Keflvíkingar með tvo sigra á Njarðvík í fyrsta sinn í níu ár Keflvíkingar unnu sannfærandi 21 stigs sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík í TM-höllinni í Keflavík í kvöld og tókst um leið að vinna báða deildarleikina við Njarðvík í vetur en það hafði ekki gerst síðan 2005. Körfubolti 27. janúar 2014 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 105-84 | Njarðvíkingar teknir í kennslustund Keflvíkingar sýndu styrk sinn í kvöld þegar þeir unnu sannfærandi 21 stigs sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík, 105-84, í Reykjanesbæjarslagnum í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. Körfubolti 27. janúar 2014 18:45
Suðurnesjaslagurinn í beinni á Stöð 2 Sport Það má búast við hörkuleik, eins og ávallt, þegar að erkifjendurnir Keflavík og Njarðvík eigast við í Domino's-deild karla í kvöld. Körfubolti 27. janúar 2014 13:27
Blóðið seytlar líklega út um rifu Finnur Atli Magnússon er á leið í speglun en leitin að orsök blóðleysis hans stendur yfir. Körfubolti 27. janúar 2014 08:00
Baráttan um Reykjanesbæ verður baráttan um Brooklyn Elvar Már Friðriksson og Gunnar Ólafsson eru þrátt fyrir ungan aldur í stórum hlutverkum hjá Keflavík og Njarðvík í karlakörfunni. Þeir voru báðir í aðalhlutverkum þegar Reykjanesbæjarliðin mættust í Dominos-deildinni fyrr í vetur. Körfubolti 27. janúar 2014 07:00
Almar ósáttur og hættur hjá Keflavík Miðherjinn Almar Stefán Guðbrandsson spilar ekki fleiri leiki með karlaliði Keflavíkur í körfubolta á leiktíðinni. Körfubolti 26. janúar 2014 13:41
KR-ingar láta Leake fara Vesturbæjarliðið samdi við Leake í kringum áramótin en hafa nú mánuði síðar ákveðið að slíta samstarfinu. Þeir svörtu og hvítu eru í leit að stærri manni í baráttuna undir körfunni. Körfubolti 25. janúar 2014 22:47
Hairston bestur og Magnús Þór þristakóngur Matthew James Hairston, leikmaður Stjörnunnar, fór fyrir liði Icelandair sem vann sigur á liði Domino's í Stjörnuleik KKÍ í dag. Körfubolti 25. janúar 2014 17:21
Hólmarar hirða öll verðlaunin í Hafnarfirði Travis Cohn, leikmaður karlaliðs Snæfells, hafði sigur í troðslukeppninni Stjörnuleiksins sem nú stendur yfir í Schenker-höllinni í Hafnarfirði. Körfubolti 25. janúar 2014 16:05
Bara ef Pavel fengi að spila við Snæfell í hverjum leik KR-ingurinn Pavel Ermolinskij átti mjög góðan leik í gær þegar KR-liðið vann sex stiga sigur á Snæfelli, 99-93, í DHl-höllinni í 14. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 24. janúar 2014 17:15
Hairston baðst afsökunar Matthew "Junior“ Hairston, leikmaður Stjörnunnar, hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna þess sem gerðist í leik liðsins gegn Skallagrími í gær. Körfubolti 24. janúar 2014 17:05
ÍR-ingar nálgast úrslitakeppnissæti | Myndir Stórleikur Terrence Watson dugði ekki til þegar ÍR-ingar unnu góðan þriggja stiga sigur á Haukum í Hafnarfirði í Domino's-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Körfubolti 24. janúar 2014 10:30
Sóðalegt brot í Fjósinu | Myndbandið hefur verið fjarlægt Matthew James Hairston sýndi af sér afar óíþróttamannslega hegðun í viðureign Skallagríms og Stjörnunnar í Domino's-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Körfubolti 24. janúar 2014 10:24
Skallagrímur skellti Stjörnunni | Úrslit kvöldsins Skallagrímur gerði sér lítið fyrir og vann góðan sigur á Stjörnunni í Domino's-deild karla í kvöld. ÍR, Grindavík og KR unnu einnig sína leiki. Körfubolti 23. janúar 2014 21:07
Páll Axel bætti metið Páll Axel Vilbergsson hefur nú skorað flestar þriggja stiga körfur frá upphafi í úrvalsdeild karla í körfubolta. Körfubolti 23. janúar 2014 20:28
Umfjöllun og viðtöl: KR - Snæfell 99-93 | Pavel með risaleik Pavel Ermolinskij og Martin Hermannsson fóru á kostum þegar KR vann góðan sigur á baráttuglöðu liði Snæfells 99-93 í Dominos'deild karla í körfuknattleik í kvöld. Þótt sex sæti skilji liðin að í deildinni var leikurinn spennandi lengst af. Körfubolti 23. janúar 2014 16:29
Spennandi leikir framundan í undanúrslitum bikarsins Í dag var dregið í undanúrslit Powerade-bikars karla og kvenna í körfubolta en drátturinn fór fram í húsakynnum Vífilfells. Körfubolti 23. janúar 2014 14:01
Næ vonandi að setja niður tvo þrista á næstu fimm árum Páll Axel Vilbergsson getur í kvöld orðið sá leikmaður sem hefur skorað flestar þriggja stiga körfur í sögu úrvalsdeildar karla. Hann vantar einn þrist til að jafna met Guðjóns Skúlasonar sem er búinn að vera í efsta sæti listans í marga áratugi. Körfubolti 23. janúar 2014 08:00
Hoknir af reynslu, hlaðnir verðlaunagripum en töpuðu samt stórt Það er oft talað um að reynslan skipti máli í íþróttakappleikjum ekki skorti kappana í b-liði Keflavíkur reynsluna þegar þeir freistuðu þess að komast í undanúrslit Powerade-bikarkeppninnar í gærkvöldi. Körfubolti 22. janúar 2014 21:00
Gömlu Keflavíkurkempurnar úr leik í bikarnum Bikarævintýri B-liðs Keflavíkur er lokið þetta árið en liðið tapaði í kvöld fyrir ÍR-ingum í Hertz-hellinum í Breiðholti, 139-90. Körfubolti 21. janúar 2014 20:39
Minntust látins formanns á táknrænan hátt Ísfirðingar minntust látins formanns á ógleymanlegan hátt fyrir síðasta heimaleik liðsins. Sport 20. janúar 2014 13:43
Frábær lokakafli hjá Stólunum kom þeim í undanúrslitin 1. deildarlið Tindastóls komst í kvöld í undanúrslit Poweradebikars karla í körfubolta eftir fimm stiga útisigur á Fjölni, 76-71. Stólarnir hafa þar með ekki tapað leik í vetur en þeir hafa unnið alla tíu leiki sína í 1. deildinni. Körfubolti 19. janúar 2014 20:59
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 78-77 | Grindavík í undanúrslit Grindavík er komið áfram í undanúrslit Powerade-bikars karla í körfubolta eftir eins stiga sigur á Njarðvík, 78-77, í spennandi og skemmtilegum leik í Röstinni í Grindavík í kvöld. Körfubolti 19. janúar 2014 12:50
Keflvíkingar áfram með hundrað prósent árangur á útivelli Keflvíkingar komust upp að hlið KR á toppi Dominos-deildar karla í körfubolta eftir 18 stiga sigur á KFÍ á Ísafirði í kvöld, 93-75, í lokaleik þrettándu umferðar úrvalsdeildar karla. Körfubolti 17. janúar 2014 19:00
Páll Axel jafnar met Guðjóns með næsta þristi Páll Axel Vilbergsson skoraði sjö þriggja stiga körfur í sigri Skallagríms á Snæfelli í Stykkishólmi í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 16. janúar 2014 23:53
Stjarnan endaði sigurgöngu Þórsara - úrslit kvöldsins í karlakörfunni Fjögurra leikja sigurganga Þórsara úr Þorlákshöfn endaði í Garðbænum í kvöld þegar lærisveinar Benedikts Guðmundssonar þurftu að sætta sig við tveggja stiga tap á móti Stjörnunni, 95-97, eftir æsispennandi leik í 13. umferð Domnios-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 16. janúar 2014 21:06
Páll Axel og Smith sjóðheitir í Stykkishólmi Páll Axel Vilbergsson og Benjamin Curtis Smith fóru á kostum í fjórtán stiga sigri Skallagríms á Snæfelli, 98-84, í Stykkishólmi í kvöld í 13. umferð Domnios-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 16. janúar 2014 21:01
KR-ingar í miklum vandræðum í Seljaskóla KR-ingar byrja nýja árið ekki eins vel í karlakörfunni og þeir enduðu það gamla. KR-liðið vann ellefu fyrstu deildarleiki tímabilsins en tapaði fyrsta leik nýja ársins á heimavelli á móti Grindavík í fyrsta leik ársins 2014 og lenti síðan í miklu basli með ÍR-inga í Seljaskólanum í kvöld. Körfubolti 16. janúar 2014 20:55
Njarðvík og Grindavík fóru illa með nýliðana Njarðvík og Grindavík áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna nýliða Vals og Hauka í 13. umferð Domnios-deildar karla í körfubolta í kvöld. Njarðvík vann Val með 37 stigum í Ljónagryfjunni og Grindavík vann óvæntan stórsigur á Haukum í Röstinni í Grindavík. Körfubolti 16. janúar 2014 20:51
Elvar Már og Lele Hardy fengu flest atkvæði Byrjunarliðin í Stjörnuleikjum Körfuknattleikssambands Íslands eru nú klár en KKÍ og einfalt.is stóðu fyrir netkosningu í desember á byrjunarliðum karla og kvenna fyrir Stjörnuleikina 2014. Niðurstöður kosningarinnar eru birtar inn á heimasíðu KKÍ. Körfubolti 14. janúar 2014 15:30