NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

NBA: Cleveland lagði Orlando

LeBron James og Mo Williams skoruðu samtals 64 stig fyrir Cleveland í nótt er liðið spilaði flottan körfubolta og lagði Orlando að velli. James skoraði 36 stig.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Wade í banastuði

Dwyane Wade, stjarna Miami Heat, hefur alltaf gaman af því að spila gegn Washington enda á hann nánast alltaf góðan leik gegn liðinu.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Hornets aftur á sigurbraut

Það þurfti Los Angeles Clippers til að koma New Orleans Hornets aftur á sigurbraut í NBA-deildinni. Hornets vann öruggan sigur á Clippers í nótt þar sem Devin Brown átti flottan leik.

Körfubolti
Fréttamynd

Rondo búinn að semja við Celtics

Leikstjórnandinn Rajon Rondo er loksins búinn að ná samkomulagi við Boston Celtics um nýjan samning. Það mátti ekki seinna vera því í dag rann út frestur til að ganga frá samningum.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA-deildin: Góðir sigrar hjá Spurs, Cavs og Mavs

Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar að San Antonio Spurs vann Sacramento Kings, Cleveland Cavaliers vann Charlotte Bobcats og ógöngur LA Clippers héldu áfram þegar Dallas Mavericks kom í heimsókn.

Körfubolti
Fréttamynd

Miami hengir upp treyju Hardaway

Það var mikið um dýrðir á heimavelli Miami Heat í gær þegar treyja númer 10 með nafni Tim Hardaway var hífð upp í rjáfur af virðingu við leikmanninn sem gaf félaginu mikið.

Körfubolti
Fréttamynd

Vandræðalegar myndir af Beasley á netinu

Michael Beasley, leikmaður Miami Heat, heldur áfram að vekja athygli utan vallar. Ekki er langt síðan að hann hvarf og fannst ekki í marga daga. Síðar kom í ljós að hann hafði tékkað sig inn á meðferðarstofnun.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA-dómarar búnir að semja

Í gærkvöldi tókst að afstýra því að NBA-deildin færi af stað án þess að bestu dómarar Bandaríkjanna væru með flautuna í munninum.

Körfubolti
Fréttamynd

Cuban mælir með notkun stera

Hinn málglaði eigandi Dallas Mavericks, Mark Cuban, er enn á ný kominn í fréttirnar fyrir skoðanir sínar. Það nýjasta er að Cuban sér ekkert athugavert við að sterar séu notaðir í íþróttum.

Körfubolti
Fréttamynd

Yao Ming verður ekkert með Houston Rockets í vetur

Kínverski miðherjinn Yao Ming getur ekki spilað með Houston Rockets í NBA-deildinni á tímabilinu sem er að hefjast í næsta mánuði. Yao Ming er enn að ná sér af meiðslum þeim sem hann varð fyrir í vor og ætlar að gefa sér góðan tíma til að ná fullum bata.

Körfubolti
Fréttamynd

Ron Artest: Mér að kenna ef Lakers-liðið ver ekki titilinn

Körfuboltamaðurinn Ron Artest er þekktur fyrir sínar yfirlýsingar og hann er óhræddur við að setja pressu á sjálfan sig. Artest sem samdi við NBA-meistara Los Angeles Lakers í sumar, mun spila við hlið Kobe Bryant í vetur og sættir sig við ekkert annað en meistaratitil næsta sumar.

Körfubolti