Mannmergð á tjörninni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. desember 2023 17:01 Skautað á Reykjavíkurtjörn á sjálfan jóladaginn. Vísir/Steingrímur Dúi Jólalegt var um að litast í miðbæ Reykjavíkur í dag. Fjöldi fólks nýtti jóladag til útiveru og var fjölmennt á Reykjavíkurtjörn í köldu en fallegu vetrarveðri. Þá renndu börn sér á sleðum í góðum félagsskap fugla og ferfættlinga. Steingrímur Dúi Másson myndatökumaður okkar kíkti á mannlífið og tók skemmtilegar myndir af tjörninni, sem sjá má í spilaranum hér að neðan. Reykjavík Mest lesið Blúndukökur Birgittu slá í gegn Jól Pallíettur og jólakokteilar í hádeginu hjá flugfreyjum Icelandair Jól Margar hættur fyrir dýrin um jólin Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól
Fjöldi fólks nýtti jóladag til útiveru og var fjölmennt á Reykjavíkurtjörn í köldu en fallegu vetrarveðri. Þá renndu börn sér á sleðum í góðum félagsskap fugla og ferfættlinga. Steingrímur Dúi Másson myndatökumaður okkar kíkti á mannlífið og tók skemmtilegar myndir af tjörninni, sem sjá má í spilaranum hér að neðan.
Reykjavík Mest lesið Blúndukökur Birgittu slá í gegn Jól Pallíettur og jólakokteilar í hádeginu hjá flugfreyjum Icelandair Jól Margar hættur fyrir dýrin um jólin Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól