Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Valur 93-99 | Valur vann nýliðaslaginn Það varð að framlengja á Egilsstöðum í kvöld er nýliðarnir í Dominos-deildinni áttust við. Valur sótti að lokum tvö góð stig austur. Körfubolti 19. október 2017 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 93-88 | Keflavík vann Suðurnesjaslaginn Þetta var fyrsta tap Grindavíkur í vetur. Bæði lið hafa nú unnið tvo leiki og tapað einum. Körfubolti 19. október 2017 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Þór Ak. 92-70 | Stólarnir of sterkir fyrir Þórsara Tindastóll vann sinn annan leik í vetur í kvöld en Þór er án sigurs eftir þrjá leiki. Körfubolti 19. október 2017 20:45
Öruggt að nýliðar vinna sinn fyrsta leik á tímabilinu á Stöð 2 Sport í kvöld Þriðja umferð Domino´s deildar karla í körfubolta fer af stað í kvöld en þá verða fjórir leikir á dagskrá. Körfubolti 19. október 2017 15:30
Dagur Kár í banni í leiknum á móti bróður sínum Það verður ekkert að því að bræðurnir Dagur Kár og Daði Lár Jónssynir mætist í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 19. október 2017 12:00
Suðurnesjaslagur í 16-liða úrslitum hjá körlunum Njarðvík og Grindavík eigast við í stórleik 16-liða úrslita Maltbikars karla. Dregið var í hádeginu í dag. Körfubolti 17. október 2017 13:36
Kári snéri til baka með stæl Haukarnir voru geysilega beittir með Kára Jónsson innanborðs í kvöld er þeir sóttu Stjörnuna heim í Maltbikarnum og unnu sterkan sjö stiga sigur, 83-90. Körfubolti 16. október 2017 21:42
Jón Arnór yfirgefur Njarðvík Jón Arnór Sverrisson hefur óskað eftir því að losna undan samningi sínum við Njarðvík. Þetta kemur fram á vef félagsins í dag Körfubolti 16. október 2017 12:45
Domino's Körfuboltakvöld: Nýja skrefareglan útskýrð Í stórleik Stjörnunnar og KR í Domino's deild karla á föstudagskvöldið var umtalaður skrefadómur. Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi skoðuðu hann að sjálfsögðu vel í uppgjöri sínu á leiknum. Körfubolti 15. október 2017 22:00
Stólarnir frábærir í fyrri er þeir komust í 16-liða úrslitin Frábær fyrri hálfleikur dugði Stólunum til sigurs gegn Þórsurum frá Þorlákshöfn í 32-liða úrslitum Maltbikarsins í körfubolta en Stólarnir leiddu með 23 stigum í hálfleik á heimavelli. Körfubolti 15. október 2017 21:30
Frábær varnarleikur í öðrum leikhluta er Keflavík komst áfram Keflvíkingar unnu sannfærandi 50 stiga sigur á Ármanni í 32-liða úrslitum Maltbikarsins í körfubolta en vörn Keflvíkinga setti í lás í öðrum leikhluta og skilaði sigrinum. Körfubolti 15. október 2017 20:17
Domino's Körfuboltakvöld: Sitja uppi með Sigtrygg og Pétur Góður leikmannahópur Tindastóls var mikið á milli tannanna hjá sérfræðingum Domino's Körfuboltakvölds á föstudagskvöldið. Körfubolti 15. október 2017 13:00
Bonneau kominn til Stjörnunnar Stjarnan hefur samið við bandaríska leikmanninn Stefan Bonneau Körfubolti 15. október 2017 11:30
Domino's Körfuboltakvöld: Simbi á loft á Akureyri Vítatækni Pálma Geirs Jónssonar vakti athygli í Domino's Körfuboltakvöldi í gærkvöld. Körfubolti 14. október 2017 22:45
Framlengingin: Haukar geta barist um titilinn en ÍR á ekki möguleika á heimavallarétti Önnur framlenging vetrarins í Domino's Körfuboltakvöldi fór fram í gærkvöld. Körfubolti 14. október 2017 22:00
Domino's Körfuboltakvöld: Matareitrun, já ertu ekki orðinn fínn bara? Leikmenn Þórs frá Þorlákshöfn hafa ekki byrjað tímabilið í Domino's deild karla eins og þeir hefðu óskað, en margir leikmanna liðsins þjáðust af matareitrun í upphafi móts. Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu frestunina í gær og hnakkrifust um hana eins og þeim einum er lagið. Körfubolti 14. október 2017 14:30
Domino's Körfuboltakvöld: Lið og leikmenn umferðarinnar Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi völdu lið og leikmann 2. umferðar Domino's deildar karla í uppgjörsþættinum í gærkvöldi, jafnframt því að gera upp þriðju umferð í Domino's deild kvenna. Körfubolti 14. október 2017 12:00
Hjalti Þór: Okkur er alveg sama hvað öðrum finnst Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Þórs, var að vonum sigurreifur eftir sinn fyrsta sigur sem þjálfari Þórs en strákarnir hans unnu 90-78 sigur á Keflavík í 2. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 13. október 2017 22:23
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Keflavík 90-78 | Þórsarar með óvæntan og sannfærandi sigur á Keflavík Þórsarar voru nálægt sigri í fyrstu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta en þeir sýndu það í kvöld í frábærum 90-78 sigri á Keflavík að sú frammistaða var engin tilviljun. Keflavíkurliðið var yfir eftir fyrsta leikhlutann en norðanmenn unnu síðustu þrjá leikhlutana með 17 stigum eða 67-50. Körfubolti 13. október 2017 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 75-72 | Kanalausir Stjörnumenn unnu KR Stjörnumenn unnu frábæran sigur á Íslands- og bikarmeisturum KR í kvöld, 75-72, þrátt fyrir að leika án bandarísks leikmanns. Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson átti frábæran leik og var með 13 stig og 21 fráköst. Stjarnan er með fullt hús á toppi Domino´s deildar karla eftir tvær umferðir. Körfubolti 13. október 2017 22:00
Jón Arnór fór líka í speglun á hné | Spilar ekki fyrir áramót Jón Arnór Stefánsson mun annað tímabilið í röð ekkert spila með KR-liðinu í Domino´s deildinni fyrir áramót. Körfubolti 13. október 2017 20:51
Kári kominn aftur í Haukabúninginn Kári Jónsson skrifaði nú í hádeginu undir samning við uppeldisfélag sitt Hauka. Körfubolti 13. október 2017 12:38
Kári búinn að semja við Hauka Haukar munu fá mikinn liðsstyrk í hádeginu í dag er Kári Jónsson skrifar undir samning við uppeldisfélag sitt. Körfubolti 13. október 2017 09:40
Matthías Orri: Af hverju laumuðu þeir ekki inn einni stoðsendingu og einu frákasti? Besti maður ÍR í kvöld, Matthías Orri Sigurðsson, var að vonum ánægður með þægilegan 24 stiga sigur sinna manna á Hetti í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 12. október 2017 22:36
Umfjöllun og viðöl: ÍR - Höttur 88-64 | Yfirburðir hjá ÍR-ingum ÍR-ingar fylgdu eftir sigri á Króknum í fyrstu umferð með sannfærandi 24 stiga sigri á Hetti í kvöld, 88-64. Hattarmenn hafa því tapað fyrstu tveimur leikjum sínum stórt og þetta gæti verið erfiður vetur fyrir nýliðana. ÍR-ingar eru hinsvegar líklegir til að gera góða hluti á þessu tímabili. Körfubolti 12. október 2017 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Njarðvík 74-76 | Aftur tap hjá Þórsurum í spennuleik Njarðvíkingar sóttu tvö stig í Þorlákhöfn í kvöld og unnu 76-74 sigur á heimamönnum í Þór í uppgjöri tveggja liða sem voru á eftir fyrsta sigri sínum í Domino´s deild karla í vetur. Þórsarar, sem hafa glímt við mikil veikindi, hafa nú tapað naumlega í tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. Körfubolti 12. október 2017 22:00
Umfjöllun: Grindavík - Haukar 90-80 | Grindvíkingar sterkari í lokin Grindvíkingar eru með fullt hús eftir tvær umferðir í Domino´s deild karla eftir tíu stiga heimasigur á Haukum í kvöld. Grindvíkinga voru sterkari í lokin og unnu síðustu fimm mínúturnar 15-7. Körfubolti 12. október 2017 21:00
Ágúst: Bjartsýnn ef þetta er bætingin milli leikja Nýliðar Vals, sem steinlágu fyrir Keflavík í fyrsta leik, gáfu Stólunum heldur betur leik í Valsheimilinu í kvöld, þar sem þeir voru yfir í 35 mínútur. Körfubolti 12. október 2017 20:57
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Tindastóll 69-73 | Stólarnir stálu sigrinum í lokin Tindastóll var undir allan leikinn á móti nýliðum Vals í Valshöllinni í dag, en stálu sigrinum á lokametrunum. Körfubolti 12. október 2017 20:45
Georgía verður í kvöld fyrsta konan sem dæmir í efstu deild karla Georgía Olga Kristiansen mun í kvöld brjóta blað í sögu körfuknattleiks á Íslandi þegar hún verður fyrst kvenna til að dæma leik í efstu deild karla eða Domino´s deildinni. Körfubolti 12. október 2017 17:00