Eva Laufey Eva Laufey deilir uppskriftum að hinni fullkomnu Eurovision veislu Matgæðingurinn og samfélagsmiðlastjarnan Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er þaulvön þegar kemur að hverskyns veisluhöldum. Hún átti því ekki í erfiðleikum með að gefa góð ráð fyrir komandi Eurovision-partí. Matur 11.5.2023 14:37 Eva Ruza á góðri leið með að brenna stúdíóið til kaldra kola „Ertu að kveikja í?“ ..heyrist Eva Laufey hrópa á nöfnu sína Evu Ruzu þegar hún sér reykinn rjúka frá kraumandi pönnunni en Eva Ruza gerði heiðarlega tilraun til þess að karmelisera hnetur. Lífið 12.7.2022 16:46 Svona gerir þú regnbogakökuna úr Blindum bakstri Í síðasta þætti af Blindum bakstri leiðbeindi Eva Laufey Kjaran keppendum í að gera afmælisköku fyrir barnaafmæli, svokallaða regnbogaköku. Matur 18.1.2022 17:32 Fékk áfall þegar hún sá hvað var inni í köku Eyþórs Inga Eva Laufey Kjaran fékk tónlistarfólk til sín í Blindan bakstur. Fengu þau það skemmtilega verkefni að baka afmælisköku fyrir barnaafmæli. Lífið 17.1.2022 15:31 Uppskrift að Barbie kökunni úr Blindum bakstri Í þætti vikunnar af Blindum bakstri lét Eva Laufey Kjaran keppendur baka köku. Það eer samt engin venjuleg kaka sem Herra Hnetusmjör og Birgitta Haukdal þurftu að baka, heldur Barbie kaka. Útkoman getur verið alveg ótrúlega flott, ef allt gengur upp. Matur 14.1.2022 18:01 Sindri og Jói í basli í bakstri Í gærkvöldi fór í loftið jólaútgáfa af Blindum bakstri þar sem Eva Laufey fær til sín skemmtilega gesti næstu tvö sunnudagskvöld. Lífið 20.12.2021 14:30 Jólakonfekt sem er tilvalið að setja í jólapakkann í ár Í sérstakri jólaútgáfu af þættinum Ísland í dag útbjó Eva Laufey Kjaran ljúffengt jólakonfekt og æðislegan marengshring með súkkulaðirjóma og súkkulaðisósu. Jól 16.12.2021 11:31 Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Okkar eigin Eva Laufey Kjaran er með jólabakstursþema í þættinum Ísland í dag í kvöld. Sýndi hún þar ótrúlega flottan hátíðar marengshring. Jól 15.12.2021 19:00 Svona gerir þú piparkökuhúsið úr Blindum bakstri Blindur bakstur fór af stað á sunnudag og fyrstu tveir þættirnir verða sérstakir jólaþættir. Í fyrri þættinum var bakað piparkökuhús og á næsta sunnudag kemur svo í ljós hvað keppendur þurfa að baka í seinni þættinum. Jól 14.12.2021 15:00 Marengstoppar með þristabitum – einfaldlega lostæti! Eva Laufey Kjaran matgæðingur og fjölmiðlakona gaf út nýja bók á dögunum, Bakað með Evu. Í næstu viku fer hún svo aftur af stað með nýja þáttaröð af matreiðsluþáttunum Blindur bakstur. Matur 5.12.2021 12:01 „Ég lofa miklu smjöri og rjóma“ Fjölmiðlakonan og matgæðingurinn Eva Laufey Kjaran vinnur nú að nýrri bók. Um er að ræða kökubók og verður hún fjórða bók Evu Laufeyjar. Matur 27.8.2021 19:01 „Það er alltaf pláss fyrir þig“ Fjölmiðlakonan og matgæðingurinn Eva Laufey Kjaran segir að flutningar á milli landshluta og landa í æsku hafi verið mikilvæg reynsla í því að aðlagast og þurfa að bjarga sér. Hún þurti reglulega að komast inn í nýja vinahópa og ný fótboltalið. Lífið 2.7.2021 06:00 Öll ofnamistök keppendanna í Blindum bakstri Það gekk á ýmsu í baksturskeppninni Blindur bakstur síðustu vikur, þar sem tveir keppendur fylgdu Evu Laufey Kjaran í blindni í hverjum þætti. Lífið 14.5.2021 10:02 „Þetta sýnir að þér er ógnað af minni köku“ Það verður að segjast að úrslitin hafi verið óvænt í lokaþættinum af baksturskeppninni Blindur bakstur. Lífið 10.5.2021 12:30 Rósakakan í Blindum bakstri Í þættinum Blindur bakstur í gær fór fram hörð barátta á milli Sóla Hólm og unnustu hans Viktoríu Hermannsdóttur. Bæði fylgdu þau Evu Laufey Kjaran í blindni og bökuðu þau fallegar rósakökur, súkkulaðikökur með dásamlegu smjörkremi. Matur 9.5.2021 12:00 Vanillu og karamellu „naked cake“ úr Blindum bakstri Í Blindum bakstri í kvöld bökuðu keppendur einstaklega fallegar vanillukökur með karamellukeim og karamellukremi. Útlitið var svokallað „naked cake“ þar sem kremið hylur ekki kökubotnanna algjörlega. Matur 1.5.2021 20:04 „Ertu ekki að djóka hvað þetta er gott?“ „Guð minn góður hvað þetta eru fallegar kökur,“ sagði Guðrún Gunnars um kökurnar sem hún bakaði í Blindum bakstri um helgina. Lífið 26.4.2021 16:01 Blindur bakstur: Bollakökur með sítrónufyllingu og marengskremi Í Blindum bakstri um helgina bökuðu keppendurnir Guðrún Gunnars og Margrét Eir bollakökur með sítrónufyllingu og marengskremi. Matur 25.4.2021 14:01 Gleymdi mikilvægu hráefni og fattaði það þegar kakan var að fara í ofninn Það gekk á ýmsu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. Söngvararnir Elísabet Ormslev og Sverrir Bergmann bökuðu þar undir leiðsögn Evu Laufeyjar Kjaran og líkt og venjulega þurftu keppendur að snúa baki í þáttastjórnandann og fylgja í blindni. Lífið 20.4.2021 12:41 Gulrótarkakan úr Blindum bakstri Sverrir Bergmann og Elísabet Ormslev kepptu í Blindum bakstri um helgina. Söngvararnir fylgdu Evu Laufey í blindni í baksturskeppninni og bökuðu þau gulrótarköku. Matur 19.4.2021 09:31 „Mér líður eins og ég hafi klárað maraþon“ Draumaprinsar landsins, Jógvan og Friðrik Ómar mættu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. Lífið 13.4.2021 20:01 „Andskotinn, þið verðið að klippa þetta út“ Geimveruslím, blóðslettur og sykurmassafáni voru á meðal þess sem sást á bollakökum í Blindur bakstur um helgina. Lífið 29.3.2021 17:01 Ráðherrakökurnar úr Blindum bakstri Í þættinum Blindur bakstur um helgina kepptu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Bakaðar voru bollakökur með kremi og skrauti. Matur 29.3.2021 10:37 Afmæliskakan í Blindum bakstri Í baksturskeppninni Blindur bakstur um helgina hjálpaði Eva Laufey keppendum að baka afmælisköku með silkimjúku smjörkremi. Lífið 24.3.2021 20:00 „Auðunn, hvað er að gerast?“ Það getur verið ákveðið listform að gera gott kökukrem og í síðasta þætti af Blindum bakstri prófuðu þeir Auðunn Blöndal og Hjálmar Örn að þeyta smjörkrem í fyrsta skipti. Lífið 24.3.2021 08:30 „Eruð þið bara á einhverju stefnumóti hérna?“ Auðunn Blöndal og Hjálmar Örn kepptu í öðrum þætti af Blindum Bakstri sem sýndur var um helgina. „Ég er að keppa við þig, þessi var helvíti góður. Ég er ekki að fara að hjálpa þér,“ sagði Auðunn þegar Hjálmar spurði hvernig hann ætti að kveikja á vigtinni. Lífið 22.3.2021 12:30 Rauða flauelstertan úr fyrsta þætti af Blindum bakstri Í fyrsta þættinum af baksturskeppninni Blindur bakstur bökuðu Eva Laufey Kjaran, Tobba Marínós og Júlíana Sara klassíska rauða flauelstertu. Eva Laufey deilir hér uppskriftinni úr þættinum. Matur 17.3.2021 13:30 Fengu hláturskast þegar kökurnar voru afhjúpaðar Fyrsti þátturinn af Blindur Bakstur var sýndur um helgina á Stöð 2 en um er að ræða nýja keppni í kökubakstri. Þáttastjórnandinn Eva Laufey Kjaran fékk þær Tobbu Marínós og Júlíönnu Söru til þess að baka „red velvet“ köku og var útkoman virkilega skemmtileg. Lífið 15.3.2021 13:30 Fyrsta íslenska baksturskeppnin fer í loftið á Stöð 2 „Við höfum verið með hugmynd að kökuþætti í langan tíma og löngu tímabært að fá íslenska kökukeppni í loftið. Það eru svo margir skemmtilegir baksturs- og kökuþættir erlendis og því fannst mér alveg tilvalið að fara af stað með þetta hér á landi,“ segir Eva Laufey í samtali við Vísi. Lífið 12.3.2021 12:31 Tannlaus Eva Laufey grætur úr hlátri: „Ég kem bara inn til að laga tennurnar“ „Nú er Instagram aðeins að blekkja. Ég er núna búin að vera að setja inn myndir af tökunum, ofboðsleg skvís, ofboðsleg skvís!“ segir dagskrágerðarkonan Eva Laufey Kjaran í nýjust færslu sinni á Instagram. Eva situr við spegil, uppstríluð og fín þar sem hún er að gera sig tilbúna fyrir tökur á nýjasta þætti sínum Blindur Bakstur. Lífið 19.2.2021 11:56 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 9 ›
Eva Laufey deilir uppskriftum að hinni fullkomnu Eurovision veislu Matgæðingurinn og samfélagsmiðlastjarnan Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er þaulvön þegar kemur að hverskyns veisluhöldum. Hún átti því ekki í erfiðleikum með að gefa góð ráð fyrir komandi Eurovision-partí. Matur 11.5.2023 14:37
Eva Ruza á góðri leið með að brenna stúdíóið til kaldra kola „Ertu að kveikja í?“ ..heyrist Eva Laufey hrópa á nöfnu sína Evu Ruzu þegar hún sér reykinn rjúka frá kraumandi pönnunni en Eva Ruza gerði heiðarlega tilraun til þess að karmelisera hnetur. Lífið 12.7.2022 16:46
Svona gerir þú regnbogakökuna úr Blindum bakstri Í síðasta þætti af Blindum bakstri leiðbeindi Eva Laufey Kjaran keppendum í að gera afmælisköku fyrir barnaafmæli, svokallaða regnbogaköku. Matur 18.1.2022 17:32
Fékk áfall þegar hún sá hvað var inni í köku Eyþórs Inga Eva Laufey Kjaran fékk tónlistarfólk til sín í Blindan bakstur. Fengu þau það skemmtilega verkefni að baka afmælisköku fyrir barnaafmæli. Lífið 17.1.2022 15:31
Uppskrift að Barbie kökunni úr Blindum bakstri Í þætti vikunnar af Blindum bakstri lét Eva Laufey Kjaran keppendur baka köku. Það eer samt engin venjuleg kaka sem Herra Hnetusmjör og Birgitta Haukdal þurftu að baka, heldur Barbie kaka. Útkoman getur verið alveg ótrúlega flott, ef allt gengur upp. Matur 14.1.2022 18:01
Sindri og Jói í basli í bakstri Í gærkvöldi fór í loftið jólaútgáfa af Blindum bakstri þar sem Eva Laufey fær til sín skemmtilega gesti næstu tvö sunnudagskvöld. Lífið 20.12.2021 14:30
Jólakonfekt sem er tilvalið að setja í jólapakkann í ár Í sérstakri jólaútgáfu af þættinum Ísland í dag útbjó Eva Laufey Kjaran ljúffengt jólakonfekt og æðislegan marengshring með súkkulaðirjóma og súkkulaðisósu. Jól 16.12.2021 11:31
Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Okkar eigin Eva Laufey Kjaran er með jólabakstursþema í þættinum Ísland í dag í kvöld. Sýndi hún þar ótrúlega flottan hátíðar marengshring. Jól 15.12.2021 19:00
Svona gerir þú piparkökuhúsið úr Blindum bakstri Blindur bakstur fór af stað á sunnudag og fyrstu tveir þættirnir verða sérstakir jólaþættir. Í fyrri þættinum var bakað piparkökuhús og á næsta sunnudag kemur svo í ljós hvað keppendur þurfa að baka í seinni þættinum. Jól 14.12.2021 15:00
Marengstoppar með þristabitum – einfaldlega lostæti! Eva Laufey Kjaran matgæðingur og fjölmiðlakona gaf út nýja bók á dögunum, Bakað með Evu. Í næstu viku fer hún svo aftur af stað með nýja þáttaröð af matreiðsluþáttunum Blindur bakstur. Matur 5.12.2021 12:01
„Ég lofa miklu smjöri og rjóma“ Fjölmiðlakonan og matgæðingurinn Eva Laufey Kjaran vinnur nú að nýrri bók. Um er að ræða kökubók og verður hún fjórða bók Evu Laufeyjar. Matur 27.8.2021 19:01
„Það er alltaf pláss fyrir þig“ Fjölmiðlakonan og matgæðingurinn Eva Laufey Kjaran segir að flutningar á milli landshluta og landa í æsku hafi verið mikilvæg reynsla í því að aðlagast og þurfa að bjarga sér. Hún þurti reglulega að komast inn í nýja vinahópa og ný fótboltalið. Lífið 2.7.2021 06:00
Öll ofnamistök keppendanna í Blindum bakstri Það gekk á ýmsu í baksturskeppninni Blindur bakstur síðustu vikur, þar sem tveir keppendur fylgdu Evu Laufey Kjaran í blindni í hverjum þætti. Lífið 14.5.2021 10:02
„Þetta sýnir að þér er ógnað af minni köku“ Það verður að segjast að úrslitin hafi verið óvænt í lokaþættinum af baksturskeppninni Blindur bakstur. Lífið 10.5.2021 12:30
Rósakakan í Blindum bakstri Í þættinum Blindur bakstur í gær fór fram hörð barátta á milli Sóla Hólm og unnustu hans Viktoríu Hermannsdóttur. Bæði fylgdu þau Evu Laufey Kjaran í blindni og bökuðu þau fallegar rósakökur, súkkulaðikökur með dásamlegu smjörkremi. Matur 9.5.2021 12:00
Vanillu og karamellu „naked cake“ úr Blindum bakstri Í Blindum bakstri í kvöld bökuðu keppendur einstaklega fallegar vanillukökur með karamellukeim og karamellukremi. Útlitið var svokallað „naked cake“ þar sem kremið hylur ekki kökubotnanna algjörlega. Matur 1.5.2021 20:04
„Ertu ekki að djóka hvað þetta er gott?“ „Guð minn góður hvað þetta eru fallegar kökur,“ sagði Guðrún Gunnars um kökurnar sem hún bakaði í Blindum bakstri um helgina. Lífið 26.4.2021 16:01
Blindur bakstur: Bollakökur með sítrónufyllingu og marengskremi Í Blindum bakstri um helgina bökuðu keppendurnir Guðrún Gunnars og Margrét Eir bollakökur með sítrónufyllingu og marengskremi. Matur 25.4.2021 14:01
Gleymdi mikilvægu hráefni og fattaði það þegar kakan var að fara í ofninn Það gekk á ýmsu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. Söngvararnir Elísabet Ormslev og Sverrir Bergmann bökuðu þar undir leiðsögn Evu Laufeyjar Kjaran og líkt og venjulega þurftu keppendur að snúa baki í þáttastjórnandann og fylgja í blindni. Lífið 20.4.2021 12:41
