Pirruð Williams: Ég get ekki stjórnað guði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2021 15:30 Venus Williams var ekki sátt með vindinn og ekki sátt með dómarann. Getty/Oscar J. Barroso Það gekk lítið upp hjá tenniskonunni Venus Williams á móti í Parma og pirringur hennar kom út með sérstökum hætti. Venus Williams, sem er eldri systir Serenu, datt þarna út á móti hinni slóvakísku Önnu Karolinu Schmiedlovu. Venus tókst reyndar að vinna fyrstu lotuna þrátt fyrir að lenda 5-2 undir en Schmiedlova vann síðan næstu tvær lotur og tryggði sér sigurinn 5-7, 6-2 og 6-2. "I can't control God," tennis star Venus Williams said following time violation due to heavy winds. https://t.co/YgY5GCx4oG— CNN (@CNN) May 18, 2021 Hin fertuga Venus fékk dæmda á sig leiktöf þegar vindhviður voru eitthvað að trufla hana. Það sem hún sagði þá við dómarann komst í heimsfréttirnar. „Það sem ég er að segja við þig að vindurinn blæs og það er ekkert sem ég get gert við því,“ sagði Venus Williams. „Ég get ekki stjórnað guði, talaðu við hann,“ sagði Venus og benti einum fingri upp til himins. Þetta var í fjórða sinn í röð sem Venus tapar á móti Schmiedlovu en leikurinn tók tvo klukkutíma og 39 mínútur. Serena, systir Vensusar, vann á sama tíma ítalska táninginn Lisu Pigato 6-3 og 6-2. Pigato fæddist tveimur vikum áður en hin 39 ára gamla Williams vann sinn sjötta risatitil árið 2003. After taking the first set 7-5 despite being 5-2 down, 40-year-old @Venuseswilliams was losing her grip on the match when heavy winds forced her to take her time on serve, resulting in the time violation and a confrontation with the chair umpire.https://t.co/zS4ezUgDkI— Express Sports (@IExpressSports) May 18, 2021 Tennis Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Venus Williams, sem er eldri systir Serenu, datt þarna út á móti hinni slóvakísku Önnu Karolinu Schmiedlovu. Venus tókst reyndar að vinna fyrstu lotuna þrátt fyrir að lenda 5-2 undir en Schmiedlova vann síðan næstu tvær lotur og tryggði sér sigurinn 5-7, 6-2 og 6-2. "I can't control God," tennis star Venus Williams said following time violation due to heavy winds. https://t.co/YgY5GCx4oG— CNN (@CNN) May 18, 2021 Hin fertuga Venus fékk dæmda á sig leiktöf þegar vindhviður voru eitthvað að trufla hana. Það sem hún sagði þá við dómarann komst í heimsfréttirnar. „Það sem ég er að segja við þig að vindurinn blæs og það er ekkert sem ég get gert við því,“ sagði Venus Williams. „Ég get ekki stjórnað guði, talaðu við hann,“ sagði Venus og benti einum fingri upp til himins. Þetta var í fjórða sinn í röð sem Venus tapar á móti Schmiedlovu en leikurinn tók tvo klukkutíma og 39 mínútur. Serena, systir Vensusar, vann á sama tíma ítalska táninginn Lisu Pigato 6-3 og 6-2. Pigato fæddist tveimur vikum áður en hin 39 ára gamla Williams vann sinn sjötta risatitil árið 2003. After taking the first set 7-5 despite being 5-2 down, 40-year-old @Venuseswilliams was losing her grip on the match when heavy winds forced her to take her time on serve, resulting in the time violation and a confrontation with the chair umpire.https://t.co/zS4ezUgDkI— Express Sports (@IExpressSports) May 18, 2021
Tennis Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira