Hún hefur skrifað dómstólaráði bréf þess efnis að embætti hennar verði send afrit af dómsúrskurðum vegna símhlerana og sambærilegra úrræða jafnóðum og þeir eru kveðnir upp, hvort sem fallist er á kröfu lögreglu eða ekki. Þetta er liður í að endurskipuleggja og herða eftirlit embættis ríkissaksóknara með símhlerunum. Innlent 8.11.2011 22:16 Golfkúlnahríð ógnar fjölskyldu í Kópavogi "Maðurinn minn og nágranni voru úti á lóð í sumar og máttu þakka fyrir að þeir fengu ekki í sig golfkúlu sem hvein við hliðina á þeim áður en hún small í húsinu,“ segir Jóna Bryndís Gísladóttir, íbúi við Örvasali í Kópavogi. Innlent 8.11.2011 22:15 Slitastjórn krefur Jón Ásgeir um 83 milljónir Slitastjórn Glitnis stendur nú í málaferlum við Jón Ásgeir Jóhannesson vegna 450 þúsund punda, jafnvirði um 83 milljóna króna, sem hún telur hann skulda sér í málskostnað vegna kyrrsetningarmáls í Bretlandi. Viðskipti innlent 8.11.2011 22:16 Byggðarökin fyrir göngum nægja ekki - fréttaskýring Hvaða þættir skipta máli við forgangsröðun í samgönguframkvæmdum? Á opnum fundi umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis á þriðjudag, þar sem rætt var um fyrirhuguð Vaðlaheiðargöng, spannst nokkur umræða um rök fyrir samgönguframkvæmdum. Einn nefndarmanna, Róbert Marshall, spurði Ögmund Jónasson innanríkisráðherra, sem þar sat fyrir svörum, hvort ráðherra horfði á málið eingöngu frá fjárhagslegu sjónarmiði, eða hvort hann horfði á það með heildstæðari hætti. Átti hann þá við byggðarök og samfélagsáhrif. Innlent 8.11.2011 22:16 Neytendur fengu bætur greiddar út í gær Hátt í hundrað einstaklingar sem lögðu fram kæru vegna samráðs olíufélaganna á sínum tíma fengu bætur sínar greiddar í gær. Innlent 8.11.2011 22:16 Framsókn ósátt við reikninga AFA JCDecaux Ísland, sem á og rekur flest strætóskýli borgarinnar, hefur höfðað mál á hendur Framsóknarflokknum vegna birtingarkostnaðar á auglýsingum flokksins fyrir þingkosningarnar 2009. Innlent 8.11.2011 22:16 Nýsköpunarfyrirtæki fengu 440 milljónir Alls 53 lögaðilar fengu samtals 440,9 milljónir króna endurgreiddar frá ríkinu vegna rannsóknar- og þróunarstarfs á árinu 2010. Innlent 8.11.2011 22:16 Lítil samskipti milli ráðuneyta Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra segir gríðarlega þykka veggi milli ráðuneyta hér á landi. Það valdi oft upplýsingaskorti og geti verið til vansa. Innlent 8.11.2011 22:16 Segja 2010-börn fá inni næsta ár Reykjavíkurborg stefnir að því að öll börn fædd á árinu 2010 komist inn á leikskóla á árinu 2012 og er þannig leitast við að efna fyrirheit um að öll börn fái leikskólapláss árið sem þau verða tveggja ára. Nokkur styr hefur staðið um leikskólamálin í borginni þar sem gagnrýnt hefur verið að börn úr 2010-árgangi hafi ekki verið tekin inn nú í vetur þrátt fyrir að laus rými séu í mörgum skólum. Innlent 8.11.2011 22:15 CCP braut persónuverndarlög persónuvernd Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn CCP braut lög um persónuvernd með því að senda upplýsingar um notendur tölvuleiksins Eve Online til Kína og Bandaríkjanna samkvæmt úrskurði Persónuverndar. Viðskipti innlent 8.11.2011 22:16 Ferðir hnúfubaka afar líkar á milli ára Rannsóknir Hafrannsóknastofnunar á árstíðabundinni útbreiðslu og fari skíðishvala við Ísland hafa þegar varpað ljósi á ýmislegt sem tengist viðveru og fartíma hvala við landið. Rannsóknirnar hafa til dæmis gefið fyrstu vísbendingar um aðsetur hrefnu að vetrarlagi. Innlent 8.11.2011 22:16 Sögð setja byrðar á bágstödd sveitarfélög Sú ákvörðun að úthluta 300 milljónum af 700 milljóna aukaframlagi jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til Álftaness var gagnrýnd harðlega á Alþingi í gær. Einar K. Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði að með þessu væri verið að setja byrðar á þau sveitarfélög sem bágast stæðu. Innlent 8.11.2011 22:15 Ógilding yfirtöku á svínabúum staðfest Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur staðfest niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins um að ógilda yfirtöku Stjörnugríss á svínabúunum Brautarholti og Grísagarði. Viðskipti innlent 8.11.2011 22:16 Ósátt við afskipti ríkisvalds Sveitarstjórnarfólk í Danmörku frábýður sér ofríki þjóðþingsins í Kristjánsborg. Þetta kemur fram í nýlegri könnun sem Jótlandspósturinn fjallar um. Erlent 8.11.2011 22:16 Á erfitt verk fyrir höndum Lúkas Papademos verður að öllum líkindum forsætisráðherra nýju bráðabirgðastjórnarinnar í Grikklandi, sem næstu vikurnar þarf að koma í framkvæmd óvinsælum aðhaldsaðgerðum í tengslum við björgunarpakka ESB. Skipun stjórnarinnar er hins vegar ekki lokið, þar sem erfiðlega hefur gengið að manna ráðherrastöðurnar. Papademos er fyrrverandi aðstoðarbankastjóri Seðlabanka Evrópusambandsins og var áður seðlabankastjóri Grikklands. Erlent 8.11.2011 22:16 Ríki og borg þurfa að lána Hörpu 730 milljónir króna Íslenska ríkið og Reykjavíkurborg hafa samþykkt að lána 730 milljónir króna til Austurhafnar-TR, eiganda tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu. Austurhöfn er í 54% eigu íslenska ríkisins, sem mun lána 394 milljónir króna, og 46% eigu Reykjavíkurborgar, sem mun lána 336 milljónir króna. Innlent 7.11.2011 22:27 Deila um dagsektir Forsvarsmenn Vestmannaeyjabæjar hafna því að sveitarfélaginu beri að greiða háar dagsektir sem Umhverfisstofnun (UMST) hefur lagt á vegna ófullnægjandi mengunarvarna Sorporkustöðvar Vestmannaeyja. Dagsektirnar, á bilinu 25 til 50 þúsund á dag, hafa reiknast síðan 1. júlí. Innlent 7.11.2011 22:27 Lögreglumenn fundu endurmarkað lamb Lögreglan í Borgarnesi rannsakar nú meintan þjófnað á hrútlambi í Skorradal fyrr í haust. Í síðustu viku barst tilkynning um að lambið væri mögulega að finna í girðingu rétt utan við Akranes. Innlent 7.11.2011 22:26 Milestone í mál við Makedóna Þrotabú Milestone reynir nú að innheimta skuld upp á eina milljón evra, jafnvirði um 160 milljóna króna, af makedónskum kaupsýslumanni, sem var viðskiptafélagi Wernersbræðranna Karls og Steingríms fyrir bankahrun. Málflutningur um skuldina fór fram fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Viðskipti innlent 7.11.2011 22:27 Loka á veiðimennina Gremju gætir nú meðal rjúpnaveiðimanna vegna takmarkana sem ýmis sveitarfélög hafa sett á veiðimennskuna á þessu tímabili. Innlent 7.11.2011 22:26 Herdís endurkjörin forseti Herdís Þorgeirsdóttir var endurkjörin forseti Evrópusamtaka kvenlögfræðinga á aðalfundi samtakanna í Berlín í síðustu viku. Innlent 7.11.2011 22:27 Kvartað yfir verndun og nýtingu á náttúru - fréttaskýring Drög að þingsályktunartillögu um vernd og orkunýtingu náttúrusvæða liggja nú til umsagnar og eru þegar komnar inn 25 umsagnir um tillöguna. Drögin eru hluti af rammaáætlun um vernd og nýtingu náttúrusvæða og að umsagnarferli loknu verður tillagan unnin nánar og síðan lögð fyrir Alþingi. Þar bíður þingmanna að taka endanlega afstöðu til þess á hvaða svæðum verður leyft að virkja, hver verða vernduð og hvaða svæði fara í biðflokk. Innlent 7.11.2011 22:27 Ferðavenjur gesta kannaðar Ferðavenjur viðskiptavina og gesta Landspítalans verða kannaðar næstu daga. Fram kemur í tilkynningu að könnunin sé liður í undirbúningi vegna byggingar nýs Landspítala, en ferðavenjur starfsfólks hafa verið kannaðar. Innlent 7.11.2011 22:27 Ásakanir um orðhengilshátt Fyrirhugað æfingahús við Grýluvöll í Hveragerði veldur enn deilum í bæjarráðinu þar. Meirihluti Sjálfstæðisflokks hefur ákveðið að bjóða út framkvæmdina. Um er að ræða uppblásanlegt hús. Innlent 7.11.2011 22:27 HH vilja kröfu í þjóðaratkvæði Stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna átti nýverið fund með þingflokksformönnum þar sem rætt var um að setja kröfugerð samtakanna í þjóðaratkvæðagreiðslu. Innlent 7.11.2011 22:27 Stuðlar að málefnalegri ESB-umræðu Össur Skarphéðinsson hefur skipað samráðshóp í tengslum við samningaviðræður um aðild Íslands að Evrópusambandinu. Innlent 7.11.2011 22:26 « ‹ 33 34 35 36 37 38 39 40 41 … 334 ›
Framkvæmdir verða á Ísafirði Hjúkrunarheimili með 30 rýmum verður byggt á Ísafirði. Samningur þess efnis á milli velferðarráðuneytisins og Ísafjarðarbæjar var undirritaður í gær. Frá þessu er greint á fréttavef Bæjarins besta. Innlent 10.11.2011 22:16
Segist ekkert hafa vitað James Murdoch, einn helsti stjórnandi fjölmiðlaveldis föður síns, Ruperts Murdoch, ítrekaði í gær við yfirheyrslur hjá breskri þingnefnd að hann hefði ekkert vitað um glæpsamlegt atferli starfsfólks á fjölmiðlum fyrirtækisins. Erlent 10.11.2011 22:16
Papademos leiðir Grikki „Ég er ekki stjórnmálamaður en ég hef varið megninu af starfsævi minni í að hrinda í framkvæmd efnahagsstefnu stjórnvalda bæði í Grikklandi og Evrópu,“ sagði Lúkas Papademos, sem í dag tekur við embætti forsætisráðherra Grikklands af Georg Papandreú. Erlent 10.11.2011 22:16
Íbúar gagnrýna stjórnvöld Meðal þeirra húsa sem hrundu í jarðskjálfta í austanverðu Tyrklandi í gær voru tvö hótel sem skemmdust verulega í enn harðari jarðskjálfta á sömu slóðum fyrir rúmlega hálfum mánuði. Erlent 10.11.2011 22:15
Herðir eftirlit með hlerunum Ríkissaksóknari, Sigríður J. Friðjónsdóttir, vill herða eftirlit með símhlerunum lögreglunnar. Hún hefur skrifað dómstólaráði bréf þess efnis að embætti hennar verði send afrit af dómsúrskurðum vegna símhlerana og sambærilegra úrræða jafnóðum og þeir eru kveðnir upp, hvort sem fallist er á kröfu lögreglu eða ekki. Þetta er liður í að endurskipuleggja og herða eftirlit embættis ríkissaksóknara með símhlerunum. Innlent 8.11.2011 22:16
Golfkúlnahríð ógnar fjölskyldu í Kópavogi "Maðurinn minn og nágranni voru úti á lóð í sumar og máttu þakka fyrir að þeir fengu ekki í sig golfkúlu sem hvein við hliðina á þeim áður en hún small í húsinu,“ segir Jóna Bryndís Gísladóttir, íbúi við Örvasali í Kópavogi. Innlent 8.11.2011 22:15
Slitastjórn krefur Jón Ásgeir um 83 milljónir Slitastjórn Glitnis stendur nú í málaferlum við Jón Ásgeir Jóhannesson vegna 450 þúsund punda, jafnvirði um 83 milljóna króna, sem hún telur hann skulda sér í málskostnað vegna kyrrsetningarmáls í Bretlandi. Viðskipti innlent 8.11.2011 22:16
Byggðarökin fyrir göngum nægja ekki - fréttaskýring Hvaða þættir skipta máli við forgangsröðun í samgönguframkvæmdum? Á opnum fundi umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis á þriðjudag, þar sem rætt var um fyrirhuguð Vaðlaheiðargöng, spannst nokkur umræða um rök fyrir samgönguframkvæmdum. Einn nefndarmanna, Róbert Marshall, spurði Ögmund Jónasson innanríkisráðherra, sem þar sat fyrir svörum, hvort ráðherra horfði á málið eingöngu frá fjárhagslegu sjónarmiði, eða hvort hann horfði á það með heildstæðari hætti. Átti hann þá við byggðarök og samfélagsáhrif. Innlent 8.11.2011 22:16
Neytendur fengu bætur greiddar út í gær Hátt í hundrað einstaklingar sem lögðu fram kæru vegna samráðs olíufélaganna á sínum tíma fengu bætur sínar greiddar í gær. Innlent 8.11.2011 22:16
Framsókn ósátt við reikninga AFA JCDecaux Ísland, sem á og rekur flest strætóskýli borgarinnar, hefur höfðað mál á hendur Framsóknarflokknum vegna birtingarkostnaðar á auglýsingum flokksins fyrir þingkosningarnar 2009. Innlent 8.11.2011 22:16
Nýsköpunarfyrirtæki fengu 440 milljónir Alls 53 lögaðilar fengu samtals 440,9 milljónir króna endurgreiddar frá ríkinu vegna rannsóknar- og þróunarstarfs á árinu 2010. Innlent 8.11.2011 22:16
Lítil samskipti milli ráðuneyta Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra segir gríðarlega þykka veggi milli ráðuneyta hér á landi. Það valdi oft upplýsingaskorti og geti verið til vansa. Innlent 8.11.2011 22:16
Segja 2010-börn fá inni næsta ár Reykjavíkurborg stefnir að því að öll börn fædd á árinu 2010 komist inn á leikskóla á árinu 2012 og er þannig leitast við að efna fyrirheit um að öll börn fái leikskólapláss árið sem þau verða tveggja ára. Nokkur styr hefur staðið um leikskólamálin í borginni þar sem gagnrýnt hefur verið að börn úr 2010-árgangi hafi ekki verið tekin inn nú í vetur þrátt fyrir að laus rými séu í mörgum skólum. Innlent 8.11.2011 22:15
CCP braut persónuverndarlög persónuvernd Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn CCP braut lög um persónuvernd með því að senda upplýsingar um notendur tölvuleiksins Eve Online til Kína og Bandaríkjanna samkvæmt úrskurði Persónuverndar. Viðskipti innlent 8.11.2011 22:16
Ferðir hnúfubaka afar líkar á milli ára Rannsóknir Hafrannsóknastofnunar á árstíðabundinni útbreiðslu og fari skíðishvala við Ísland hafa þegar varpað ljósi á ýmislegt sem tengist viðveru og fartíma hvala við landið. Rannsóknirnar hafa til dæmis gefið fyrstu vísbendingar um aðsetur hrefnu að vetrarlagi. Innlent 8.11.2011 22:16
Sögð setja byrðar á bágstödd sveitarfélög Sú ákvörðun að úthluta 300 milljónum af 700 milljóna aukaframlagi jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til Álftaness var gagnrýnd harðlega á Alþingi í gær. Einar K. Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði að með þessu væri verið að setja byrðar á þau sveitarfélög sem bágast stæðu. Innlent 8.11.2011 22:15
Ógilding yfirtöku á svínabúum staðfest Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur staðfest niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins um að ógilda yfirtöku Stjörnugríss á svínabúunum Brautarholti og Grísagarði. Viðskipti innlent 8.11.2011 22:16
Ósátt við afskipti ríkisvalds Sveitarstjórnarfólk í Danmörku frábýður sér ofríki þjóðþingsins í Kristjánsborg. Þetta kemur fram í nýlegri könnun sem Jótlandspósturinn fjallar um. Erlent 8.11.2011 22:16
Á erfitt verk fyrir höndum Lúkas Papademos verður að öllum líkindum forsætisráðherra nýju bráðabirgðastjórnarinnar í Grikklandi, sem næstu vikurnar þarf að koma í framkvæmd óvinsælum aðhaldsaðgerðum í tengslum við björgunarpakka ESB. Skipun stjórnarinnar er hins vegar ekki lokið, þar sem erfiðlega hefur gengið að manna ráðherrastöðurnar. Papademos er fyrrverandi aðstoðarbankastjóri Seðlabanka Evrópusambandsins og var áður seðlabankastjóri Grikklands. Erlent 8.11.2011 22:16
Ríki og borg þurfa að lána Hörpu 730 milljónir króna Íslenska ríkið og Reykjavíkurborg hafa samþykkt að lána 730 milljónir króna til Austurhafnar-TR, eiganda tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu. Austurhöfn er í 54% eigu íslenska ríkisins, sem mun lána 394 milljónir króna, og 46% eigu Reykjavíkurborgar, sem mun lána 336 milljónir króna. Innlent 7.11.2011 22:27
Deila um dagsektir Forsvarsmenn Vestmannaeyjabæjar hafna því að sveitarfélaginu beri að greiða háar dagsektir sem Umhverfisstofnun (UMST) hefur lagt á vegna ófullnægjandi mengunarvarna Sorporkustöðvar Vestmannaeyja. Dagsektirnar, á bilinu 25 til 50 þúsund á dag, hafa reiknast síðan 1. júlí. Innlent 7.11.2011 22:27
Lögreglumenn fundu endurmarkað lamb Lögreglan í Borgarnesi rannsakar nú meintan þjófnað á hrútlambi í Skorradal fyrr í haust. Í síðustu viku barst tilkynning um að lambið væri mögulega að finna í girðingu rétt utan við Akranes. Innlent 7.11.2011 22:26
Milestone í mál við Makedóna Þrotabú Milestone reynir nú að innheimta skuld upp á eina milljón evra, jafnvirði um 160 milljóna króna, af makedónskum kaupsýslumanni, sem var viðskiptafélagi Wernersbræðranna Karls og Steingríms fyrir bankahrun. Málflutningur um skuldina fór fram fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Viðskipti innlent 7.11.2011 22:27
Loka á veiðimennina Gremju gætir nú meðal rjúpnaveiðimanna vegna takmarkana sem ýmis sveitarfélög hafa sett á veiðimennskuna á þessu tímabili. Innlent 7.11.2011 22:26
Herdís endurkjörin forseti Herdís Þorgeirsdóttir var endurkjörin forseti Evrópusamtaka kvenlögfræðinga á aðalfundi samtakanna í Berlín í síðustu viku. Innlent 7.11.2011 22:27
Kvartað yfir verndun og nýtingu á náttúru - fréttaskýring Drög að þingsályktunartillögu um vernd og orkunýtingu náttúrusvæða liggja nú til umsagnar og eru þegar komnar inn 25 umsagnir um tillöguna. Drögin eru hluti af rammaáætlun um vernd og nýtingu náttúrusvæða og að umsagnarferli loknu verður tillagan unnin nánar og síðan lögð fyrir Alþingi. Þar bíður þingmanna að taka endanlega afstöðu til þess á hvaða svæðum verður leyft að virkja, hver verða vernduð og hvaða svæði fara í biðflokk. Innlent 7.11.2011 22:27
Ferðavenjur gesta kannaðar Ferðavenjur viðskiptavina og gesta Landspítalans verða kannaðar næstu daga. Fram kemur í tilkynningu að könnunin sé liður í undirbúningi vegna byggingar nýs Landspítala, en ferðavenjur starfsfólks hafa verið kannaðar. Innlent 7.11.2011 22:27
Ásakanir um orðhengilshátt Fyrirhugað æfingahús við Grýluvöll í Hveragerði veldur enn deilum í bæjarráðinu þar. Meirihluti Sjálfstæðisflokks hefur ákveðið að bjóða út framkvæmdina. Um er að ræða uppblásanlegt hús. Innlent 7.11.2011 22:27
HH vilja kröfu í þjóðaratkvæði Stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna átti nýverið fund með þingflokksformönnum þar sem rætt var um að setja kröfugerð samtakanna í þjóðaratkvæðagreiðslu. Innlent 7.11.2011 22:27
Stuðlar að málefnalegri ESB-umræðu Össur Skarphéðinsson hefur skipað samráðshóp í tengslum við samningaviðræður um aðild Íslands að Evrópusambandinu. Innlent 7.11.2011 22:26
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent