Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. desember 2021 19:00 Eva Laufey Kjaran gefur hugmyndir fyrir jólin. Stöð 2 Okkar eigin Eva Laufey Kjaran er með jólabakstursþema í þættinum Ísland í dag í kvöld. Sýndi hún þar ótrúlega flottan hátíðar marengshring. Hér fyrir neðan má finna uppskriftirnar úr Ísland í dag innslagi kvöldsins. Hátíðar marengshringur með súkkulaðirjóma og ljúffengri súkkulaðisósu Marengs hráefni: 6 stk Stk eggjahvítur 300 g sykur 1 ½ tsk mataredik 1 tsk vanilludropar Salt á hnífsoddi Aðferð: Forhitið ofninn í 100°C. Þeytið eggjahvítur með salti, bætið sykri saman við í þremur skömmtum og þeytið vel á milli. Bætið ediki og vanilludropum saman við þegar marengsinn er orðinn stífur. Búið til nokkra marengshringi á pappírsklæddri ofnplötu sem mynda einn hring. Bakið marensinn við 100° C í 90 mín. Slökkvið á ofninum, opnið hurðina og látið marengsinn kólna í ofninum eða yfir nótt eins og ég geri gjarnan. Súkkulaðirjómi: 120 g hvítt súkkulaði, smátt saxað 100 ml rjómi 500 ml rjómi Fersk ber, magn eftir smekk Aðferð: Hitið 100 ml rjóma að suðu og hellið yfir hvítt súkkulaði. Leyfið að standa í 2 – 3 mínútur og hrærið upp í þar til silkimjúkt. Kælið vel. Þegar blandan er orðin köld setjið hana í hrærivélaskál og bætið 500 ml af rjóma saman við, stífþeytið rjómann. Setjið rjómann yfir marengskökuna. Skreytið með ferskum berjum og ljúffengri súkkulaðisósu. After Eight súkkulaðisósa 100 g suðusúkkulaði 70 g After Eight súkkulaði 2 dl rjómi Aðferð: Bræðið súkkulaði í rjómanum við vægan hita, ef ykkur finnst sósan of þunn þá bætið þið meira súkkulaði saman við. Kælið sósuna alveg áður en þið berið hana fram með kökuni. Stöð 2 Einfalt jólakonfekt: 150 g dökkt súkkulaði 150 g hvítt súkkulaði Bismark brjóstykur Aðferð: Byrjum á dökka súkkulaðinu, bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði dreifið því á bökunarpappír og kælið. Því næst bræðum við hvíta súkkulaðið ofan á dökka súkkulaðið og saxið niður bismark brjóstsykur og dreifið yfir. Kælið mjög vel og brjótið síðan niður í litla bita. Tilvalið í jólapakkann! JólakonfektStöð 2 Jól Ísland í dag Eva Laufey Uppskriftir Jólamatur Tengdar fréttir Jólamolar: Er ein af þeim fáu sem sendir ennþá jólakort Það er óhætt að segja að dagskrárgerðarkonan Eva Laufey Kjaran sé ein af þeim sem bakar tvær ef ekki þrjár sortir fyrir jólin. Hún er mikið jólabarn og hefst undirbúningurinn snemma hjá henni. Hún gaf nýlega út sína fjórðu bók, Bakað með Evu, ásamt því að hafa verið að frumsýna aðra þáttaröð af Blindum bakstri síðasta sunnudag en fyrstu þættirnir verða í sérstökum hátíðarbúningi. 15. desember 2021 11:31 Svona gerir þú piparkökuhúsið úr Blindum bakstri Blindur bakstur fór af stað á sunnudag og fyrstu tveir þættirnir verða sérstakir jólaþættir. Í fyrri þættinum var bakað piparkökuhús og á næsta sunnudag kemur svo í ljós hvað keppendur þurfa að baka í seinni þættinum. 14. desember 2021 15:00 Marengstoppar með þristabitum – einfaldlega lostæti! Eva Laufey Kjaran matgæðingur og fjölmiðlakona gaf út nýja bók á dögunum, Bakað með Evu. Í næstu viku fer hún svo aftur af stað með nýja þáttaröð af matreiðsluþáttunum Blindur bakstur. 5. desember 2021 12:01 Mest lesið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Jól Jóladrottningin stal senunni Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Pallíettur og jólakokteilar í hádeginu hjá flugfreyjum Icelandair Jól Wellington-grænmetisætunnar Jól Fleiri fréttir Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira
Hér fyrir neðan má finna uppskriftirnar úr Ísland í dag innslagi kvöldsins. Hátíðar marengshringur með súkkulaðirjóma og ljúffengri súkkulaðisósu Marengs hráefni: 6 stk Stk eggjahvítur 300 g sykur 1 ½ tsk mataredik 1 tsk vanilludropar Salt á hnífsoddi Aðferð: Forhitið ofninn í 100°C. Þeytið eggjahvítur með salti, bætið sykri saman við í þremur skömmtum og þeytið vel á milli. Bætið ediki og vanilludropum saman við þegar marengsinn er orðinn stífur. Búið til nokkra marengshringi á pappírsklæddri ofnplötu sem mynda einn hring. Bakið marensinn við 100° C í 90 mín. Slökkvið á ofninum, opnið hurðina og látið marengsinn kólna í ofninum eða yfir nótt eins og ég geri gjarnan. Súkkulaðirjómi: 120 g hvítt súkkulaði, smátt saxað 100 ml rjómi 500 ml rjómi Fersk ber, magn eftir smekk Aðferð: Hitið 100 ml rjóma að suðu og hellið yfir hvítt súkkulaði. Leyfið að standa í 2 – 3 mínútur og hrærið upp í þar til silkimjúkt. Kælið vel. Þegar blandan er orðin köld setjið hana í hrærivélaskál og bætið 500 ml af rjóma saman við, stífþeytið rjómann. Setjið rjómann yfir marengskökuna. Skreytið með ferskum berjum og ljúffengri súkkulaðisósu. After Eight súkkulaðisósa 100 g suðusúkkulaði 70 g After Eight súkkulaði 2 dl rjómi Aðferð: Bræðið súkkulaði í rjómanum við vægan hita, ef ykkur finnst sósan of þunn þá bætið þið meira súkkulaði saman við. Kælið sósuna alveg áður en þið berið hana fram með kökuni. Stöð 2 Einfalt jólakonfekt: 150 g dökkt súkkulaði 150 g hvítt súkkulaði Bismark brjóstykur Aðferð: Byrjum á dökka súkkulaðinu, bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði dreifið því á bökunarpappír og kælið. Því næst bræðum við hvíta súkkulaðið ofan á dökka súkkulaðið og saxið niður bismark brjóstsykur og dreifið yfir. Kælið mjög vel og brjótið síðan niður í litla bita. Tilvalið í jólapakkann! JólakonfektStöð 2
Jól Ísland í dag Eva Laufey Uppskriftir Jólamatur Tengdar fréttir Jólamolar: Er ein af þeim fáu sem sendir ennþá jólakort Það er óhætt að segja að dagskrárgerðarkonan Eva Laufey Kjaran sé ein af þeim sem bakar tvær ef ekki þrjár sortir fyrir jólin. Hún er mikið jólabarn og hefst undirbúningurinn snemma hjá henni. Hún gaf nýlega út sína fjórðu bók, Bakað með Evu, ásamt því að hafa verið að frumsýna aðra þáttaröð af Blindum bakstri síðasta sunnudag en fyrstu þættirnir verða í sérstökum hátíðarbúningi. 15. desember 2021 11:31 Svona gerir þú piparkökuhúsið úr Blindum bakstri Blindur bakstur fór af stað á sunnudag og fyrstu tveir þættirnir verða sérstakir jólaþættir. Í fyrri þættinum var bakað piparkökuhús og á næsta sunnudag kemur svo í ljós hvað keppendur þurfa að baka í seinni þættinum. 14. desember 2021 15:00 Marengstoppar með þristabitum – einfaldlega lostæti! Eva Laufey Kjaran matgæðingur og fjölmiðlakona gaf út nýja bók á dögunum, Bakað með Evu. Í næstu viku fer hún svo aftur af stað með nýja þáttaröð af matreiðsluþáttunum Blindur bakstur. 5. desember 2021 12:01 Mest lesið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Jól Jóladrottningin stal senunni Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Pallíettur og jólakokteilar í hádeginu hjá flugfreyjum Icelandair Jól Wellington-grænmetisætunnar Jól Fleiri fréttir Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira
Jólamolar: Er ein af þeim fáu sem sendir ennþá jólakort Það er óhætt að segja að dagskrárgerðarkonan Eva Laufey Kjaran sé ein af þeim sem bakar tvær ef ekki þrjár sortir fyrir jólin. Hún er mikið jólabarn og hefst undirbúningurinn snemma hjá henni. Hún gaf nýlega út sína fjórðu bók, Bakað með Evu, ásamt því að hafa verið að frumsýna aðra þáttaröð af Blindum bakstri síðasta sunnudag en fyrstu þættirnir verða í sérstökum hátíðarbúningi. 15. desember 2021 11:31
Svona gerir þú piparkökuhúsið úr Blindum bakstri Blindur bakstur fór af stað á sunnudag og fyrstu tveir þættirnir verða sérstakir jólaþættir. Í fyrri þættinum var bakað piparkökuhús og á næsta sunnudag kemur svo í ljós hvað keppendur þurfa að baka í seinni þættinum. 14. desember 2021 15:00
Marengstoppar með þristabitum – einfaldlega lostæti! Eva Laufey Kjaran matgæðingur og fjölmiðlakona gaf út nýja bók á dögunum, Bakað með Evu. Í næstu viku fer hún svo aftur af stað með nýja þáttaröð af matreiðsluþáttunum Blindur bakstur. 5. desember 2021 12:01