Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Okkar KSÍ

Ég var kosinn í stjórn KSÍ fyrir tveimur árum og er mjög þakklátur fyrir að fá það tækifæri og traust. Ég hef þó ákveðið að bjóða mig ekki fram á komandi þingi.

Skoðun
Fréttamynd

Blóðugir á­horf­endur, slasað barn og sex hand­tökur

Sex einstaklingar voru handteknir fyrir sinn þátt í óeirðunum sem brutust út í leik West Brom gegn Wolves í FA bikarnum fyrr í dag. Boltastrákur við störf fékk aðskotahlut í hausinn. Bæði lið hafa fordæmt aðgerðir stuðningsmanna harkalega og líta málið alvarlegum augum. 

Enski boltinn
Fréttamynd

Dóu ekki ráða­lausir án Rashford

Manchester United vann 4-2 gegn D-deildarliðinu Newport í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar. Eftir að United komst tveimur mörkum yfir jafnaði Newport snemma í seinni hálfleik en mörk frá Antony og Rasmus Højlund tryggðu sigurinn.

Enski boltinn
Fréttamynd

Ancelotti: Ég virði hann of mikið

Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, var spurður út í stöðu Luka Modric hjá liðinu í gærkvöldi en hann hefur ekki verið mikið í byrjunarliðinu á þessari leiktíð.

Fótbolti
Fréttamynd

Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp

Kristian Nökkvi Hlynsson heldur áfram að gera frábæra hluti með Ajax í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Í kvöld skoraði hann og lagði upp í 4-2 útisigri á Heracles.

Fótbolti
Fréttamynd

Lauren James sá um Maríu og stöllur

Englandsmeistarar Chelsea áttu ekki í teljandi vandræðum með Brighton & Hove Albion í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. María Þórisdóttir lék allan leikinn í vörn Brighton.

Enski boltinn