Tennis Enn kvarnast úr Opna franska: Federer dregur sig úr keppni Hinn 39 ára gamli Roger Federer hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu í tennis. Ástæðan er sú að Federer þarf að passa upp á skrokkinn á sér ætli hann sér að halda áfram að spila á hæsta getustigi. Sport 6.6.2021 23:01 Bjóðast til að borga sektina fyrir Osaka og þau sem fylgja fordæmi hennar Eigendur smáforritsins Calm hafa boðist til að borga sektir þeirra tennisspilara sem ákveða að taka ekki þátt í blaðamannafundum af andlegum ástæðum. Sport 4.6.2021 07:01 Varð fyrir meiðslum á blaðamannafundi og þurfti að draga sig úr keppni Blaðamannafundirnir á Opna franska risamótinu ætla að vera afdrifaríkir fyrir bestu tenniskonur heims. Naomi Osaka hætti keppni vegna þess að hún treysti sér ekki til að mæta á þá og þá meiddist Petra Kvitova þegar hún var i viðtölum við blaðamenn. Sport 2.6.2021 13:00 Osaka dregur sig úr keppni á Opna franska og greinir frá glímu við þunglyndi Naomi Osaka hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu í tennis eftir að hafa neitað að mæta á blaðamannafundi eftir leiki á mótinu. Sport 1.6.2021 07:31 Gæti verið sparkað úr risamóti fyrir að tala ekki Stórstjarna úr tennisheiminum hefur verið bæðið sektuð og hótað fari hún ekki að sinna sínum skyldum við blaðamenn. Sport 31.5.2021 10:31 Ein sú besta í heimi neitar að tala við blaðamenn Tennisstjarnan Naomi Osaka ætlar ekki að tala við fjölmiðlamenn á meðan hún tekur þátt í Opna franska meistaramótinu í ár. Sport 28.5.2021 16:01 Pirruð Williams: Ég get ekki stjórnað guði Það gekk lítið upp hjá tenniskonunni Venus Williams á móti í Parma og pirringur hennar kom út með sérstökum hætti. Sport 19.5.2021 15:30 Serena Williams hrósar Meghan Markle fyrir viðtalið Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, á hauk í horni í tennisstjörnunni Serenu Williams. Sport 8.3.2021 13:00 310 vikur sem sá besti í heimi og búinn að ná meti Roger Federer Novak Djokovic er áfram besti tennismaður heims og með því að halda sæti sínu á toppi heimslistans þá setti hann nýtt met. Sport 2.3.2021 13:31 Fékk eiginhandaráritun á óléttubumbuna Novak Djokovic fékk nokkuð óvenjulega beiðni þegar hann hitti fjölmiðla og aðdáendur á Brighton-ströndinni í Melbourne eftir sigurinn á Opna ástralska mótinu í tennis. Sport 22.2.2021 12:31 Djokovic vann átjánda titilinn kvalinn af meiðslum „Ég sætti mig bara við það að ég yrði að spila þrátt fyrir sársaukann,“ sagði Novak Djokovic. Serbinn viðurkenndi eftir átjánda risamótssigur sinn í tennis að hann hefði spilað meiddur í síðustu leikjunum á mótinu sem lauk í Ástralíu um helgina. Sport 22.2.2021 10:00 Osaka vann sinn fjórða risatitil með öruggum sigri fyrir framan tæplega 7500 manns Hin 23 ára gamla Naomi Osaka vann í dag sinn fjórða risatitil á ferlinum er hún vann Jennifer Brady í úrslitum Opna ástralska meistaramótsins í tennis. Er þetta í annað sinn sem hún vinnur Opna ástralska. Sport 20.2.2021 10:45 Serena brast í grát á blaðamannafundi eftir tap fyrir Osaka Serena Williams tapaði fyrir Naomi Osaka, 6-3 og 6-4, í undanúrslitum á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. Ekkert verður því af því að Serena vinni sinn 24. titil á risamóti. Sport 18.2.2021 08:00 Serena spennt fyrir viðureigninni gegn Osaka í undanúrslitum Segja má að drottningin og prinsessan mætist í undanúrslitum Opna ástralska meistaramótsins í tennis á fimmtudag, þann 18. febrúar, þegar Serena Williams og hin 23 ára gamla Naomi Osaka mætast. Serena er mjög spennt fyrir einvíginu. Sport 16.2.2021 23:01 Meistarinn kominn í undanúrslit enn á ný Novak Djokovic er kominn í undanúrslit á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. Djokovic á titil að verja en hann hefur unnið Opna ástralska undanfarin tvö ár og alls átta sinnum á ferlinum. Sport 16.2.2021 20:30 Innlit í fallegt heimili Serenu Williams sem er mikill listunnandi Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. Lífið 5.2.2021 14:30 Serena Williams sýndi bikarherbergið sitt og kom sjálfri sér á óvart Serena Williams er sigursælasta tenniskona heims og hefur alls unnið 23 risatitla á ferlinum. Það er því kannski ekkert skrýtið að hún sé búin að missa töluna á öllum bikurunum sínum. Sport 5.2.2021 12:01 Ein besta tenniskona heims keypti sér fótboltafélag Naomi Osaka er nú einn orðin af eigendum af North Carolina Courage liðinu í bandaríska kvennafótboltanum. Fótbolti 29.1.2021 10:30 Tvítug tennistjarna í sjokki eftir að hún féll á lyfjaprófi Dayana Yastremska er í 29. sæti á heimslistanum í tennis en má ekki keppa á neinum mótum á næstunni. Sport 8.1.2021 11:31 Naomi Osaka og LeBron James valin íþróttafólk ársins hjá AP Fréttaveitan Associated Press, AP, valdi í dag tennisstjörnuna Naomi Osaka sem íþróttakonu ársins og körfuboltakappann LeBron James sem íþróttamann ársins. Eru verðlaunin veitt fyrir árangur innan sem utan vallar á árinu sem er að líða. Sport 28.12.2020 19:00 Federer missir af Opna ástralska í fyrsta sinn á ferlinum Hinn 39 ára gamli Roger Federer mun missa af Opna ástralska meistaramótinu í tennis sem fram fer í febrúar vegna meiðsla. Er það í fyrsta sinn sem hann missir af mótinu á ferli sínum en hann hefur alls sex sinnum staðið uppi sem sigurvegari í Ástralíu. Sport 28.12.2020 18:01 Segir að aðrir tennisleikarar hafi gert grín að sér fyrir að ráða konu sem þjálfara Andy Murray segir að Amelie Mauresmo, sem þjálfaði hann á árunum 2014-16, hafi fengið harða og ósanngjarna gagnrýni bara vegna þess að hún er kona. Sport 24.11.2020 10:32 Nadal ekki enn tapað úrslitum á leir | Jafnar met Federer | Myndbönd Rafael Nadal jafnaði í dag met Roger Federer er hann vann sinn 20. risatitil í einliðaleik karla í tennis. Konungur leirsins lagði Novak Djokovic í úrslitum Opna franska meistaramótsins í dag. Sport 11.10.2020 16:30 Skráði sig í sögubækurnar með sigri á Opna franska | Myndband Hin pólska Iga Świątek skráði sig í sögubækurnar er hún varð fyrst allra Pólverja til að vinna risamót í tennis. Sport 10.10.2020 16:10 Tveir bestu mætast í úrslitum | Myndband Novad Djokovic tryggði sér sigur í undanúrslitum á Opna franska meistaramótinu í tennis í kvöld. Hann mætir Rafael Nadal í úrslitum. Þeir tróna á toppi heimslistans um þessar mundir. Sport 9.10.2020 22:31 Nadal í úrslit á Opna franska enn og aftur | Myndband Rafael Nadal er kominn í úrslit Opna franska meistaramótsins í tennis í 13. skipti á ferlinum. Hann lagði Diego Schwartzmann í undanúrslitum fyrr í dag. Sport 9.10.2020 18:00 Novak Djokovic sló aftur í dómara: „Vandræðalegt“ Tenniskappinn Novak Djokovic þurfti enn á ný að biðjast afsökunar á því að slá boltanum í dómara. Sport 6.10.2020 07:30 Öskureið á blaðamannafundi eftir að mótherji hennar fór af velli í hjólastól Leikaraskapur í tennis. Það gekk á ýmsu þegar hin ítalska Sara Errani féll úr keppni á opna franska meistaramótinu í tennis í gær. Sport 1.10.2020 10:00 Serena dregur sig úr keppni vegna meiðsla Tennisdrottningin Serena Williams hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu í tennis. Sport 30.9.2020 23:00 Kuldinn fer illa í Nadal Tólffaldur meistari á Opna franska, Rafael Nadal, segir að mótið í ár gæti orðið það erfiðasta sem hann hefur tekið þátt í. Sport 26.9.2020 11:15 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 36 ›
