Serena og Venus ekki með á Opna bandaríska Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. ágúst 2021 17:00 Hvorki Serena né Venus Williams verða með á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í ár. Dylan Buell/Getty Images Systurnar Serena og Venus Williams verða meðal fjölda stórra nafna sem munu ekki taka þátt á Opna bandaríska meistarameistaramótinu í tennis. Er þetta í fyrsta sinn sem báðar systurnar eru fjarverandi síðan árið 2003. Serena og Venus eru meðal stærstu nafna tennisheimsins en eru báðar að glíma við meiðsli og geta því ekki tekið þátt á mótinu sem hefst á næstu dögum. Samkvæmt AP fréttastofunni er hin 39 ára gamla Serena frá þar sem hún er með rifinn vöðva aftan í læri. Hafa meiðslin haldið henni frá keppni og æfingum síðan þau áttu sér stað í fyrsta setti Wimbledon-mótsins í júní. Hin 41 árs gamla Venus hefur verið að glíma við meiðsli á fæti í allt sumar og treystir sér ekki til að taka þátt á mótinu. Not the best news everyone. I am joining @serenawilliams @RafaelNadal and @rogerfederer on the injured list. It s still going to be a great US Open & many thanks to the @usta for the wild card. I was so looking forward to it, but it was not meant to be this year. I will be back! pic.twitter.com/s0PRgdSSx2— Venus Williams (@Venuseswilliams) August 25, 2021 Ásamt Williams systrum eru þeir Roger Federer og Rafael Nadal einnig fjarverandi. Það vantar því fjögur af risanöfnum tennisheimsins á mótið sem hefst þann 30. ágúst. Tennis Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Serena og Venus eru meðal stærstu nafna tennisheimsins en eru báðar að glíma við meiðsli og geta því ekki tekið þátt á mótinu sem hefst á næstu dögum. Samkvæmt AP fréttastofunni er hin 39 ára gamla Serena frá þar sem hún er með rifinn vöðva aftan í læri. Hafa meiðslin haldið henni frá keppni og æfingum síðan þau áttu sér stað í fyrsta setti Wimbledon-mótsins í júní. Hin 41 árs gamla Venus hefur verið að glíma við meiðsli á fæti í allt sumar og treystir sér ekki til að taka þátt á mótinu. Not the best news everyone. I am joining @serenawilliams @RafaelNadal and @rogerfederer on the injured list. It s still going to be a great US Open & many thanks to the @usta for the wild card. I was so looking forward to it, but it was not meant to be this year. I will be back! pic.twitter.com/s0PRgdSSx2— Venus Williams (@Venuseswilliams) August 25, 2021 Ásamt Williams systrum eru þeir Roger Federer og Rafael Nadal einnig fjarverandi. Það vantar því fjögur af risanöfnum tennisheimsins á mótið sem hefst þann 30. ágúst.
Tennis Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira