Mögnuð úrslit hjá Klaksvík sem tryggði sér sæti í annarri umferð Meistaradeildarinnar Smári Jökull Jónsson skrifar 19. júlí 2023 19:00 Luc Kassi fagnar marki í leiknum í dag. Vísir/Getty Færeyska liðið Klaksvík er komið áfram í Meistaradeild Evrópu eftir magnaðan 3-0 sigur gegn Ferencvaros í Ungverjalandi í dag. Fyrir einvígi Klaksvíkur og Ferencvaros bjuggust flestir við sigri ungverska stórliðsins sem hefur orðið meistari í heimalandinu síðustu fimm árin og langoftast allra liða. Liðið komst í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar í fyrra eftir að unnið sinn riðil en í riðli þeirra voru einnig lið Monaco, Trabzonspor og Rauðu Stjörnunnar. Í 16-liða úrslitum féll liðið úr leik eftir einvígi gegn Bayern Leverkusen. Fyrri leikur Klaksvíkur og Ferencvaros sem fram fór í Færeyjum lauk með 0-0 jafntefli og einvígið því galopið fyrir leikinn í dag. Þar voru Færeyingarnir hins vegar mun sterkari aðilinn. Liðið komst í 3-0 forystu í fyrri hálfleiknum eftir tvö mörk frá Arni Fredriksberg og eitt frá Luc Kassi. Ok we're going to have to completely re-write this now Beyond static for @KI_Klaksvik for by far and away the most impressive away result for a Faroese side in the Champions League without a doubt. Maybe best result end of. Left: Ferencvaros (pop 60,000+)Right: https://t.co/2kFn6ESAvY pic.twitter.com/3IhcgcwOH2— Nordic Footy (@footy_nordic) July 19, 2023 Í síðari hálfleik náðu leikmenn Klaksvíkur að halda velli og þrátt fyrir sókn Ferencvaros lauk leiknum með 3-0 sigri Klaksvíkur. Mögnuð úrslit en þetta er í annað sinn sem Klaksvík kemst í aðra umferð Meistaradeildarinnar. Það gerðist einnig árið 2020 en þá komst liðið áfram úr fyrstu umferð án þess að spila þar sem lið Slovan Bratislava þurfti að gefa einvígið eftir að leikmenn og þjálfari liðsins höfðu greinst með Kórónuveiruna. Í næstu umferð mætir Klaksvík sænsku meisturunum í Häcken en þar spilar íslenski landsliðsmaðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Fyrir einvígi Klaksvíkur og Ferencvaros bjuggust flestir við sigri ungverska stórliðsins sem hefur orðið meistari í heimalandinu síðustu fimm árin og langoftast allra liða. Liðið komst í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar í fyrra eftir að unnið sinn riðil en í riðli þeirra voru einnig lið Monaco, Trabzonspor og Rauðu Stjörnunnar. Í 16-liða úrslitum féll liðið úr leik eftir einvígi gegn Bayern Leverkusen. Fyrri leikur Klaksvíkur og Ferencvaros sem fram fór í Færeyjum lauk með 0-0 jafntefli og einvígið því galopið fyrir leikinn í dag. Þar voru Færeyingarnir hins vegar mun sterkari aðilinn. Liðið komst í 3-0 forystu í fyrri hálfleiknum eftir tvö mörk frá Arni Fredriksberg og eitt frá Luc Kassi. Ok we're going to have to completely re-write this now Beyond static for @KI_Klaksvik for by far and away the most impressive away result for a Faroese side in the Champions League without a doubt. Maybe best result end of. Left: Ferencvaros (pop 60,000+)Right: https://t.co/2kFn6ESAvY pic.twitter.com/3IhcgcwOH2— Nordic Footy (@footy_nordic) July 19, 2023 Í síðari hálfleik náðu leikmenn Klaksvíkur að halda velli og þrátt fyrir sókn Ferencvaros lauk leiknum með 3-0 sigri Klaksvíkur. Mögnuð úrslit en þetta er í annað sinn sem Klaksvík kemst í aðra umferð Meistaradeildarinnar. Það gerðist einnig árið 2020 en þá komst liðið áfram úr fyrstu umferð án þess að spila þar sem lið Slovan Bratislava þurfti að gefa einvígið eftir að leikmenn og þjálfari liðsins höfðu greinst með Kórónuveiruna. Í næstu umferð mætir Klaksvík sænsku meisturunum í Häcken en þar spilar íslenski landsliðsmaðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira