Meistaradeildin Oliver fyrir einvígið gegn FCK: Þeir hafa í rauninni öllu að tapa „Gífurlega spenntir, þetta er eitthvað sem manni langar að gera og við getum eiginlega ekki beðið að sýna okkar gæði gegn gæðum þessara leikmanna,“ sagði Oliver Sigurjónsson, miðjumaður Breiðabliks, um viðureign morgundagsins gegn FC Kaupmannahöfn í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 24.7.2023 16:00 Tapi Blikar fyrir FC Kaupmannahöfn fara þeir til Bosníu-Hersegóvínu eða Slóvakíu Búið er að draga í 3. umferð forkeppni Evrópudeildar karla í knattspyrnu. Þangað fara Íslandsmeistarar Breiðabliks falli þeir úr leik gegn FC Kaupmannahöfn en liðin mætast í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 24.7.2023 12:00 Blikar fá undanþágu Breiðablik má spila á Kópavogsvelli í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Sá leikur var alltaf að fara fram á Kópavogsvelli en viðureign Blika í 3. umferð, sama hvort væri um Meistara- eða Evrópudeild var í uppnámi. Fótbolti 21.7.2023 23:31 Íslensku liðin hafa unnið sjö af átta Evrópuleikjum sinum í ár Breiðablik og KA eru komin áfram í Evrópukeppnum sínum en Víkingar eru úr leik þrátt fyrir sigur í seinni leik sínum. Fótbolti 21.7.2023 12:01 Uppselt á mettíma gegn FCK: „Á sex mínútum voru allir miðar uppseldir í almennri sölu“ Það var uppselt á mettíma á leik Breiðabliks og FC Kaupmannahafnar sem fram fer á Kópavogsvelli næsta þriðjudag. Eftir að almenn miðasala fór af stað var uppselt á aðeins sex mínútum. Kristján Ingi Gunnarsson, fjölmiðlafulltrúi Breiðabliks, ræddi miðasöluna við Vísi. Sport 21.7.2023 06:31 Rekinn eftir tapið gegn Klaksvík Þjálfari ungverska knattspyrnuliðsins Ferencváros, Stanislav Chercheso, var látinn taka poka sinn eftir 0-3 tap gegn KÍ Klaksvík frá Færeyjum í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fótbolti 20.7.2023 17:00 Mögnuð úrslit hjá Klaksvík sem tryggði sér sæti í annarri umferð Meistaradeildarinnar Færeyska liðið Klaksvík er komið áfram í Meistaradeild Evrópu eftir magnaðan 3-0 sigur gegn Ferencvaros í Ungverjalandi í dag. Fótbolti 19.7.2023 19:00 Sjáðu frábært hlaup Jasons Daða og skemmtilegt skot Höskuldar gegn Shamrock Breiðablik vann Shamrock Rovers 2-1 í síðari leik liðanna í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla. Blikar unnu fyrri leikinn í Írlandi 1-0 og einvígið því 3-1. Íslandsmeistararnir mæta stórliði FC Kaupmannahöfn í 2. umferð forkeppninnar. Fótbolti 19.7.2023 14:30 Blikar vígja nýtt gras á Parken Breiðablik mun vígja nýtt gras á Parken, heimavelli FC Kaupmannahafnar og dönsku landsliðanna í knattspyrnu, þegar Blikar mæta FCK í síðari leik liðanna í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 19.7.2023 13:32 Óskar Hrafn: Ég er hamingjusamur maður Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, gat leyft sér að líða vel eftir sigur hans manna á Shamrock Rovers í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Blikar unnu seinni leikinn 2-1 á heimavelli í kvöld og einvígið 3-1 samanlagt og mæta FC Köbenhavn í næstu umferð Meistaradeildarinnar. Fótbolti 18.7.2023 21:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Shamrock 2-1 | Breiðablik áfram eftir frábæra frammistöðu Breiðablik lagði Shamrock Rovers 2-1 í kvöld á Kópavogsvelli og 3-1 samanlagt í einvígi þeirra í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Blikar spiluðu eins og vel sjóað Meistaradeildar lið og sigldu einvíginu réttilega í höfn. Shamrock hafði boltann mikið meira í kvöld en Blikar nýttu marktækifærin sín og leyfðu Írunum aldrei að ógna sér. Nú er það FC Köbenhavn sem bíður í næstu umferð. Fótbolti 18.7.2023 18:30 Valgeir og félagar örugglega áfram í Meistaradeildinni Sænska liðið Häcken tryggði sér örugglega sæti í næstu umferð Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á The New Saints frá Wales í kvöld. Fótbolti 18.7.2023 20:03 „Við þurfum að kasta slíkum hugsunum út í hafsauga“ Óskar Hrafn Þorvaldsson segir að nálgunin sem hefur gefist Blikum best virki hættuleg og háskaleg og er stundum barnaleg. Hann vill samt að liðið hans þori að stíga hátt upp á móti Írunum í kvöld og megi ekki vera að verja eitthvað. Fótbolti 18.7.2023 12:00 Höskuldur um Evrópuleik kvöldsins: „Þurfum að vera trúir okkur sjálfum“ „Menn eru spenntir, stressaðir og tilhlökkunarsamir. Þetta er stór leikur og gaman að taka þátt í svona stórum viðburði. Það er alvöru tilhlökkun,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, um leik kvöldsins gegn Shamrock Rovers í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Íslenski boltinn 18.7.2023 07:17 Skotfóturinn verið í kælingu Damir Muminovic var hetja Breiðabliks í leik liðsins við Shamrock Rovers í Dyflinni í gær. Glæsimark hans eykur á tilkall hans til að taka fleiri aukspyrnur. Íslenski boltinn 12.7.2023 20:30 Valgeir Lunddal og félagar í góðri stöðu fyrir seinni leikinn Sænsku meistararnir í BK Häcken eru í góðum málum eftir fyrri leik liðsins gegn The New Saints frá Wales í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Valgeir Lunddal Friðriksson byrjaði leikinn í hægri bakverðinum hjá Häcken og lagði sitt af mörkum í 3-1 sigri kvöldsins. Fótbolti 12.7.2023 19:01 Negla Damirs kom Gísla ekki á óvart: Hef séð þetta nokkrum sinnum áður Kristinn Steindórsson og Gísla Eyjólfsson mættu í viðtal eftir 1-0 sigur Breiðabliks á írska félaginu Shamrock Rovers í fyrri leik liðanna í Undankeppni Meistaradeildar UEFA. Fótbolti 12.7.2023 10:31 „Ég hef enga trú á því að þeir hafi verið að vanmeta okkur“ Breiðablik sigraði Shamrock Rovers með einu marki gegn engu í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og halda heim á Kópavogsvöll með forystuna fyrir seinni leikinn í einvíginu. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var að vonum ánægður með þennan sterka útisigur. Hann segir góða byrjun á leiknum hafa lagt grunninn að sigrinum í kvöld. Íslenski boltinn 11.7.2023 23:30 Umfjöllun: Shamrock Rovers - Breiðablik | Blikar fara með forystu í seinni leikinn Breiðablik heimsótti írska félagið Shamrock Rovers í fyrri leik liðanna í Undankeppni Meistaradeildar UEFA. Seinni leikurinn fer á Íslandi í næstu viku en í boði eru leikir á móti FC Kaupmannahöfn í næstu umferð. Breiðablik vann sterkan útisigur, 0-1. Fótbolti 11.7.2023 18:15 Sjáðu markið: Damir Muminovic skoraði af löngu færi Damir Muminovic skoraði rosalegt mark eftir vel útfærða aukaspyrnu í leik Breiðabliks gegn Shamrock Rovers. Liðin eigast við í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 11.7.2023 20:08 Í beinni: Shamrock Rovers - Breiðablik | Hvað gera Blikar á Írlandi? Breiðablik mætir Shamrock Rovers í fyrri leik liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar. Sigurvegarinn í einvíginu mætir FC Kaupmannahöfn í næstu umferð. Fótbolti 11.7.2023 18:00 Sjáðu mörkin tólf sem komu Blikum áfram: Hitað upp fyrir beina frá Dublin Breiðablik mæta í kvöld írska félaginu Shamrock Rovers í fyrri leik liðanna í Undankeppni Meistaradeildar UEFA. Fótbolti 11.7.2023 15:47 Blikar sækja Shamrock Rovers heim Breiðablik leikur fyrri leik sinn við írska liðið Shamrock Rovers í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta karla á Tallaght leikvangnum í Dublin í kvöld. Leikur liðanna verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en útsending hefst klukkan 18.35. Fótbolti 11.7.2023 06:00 Allir Evrópuleikirnir á Stöð 2 Sport Samningar hafa náðst um að komandi leikir íslensku liðanna í undankeppni Meistaradeildar og Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í júlí verði allir sýndir á Stöð 2 Sport. Fótbolti 5.7.2023 15:04 Breiðablik og Ísland í aðalhlutverki í stórri grein á ESPN ESPN gefur lesendum sínum sína upplifun af Meistaradeildarleikjunum sem fóru fram í Kópavogi á dögunum. Ræddu meðal annars við einn svekktan leikmann sem fékk ekki að heyra Meistaradeildarlagið fyrir rassskellinn á móti Blikum. Fótbolti 4.7.2023 08:02 „Virkilega skemmtilegur leikur til að enda á“ Stefán Ingi Sigurðarson var á skotskónum þegar Breiðablik vann Budućnost Podgorica frá Svartfjallalandi 5-0 og mætir því Shamrock Rovers frá Írlandi í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Þetta var síðasti leikur Stefáns Inga fyrir Blika en hann staðfesti í viðtali eftir leik að hann væri á leið til Belgíu. Fótbolti 1.7.2023 06:00 Umfjöllun, viðtal og myndir: Breiðablik - Buducnost 5-0 | Blikar sannfærandi í undankeppni Meistaradeildarinnar Breiðablik vann sannfærandi 5-0 sigur gegn Buducnost og tryggði sér sæti í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu þar sem Blikar mæta Shamrock Rovers frá Írlandi. Fótbolti 30.6.2023 18:15 „Stefán er einn af þeim sem flýgur úr hreiðrinu“ Breiðablik vann sannfærandi 5-0 sigur gegn Buducnost. Breiðablik skoraði fjögur mörk í fyrri hálfleik og seinni hálfleikur var formsatriði. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með sigurinn. Sport 30.6.2023 21:28 Damir býst ekki við að upp úr sjóði í kvöld gegn „fullorðnari“ gestum Damir Muminovic og félagar í Breiðabliki mæta Buducnost frá Svartfjallalandi í úrslitaleik forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta, á Kópavogsvelli í kvöld. Fótbolti 30.6.2023 16:00 Óskar upplifir andstæðinga Blika kokhrausta: „Ekki fyrstir til þess að gera það“ Það ræðst á föstudagskvöld hvort það verður hlutskipti Breiðabliks eða Buducnost frá Svartfjallalandi að spila í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Liðin eiga sér stutta en hatramma sögu og mætast í hreinum úrslitaleik í forkeppni Meistaradeildarinnar á Kópavogsvelli. Fótbolti 29.6.2023 23:00 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 274 ›
Oliver fyrir einvígið gegn FCK: Þeir hafa í rauninni öllu að tapa „Gífurlega spenntir, þetta er eitthvað sem manni langar að gera og við getum eiginlega ekki beðið að sýna okkar gæði gegn gæðum þessara leikmanna,“ sagði Oliver Sigurjónsson, miðjumaður Breiðabliks, um viðureign morgundagsins gegn FC Kaupmannahöfn í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 24.7.2023 16:00
Tapi Blikar fyrir FC Kaupmannahöfn fara þeir til Bosníu-Hersegóvínu eða Slóvakíu Búið er að draga í 3. umferð forkeppni Evrópudeildar karla í knattspyrnu. Þangað fara Íslandsmeistarar Breiðabliks falli þeir úr leik gegn FC Kaupmannahöfn en liðin mætast í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 24.7.2023 12:00
Blikar fá undanþágu Breiðablik má spila á Kópavogsvelli í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Sá leikur var alltaf að fara fram á Kópavogsvelli en viðureign Blika í 3. umferð, sama hvort væri um Meistara- eða Evrópudeild var í uppnámi. Fótbolti 21.7.2023 23:31
Íslensku liðin hafa unnið sjö af átta Evrópuleikjum sinum í ár Breiðablik og KA eru komin áfram í Evrópukeppnum sínum en Víkingar eru úr leik þrátt fyrir sigur í seinni leik sínum. Fótbolti 21.7.2023 12:01
Uppselt á mettíma gegn FCK: „Á sex mínútum voru allir miðar uppseldir í almennri sölu“ Það var uppselt á mettíma á leik Breiðabliks og FC Kaupmannahafnar sem fram fer á Kópavogsvelli næsta þriðjudag. Eftir að almenn miðasala fór af stað var uppselt á aðeins sex mínútum. Kristján Ingi Gunnarsson, fjölmiðlafulltrúi Breiðabliks, ræddi miðasöluna við Vísi. Sport 21.7.2023 06:31
Rekinn eftir tapið gegn Klaksvík Þjálfari ungverska knattspyrnuliðsins Ferencváros, Stanislav Chercheso, var látinn taka poka sinn eftir 0-3 tap gegn KÍ Klaksvík frá Færeyjum í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fótbolti 20.7.2023 17:00
Mögnuð úrslit hjá Klaksvík sem tryggði sér sæti í annarri umferð Meistaradeildarinnar Færeyska liðið Klaksvík er komið áfram í Meistaradeild Evrópu eftir magnaðan 3-0 sigur gegn Ferencvaros í Ungverjalandi í dag. Fótbolti 19.7.2023 19:00
Sjáðu frábært hlaup Jasons Daða og skemmtilegt skot Höskuldar gegn Shamrock Breiðablik vann Shamrock Rovers 2-1 í síðari leik liðanna í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla. Blikar unnu fyrri leikinn í Írlandi 1-0 og einvígið því 3-1. Íslandsmeistararnir mæta stórliði FC Kaupmannahöfn í 2. umferð forkeppninnar. Fótbolti 19.7.2023 14:30
Blikar vígja nýtt gras á Parken Breiðablik mun vígja nýtt gras á Parken, heimavelli FC Kaupmannahafnar og dönsku landsliðanna í knattspyrnu, þegar Blikar mæta FCK í síðari leik liðanna í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 19.7.2023 13:32
Óskar Hrafn: Ég er hamingjusamur maður Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, gat leyft sér að líða vel eftir sigur hans manna á Shamrock Rovers í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Blikar unnu seinni leikinn 2-1 á heimavelli í kvöld og einvígið 3-1 samanlagt og mæta FC Köbenhavn í næstu umferð Meistaradeildarinnar. Fótbolti 18.7.2023 21:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Shamrock 2-1 | Breiðablik áfram eftir frábæra frammistöðu Breiðablik lagði Shamrock Rovers 2-1 í kvöld á Kópavogsvelli og 3-1 samanlagt í einvígi þeirra í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Blikar spiluðu eins og vel sjóað Meistaradeildar lið og sigldu einvíginu réttilega í höfn. Shamrock hafði boltann mikið meira í kvöld en Blikar nýttu marktækifærin sín og leyfðu Írunum aldrei að ógna sér. Nú er það FC Köbenhavn sem bíður í næstu umferð. Fótbolti 18.7.2023 18:30
Valgeir og félagar örugglega áfram í Meistaradeildinni Sænska liðið Häcken tryggði sér örugglega sæti í næstu umferð Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á The New Saints frá Wales í kvöld. Fótbolti 18.7.2023 20:03
„Við þurfum að kasta slíkum hugsunum út í hafsauga“ Óskar Hrafn Þorvaldsson segir að nálgunin sem hefur gefist Blikum best virki hættuleg og háskaleg og er stundum barnaleg. Hann vill samt að liðið hans þori að stíga hátt upp á móti Írunum í kvöld og megi ekki vera að verja eitthvað. Fótbolti 18.7.2023 12:00
Höskuldur um Evrópuleik kvöldsins: „Þurfum að vera trúir okkur sjálfum“ „Menn eru spenntir, stressaðir og tilhlökkunarsamir. Þetta er stór leikur og gaman að taka þátt í svona stórum viðburði. Það er alvöru tilhlökkun,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, um leik kvöldsins gegn Shamrock Rovers í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Íslenski boltinn 18.7.2023 07:17
Skotfóturinn verið í kælingu Damir Muminovic var hetja Breiðabliks í leik liðsins við Shamrock Rovers í Dyflinni í gær. Glæsimark hans eykur á tilkall hans til að taka fleiri aukspyrnur. Íslenski boltinn 12.7.2023 20:30
Valgeir Lunddal og félagar í góðri stöðu fyrir seinni leikinn Sænsku meistararnir í BK Häcken eru í góðum málum eftir fyrri leik liðsins gegn The New Saints frá Wales í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Valgeir Lunddal Friðriksson byrjaði leikinn í hægri bakverðinum hjá Häcken og lagði sitt af mörkum í 3-1 sigri kvöldsins. Fótbolti 12.7.2023 19:01
Negla Damirs kom Gísla ekki á óvart: Hef séð þetta nokkrum sinnum áður Kristinn Steindórsson og Gísla Eyjólfsson mættu í viðtal eftir 1-0 sigur Breiðabliks á írska félaginu Shamrock Rovers í fyrri leik liðanna í Undankeppni Meistaradeildar UEFA. Fótbolti 12.7.2023 10:31
„Ég hef enga trú á því að þeir hafi verið að vanmeta okkur“ Breiðablik sigraði Shamrock Rovers með einu marki gegn engu í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og halda heim á Kópavogsvöll með forystuna fyrir seinni leikinn í einvíginu. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var að vonum ánægður með þennan sterka útisigur. Hann segir góða byrjun á leiknum hafa lagt grunninn að sigrinum í kvöld. Íslenski boltinn 11.7.2023 23:30
Umfjöllun: Shamrock Rovers - Breiðablik | Blikar fara með forystu í seinni leikinn Breiðablik heimsótti írska félagið Shamrock Rovers í fyrri leik liðanna í Undankeppni Meistaradeildar UEFA. Seinni leikurinn fer á Íslandi í næstu viku en í boði eru leikir á móti FC Kaupmannahöfn í næstu umferð. Breiðablik vann sterkan útisigur, 0-1. Fótbolti 11.7.2023 18:15
Sjáðu markið: Damir Muminovic skoraði af löngu færi Damir Muminovic skoraði rosalegt mark eftir vel útfærða aukaspyrnu í leik Breiðabliks gegn Shamrock Rovers. Liðin eigast við í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 11.7.2023 20:08
Í beinni: Shamrock Rovers - Breiðablik | Hvað gera Blikar á Írlandi? Breiðablik mætir Shamrock Rovers í fyrri leik liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar. Sigurvegarinn í einvíginu mætir FC Kaupmannahöfn í næstu umferð. Fótbolti 11.7.2023 18:00
Sjáðu mörkin tólf sem komu Blikum áfram: Hitað upp fyrir beina frá Dublin Breiðablik mæta í kvöld írska félaginu Shamrock Rovers í fyrri leik liðanna í Undankeppni Meistaradeildar UEFA. Fótbolti 11.7.2023 15:47
Blikar sækja Shamrock Rovers heim Breiðablik leikur fyrri leik sinn við írska liðið Shamrock Rovers í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta karla á Tallaght leikvangnum í Dublin í kvöld. Leikur liðanna verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en útsending hefst klukkan 18.35. Fótbolti 11.7.2023 06:00
Allir Evrópuleikirnir á Stöð 2 Sport Samningar hafa náðst um að komandi leikir íslensku liðanna í undankeppni Meistaradeildar og Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í júlí verði allir sýndir á Stöð 2 Sport. Fótbolti 5.7.2023 15:04
Breiðablik og Ísland í aðalhlutverki í stórri grein á ESPN ESPN gefur lesendum sínum sína upplifun af Meistaradeildarleikjunum sem fóru fram í Kópavogi á dögunum. Ræddu meðal annars við einn svekktan leikmann sem fékk ekki að heyra Meistaradeildarlagið fyrir rassskellinn á móti Blikum. Fótbolti 4.7.2023 08:02
„Virkilega skemmtilegur leikur til að enda á“ Stefán Ingi Sigurðarson var á skotskónum þegar Breiðablik vann Budućnost Podgorica frá Svartfjallalandi 5-0 og mætir því Shamrock Rovers frá Írlandi í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Þetta var síðasti leikur Stefáns Inga fyrir Blika en hann staðfesti í viðtali eftir leik að hann væri á leið til Belgíu. Fótbolti 1.7.2023 06:00
Umfjöllun, viðtal og myndir: Breiðablik - Buducnost 5-0 | Blikar sannfærandi í undankeppni Meistaradeildarinnar Breiðablik vann sannfærandi 5-0 sigur gegn Buducnost og tryggði sér sæti í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu þar sem Blikar mæta Shamrock Rovers frá Írlandi. Fótbolti 30.6.2023 18:15
„Stefán er einn af þeim sem flýgur úr hreiðrinu“ Breiðablik vann sannfærandi 5-0 sigur gegn Buducnost. Breiðablik skoraði fjögur mörk í fyrri hálfleik og seinni hálfleikur var formsatriði. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með sigurinn. Sport 30.6.2023 21:28
Damir býst ekki við að upp úr sjóði í kvöld gegn „fullorðnari“ gestum Damir Muminovic og félagar í Breiðabliki mæta Buducnost frá Svartfjallalandi í úrslitaleik forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta, á Kópavogsvelli í kvöld. Fótbolti 30.6.2023 16:00
Óskar upplifir andstæðinga Blika kokhrausta: „Ekki fyrstir til þess að gera það“ Það ræðst á föstudagskvöld hvort það verður hlutskipti Breiðabliks eða Buducnost frá Svartfjallalandi að spila í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Liðin eiga sér stutta en hatramma sögu og mætast í hreinum úrslitaleik í forkeppni Meistaradeildarinnar á Kópavogsvelli. Fótbolti 29.6.2023 23:00