Greindist með veiruna og mun ekki keppa á Ólympíuleikunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júlí 2021 09:30 Coco Gauff á Wimbledon. EPA-EFE/NEIL HALL Coco Gauff, ein af vonarstjörnum tennisheimsins, mun ekki keppa á Ólympíuleikunum sem hefjast síðar í mánuðinum í Tókýó í Japan. Hin 17 ára gamla Coco Gauff hefur bæst við fjölda tennisspilara sem hafa þurft að draga sig úr keppni þar sem hún greindist með kórónuveiruna. Hún staðfesti þetta sjálfs á samfélagsmiðlum. „Mér þykir leitt að tilkynna að ég greindist með Covid-19 og mun því ekki geta tekið þátt á Ólympíuleikunum í Tókýó. Það hefur alltaf verið draumur minn að keppa fyrir hönd Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum. Vonandi verða fleiri tækifæri til þess í framtíðinni,“ sagði Gauff á Twitter-síðu sinni. pic.twitter.com/lT0LoEV3eO— Coco Gauff (@CocoGauff) July 18, 2021 Þrátt fyrir ungan aldur hefur Gauff gert það gott undanfarin tvö ár og situr í 25. sæti heimslistans. Hún er ekki fyrsta nafnið sem þarf að draga sig úr keppni en stórstjörnur á borð við Serenu Williams, Simona Halep, Roger Federer og Rafael Nadal munu ekki keppa á leikunum í ár. Tennis Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Roger Federer verður ekki með á Ólympíuleikunum Einn besti tenniskappi heims, Roger Federer, gaf það út fyrr í dag að hann yrði ekki með á Ólympíuleikunum í Tókýó sem hefjast eftir tíu daga. Federer er meiddur á hné og getur því ekki tekið þátt. 13. júlí 2021 19:01 Tárvot Serena þurfti að hætta leik á Wimbledon vegna meiðsla Serena Williams nær ekki sínum 24. risatitli á Wimbledon í ár en hún þurfti að draga sig úr keppni vegna meiðsla í sjöundu lotu gegn Aliaksandra Sasnovich frá Hvíta-Rússlandi. 30. júní 2021 09:32 Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Hin 17 ára gamla Coco Gauff hefur bæst við fjölda tennisspilara sem hafa þurft að draga sig úr keppni þar sem hún greindist með kórónuveiruna. Hún staðfesti þetta sjálfs á samfélagsmiðlum. „Mér þykir leitt að tilkynna að ég greindist með Covid-19 og mun því ekki geta tekið þátt á Ólympíuleikunum í Tókýó. Það hefur alltaf verið draumur minn að keppa fyrir hönd Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum. Vonandi verða fleiri tækifæri til þess í framtíðinni,“ sagði Gauff á Twitter-síðu sinni. pic.twitter.com/lT0LoEV3eO— Coco Gauff (@CocoGauff) July 18, 2021 Þrátt fyrir ungan aldur hefur Gauff gert það gott undanfarin tvö ár og situr í 25. sæti heimslistans. Hún er ekki fyrsta nafnið sem þarf að draga sig úr keppni en stórstjörnur á borð við Serenu Williams, Simona Halep, Roger Federer og Rafael Nadal munu ekki keppa á leikunum í ár.
Tennis Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Roger Federer verður ekki með á Ólympíuleikunum Einn besti tenniskappi heims, Roger Federer, gaf það út fyrr í dag að hann yrði ekki með á Ólympíuleikunum í Tókýó sem hefjast eftir tíu daga. Federer er meiddur á hné og getur því ekki tekið þátt. 13. júlí 2021 19:01 Tárvot Serena þurfti að hætta leik á Wimbledon vegna meiðsla Serena Williams nær ekki sínum 24. risatitli á Wimbledon í ár en hún þurfti að draga sig úr keppni vegna meiðsla í sjöundu lotu gegn Aliaksandra Sasnovich frá Hvíta-Rússlandi. 30. júní 2021 09:32 Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Roger Federer verður ekki með á Ólympíuleikunum Einn besti tenniskappi heims, Roger Federer, gaf það út fyrr í dag að hann yrði ekki með á Ólympíuleikunum í Tókýó sem hefjast eftir tíu daga. Federer er meiddur á hné og getur því ekki tekið þátt. 13. júlí 2021 19:01
Tárvot Serena þurfti að hætta leik á Wimbledon vegna meiðsla Serena Williams nær ekki sínum 24. risatitli á Wimbledon í ár en hún þurfti að draga sig úr keppni vegna meiðsla í sjöundu lotu gegn Aliaksandra Sasnovich frá Hvíta-Rússlandi. 30. júní 2021 09:32