Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Herða árásir á Google

Íhaldssami fjölmiðillinn Breitbart hefur birt myndband þar sem æðstu yfirmenn Google kvarta yfir kjöri Donald Trupm, sem forseta Bandaríkjanna sem á að vera til marks um mismunun fyrirtækisins gagnvart íhaldsmönnum.

Erlent
Fréttamynd

Fyrirtæki sameinast gegn tollum Trump

Undanfarna mánuði hafa hagsmunasamtök fyrirtækja beitt áhrifum sínum á bak við tjöldin en nú ætla rúmlega sextíu samtök að taka höndum saman vegna mikilla kostnaðarhækkana í Bandaríkjunum.

Erlent
Fréttamynd

„Sannleikurinn kemur í ljós“

Blaðamaðurinn Bob Woodward mætti í þáttinn til Stephen Colbert í gærkvöldi og ræddi þar um bók sína Fear, sem fjallar um Donald Trump.

Erlent
Fréttamynd

Kim Jong-un sendi Trump enn eitt bréfið

Viðræður eru hafnar á milli embættismanna Norður-Kóreu og Bandaríkjanna um að forsetar ríkjanna hittist á fundi á nýjan leik. Kim Jong-un, leiðtogi N-Kóreu, sendi kollega sínum, Donald Trump, forseta Bandaríkjanna bréf á dögunum

Erlent
Fréttamynd

Segir valdarán yfirvofandi í Hvíta húsinu

Fyrrum ráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta, Steve Bannon, segir aðsenda grein sem birtist í New York Times á dögunum benda til þess að valdarán sé yfirvofandi í Hvíta húsinu.

Erlent
Fréttamynd

Trump og Cohen vilja rifta þagnarsamkomulaginu

Fyrr á þessu ári stefndi Stormy Daniels Bandaríkjaforseta. Hún sagði samninginn vera merkingarlausan með vísan til þess að Donald Trump hefði sjálfur aldrei skrifað undir hann. Trump kveðst sammála Daniels.

Erlent
Fréttamynd

Obama rýfur þögnina um Trump

Fyrrverandi Bandaríkjaforseti, Barack Obama, kom sér loks aftur út á vettvang stjórnmálanna í dag þegar hann hélt ræðu fyrir nemendur University of Illinois-Urbana skólans í bænum Urbana í Illinois. Obama beindi orðum sínum reglulega að núverandi forseta, Donald Trump og gagnrýndi hann og verk hans. Obama hefur frá embættisttöku Trump haft sig hægan í gagnrýni.

Erlent