Jólakonfekt sem er tilvalið að setja í jólapakkann í ár Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. desember 2021 11:31 Eva Laufey gefur hugmyndir fyrir hátíðarnar. Stöð 2 Í sérstakri jólaútgáfu af þættinum Ísland í dag útbjó Eva Laufey Kjaran ljúffengt jólakonfekt og æðislegan marengshring með súkkulaðirjóma og súkkulaðisósu. „Jólagóðgætið er einfalt og ótrúlega auðvelt að búa til. Þetta er að mínu mati gjöf sem kemur frá hjartanu og allir elska,“ segir Eva Laufey um jólakonfektið fallega. „Þetta er súkkulaði og bismark brjóstsykur, getur ekki klikkað.“ Í þættinum sýndi Eva Laufey einnig marengshring sem væri fullkominn eftirréttur yfir hátíðarnar. „Það eru ekki bara aðventukransar heldur líka marengskransar sem við þurfum að huga að.“ Kosturinn við þennan eftirrétt er að það er hægt að vinna smá undirbúningsvinnu og gera marengsinn sjálfann áður og þá er bara eftir að skreyta hann. „Ég mæli alveg með því ef þið hafið tíma, að búa hann til einum degi, jafnvel tveimur dögum fyrr eða jafnvel lengur. Marengsinn þolir það alveg. Þá er svo auðvelt að þurfa bara að setja á hann samdægurs. Ef það hjálpar manni og minnkar eitthvað stress, þá eigum við að gera það.“ Aðferðirnar má sjá í innslaginu í spilaranum hér fyrir neðan. Uppskriftirnar úr þættinum má auðvitað finna á Vísi með því að smella á fréttina hér fyrir neðan. Jól Jólamatur Uppskriftir Eva Laufey Ísland í dag Tengdar fréttir Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Okkar eigin Eva Laufey Kjaran er með jólabakstursþema í þættinum Ísland í dag í kvöld. Sýndi hún þar ótrúlega flottan hátíðar marengshring. 15. desember 2021 19:00 Mest lesið Segir engin jól án sörubaksturs Jól Brúnaðar kartöflur eru Everest kartöflurétta Jól Wellington-grænmetisætunnar Jól Jólamolar: Jólasveinunum afhent snuðin og þar með var grátið öll jólin Jól Jólamolar: Viðhorfið til jólanna breyttist þegar hann fór að vinna á leikskóla Jól Ódýrt og einfalt jólaföndur sem allir geta gert Jól Börnin sem slógu í gegn í jólamyndum: Hvar eru þau nú? Jól Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Hátíðarterta með eplum og karamellukremi Jól
„Jólagóðgætið er einfalt og ótrúlega auðvelt að búa til. Þetta er að mínu mati gjöf sem kemur frá hjartanu og allir elska,“ segir Eva Laufey um jólakonfektið fallega. „Þetta er súkkulaði og bismark brjóstsykur, getur ekki klikkað.“ Í þættinum sýndi Eva Laufey einnig marengshring sem væri fullkominn eftirréttur yfir hátíðarnar. „Það eru ekki bara aðventukransar heldur líka marengskransar sem við þurfum að huga að.“ Kosturinn við þennan eftirrétt er að það er hægt að vinna smá undirbúningsvinnu og gera marengsinn sjálfann áður og þá er bara eftir að skreyta hann. „Ég mæli alveg með því ef þið hafið tíma, að búa hann til einum degi, jafnvel tveimur dögum fyrr eða jafnvel lengur. Marengsinn þolir það alveg. Þá er svo auðvelt að þurfa bara að setja á hann samdægurs. Ef það hjálpar manni og minnkar eitthvað stress, þá eigum við að gera það.“ Aðferðirnar má sjá í innslaginu í spilaranum hér fyrir neðan. Uppskriftirnar úr þættinum má auðvitað finna á Vísi með því að smella á fréttina hér fyrir neðan.
Jól Jólamatur Uppskriftir Eva Laufey Ísland í dag Tengdar fréttir Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Okkar eigin Eva Laufey Kjaran er með jólabakstursþema í þættinum Ísland í dag í kvöld. Sýndi hún þar ótrúlega flottan hátíðar marengshring. 15. desember 2021 19:00 Mest lesið Segir engin jól án sörubaksturs Jól Brúnaðar kartöflur eru Everest kartöflurétta Jól Wellington-grænmetisætunnar Jól Jólamolar: Jólasveinunum afhent snuðin og þar með var grátið öll jólin Jól Jólamolar: Viðhorfið til jólanna breyttist þegar hann fór að vinna á leikskóla Jól Ódýrt og einfalt jólaföndur sem allir geta gert Jól Börnin sem slógu í gegn í jólamyndum: Hvar eru þau nú? Jól Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Hátíðarterta með eplum og karamellukremi Jól
Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Okkar eigin Eva Laufey Kjaran er með jólabakstursþema í þættinum Ísland í dag í kvöld. Sýndi hún þar ótrúlega flottan hátíðar marengshring. 15. desember 2021 19:00