Gulrótarkakan úr Blindum bakstri Sverrir Bergmann og Elísabet Ormslev kepptu í Blindum bakstri um helgina. Söngvararnir fylgdu Evu Laufey í blindni í baksturskeppninni og bökuðu þau gulrótarköku. Matur 19.4.2021 09:31
„Mér líður eins og ég hafi klárað maraþon“ Draumaprinsar landsins, Jógvan og Friðrik Ómar mættu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. Lífið 13.4.2021 20:01
„Andskotinn, þið verðið að klippa þetta út“ Geimveruslím, blóðslettur og sykurmassafáni voru á meðal þess sem sást á bollakökum í Blindur bakstur um helgina. Lífið 29.3.2021 17:01
Ráðherrakökurnar úr Blindum bakstri Í þættinum Blindur bakstur um helgina kepptu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Bakaðar voru bollakökur með kremi og skrauti. Matur 29.3.2021 10:37
Afmæliskakan í Blindum bakstri Í baksturskeppninni Blindur bakstur um helgina hjálpaði Eva Laufey keppendum að baka afmælisköku með silkimjúku smjörkremi. Lífið 24.3.2021 20:00
„Auðunn, hvað er að gerast?“ Það getur verið ákveðið listform að gera gott kökukrem og í síðasta þætti af Blindum bakstri prófuðu þeir Auðunn Blöndal og Hjálmar Örn að þeyta smjörkrem í fyrsta skipti. Lífið 24.3.2021 08:30
„Eruð þið bara á einhverju stefnumóti hérna?“ Auðunn Blöndal og Hjálmar Örn kepptu í öðrum þætti af Blindum Bakstri sem sýndur var um helgina. „Ég er að keppa við þig, þessi var helvíti góður. Ég er ekki að fara að hjálpa þér,“ sagði Auðunn þegar Hjálmar spurði hvernig hann ætti að kveikja á vigtinni. Lífið 22.3.2021 12:30
Rauða flauelstertan úr fyrsta þætti af Blindum bakstri Í fyrsta þættinum af baksturskeppninni Blindur bakstur bökuðu Eva Laufey Kjaran, Tobba Marínós og Júlíana Sara klassíska rauða flauelstertu. Eva Laufey deilir hér uppskriftinni úr þættinum. Matur 17.3.2021 13:30
Fengu hláturskast þegar kökurnar voru afhjúpaðar Fyrsti þátturinn af Blindur Bakstur var sýndur um helgina á Stöð 2 en um er að ræða nýja keppni í kökubakstri. Þáttastjórnandinn Eva Laufey Kjaran fékk þær Tobbu Marínós og Júlíönnu Söru til þess að baka „red velvet“ köku og var útkoman virkilega skemmtileg. Lífið 15.3.2021 13:30
Fyrsta íslenska baksturskeppnin fer í loftið á Stöð 2 „Við höfum verið með hugmynd að kökuþætti í langan tíma og löngu tímabært að fá íslenska kökukeppni í loftið. Það eru svo margir skemmtilegir baksturs- og kökuþættir erlendis og því fannst mér alveg tilvalið að fara af stað með þetta hér á landi,“ segir Eva Laufey í samtali við Vísi. Lífið 12.3.2021 12:31
Tannlaus Eva Laufey grætur úr hlátri: „Ég kem bara inn til að laga tennurnar“ „Nú er Instagram aðeins að blekkja. Ég er núna búin að vera að setja inn myndir af tökunum, ofboðsleg skvís, ofboðsleg skvís!“ segir dagskrágerðarkonan Eva Laufey Kjaran í nýjust færslu sinni á Instagram. Eva situr við spegil, uppstríluð og fín þar sem hún er að gera sig tilbúna fyrir tökur á nýjasta þætti sínum Blindur Bakstur. Lífið 19.2.2021 11:56