Enn kvarnast úr Opna franska: Federer dregur sig úr keppni Hinn 39 ára gamli Roger Federer hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu í tennis. Ástæðan er sú að Federer þarf að passa upp á skrokkinn á sér ætli hann sér að halda áfram að spila á hæsta getustigi. Sport 6.6.2021 23:01
Bjóðast til að borga sektina fyrir Osaka og þau sem fylgja fordæmi hennar Eigendur smáforritsins Calm hafa boðist til að borga sektir þeirra tennisspilara sem ákveða að taka ekki þátt í blaðamannafundum af andlegum ástæðum. Sport 4.6.2021 07:01
Varð fyrir meiðslum á blaðamannafundi og þurfti að draga sig úr keppni Blaðamannafundirnir á Opna franska risamótinu ætla að vera afdrifaríkir fyrir bestu tenniskonur heims. Naomi Osaka hætti keppni vegna þess að hún treysti sér ekki til að mæta á þá og þá meiddist Petra Kvitova þegar hún var i viðtölum við blaðamenn. Sport 2.6.2021 13:00
Osaka dregur sig úr keppni á Opna franska og greinir frá glímu við þunglyndi Naomi Osaka hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu í tennis eftir að hafa neitað að mæta á blaðamannafundi eftir leiki á mótinu. Sport 1.6.2021 07:31
Gæti verið sparkað úr risamóti fyrir að tala ekki Stórstjarna úr tennisheiminum hefur verið bæðið sektuð og hótað fari hún ekki að sinna sínum skyldum við blaðamenn. Sport 31.5.2021 10:31
Ein sú besta í heimi neitar að tala við blaðamenn Tennisstjarnan Naomi Osaka ætlar ekki að tala við fjölmiðlamenn á meðan hún tekur þátt í Opna franska meistaramótinu í ár. Sport 28.5.2021 16:01
Pirruð Williams: Ég get ekki stjórnað guði Það gekk lítið upp hjá tenniskonunni Venus Williams á móti í Parma og pirringur hennar kom út með sérstökum hætti. Sport 19.5.2021 15:30
Serena Williams hrósar Meghan Markle fyrir viðtalið Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, á hauk í horni í tennisstjörnunni Serenu Williams. Sport 8.3.2021 13:00
310 vikur sem sá besti í heimi og búinn að ná meti Roger Federer Novak Djokovic er áfram besti tennismaður heims og með því að halda sæti sínu á toppi heimslistans þá setti hann nýtt met. Sport 2.3.2021 13:31
Fékk eiginhandaráritun á óléttubumbuna Novak Djokovic fékk nokkuð óvenjulega beiðni þegar hann hitti fjölmiðla og aðdáendur á Brighton-ströndinni í Melbourne eftir sigurinn á Opna ástralska mótinu í tennis. Sport 22.2.2021 12:31
Djokovic vann átjánda titilinn kvalinn af meiðslum „Ég sætti mig bara við það að ég yrði að spila þrátt fyrir sársaukann,“ sagði Novak Djokovic. Serbinn viðurkenndi eftir átjánda risamótssigur sinn í tennis að hann hefði spilað meiddur í síðustu leikjunum á mótinu sem lauk í Ástralíu um helgina. Sport 22.2.2021 10:00
Osaka vann sinn fjórða risatitil með öruggum sigri fyrir framan tæplega 7500 manns Hin 23 ára gamla Naomi Osaka vann í dag sinn fjórða risatitil á ferlinum er hún vann Jennifer Brady í úrslitum Opna ástralska meistaramótsins í tennis. Er þetta í annað sinn sem hún vinnur Opna ástralska. Sport 20.2.2021 10:45
Serena brast í grát á blaðamannafundi eftir tap fyrir Osaka Serena Williams tapaði fyrir Naomi Osaka, 6-3 og 6-4, í undanúrslitum á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. Ekkert verður því af því að Serena vinni sinn 24. titil á risamóti. Sport 18.2.2021 08:00
Serena spennt fyrir viðureigninni gegn Osaka í undanúrslitum Segja má að drottningin og prinsessan mætist í undanúrslitum Opna ástralska meistaramótsins í tennis á fimmtudag, þann 18. febrúar, þegar Serena Williams og hin 23 ára gamla Naomi Osaka mætast. Serena er mjög spennt fyrir einvíginu. Sport 16.2.2021 23:01
Meistarinn kominn í undanúrslit enn á ný Novak Djokovic er kominn í undanúrslit á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. Djokovic á titil að verja en hann hefur unnið Opna ástralska undanfarin tvö ár og alls átta sinnum á ferlinum. Sport 16.2.2021 20:30
Innlit í fallegt heimili Serenu Williams sem er mikill listunnandi Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. Lífið 5.2.2021 14:30
Serena Williams sýndi bikarherbergið sitt og kom sjálfri sér á óvart Serena Williams er sigursælasta tenniskona heims og hefur alls unnið 23 risatitla á ferlinum. Það er því kannski ekkert skrýtið að hún sé búin að missa töluna á öllum bikurunum sínum. Sport 5.2.2021 12:01
Ein besta tenniskona heims keypti sér fótboltafélag Naomi Osaka er nú einn orðin af eigendum af North Carolina Courage liðinu í bandaríska kvennafótboltanum. Fótbolti 29.1.2021 10:30
Tvítug tennistjarna í sjokki eftir að hún féll á lyfjaprófi Dayana Yastremska er í 29. sæti á heimslistanum í tennis en má ekki keppa á neinum mótum á næstunni. Sport 8.1.2021 11:31
Naomi Osaka og LeBron James valin íþróttafólk ársins hjá AP Fréttaveitan Associated Press, AP, valdi í dag tennisstjörnuna Naomi Osaka sem íþróttakonu ársins og körfuboltakappann LeBron James sem íþróttamann ársins. Eru verðlaunin veitt fyrir árangur innan sem utan vallar á árinu sem er að líða. Sport 28.12.2020 19:00
Federer missir af Opna ástralska í fyrsta sinn á ferlinum Hinn 39 ára gamli Roger Federer mun missa af Opna ástralska meistaramótinu í tennis sem fram fer í febrúar vegna meiðsla. Er það í fyrsta sinn sem hann missir af mótinu á ferli sínum en hann hefur alls sex sinnum staðið uppi sem sigurvegari í Ástralíu. Sport 28.12.2020 18:01
Segir að aðrir tennisleikarar hafi gert grín að sér fyrir að ráða konu sem þjálfara Andy Murray segir að Amelie Mauresmo, sem þjálfaði hann á árunum 2014-16, hafi fengið harða og ósanngjarna gagnrýni bara vegna þess að hún er kona. Sport 24.11.2020 10:32
Nadal ekki enn tapað úrslitum á leir | Jafnar met Federer | Myndbönd Rafael Nadal jafnaði í dag met Roger Federer er hann vann sinn 20. risatitil í einliðaleik karla í tennis. Konungur leirsins lagði Novak Djokovic í úrslitum Opna franska meistaramótsins í dag. Sport 11.10.2020 16:30
Skráði sig í sögubækurnar með sigri á Opna franska | Myndband Hin pólska Iga Świątek skráði sig í sögubækurnar er hún varð fyrst allra Pólverja til að vinna risamót í tennis. Sport 10.10.2020 16:10
Tveir bestu mætast í úrslitum | Myndband Novad Djokovic tryggði sér sigur í undanúrslitum á Opna franska meistaramótinu í tennis í kvöld. Hann mætir Rafael Nadal í úrslitum. Þeir tróna á toppi heimslistans um þessar mundir. Sport 9.10.2020 22:31
Nadal í úrslit á Opna franska enn og aftur | Myndband Rafael Nadal er kominn í úrslit Opna franska meistaramótsins í tennis í 13. skipti á ferlinum. Hann lagði Diego Schwartzmann í undanúrslitum fyrr í dag. Sport 9.10.2020 18:00
Novak Djokovic sló aftur í dómara: „Vandræðalegt“ Tenniskappinn Novak Djokovic þurfti enn á ný að biðjast afsökunar á því að slá boltanum í dómara. Sport 6.10.2020 07:30
Öskureið á blaðamannafundi eftir að mótherji hennar fór af velli í hjólastól Leikaraskapur í tennis. Það gekk á ýmsu þegar hin ítalska Sara Errani féll úr keppni á opna franska meistaramótinu í tennis í gær. Sport 1.10.2020 10:00
Serena dregur sig úr keppni vegna meiðsla Tennisdrottningin Serena Williams hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu í tennis. Sport 30.9.2020 23:00
Kuldinn fer illa í Nadal Tólffaldur meistari á Opna franska, Rafael Nadal, segir að mótið í ár gæti orðið það erfiðasta sem hann hefur tekið þátt í. Sport 26.9.2020 11:15